Þjóðviljinn - 22.09.1981, Qupperneq 13
Þriöjudagur 22. september 1981 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
Hótel Paradis
Frumsýning föstudag kl. 20
2. sýning laugardag Jkl. 20
3. sýning sunnudag kl. 20
Aögangskort: Siöasta sölu-
vika
Miöasala kl. 13.15—20. Simi
11200.
LEIKFÉLAG
REYKIAVÍKUR
Jói
7. sýn. i kvöld, uppselt.
Hvit kort gilda
8. sýn. miövikudag, uppselt
Appelsinugul kort gilda.
9. sýn. föstudag, uppselt.
Brún kort gilda.
10. sýn.sunnudag kl. 20.30
Bleik kort gilda.
Ofvitinn
163. sýn.
fimmtudag kl. 20.30
Rommi
laugardag kl. 20.30
MiBasala i Iðnó kl. 14 - 20.30.
sími 16620
Spennandi mynd um þessa
„gömlu góöu vestra”.
Myndin er i litum en er ekki
meö islenskum texta.
Aöalhlutverk: Robert Conrad
(Landnemarnir), Jan Michael
Vincent (Hooper).
Bönnuö börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Amerika (Mondo Kane)
Ófyrirleitin, djörf og spenn-
andi ný bandarisk mynd sem
lýsir þvi sem gerist undir yfir
boröinu i Ameriku.
Sýnd kl. 11.
Bönnuö innan 16 ára.
Þrælasalan
(Ashanti)
Spennandi, amerisk úrvals-
kvikmynd i litum, meö út-
varlsleikurunum Michael
Caine, Peter Ustinov, Omar
Sharif, Beverly Johnson o.fl.
Endursýnd kl. 5 og 10
Bönnuö börnum.
Gloria
Æsispennandi ný verölauna-
kvikmynd.
Aöalhlutverk: Gena Rowland,
Buck Henry, John Adames
o.fl.
Sýnd kl. 7.30.
AIISTurbæjarRííI
Honeysucke rose
Sérstaklega skemmtileg og
fjörug, ný, bandarisk
country-söngvamynd i litum
og Panavision. — 1 myndinni
eru flutt mörg vinsæl country-
lög en hiö þekkta ,,On the
Road Again” er aöallag
myndarinnar.
Aöalhlutverk: WILLIE NEL-
SON, DYAN CANNON.
Myndin er tekin upp og sýnd i
DOLBY-STEREO og meö
nýju JBL-hátalarakerfi.
Isl. texti.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
Sími 11544". ■
Blóðhefnd
Ný bandarisk hörku
KARATE-mynd meö hinni
gullfallegu Jillian Kessner i
aöalhlutverki ásamt Darby
llinton og Reymond King.
Nakinn hnefi er ekki þaö eina
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Mánudagsmyndin
Skógarferð
Spennandi og vel leikin
áströlsk litmynd.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
Heliarstökkið
(Riding High)
Ný og spennandi litmynd um
mótorhjólakappa og glæfra-
leiki þeirra. Tónlistin i mynd-
inni er m.a. flutt af: Pol-
ice.Gary Numan, Cliff Ric-
hard,Dire Straits
Myndin er sýnd i Dolby Ster-
eo.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
Maður en manns gaman
Ein fyndnasta mynd siöustu
ára.
Endursýnd kl. 7.
Q 19 000
Upp á líf og dauða
CHARLES MARVIN
BRONSON
'Pf/jffjHunt
Spennandi ný bandarisk
litmynd, byggö á sönnum við-
burðum, um æsilegan
eltingaleik norður við heim-
skautsbaug, með CHARLES
BRONSON og LEE MARVIN.
Leikstjóri: PETER HUNT.
Islenskur texti
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd ki. 3, 5, 7, 9 og 11.
- salur
Spegilbrot
Mirror
Crack’d
ANUi Ai ANbBtJK'*
. JHíJilNI t'HAlHN- ;:ír H'. • •
WK> HUDsON • KlMNi A~r -:. .'At-f '-•: *- ' I
ý - .*.;i THE MIRROR CRACK'D
Spennandi og skemmtileg
ensk-bandarisk litmynd eftir
sögu Agöthu Christie, sem ný-
lega kom út á isl. þýöingu,
meö ANGELA LANSBURY,
og fjölda þekktra leikara.
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og
11.05.
-salurV
Ekki núna
— elskan
Fjörug og lifleg ensk gaman-
mynd i litum meö LESLIE
PHILLIPS — JULIE EGE.
íslenskur texti.
Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10,
9.10 og 11.10.
• salur i
Lili Marleen
13. sýningarvika.
Fáar sýningar eftir — sýnd kl.
9.
Coffy
Eldfjörug og spennandi
bandarisk litmynd, meö PAM
GRIER.
lslenskur texti.
Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15
og 11.15.
TÓNABÍÓ
Slmi 31182
„Bleiki Pardusinn
hefnir sin"
(The Revenge of
the Pink Panther)
Þessi frábæra gamanmynd
veröur endursýnd aöeins i ör-
fáa daga.
Leikstjóri: Blake Edwards.
Aöalhlutverk: Peter Sellers,
Herbert Low, Dyan Cannon.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Börnin
frá Nornafelli
Afar spennandi og bráö-
skemmtileg ný, bandarisk
kvikmynd frá Disneyfélaginu.
Framhald myndarinnar
„Flóttinn til Nornafells”.
Aöalhlutverk: Betty Davis og
Christopher Lee.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
apótek
Ilelgar-, kvöld- og nætur-
varsla apdteka i Reykjavik
dagana 18.—24. september er i
Ingdlfsapoteki og Laugarnes-
apóteki.
Fyrrnefnda apótekiö annast
vörslu um helgar og nætur-
vörslu (frá kl. 22.00). Hiö siÖ-
arnefnda annast kvöldvörslu
virka daga (kl. 18.00—22.00)
og laugardaga (kl.
9.00—22.00). Upplýsingar um
lækna og lyfjabúöaþjónustu
eru gefnar i sima 18888.
Kópavogs apótek er opiö
alla virka daga til kl. 19,
laugardaga kl. 9.—12, en lokaö
á sunnudögum.
Hafnarfjöröur:
Hafnarfjaröarapótek og
Noröurbæjarapótek eru opin á
virkum dögum frá kl. 9—18.30,
og til skiptis annan hvern
laugardag frá kl. 10—13, og
sunnudaga kl. 10—12. Upplýs-
ingar i sima 5 15 00.
lögreglan
Göngudeildin aö Flókagötu 31
(Flókadeild) flutti i nýtt
húsnæöi á II. hæö geödeildar-
byggingarinnar nýju á lóö
Landspitalans i nóvember
1979. Starfsemi deildarinnar
er óbreytt og opiö er á sama
tima og áöur. Simanúmer
deildarinnar eru — l 66 30 og
2 45 80.
læknar
Borgarspitalinn:
Vakt frá kl. 08 til 17 alla
virka daga fyrir fólk, sem ekki
hefur heimilislækni eöa nær
ekki til hans.
Landsspitalinn
Göngudeild Landsspitalans
opin milli kl. 08 og 16.
Slysadeildin:
Opin allan sólarhringinn,
simi 8 12 00. — Upplýsingar
um lækna og lyfjaþjónustu i
sjálfsvara 1 88 88.
söfn
Lögregla:
Reykjavik.......simi 1 11 66
Kópavogur.......simi 4 12 00
Seltj.nes.......simi 1 11 66
Hafnarfj........simi 5 11 66
Garöabær........simi 5 11 66
Slökkviliö og sjúkrabílar:
Reykjavik.......simi 1 11 00
Kópavogur.......simi 1 11 00
Seltj.nes.......simi 1 11 00
Hafnarfj........simi 5 11 00
Garöabær........simi 5 11 00
sjúkrahús
Borgarspitalinn:
Heimsóknartimi
mánudaga—föstudaga milli
kl. 18.30 og 19.30. —
Heimsóknartimi laugardaga
og sunnudaga milli kl. 15 og 18.
Grensásdeild Borgarspltala:
Mánudaga—föstudaga kl.
16—19.30. Laugardaga og
sunnudaga kl. 14—19.30.
Landspitalinn:
Alla daga frá kl. 15.00—16.00
og kl. 19.00—19.30.
Fæöingardeildin:
Alla daga frá kl. 15.00—16.00
og kl. 19.30—20.00.
Barnaspitali Ilringsins:
Alla daga frá kl. 15.00—16.00,
laugardaga kl. 15.00—17.00 og
sunnudaga kl. 10.00—11.30 og
kl. 15.00—17.00.
Landakotsspitali:
Alla daga frá kl. 15.00—16.00
og 19.00—19.30. — Barnadeild
— kl. 14.30—17.30. Gjörgæslu-
deild: Eftir samkomulagi.
Heilsuverndarstöö
Reykjavikur — viö Baróns-
stig:
Alla daga frá kl. 15.00—16.00
og 18.30—19.30. — Einnig eftir
samkomulagi.
Fæöingarheimiliö
viö Eiríksgötu:
Daglega kl. 15.30—16.30.
Kleppsspitalinn:
Alla daga kl. 15.00—16.00 og
18.30— 19.00. — Einnig eftir
samkomulagi.
Kópavogshæliö:
Helgidaga kl. 15.00—17.00 og
aöra daga eftir samkomulagi.
Vífilsstaöaspítalinn:
Alla daga kl. 15.00—16.00 og
19.30— 20.00.
Bókasafn Dagsbrúnar,
Lindargötu 9 — efstu hæö — er
opiö laugardaga og sunnu-
daga kl. 4—7 siödegis.
Borgarbókasafn Reykjavikur
Aöalsafn
Otlánsdeild, Þingholtsstræti
29a, simi 27155.
Opiö mánud.-föstudag. kl.
9-21, einnig á laugard.
sept.-april kl. 13-16.
Aöalsafn
Lestrarsalur, Þingholtsstræti
27, slmi 27029
Opiö alla daga vikunnar kl.
13-19.
Borgarbókasafn Reykjavikur
Aöalsafn — Útlánsdeild, Þing-
holtsstræti 29a, simi 27155 opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9 -
21. Laugardaga 13 - 16.
Aöaisafn — lestrarsalur,
Þingholtsstræti 27. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9 -
21. Laugardaga 9 - 18, sunnu-
daga 14 - 18.
Sérútián — afgreiösla i Þing-
holtsstræti 29a, simi aöal-
safns. Bókakassar lánaöir
skipum, heilsuhælum og stofn-
unum.
Sólhcimasafn — Sólheimum
27, simi 36814. Opiö mánudaga
— föstudaga kl. 14 - 21. Laug-
ardaga 13 - 16.
Bókin heim — Sólheimum 27,
simi 83780. Heimsendingar-
þjónusta á prentuöum bókum
viö fatlaöa og aldraöa.
Hofsvallasafn —
Hofsvallagötu 16, sími 27640.
Opiö mánudaga — föstudaga
kl. 16 - 19.
BústaÖasafn— Bústaöakirkju,
simi 36270. OpiÖ mánudaga —
föstudaga kl. 9 - 21. Laugar-
daga. 13 - 16.
Bókabilar — Bækistöö i Bú-
staöasafni, slmi 36270. Viö-
komustaöir viösvegar um
borgina.
Landsbókasafn tslands
Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir erii opnir mánu-
daga — föstudaga kl. 9 - 19 og
laugardaga kl. 9 - 12. — Ot-
lánasalur (vegna heimalána)
opinn sömu daga kl. 13 - 16
nema laugardaga kl. 10 - 12.
Listasafn Einars Jónssonar
Opið daglega nema mánudaga
frá kl. 13.30 til 16.
minningarkort
Minningarkort Hjartaverndar fást á eftirtöldum stööum:
Reykjavik: Skrifstofu Hjartaverndar, Lágmúla 9, 3. hæö, sími
83755, Reykjavlkur Apóteki, Austurstræti 16, Skrifstofu D.A.S.,
Hrafnistu, Dvalarheimili aldraöra viö Lönguhliö, Garös Apóteki,
Sogavegi 108, Bókabúöin Embla, v/Noröurfell, Breiöholti, Ar
bæjar Apóteki, Hraunbæ 102a, Bókabúö Glæsibæjar, Alfheimum
74, Vesturbæjar Apótek, Melhaga 20—22.
Kópavogur: Kópavogs Apótek, Hamraborg 11.
Hafnarfjöröur: BókabúÖ Olivers Steins, Strandgötu 31, Spari
sjóöur Hafnarfjaröar, Strandg. 8—10.
Keflavik: Rammar og gler, Sólvallagötu 11, Samvinnubankinn,
Hafnargötu 62.
Akranesi: Hjá Sveini GuÖmundssyni, Jaöarsbraut 3.
ísafjöröur: Hjá Júliusi Helgasyni, rafvirkjameistara.
Siglufiröi: Verslunin ögn.
Akureyri: Bókabúöin Huld, Hafnarstræti 97, Bókaval, Kaup-
vangsstræti 4,
Minningarkort Styrktarféiags lamaöra og fatiaöra
eru afgreidd á eftirtöldum stööum:
i Reykjavik:Skrifstofa félagsins Háaleitisbraut 13, simi 84560 og
85560. Bókabúö Braga Brynjólfssonar, Lækjargötu 2, simi 15597
Skóverslun Steinars Waage, Dómus Medica, simi 18519.
I Kópavogi: Bókabúöin Veda, Hamraborg.
1 llafnarfiröi: Bókabúö Olivers Steins, Strandgötu 31.
A Akureyri: Bókabúö Jónasar Jóhannssonar, Hafnarstræti 107
í Vestmannaeyjum: BókabúÖin Heiöarvegi 9.
A Selfossi: Engjavegi 78.
Minningarkort Styrktar- og minningarsjóðs samtaka gegn
astma og ofnæmi
fást á eftirtöldum stööum: Skrifstofu samtakanna sími 22153.
A skrifstofu StBS simi 22150, hjá MagmSsi simi 75606, hjá Maris
simi 32345, hjá Páli simi 18537. I sölubúöinni á Vifilsstöðum stmi
42800.
Minningarspjöld Liknarsjóðs Dómkirkjunnar
eru afgreidd hjá kirkjuveröi Dómkirkjunnar, Helga Angantýs
syni, Ritfangaversluninni Vesturgötu 3 (Pétri Haraldssvn*'
Bókaforlaginu Iöunni, Bræöraborgarstig 16.
Q v
Þetta má nú sannarlega kalla að syngja út..
útvarp
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn.
7.15 Tónleikar. Þulur velur
og kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morg-
unorö. Oddur Albertsson
talar.
8.15 VeÖurfregnii. Forustu-
gr. dagbl. (útdr.). Tónleik-
ar.
8.55 Daglegt mál.Endurt.
þáttur Helgí J. Halldórs-
sonar frá kvöldinu áöur.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna.
..Zeppelin” eftir Tormod
Haugen i þýöingu Þóru K.
Arnadóttur: Arni Blandon
les (2).
9.20 Tónleikar. Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 islensk tónlist. Magnús
Eriksson, Kaija Saarikettu,
Ulf Edlund og Mats Rondin
leika Strokkvartett eftir
Snorra S. Birgisson / Bíás-
arar í Fiihamónluhljóm-
sveit Stokkhólmsborgar
leika „Musik fur sechs” eft-
ir Pál. P. Pálsson / Sin-
fóniuhljómsveit Sænska út-
varpsins leikur „Adagio”
eftir Jón Nordal: Herbert
Blomstedt stj.
11.00 „Aöur fyrr á árunum”.
Agilsta Björnsdóttir sér um
þáttinn. ,,Um Þórunni
grasakonu”. Vilborg Dag-
bjartsdóttir les.
11.30 Morguntónleikar. Frank
Patterson, hljómsveit Tom-
as C. Kelly, hljómsveit Ro-
berts Farnon og fleiri
syngja og leika írsk þjóölög.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 VeÖur-
fregnir. Tilky nn ingar.
Þriöjudagssyrpa — Páll
Þorsteinsson og Þorgeir
Ástvaldsson.
15.10 Miödegissagan: ,,Fri-
dagur frú Larsen” eftir
Mörthu Christensen. GuÖ-
rún Ægisdóttir les eigin þýö-
ingu (2).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 SiÖdegistonleikar. Katia
og Marielle Labeque leika
Svitu nr. 2 op. 17 fyrir tvö
planó eftir Sergej Rakh-
maninoff / Sinfóniuhljóm-
sveitin I Westfalen leikur
Sinfóniu nr. 3 op. 153 eftir
Joachim Raff: Richard
Kapp stjórnar.
17.20 Litli barnatiminn.
Stjórnandinn, Sigrún Björg
Ingþórsdóttir, talar viö
börnin um göngur og réttir
og Oddfriöur Steindórsdótt-
ir les söguna ,,Réttardag-
ur” eftir Jennu og HreiÖar
Stefánsson.
17.40 A ferö. Óli H. Þóröarson
spjallar viö vegfarendur.
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
18.45 VeÖurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 A vettvangi. Stjómandi
þáttarins: Sigmar B.
Hauksson.
20.00 Afangar. Umsjónar-
menn: Asmundur Jónsson
og Guöni Rúnar Agnarsson.
20.30 ,,Aöur fyrr á árunum”.
(Endurtekinn þáttur frá
morgninum).
21.00 ..Gunnar á Hliöarenda”,
lagaflokkur eftir Jón Lax-
dal. Guömundur Guöjóns-
son, Guömundur Jónsson og
félagar i karlakórnum Fóst-
bræöur syngja. Guörún A.
Kristinsdóttir leikur meö á
pianó.
21.30 (Jtvarpssagan: ..Rlddar-
inn” eftir H.C. Branner.
(Jlfur Hjörvar þýöir og les
(7).
22.00 Diana Ross sýngur létt
lög meö hljómsveit
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins.
22.35 ,,Nú er hann enn á norö-
an”. Umsjón: Guöbrandur
Magnússon blaöamaöur.
Rætt er m.a. viö Kristinu
Hjálmarsdóttur formann
Iöju á Akureyri og Július
Thorarensen starfsmanna-
stjóra Sambandsverksmiöj-
anna um þann vanda sem aö
verksmiðjunum steðjar.
23.00 A hljóöbergi. Umsjónar-
maöur Björn Th. Björnsson
listfræöingur. Þér Jerú-
salemsdætur! Claude Rains
og Claire Bloom lesa úr
Ljóöaljóöum, og Judith
Anderson les söguna af
Júdit úr leydarbókum Bibl-
iunnar.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
sjónirarp
19.45 Fréttaágrip á taknmáli
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Pétur Tékkneskur
teiknimyndaflokkur. Sjö-
undi þáttur.
20.45 Þjóöskörungar 20stu ald-
ar Meistari i stjórnkænsku
heitir þessi siöari mynd um
fyrrum forseta Bandarikj-
anna Franklin D. Roosevelt
(1884—1945J. Þýöandi og
þulur: Þórhallur Guttormsr
son.
21.15 óvænt endalok Skotheld-
ur Þýöandi: óskar Ingi-
marsson.
21.45 A götunni Húsnæöis
vandinn i brennidq)li. Um-
ræðubáttur i beinni úlsend-
ingu. Umræðum stjórnar
Ingvi Hrafn Jónsson.
22.35 Dagskrárlok.
gengiö 21 september 1981 Kaup FerÖam.- gjald- Sala eyrir
Bandarikjadollar 7.629 7.651 8.4161
Stcrlingspund 14.064 14.105 15.5155
Kanadadollar 6.375 6.393 7.0323
Dönsk króna 1.0837 1.0868 1.1955
Norskkróna 1.3163 1.3200 1.4520
Sænsk króna 1.4008 1.4040 1.5454
Finnsklniark 1.7398 1.7448 1.9193
Franskurfranki 1.4327 1.4368 1.5805
Beigískur franki 0.2087 0.2093 0.2303
Svissneskur franki 3.9641 3.9756 4.3723
Ilollcnsk fiorina 3.0837 3.0926 3.4019
Vesturþýskt mark 3.4188 3.4286 3.7715
ttölsk lira 0.00669 0.00671 0.0074
Austurriskur sch 0.4872 0.4886 0.5375
Portúg. escudo 0.1207 0.1211 0.1333
Spánskur peseti 0.0823 0.0825 0.0908
Japansktyen 0.03379 0.03388 0.0373
írsktpund 12.456 12.492 13.7412