Þjóðviljinn - 22.09.1981, Qupperneq 4
4 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 22. september 1981
woovium
Málgagrt sósfalisma, verkalýds-
hreyfingar og þjóðfrelsis
Ctgefandi: Otgáfufélag Þjóðviljans.
Framkvæmdastjóri: Eiöur Bergmann.
Ritstjórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson, Kjartan
Ólafsson.
Auglýsingastjóri: Svanhildur Bjarnadóttir
Umsjónarmaöur sunnudagsblaös: Þórunn Siguröardóttir
Afgreiðslustjóri: Valþór Hlööversson
Blaöamenn: Alfheiöur Ingadóttir, Ingibjörg Haraldsdóttir,
Kristin Ástgeirsdóttir, Magnús H. Gislason, Sigurdór Sigurdórs-
son.Jón Guöni Kristjánsson.
íþróttafréttamaöur: Ingólíur Hannesson.
tJtiit og hönnun: Guöjón Sveinbjörnsson, Björn Br. Björnsson .
Ljósmyndir: Einar Karlsson, Gunnar Eliasson.
Handrita- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Elias Mar.
Auglýsingar: Unnur Kristjánsdóttir
Skrifstofa: Guörún Guövarðardóttir, Jóhannes Haröarson.
Afgreiðsla: Kristin Fétursdóttir, Bára Sigurðardóttir.
Simavarsla: Ólöf Halldórsdóttir, Sigriður Kristjánsdóttir.
Bflstjóri: Sigrún Báröardóttir.
Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jóns
dóttir.
Útkeyrsla, afgreiðsla og auglýsingar: Siöumúla 6,
Reykjavik, simi 8 13 33.
Prentun: Blaðaprent hf..
Fyrir íslenskan iðnaö
• Nú um síðustu helgi efndi Alþýðubandalagið til ráð-
stefnu um orku-og iðnaðarmál, og var ráðstefnan haldin
á Hellu á Rangárvöllum.
• Þarna var fjallað ítarlega um margvísleg
vandamál, sem tengjast áformum um vaxandi orkunýt-
ingu og uppbyggingu íslensks iðnaðar, — og lagt á ráðin
um næstu áfanga.
• Hjörleifur Guttormsson, iðnaðarráðherra, greindi
frá því að í þessari viku mætti vænta þess að gengið yrði
frá sérstakri fyrirgreiðslu frá Seðlabankanum til út-
f lutningsiðnaðarins vegna áfalla sem orðið hafa af völd-
um þróunar gengismála erlendis.
• Ráðherrann ræddi einnig í framsöguerindi sínu um
mörg önnur atriði, sem verið er að f jalla um og ætlað er
aðbæta starfsskilyrði iðnaðarins.
• Ríkisstjórnin er nú að fá í hendur úttekt frá svo-
nefndri starfsskilyrðanefnd á álögum og skattheimtu
hins opinbera á eintaka atvinnuvegi og á f leiri þáttum,
og taldi iðnaðarráðherra að þegar þessi gögn lægju fyrir
þyrftu stjórnvöld hið fyrsta að taka á þeim málum með
það markmið í huga að jafna rekstrarskilyrði atvinnu-
veganna.
• Iðnaðarráðherra minnti einnig á tillögu ráðherra
Alþýðubandalagsins um sérstakan gengisjöfnunarsjóð,
er hefði það hlutverk að jafna út tímabundnar sveif lur í
gengisskráningu einstakra g jaldmiðla og draga úr þrýst-
ingi á almenna gengislækkun vegna tímabundinna erf ið-
leika hjá einstökum greinum atvinnulífsins.
• I sambandi við ullariðnaðinn kom fram í máli Hjör-
leifs, að bændur fá nú kr. 26,30 fyrir hvert kíló ullar, en
niðurgreiðsla nemur kr. 17,22, þannig að iðnfyrirtækin
greiða aðeins um 9 krónur fyrir kílóið af ull. Þannig fá
iðnfyrirtækin ullina á heimsmarkaðsverði.
• Á ráðstefnu Alþýðubandalagsins ræddi iðnaðarráð-
herra einnig næstu virkjanakosti og uppbyggingu orku-
f reks iðnaðar í eigu íslendinga.
Hjörleifur sagði:
• „ Ég legg á það mikla áherslu að hægt verði að svara
spurningunni um virkjanaröð hið allra fyrsta, þannig að
ríkisstjórnin geti í þingbyrjun í haust lagt fram stefnu
sina í þeim málum".
Um orkuf rekan iðnað sagði iðnaðarráðherra m.a.:
• „Stórbrotnustu verkefnin sem framundan eru fyrir
íslenskan iðnað tengjast hagnýtingu orkulindanna,
vatnsaf Is og jarðvarma, og þeim iðnaði sem vænlegt er
að komé á fót og í krafti þeirra og í tengslum við orku-
nýtingu í margbreytilegu formi. A þessu sviði hefur
stefna Alþýðubandalagsins um ísienskt forræði fengið
aukinn byr og ‘hljómgrunn, einnig hjá mörgum sem til
skamms tíma voru talsmenn erlendrar stóriðju. Skiptir
miklu að okkur takist að festa þau viðhorf í sessi. Ég
vil ekki gera lítið úr þeim erfiðleikum, sem á þvf getá
verið fyrir fámenna þjóð með takmarkað f jármagn, að
ráðast í tiltölulega stór fyrirtæki í orkufrekum iðnaði og
taka þá áhættu sem slíkum rekstri fylgir. Sú áhætta er
hins vegar léttvæg í mfnum huga samanborið við af-
leiöingar þess að leiða útlend auðfélög f auknum mæli til
öndvegis í atvinnulífi hérlendis. Krafan um íslensk fyr-
irtæki og íslenskt forræði á þessu sviði atvinnurekstrar
felur jafnframt í sér að ekki verður farið hraðar i
þessurn efnum en efnahagslegt bolmagn þjóðarinnar
leyf ir, og vega verður og meta slíka atvinnuuppbyggingu
með hliðsjón af öðrum þróunarkostum og nýtingu mann-
afla og auðlinda."
Segja má að í þessum orðum Hjörleifs Guttormssonar
sé sleginn sá tónn sem auðkenndi umræðurnar um orku-
og iðnaðarmál á þessari ráðstef nu Alþýðubandalagsins.
• Ráðstefna Alþýðubandalagsins á Hellu nú um helg-
ina var aðeins einn þátturinn í þeirri umf jöllun um orku-
og iðnaðarmál, sem nú fer fram innan flokksins. Þau
vinnugögn, sem lögð voru fram á ráðstefnunni, svo og
ábendingar starfshópa er þar störfuðu, munu nú verða
til frekari umfjöllunar innan Alþýðubandalagsins og
væntanlega eiga sinn þátt í því að þoka málum f ram.
• Það var Svavar Gestsson, formaður Alþýðubanda-
lagsins sem sleit ráðstef nunni og mælti þá ma.: — „Það
er maðurinn sjálfur og kjör hans, sem síst má gleyma,
þegar um iðnþróun er f jallað. Iðnaður er ekki markmið
iðnaðarins vegna, heldur vegna þeirrar miklu
verðmætasköpunar sem þar getur átt sér stað i þágu
manns og samf élags". __k
Táknræn árás
Morgunblaöiö er I haröri
stjórnarandstööu og ekki viö
ööru aö búast. Daglega birtir
þaö hryllingssögur út atvinnu-
lifinu sem eiga aö koma viö
kaunin hjá núverandi rikis-
stjórn. Engan þurfti þvi aö
undra þótt blaöiö birti sl. sunnu-
dag forystugrein þar sem sam-
an eru dregnar Moggafréttir
sem aö undanförnu hafa veriö
flenntar upp tilþess aö „sanna”
aö „glansmynd” stjörnvalda af
ástandi sé farin aö fölna.
En blaöiö gengur lengra en
þetta. Hinn venjubundni stjórn-
málaskætingur er ekki þaö sem
máli skiptir. Morgunblaöiö
kveöur nefnilega upp dóm yfir
stjórnmálamanninum Gunnar
Thoroddsen og ferli hans. Þaö
er almennur áfellisdómur, sem
birtur er milli 2. og 3. fundar i
„sáttaumleitunum” forystu-
manna Geirsarmsins og stjórn-
arsinna innan Sjálfstæöisflokks-
ins.
„Gunnar Thoroddsen forsæt-
isráöherra er sérfræöingur í að
búa til glansmyndir og láta hlut-
ina lita ööruvfsi út en raunveru-
leikinn segir til um. Veiki
punkturinn f þeirri stjórnunar-
aöferö hefur alltaf veriö sá, aö
þaö tekst ekki nema i stuttan
tfma aö halda glansmyndinni
við. Svo brotnar hún niöur og
grár veruleikinn biasir viö.”
Sá sterkari
Hér er Morgunblaðiö aö af-
greiöa stjórnmálaferil Gunnars.
Að kveöa dóm úpp um borgar-
stjóratið hans, ráöherratiö sem
iönaðar- og fjármálaráöherra
og svo framvegis. Eintóm
glansmyndasmiö sem sifellt
hefur brotnaö niöur.
Ekki ætlar klippari sér aö
hafa skoöun á þessari sögutúlk-
un, en á hitt má benda aö aldrei
hefur dr. Gunnar brotnaö á sin-
um ferli þótt bognaö hafi um
skeið. Eitdivaö annaö en glans-
myndasmiö hlýtur þvi aö vera
honum lagin. Og þó aö Mogginn
lýsi vilja Geirsarmsins til þess
aö ganga nti millibols og höfuös
á Gunnari Thor í miðjum
„samningakliðum” má mikið
vera ef ekki þarf þyngrihögg til
þess aö skilja hiö gamla en
klóka höfuð frá búknum. Ef
nokkuö hefur sannast á siöustu
misserum er þaö sú staöreynd,
aö málflutningur Morgunblaös-
ins hefur reynst næsta bitlaus,
Frjáls verkalýðshreyf-
ing
Jón Kjartansson formaöur
Verkalýösfélags Vestmanna-
eyja skrifar skelegga grein um
frjálsa verkalýöshreyfingu i
siöasta hefti Fréttabréfs verka-
lýðsfélaganna i Eyjum. Þar
segir hann m.a.:
„Aö undanförnu hefur verið
fylgst meö atburöunum i Pól-
landi af undrun og eftirvænt-
ingu, Hugrekki pólsku verka-
mannanna, aö bjóöa stjórnvöld-
um byrginn hefur vakið aödáun
allra hugsandi manna, en
dirfska þeirra Pólverja hefur
einnig vakiö ugg um að nú séu
þeir að ofbjóöa nágrannanum i
austri, enda hefur hann látið
ófriölega i garö Samstööu i Pól-
landi og haft i frammi alskyns
vopnaskak viö bæjarifyr Pól-
verja til aö sýna þeim hver sé
hinn sterki austur þar.
Fréttaskýrendur og leiöara-
höfundar háfa mikið velt vöng-
um yfir þessari þróun i Póllandi
og komist að jafnmörgum niö-
urstööum og þeir eru margir.
Hundakæti
Talsmenn hins frjálsa fram-
taks og ótakmarkaðs athafna-
frelsis fjármagnseigenda hafa
fyllst hinnu mestu hundakæti
yfir pólskaævintýrinu, telja þaö
sönnun þess að draumurinn um
alræöi öreigannasé þar meö úr
sögunni og þetta sé ein sönnun
þess að stórir þverbrestir séu
komnir f hina illræmdu austur-
blokk.
Stórveldi, sem hefur frá upp-
hafi gert allt sem hugsast getur
til aö skeröa rétt sinnar eigin
verkalýöshreyfingar, lætur viö-
gangast eöa jafnvel leggur
blessun yfir ofsóknir á hendur
sins eigin verkalýös, hefur hót-
að nágranna Pólverja ýmsum
kárínum, láti þeir ekki af illind-
um viö pólska verkamenn.
Litumoss nær
En hvaö er þaö, sem Sam-
staöa er aö reyna að fram-
kvæma i Póllandi? Hún er að
reyna aö hrinda i framkvæmd
hugmyndum, sem verkalýös- »
sinnar allra tima hafa sett sér, '
að taka i sínar hendur. Stjórn á I
eigin lffskjörum, verölagi á lifs- I
nauösynjum og þar með afkom u *
sinni, stjórnun á vinnuumhverfi '
slnu meö raunverulegum áhrif- I
um á stjórnun fyrirtækjanna og I
siöast en ekki sist berst Sam- •
staöa gegn spillingu i valdakerf- *
inu.
Þaö er óneitanleg talsverð I
þverstæöa fólgin f áhuga auð- ■
valdsaflanna i hinum vestræna '
heimi fyrir framgangi verka- j
manna i Póllandi, þegar þessi j
sömu öfl berjast hatramlega '
gegn sömu kröfum verkafólks á J
sinum heimavigstöövum, það er |
hætt við aö viðbrögöin yrðu önn- j
ur i málgögnum forréttinda- J
stéttarinnar, færu þau að skrifa J
um verkafólk t.d. i Vestmanna- j
eyjum, sem legöi niöur vinnu á [
tilteknum vinnustaö og kreföist S
þess aö forstjóra fyrirtækisins J
yröi vikið frá vegna dólgslegrar |
framkomu viö starfsmenn sina. |
Eöa að verkafólk i öðru fyrir- *
tæki kreföist þess aö verkstjór- J
ar þeir, sem fyrirtækið réöi til |
starfa yröu reknir þar sem þeir ■
kynnu ekki almenna mannasiði •
og væru rómaöir fyrir fúlmann- I
lega framkomu og ruddaskap i I
samskiptum viö undirmenn |
sina. ■
Kröfur í pólskum anda
Hætt er einnig við aö upplitiö I
á stjómmálamönnunum yrði J
skritið, ef hinu pólitiska valda- |
kerfi þeirra væri ógnaö meö þvi |
aö verkafólk notaöi verkfalls- ■
vopniö til aö velta úr sessi dáö- J
lausum gæöingum, sem hlotið |
hafa stöðu sina fyrir þaö eitt aö |
vera venslaöir háttsettum poli- I
tikus. Aö ekki sé talaö um þau J
býsn, ef verkalýðshreyfingin I
notaði samtakamátt sinn til aö |
velta úr sessi fjandsamlegum I
stjórnvöldum.
Hver þróunin veröur i stétta- |
átökunum i Póllandi, veröur |
timinn að leiða I ljós, en það er
margt, sem islensk verkalýös-
hreyfing gæti beitt sér fyrir, en i
hefur vanrækt á undanfömum I
árum og má þar m.a. nefna at- |
vinnuöryggi verkafólks i fisk- ,
iðnaöi. I
Hvemig væri að verkalýðs- |
hreyfingin krefðist þess aö bann |
væri sett á siglingar fiskiskipa ,
með isvarinn fisk meðan verka- ■
fólk væri á atvinnuleysisskrá i |
einhverju sjávarplássi?
Hversvegna mótmælir verka- ■
lýöshreyfingin ekki að fisk- ■
framleiðendum sé leyft aö |
stefna mörkuðum okkar i hættu |
með þviaö sanka aö sér hráefni ■
langt umfram framleiðslugetu |
á sama tima og verkafólk I |
næsta byggöarlagi gengur at- |
vinnulaust? ■
Hér erum lífshagsmuni allra, ■
sem aö sjávarútvegi vinna aö |
ræöa, einnig sjómanna, hvers- |
vegna ekki að hefjast handa viö •
aö stööva slika óstjórn og sóun á ■
verömætum?”
—ekh. |
og skorrið
Útg«fandl hf. Árvákur. R«yV|avik
FramkvaBmdast(6fi Haraldur Svafnsaon.
Rltstjórar Matthlas Johannesaon.
Styrmlr Gunnarsson.
FuHtrúar rttst|óra Þorbjóm Guómundsson.
BJÖrn Jóhannsson
Fréttastjórar Fraystainn Jóhannsson.
Magnús Flnnsson,
Slgtryggur Slgtryggsaon.
Auglýsingastjóri Baldvln Jónsson
Ritstjórn og skrifstofur: Aóalstraatl 6. slml 10100. Augtýslngar.
Aóalstrœti 6. sími 22480. Afgretósla: Skalfunnl 19. slmi 83083.
Áskrlflargjald 85 kr. á mánuól Innanlands i lausasólu 5 kr. elntakló.
Gunnar Thoroddsen, for-
sætisráðherra, er sér-
fræðinKur í að búa til
glansmyndir og láta hlut-
ina líta Oðru vísi út en
raunveruleikinn segir til
fim. Veiki púnkturinn í
»eirri stjórnunaraðferð
hefur alltaf verið sá, að það
tekst ekki nema í stuttan
tíma að halda glansmynd-
inni við. Svo brotnar hún
niður og grár veruleikinn
Þetta er að
velli atvinnuveganna. Hún
hefur líka verið reiðubúin
til að ganga á lífskjör
almennings í sama skyni.
Ollu hefur veriö fórnað til
þess að ríkisstjórnin geti
stefna hans hefur leitt til
sterkrar stöðu Bandaríkja-
dollars, sem aftur hefur
gert fiskvinnslunnr kleift
aö standast stöðvun geng-
issigs verulegan hluta árs-
ins, án þess að til stöðvunar
hafi komið. En nú eru
brestirnir að byrja að koma
í þessa glansmynd Gunnars
Thoroddsens.
Undanfarnar vikur hafa
landsmenn hlustað á lýs-
ingar forráðamanna iðnað-
arins á erfiðri stöðu hans.
Forystumenn Sambands
isl. sarnvinnufélaga, sem
ekki verða sakaöir um
fjandskap við núverandi
ríkisstjórn hafa gengið
fram fyrir skjöldu og lýst
því, hvers konar neyðar-
ástand ríki í þeim iðnaði,
sem Sambandiö rekur. For-
það, að iðnaðurinn steni
frammi fyrir hrikaleg
erfiðleikum, en innflu
ingsverzlunin blómstr
Það hefði einhvern tí
þótt saga til næsta bæja
En nú er það ekki leng
bara iðnaðurinn, sem flyl
út í Evrópugjaldmiðlum
keppir við innflutning, i
er greiddur í þeim gj
miðlum, sem kvartar u
an slæmri rekstrarstöðu
Ástandið i sjávarútv
og fiskvinnslu er
mjög slæmt. Frystihús
eru rekin með 6—10% 11
Ef miðað er við lægri 1
una þýðir þetta um
milljarða gkr. tap á
Sum frystihús eru að
komin að stöðvast eins
fram hefur komið í frétt
Morgunblaðsins undi
Glansmynd
Gunnars Thoroddsí