Þjóðviljinn - 12.09.1981, Síða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 12.—13. september 1981
Fullorðinsfrœðsla í öldungadeildunum:
Litiö inn i kennslustund I spænsku. Ljósm. — eik —.
Heimsókn í Hamrahlíðarskólann:
Ingigeröur Guöbjörnsdóttir
Ljósm. — eik —.
„Allt er fertugum fært”(?)
„Öldungar”
teknir tali
Ljósmyndari og blaöa-
maður Þjóðviljans undu
sér að nemendum öld-
ungadeildar þar sem
þeir sátu í anddyri Hamra-
hlíðarskólans og biðu þess,
að fyrstu kennslustundir
skólaársins hæfust. Við
spurðum þær stöllur Lilju
Schopka 51 ars og Guðrúnu
jvars 25 ára fyrst að því,
hvað hefði att þeim út í
f ramha Idsskólanám,
komnum á fullorðins ald-
urinn.
Lilja: — Ég er einstæö húsmóö-
ir meö þrjú börn og þvi er þaö
ekki fyrr en nú, þegar þau eru
oröin uppkomin, aö ég hef nægar
tómstundir til þess aö huga aö
framhaldsmenntun. Reyndar
byrjaöi ég fyrir löngu slöan i
menntaskóla, en varö aö hætta.
Guörún: — Ég hætti skólagöngu
eftir Gagnfræöapróf og slöan
langaöi mig til þess aö mennta-
mig meira.
Blm.:— Og hvernig gengur
námiö, er þaö erfitt?
Lilja: — Mér finnst ég vera vel
undir þetta nám búin, þó aö ég sé
kannski eitthvaö seinni aö fram-
kvæma hlutina nú en áöur fyrr.
Að ööru leyti finnst mér námiö
ekki erfitt þó ég vinni fulla vinnu
meö þvl. Mér hefur tekist aö ljúka
77 punktum á tveimur árum.
Guörún: — Nei, mér finnst
námiö ekki erfitt. Þetta er aöal-
lega heimavinna. Þar til fyrir
skemmstu vann ég llka með nám-
inu, en nú er ég meö nýfætt barn
svo ég á síður heimangengt.
Mér finnst skipulag námsins
við öldungadeildina gott, punkta-
kerfið er sniöugt. Þaö er sjö ára
tlmatakmark til þess aö ljúka
náminu.
Blm.í— Hyggiö þiö á háskóla-
nám?
Lilja: — Ég hef ekkert ákveöið
um áframhaldandi nám og læt
hverjum degi nægja sina þján-
ingu.
Guörún: — Ég hef ekkert
ákveðiö I þeim efnum. Maöur sér
til, annars er ég mest aö þessu að
gamni minu.
Eftír að hafa tekið tali mæöurn-
ar tvær tókum viö aö skima eftir
öldungadeildar-karlpening i vlö-
áttumiklu anddyrinu en þar voru
konur i yfirgnæfandi meirhluta.
En leit okkar bar árangur aö lok-
um og viö vikumokkur aö Siguröi
Ingvarssyni 46 ára og Þorvaldi
Halldórssyni 36 ára og spuröum
enp, hvaö blési mönnum I brjóst
löngun til framhaldsnáms á full-
orðinsaldri.
Siguröur: — Ég stunda nú
reyndar mina vinnu eins og geng-
ur og þetta er meira áhugi á aö
eyða tlmanum I eitthvaö gagnlegt
og ef um áframhaldandi nám viö
Háskólann veröur aö ræöa þá
veröur þaö ekki til þess aö leita
mér aö nýju starfi.
Þorvaldur: — Þaö sem beindi
mér á þessa braut var Kristin-
dómurinn. Ég er nefnilega frels-
aöur og huga á nám i guðfræöi
viö Háskóiann. Viö njálpumst aö
ég og konan mln til þess aö gera
mér þetta kleift og vinnum bæði I
hálfu starfi.
Blm: — A hvaða sérsviði eruö
þiö? Finnst ykkur námiö erfitt?
Siguröur: — Ég myndi segja,
að maður væri seinni aö taka viö
sér en venjulegir menntaskóla-
krakkar, en þess i mót er maður
óneitanlega þroskaöri. Ég er á
náttúrufræöi sviöi meö sérstakan
áhuga á jaröfræði og lífeölisfræði.
23 punktum er lokiö svo ég er að
hefja annan áfanga.
Þorvaldur: — Ég finn aö við-
horf min hafa breyst og þvi liggur
námiö betur viö mér nú en þegar
ég var unglingur. Nú hef ég lokiö
22 punktum og legg sérstaka
áherslu á tungumálin.
Að lokum ónáðuöum viö Ingi-
gerði Guöbjörnsdóttur, 30 ára,
eitt augnablik þó hún væri orðin
of sein i tima, og spuröum hana
hvaö fyrir henni vekti meö nám-
inu.
Ingigerður: — Ég kom frá
Kanada i fyrra eftir 12 ára fjar-
veru og ætlaöi I ljósmæöraskóla
og komst þá að þvi, aö til þess
þarf oröið menntun I hjúkrunar-
fræöum og hjúkrunarfræöi eru
kennd viöHáskólann. Annars má
segja, aö þaö sé nokkurn veginn
sama hvaö maöur hyggst taka sér
fyrir hendur nú til dags, alls staö-
ar er krafist stúdentsprófs; — aö
lokinni þeirri yfirlýsingu storm-
aöi Ingigerður I burt .
Ú,r skólaslitarœðu Guðmundar Arnlaugssonar, rektors MH vorið 1972:
Stundum er um að
ræða gamlan draum
„Frá þvl er skólinn hóf starf hef
ég orðið fyrir þvi oftsinnis á
hverju ári, aö fólk hefur hringt til
mln eða komið á skrifstofuna til
viötals, þeirra erinda aö spyrjast
fyrir um möguleika á þvl aö ljúka
stúdentsprófi án regluíegrar setu
I menntaskóla.
Stundum er um aö ræða gamlan
draum, sem ekki gat ræst á sfnum
tíma,en hefur orðið áleitnari meö
aldrinum, stundum hafa menn
rekiö sig á menntunarskortinn
sem þröskuld gegn frama I starfi
og þar meö bættum lífskjörum,
stundum hefur hægt um vik:
börnin komin á legg, jafnvel að
heiman, ekki þarf lengur aö
leggja nótt viö dag til aö koma sér
þaki yfir höfuö, tómstundir eru
fleiri en fyrr og þá vaknar sú þrá
til mennta að nýju er áöur haföi
verið kæfö I annrlki. Mig sár-
langaöi til aö veröa þessu fólki aö
einhverju liöi, þvl aö þaö sjá
væntanlega allir, aömeira en litiö
átak þarf til þess aö rifa sig upp
Guömundur Arnlaugsson.
og stunda jafn erfitt nám og
menntaskólanám þó er, meö ein-
hverri von um árangur — I tóm-
stundum og einn, á eigin spýtur.
Er ég kynnti mér skólamál
vestanhafs fyrir nokkrum árum
hreif þaö mig hvaö mest aö sjá
hvað þar var gert til þess aö auö-
velda fullorönu fólki aö afla sér
frekari menntunar. Mér er fátt
minnisstæöara frá þessari för en
heimsókn i kennslustund hjá
þessu fólki, áhugi þess og dugn-
aður, en þaö var I reglulegu
háskólanámi, gekkst undir sömu
kröfur og aðrir, aöeins tók námiö
lengri tima eins og eölilegt var.
Og ekki aöeins yfirvöld, heldur
einnig þau fyrirtæki sem þetta
fólk starfaði hjá, styrktu þaö til
námsins.”