Þjóðviljinn - 12.09.1981, Page 20
t/l * 1
uJ 1^,1 y /,»
/ llt
20 SÍÐA — ÞJÓDVILJINN Helgin 12.—13. september 1981
Níundi áratugurinn
Gunnar M.
Magnúss
rithöfundur
skrifar
Samantekt um áratugi 20. aldarinnar
Siðasti hluti
Viö erum aöeins á fyrstu tröppu niunda
tugar aldarinnar. Mun þvi ekki vera frá
mörgu aö greina.
Og þó. Frá því er aö segja, aö viö völdin
situr rlkisstjórn, sem ekki á sinn llka fyrr á
öldinni. I byrjun aldarinnar tók Hannes
Hafstein við ráöherravöldum, fyrstur Is-
lendinga, og var einn. Nd eru þeir tlu.
Ef hægt er aö nota samlíkingu viö
náttiiruna, þá er þetta litauöug stjórn. Hún
er skrýdd eiginleikum margra sannra
íslendinga, sem eru þjóölegir og velviljaöir
litla fólkinu I landinu og skyggnir inn I
framtföina.
Einn þeirra, sem sennilega er I ætt viö
Stgrlöi frá Brattholti, telur aö viö eigum
hvorki aö selja né gefa fegurð og auöæfi
i andsi ns, sem alfaöir setti okkur til aö njóta
hér um stundarsakir. Og munu allir vera
sama sinnis.
Annar ráöherrann ber höfuðiöhátt, þegar
hannmætirá Englagrund til þess aö ræöa
mál tslands viö stórveldiö. Þaö var einu
sinni.aö menn eyddu hnjánum vlr buxunum
sínum, þegar þeir komu á erlenda grund I
rikiserindum.Nú halda þeir broti I buxum
sinum og mæta sem fulltrúar forustu-
þjóöar, sem heimsbyggöin tekur tillit til og
fer eftir, svo sem I landhelgismálinu. Og
ráöherra okkar er enginn læöupoki, þegar
hann gengur inn I múrsteinsbyggingar viö
Themsá.
Einn ráðherra okkar lætur berja þrjú
högg á bæjardyr sinar, áöur en hann ansar.
En þegar aökomumaöur kemur upp á þekj-
una, guöar á glugga, og segir: — Hér sé
guö, þá rls hann upp og kalJar á móti: —
Hver er maöurinn?
— Hallúr á Homi.
— Gjöröu svo vel, Hallur á Horni, segir
ráöherrann og leiöir hann tilbaöstofu. — Þá
tekur ráðherrann upp hrútspung sinn,
býöur gestinum aö fá sér i nefiö, og segir:
— Þaö er einmitt viö þig, sem ég þarf aö
tala. Þú hefur drepiö bjarndýr. Nú ætla ég
aö biöja þig aö verja land okkar fyrir
öðrum rándýrum. Attu byssu?
— Gamlan bakhlaöning.
— Ég læt þig fá almennilegan fram-
hlaöning og sjónauka.
Og ráöherrann skýrir frá þvi á næsta
rikisstjómarfundi, aö hann hafi gert ráö-
stafanir I vörnum landsins.
Hinn f jóröi stendur tlöum ,,meö járnstaf i
hendi” úti á ströndinni og stuggar viö
flögöum og forynjum, sem aö landinu
sækja. E n aö baki honum verpir æöur I mó,
og eitt fegursta og snyrtilegasta dýr i hag-
anum hleypur um meö fjölskyldu sinni og
vinnur aö byggingum. Músin og maðurinn
eru einu spendýrin á landinu, sem byggja
heimili sln. Ekki byggir hesturinn, kýrin,
kötturinn eöa hundurinn. En músin gerir
bústaö sinn Iþúfu eöa baröi, kannski nálægt
huldufólkssteini, og þar eru nokkrar vistar-
verur, löng göng, mýslinga herbergi,
matarforða geymda og svo aðsetur hjón-
anna.
Aö baki mannsins meö stafinn þróast
friösælt lif og öryggi fyrir vörgum.
Tveir þeirra eru söngvabræöur. Þeir
kunna ljóöum gróöur jaröar, um dalalifiö,,
um blómin, sem skarta I litum og dreifa
ilmi um nágrenniö, en eru þannig sköpuö,
aö kindurnar, sem eru aö bita grængresiö,
ganga framhjá þeim og lofa þeim aö lifa.
Þennan gróöur mega hermannahælar ekki
trampa, þvi"að þetta er lif landsins og þar
meö lif okkar. Viö heitum þvi aö láta ekki
hermannahæia trampa á voru landi.
Og þeir hafa yfir kvæði Jakoblnu:
Hvaö mun dreyraa dögg á grasi og lyngi?
Vel aö svala sælum gróöri,
sóley bjartri, fjólu hljóöri,
ölhi lffi aö yrkja þrótt.
Engan her, — ekkert ljótt
dreymir morgundögg á grasi og lyngi.
Hvaö mun dreyma geisla sumarsólar?
Frjálsa menn á miöi og velli,
móöurgleöi, hæga elli,
barnaærsl og æskuljóö
dreymir hlýja geisla sumarsólar.
Hvaö mun dreyma brúöi elds og Isa?
Börn, sem gullna hlekki hata,
heill og rétti aldrei glata,
tnia á lffsins lausnarorö.
Ekkert stál, — engin morö
dreymir hvita brúöi elds og isa.
H vaö mun dreyma barn meö bros I augum?
M$öurhönd, sem vonum vaggar,
Tveir islendingar hafa hlotiö bókmennta-
verölaun Noröurlanda. Snorri Hjartarson
tók viö þeim I upphafi niunda áratugsins.
veröld sólar, gróöurs, daggar.
Barnsins draumi leggjum liö.
Ekkert striö, — aöeins friö.
dreymir saklaust barn meö bros I augum.
Sá sjöundi bjó sig undir aö verða for-
stööumaöur I þjóöfélaginu, strax á yngri
árum. Hann taldi aö hjá verkamönnum
fengi hann mesta og besta undirstöðu til
nytsemdar i þjóöfélaginu. Honum tókst aö
komast i skurögröft og holræsagerö og
vinna með Sigga Guönasyni, hinum fræga
verkalýösforingja, sem steig upp úr
holræsum höfuöborgarinnar. haföi buxna-
skiftiog héltinn i þingsalina sem Alþingis-
maður. N iöri I skurði, þar sem þeir voru aö
vinna saman, núverandi ráöherra og
verkalýösforinginn, læröi hann þessi visu-
orb, sem Siggi Guöna raulaði oft fyrir
munni sér.
Sé takmark þitt hátt, þá er alltaf
öröug för,
sé andi þinn styrkur, þá léttast
striösins kjör.
Sé markiö hreint, sem hátt og djarft
þú ber,
snýr hindrun sérhver aftur, sem
mætir þér.
Sagt er, aö sá áttundi hafi á unglings-
árunum lesiö sögu Grikkja og hrifist af
manninum, sem æföi sig i mælskulist og
hreif þjóö sina til baráttu fyrir frelsi slnu.
„Demosþenes er einhver óeigingjarnasti
og flekklausastiættjaröarvinur.sem sagan
getur um”, segir Agúst H. Bjarnason.
„Meö hinni einföldu og karlmannlegu rök-
visu mælsku sinni talaði hann jafnan máli
frelsis, mannúöar og sjálfstæöis. En þjóö
sú, sem hann talaöi til og baröist fyrir, var
tvlstruð, þreklaus og sjálfri sér
sundurþykk.”
Og ráöherra okkar hét þvi aö feta i fót-
spor Demosþenesar aö vinna meö orðum
fremur en vopnum. Hann æföi sig á sjávar-
Nfundi áratugurinn veröur áratugur
kvenna. Upphafiö var kosning Vigdisar
Finnbogadóttur til Forseta islands.
strönd, haföi steinvölu undir tungurótum og
hrópaöi móti drunum brimsins. Og meö
einbeitni varö hann ræöusnillingur.
Stýrimaöurinn á þjóöarskútunni hefur I
hálfa öld veriö aö búa sig undir aö taka viö
stjórninni. Hann er fæddur hagleiksmaöur
til orös og æöis og um tvltugt tók hann aö
kenna mælskulist.
Jafnframt kynnti hann sér flest sviö
þjóðlifsins og fór út á leikvöll stjórnmál-
anna. Sagt var, aö honum mætti likja við
þrjá menn Islendingasögunnar, Siöu-Hall,
Njál á Bergþórshvoli og Skarphéöinn
Njálsson.
Hann bar jafnan öxina Rimmugigi undir
skikkju sinni. Og þegar lögspeki Njáls
gagnaöi dcki til sigurs, greip hann til öx-
arinnar.
Þeirsigldu áöur eftir sól og stjörnum, en
sem núti'mamaöur læröi hann á kompásinn
og heldur um stjórnartaumana á þjóðar-
skútunni meö fullum réttindum.
Þetta einvalalið styöjum viö til stjórn-
unar áfram.
Öfætt vor bjó I kvistum, sagöi hann fyrr-
um. — Snorri Hjartarson ljóöskáld tók á
mdti bókmenntaverölaunum Noröurfanda
á þessu ári, annar Islendingur, sem hlýtur
þau verðlaun.
Friörik Olafsson hefur gengiö upp tröppu
eftir tröppu I skáklistinni og er oröinn
formaður alheimsskáksambandsins FIDE.
Honum fylgja margir skáksnillingar, sem
eru orönir alþjóðlegir meistarar og stór-
meistarar.
íþróttimar tefla frammönnum á Evrópu-
og jafnvel á heimsmælikvaröa. Hér eru
Öskar aflraunamaöur og Hreinn kúiu-
varpari, sem slegiö hefúr öll fyrri Islensk
'■met i fþróttinni.
Og viö eigum sjómenn, sem meö aöstoö
fiskifræöinga hafa kannað hafdjúpin meira
en áöur og flutt aö landi fjölbreyttari fisk-
tegundir og meiri auöæfi en nokkru sinni
fyrr.
Viö erum á fyrstu tröppu og þessvegna
ekki hægt aö segja um staöreyndir. En vel
má spá til seinustu tröppunnar 1990.
Þetta veröur áratugur kvenna.
Þetta helgast af þvi aö konur hafa stigiö
sifellt fastari skrefum fram til jafns viö
karla og munu setja svip á áratuginn, —
auðvitaö menningarsvip.
Konur hafa þegar tekiö yfirráðin i
sumum stéttum. Dæmi: Af hverjum eitt
hundraö kennurum i grunnskólum
Reykjavikur eru nú sjötiukonur. Spáin er,
aö 1990 veröi áttatíu konur I kennarastétt
Reykjavfkur, af hverju hundraði, en aöeins
tuttugu karlar. Sennilega veröa hlutföllin
svipuö annars staöar á landinu. Viö áttum
engan kvenprestfyrr en á áttunda áratugn-
um. Nú eigum viö tvo. Spáin: Fjórir kven-
prestar I lok tugarins.
Viö eigum konur i dómarasætum, sýslu-
mannsembætti, læknastööum og prófessor
viö Háskóla Islands, félagsmálafrömuöi,
nokkra hreppsstjöra, iönaöarfræöinga, list-
fræöinga, skáld og rithöfunda, söngkonur,
listmálara og myndhöggvara, loftskeyta-
menn, stýrimenn, landbúnaöarfrömuöi og
er þó fátt eitt nefnt I framsókn kvenna.
Þó eru völd kvenna I þjóöfélaginu ekki Ij
samræmi viö getu þeirra og framlag til
mála.
Arið 1975 gaf Alþingi út rit, þar ssm
nefndir voru 611 menn, sem setið höföu á
Alþingi frá endurreisn þess 1845, þar af 19
konur. Er hér ekki hlut að vinna. Spáin er,
aö aðrarl9 komitilstarfaá Alþingi þennan
áratug.
1 sambandi viö konur hefur islenska
þjóðin sett tvö heimsmet I félagsmálum.
Hiö fyrra 1915 meö kosningalögunum.
„Fremstar I heimi”, skrifaöi Inga L.
Lárusdóttir I 19. júnl. — Annað heimsmet
var sett þegar Vigdis Finnbogadóttir var
kjörin forseti tslands 1980.
Greinarhöfundur heitir á yður, Islenskar
konur, aö setja þriöja heimsmetiö og vera
fyrstar til aö leysa þjóö úr fjötrum, meö
oröum en ekki vopnum, og endurheimta
land undan hervaldi.
Karlmenn hafa hvorki haft þrek né vilja
til þess aö gegna þessari þjóöarnauðsyn.
En þér hafiö máttinn. En hver er þessi
þjóöarnauðsyn? Hún er sú aö frelsa þjóöina
úr lffsháska. Þjóöin átti enga óvini. En meö
hernámssamningnumrufuþeir hiutleysi og
I raun og veru báöu þeir um óvini. Siöan eru
Islensk börn skírötil haturs og ódæða.Og Is-
land er leppriki herveldis.
Er þetta ekki að afkristna þjóbina?
Rökin til þess að vinna aftur réttindi
okkaroglög i stjórnarskránni frá 1. desem-
ber 1918 liggja fyrir: Samningurinn er
ógildur. Fyrrverandi umboðslausir al-
þingismenn frömdu þetta ódæöiaö þjóöinni
fornspuröri. Þetta voru menn af götunni,
sendir heim i slöasta sinn að fjögurra ára
kjörtlmabili loknu. En engar kosningar
höföu fariö fram. Engin þjóöaratkvæöa-
freiösla um máliö. Fyrir 1918 fór fram
þjóöaratkvæðagreiösla um skilnaöinn viö
Dani. En þessir fyrrverandi alþingismenn
fóru I leyfisleysi inn i sali Alþingishússins
til þess að gera samþykktina, — þó meö
samviskunnar mótmælum. Þeir gátu alveg
eins gert þessa samþykkt i Sænska frysti-
húsinu eöa I Rauöu myllunni. Þaö liggur
beint fyriraö kæra þetta athæfi fyrir mann-
réttindadómstóli.
En áöur en aö þvi kemur, þarf aö vinna
þjóöina til fylgis viö máliö. Þaö þarf aö
ræöa máliö á heimilum og mannamótum,
flytja þaö inn I félögin og samkomur flokk-
anna. Engum skal greiða atkvæöi til Al-
þingis, nema hann heiti þvi aö standa meö
uppsögn hernámssamningsins. Slöan
verður aö fiytja máliö inn I Alþingi.
Þá þarf aö leita til stærstu félagsstofn-
unar þjóöarinnar, kirkjunnar, aö hún taki
málið i sinar hendur og þjónar hennar
prediki tæpitungulaust I anda Krists gegn
vopnum og ánauö hermamsku. Vei þeim,
sem vekur hatur i brjósti barnanna, sem
fæöast inn I samfélag okkar.
Nú er heitiö á yður, hugsandi og lögvlsar
konur, aö hefja baráttuna meö fullum
rökum og endurheimta stjórnarskrána frá
1918. Hafiö baráttu og rök Jóns Sigurös-
sonar aö leiöarljósi.
islenskar konur hafa unniö tvö heimsmet I féiagsmálum. Ariö 1915 meö kosningaiögunum
og 1980 var kona kosin forseti. Veröa islenskar konur til aö setja þriöja heimsmetiö og
leysa þjóöina úr fjötrum erlendrar hersetu?