Þjóðviljinn - 22.09.1981, Qupperneq 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 22. september 1981
A
V.
j iþróttir@ íþróttir^j íþróttir
Öskar vann
ÍSAL-mótið
Enski boltinn
Úrslit leikja i 1. og 2. deild
ensku knattspyrnunnar urðu
sem hérsegir:
1. deild:
Birmingham-Man. City . .3:0
Brighton-Coventry.....2:2
Leeds-Arsenal.........0:0
Liverpool-Aston Villa ... .0:0
Man. Utd.-Swansea.....1:0
N ottsC.-Ipswich......1:4
Southampton-Middlesb... 2:0
Stoke-Nott. For.......1:2
Sunderland-Wolves.....0:0
Tottenham-Everton.....3:0
W.B.A.-West Ham.......0:0
2. deild:
Bolton-OIdham.........0:2
Cambridge-Barnsley ....2:1
Cardiff-Blackburn.....1:3
Charlton-Grimsby......2:0
Leicester-Luton.......1:2
Norwich-Newcastle.....2:1
Orient-Wrexham .......0:0
Q.P.R.-C. Palace .....1:0
Sheff. Wed.-Derby.....1:1
Shrewsbury-Chelsea....1:0
Watford-Rotherham ....1-0
✓
staðan
Staðan i 1 deild er mí
þessi:
West Ham . .5 3 2 0 10:3 11
Ips wich .... 5 3 2 0 12:6 11
Southampt.. 5 3 1 1 9:4 10
Swansea . .5 3 0 2 11:9 9
Tottenham .5 3 0 2 8:8 9
Nott.For. ..5 2 2 1 7:6 8
Man.City ..5 2 2 I 7:7 8
Birm ingh. .. 5 2 1 1 10:9 7
Coventry ... 5 2 1 2 9:9 7
Notts.C 5 2 I 2 7:9 7
Stoke 5 2 0 3 9:8 6
Brighton ...5 1 1 1 7:6 6
Sunderl .... 5 1 3 1 6:7 6
Aston V .... 5 I 2 2 5:5 5
W.B.A 5 1 2 2 5:5 5
Man.Utd. ..5 1 2 2 4:5 5
Arsenal .... 5 1 2 2 3:4 5
Liverp 5 1 2 2 3:4 5
Everton .... 5 1 2 2 5:7 5
Iæeds 5 1 2 2 5:10 5
Middlesb. .. 5 1 1 3 4:9 4
Wolves 5 1 1 3 2:8 4
Staðan i 2. deiid:
Sheff.Wed. .. 5 4 1 0 8:9 13
Luton 5 4 0 1 9:6 12
Grimsby .... 5 3 1 1 8:6 10
Watford 5 3 1 1 6:4 10
Norwich 5 3 1 1 8:8 10
Q.P.R 5 3 0 2 9:5 9
Blackb 5 3 0 2 7:5 9
Barnslcy .... 5 2 1 2 9:4 7
Derby 5 2 1 2 8:9 7
Shrewsb 5 2 1 2 7:8 7
I.eicester .... 5 2 1 2 6:7 7
Oldham 4 1 3 0 6:4 6
Cambr 5 2 0 3 7:6 6
Chelsea 4 2 0 2 5:5 6
Crystal Pal .. 5 2 0 3 4:4 6
Charlton .... 4 2 0 2 4:5 6
Rotherham .. 5 2 0 3 5:7 6
Orient 4 1 1 2 3:5 4
Newcastle ... 4 1 0 3 2:6 3
Cardiff 4 0 1 3 4:8 1
Wrexham ... 4 0 1 3 3:7 1
Bolton 4 0 0 4 1:9 0
✓
Asgeir
lék ekki
Asgeir Sigurvinsson var
ekki f liði Bayern Munchen
sem sigraði Kaiserslauten
meö fjórum mörkum gegn
tveimur i 7. umferð v-þýsku
Bundesligunnar.
Úrslit leikja urðu sem hér
segir:
Bayern-Kaiserslauten ...4:2
Leverkrausen-Braunsw 1:0
Duisburg-Frankfurt...4:2
Bielfeld-Dortmund ..1:1
B. Mönchengladbach-
Frankfurt........4:2
IStuttgart-KöIn........1:1
Darmsstadt-Karlsrue.. ..2:6
Brem en-Duss eldor f.4:1
■ Bochum-Hamburger......2:1
Valsmenn og Stúdentar höfu
Reykjavíkurmótið I körfuknatt-
leik I Hagaskólanum á laugar-
daginn. Þar með hófst körfu-
knattleiksvertiðin fyrir fullt og
fast og var ekki annað að sjá en
að áhugi væri mikiU, þvi iþrótta-
salur Hagaskólans var troöfullur
og mikilstemmning meðal áhorf-
enda.
I opnunarleiknum á laugar-
daginn urðu þau óvæntu lirslit að
bikarmeistarar Vals urðu að láta
i minni pokann lokatölur urðu
71:68, Stddentum i hag.
Næsti leikur á dagskrá var
viðureign Fram og KR og eftir
mikla baráttu tókst Frammönn-
um að sigra, með þriggja stiga
mun, 83:80.
A sunnudaginn voru svo tveir
leikir á dagskrá. Þá náðu KR-
ingar aö leggja lið IS með 95 stig-
um gegn71 og Valur vann 1R meö
67 stigum gegn 60.
— hól.
óskar Sæmundsson sigraöi á
tSAL-mótinu sem haldiö var á
Grafarholtsvellinum um helgina.
Óskar lék 36 holur á 155 höggum. t
2. sæti varð Hannes Eyvindsson,
sem lék á 158 höggum og þriðji
varð Sigurður Pétursson á 159
höggum. Þetta var siðasta opna
golfmótið á höfuðborgarsvæðinu
á þessu ári, enda varð só éaunin
að kylfingar flykktust á mótið.
Auk keppni i meistaraflokki var
einnig keppt i 1., 2. og þriðja
flokki karla og svo meistaraflokki
kvenna. 1 1. flokki sigraði Jón Þ.
Ólafsson, GR, lék á 163 höggum
og var hann einu höggi betri en
Pétur Salmon, GR. I 2. flokki
sigraði Magnús Steinþörsson, GN
lék á 168 höggum og i 3. flokki
vann Þorsteinn Lárusson á 174
höggum.
1 kvennaflokki vann Þórdis
Geirsdóttirsannfærandi sigur, en
hún lék á 144 höggum.
— hól.
Nýtt met í
maraþonhl.
Sigurður P. Sigmundsson setti
nýtt Islandsmet i maraþonhlaupi
á fyrsta islandsmótinu þar sem
maraþonhlaup er meðal keppnis-
greina. Sigurður hljóp vegalengd-
ina, röska 42 kilómetra á 2 klst, 31
minútu og 33 sekúndum. Hann
bætti met Sigfúsar Jónssonar um
tæpar sjö minútur — 2:38,29 klst.
Alls voru keppendurnir tólf sem
hófu hlaupið en aðeins sjö þeirra
komu i mark enda ekki heiglum
hent að hlaupa þessa vegalengd i
einum spreng. I 2. sæti varð Jó-
hann Hreiðar Jóhannsson. Þriðji
varð Gunnar Snorrason, i 4. sæti
kom Stefán Friðgeirsson, fimmti
Leiknir Jónsson, fyrrum sund-
kappi, sjötti Sigurjón Andrésson
og Guðmundur Gislason varð að
láta sér lynda 7. sætið.
Hlaup fór fram um gervallan
vesturbæinn, alls eitthvað um
fimm hringir. —hól.
Þorbergur
óstöðvandi
- í úrslitakeppni Reykjjavíkurmótsins
í handbolta
Úr leik 1R og Vals á sunnudaginn. Ameriski leikmaöurinn I liði iR sæk-
ir fast að körfu Vals. Ljósm.: — gel.
Reykjavíkurmótið í körfuknattleik
Stúdentar
unnu Val
Þorbergur Aðalsteinsson var
gersamlega óstöðvandi þegar
Vikingur vann KR i úrslitakeppni
Reykjavikurmótsins i handknatt-
leik sem hófst á sunnudags-
kvöldið i Laugardalshöllinni.
Fjögur lið hafa unnið sér rétt til
aö leika í úrslitunum, Valur, KR,
Vlkingur og 1R. Fyrri leikurinn,
milli Vals og IR bauð ekki uppá
mikla spennu þar eð Valsmenn
voru greinilega sterkari aöilinn i
leiknum. Unnu Valsmenn með
fimm marka mun, 19:14 eftir að
staðan i hálfleik hafði verið 10:8.
Vikingar unnu KR 22:17 og var
sá leikur svo sannarlega svipt-
ingamikill. Vikingar náðu þegar
miklu forskoti og var staðan á
timabili 13:5. Fyrir leikhlé náðu
KR-ingar svo að minnka muninn
niður i 13:9. Siðari hálfleikinn
byrjuðu þeir svo af miklum
krafti, skoruðu hvert markið á
fætur öðru og náðu að jafna
metin, 16:16. Þá vöknuðu íslands-
meistararnir af dvalanum og sigu
framúr og unnu með fimm marka
mun eins og áður sagði. Þor-
bergur Aðalsteinsson var i mikl-
um ham i liði Vikinga og skoraði
12 mörk. Frammistaða hans bar
fyrstu leiki úrslitakeppninnar
uppi.
Eins marks
tap í fyrsta
landsleiknum
Islenskarkonur léku sinn fyrsta
landsleik i knattspyrnu á sunnu-
daginn. Leikið var gegn Skotum
og fór leikurinn fram i Glasgow.
Islensku stúlkurnar stóðu sig með
mikilli prýði, þvi þær skosku,
flestar hverjarmeð marga lands-
leiki að baki, uröu að láta sér
lynda nauman sigur, 3:2. 1 hálf-
leik var staðan 1:0 skosku stúlk-
unum i vil. 1 siðari hálfleik náði
Island að jafna þegar stutt var
liðið á leikinn með marki
Bryndfsar Einarsdóttur og stuttu
siðar náðu Islendingar forystunni
með marki Astu B. Gunnlaugs-
dóttur. Þegar aðeins fimm min-
útur voru til leiksloka náðu
skosku stúlkurnar aö jafna metin
og stuttu siðar aö skora sigur-
markið. Engu aö siður er
frammistaða knattspyrnuliðs
okkar afar góö, þegar tillit er
tekið til allra aðstæöna. Ekki ein-
ungis var hér um að ræða fyrsta
landsleik tslendinga i kvenna-
knattspyrnu, heldur voru allar
aöstæður mjög framandi, leikið
var i grenjandi rigningu og
leikurinn 20 minútum lengri en
veja er að leika hér á landi.
— hól.