Þjóðviljinn - 03.10.1981, Side 4

Þjóðviljinn - 03.10.1981, Side 4
J » * I t 4 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 3. — 4. október 1981 stjórnmál á sunnudegi Árni Bergmann Þvi er eldflaugastefnan stundum túlkuö sumpart sem slóttugheit: að Frakkar friöi hægraliðiö i Washington með þessu máli, til aö geta farið sinni róttækni fram i friöi á öörum sviöum. Austrið og Suðrið Hér er þó fleira aö skoða. André Fontaine var i Le Monde á dögun- um aö velta þessu dæmi fyrir sér: stjórn Giscards D’Estaings var eins og mild og hikandi andspænis Sovétmönnum i Evrópu, en stundaði heimsvaldasinnaævin- týri i fyrrverandi frönskum ný- lendum i Afriku (Tsjad og viöar), eða þá i Zaire (Kolwesi-leiö- angurinn). Mitterrand aftur á móti er hinn grimmasti viö Rússa. En hann hefur aftur á móti breytt um stefnu t.d. i Afriku — hann hefur þegar sýnt að hann vill ekki láta franskar hersveitir gegna þar lögregluhlutverki. Stjórn hans hefur leyft þjóð- ernissinnum i Namibiu aö opna skrifstofu i Paris, hann hefur boöið heim höföingjum róttækra Afrikustjórna eins og Nyerere i Tansaniu og Dos Santos frá Angólu. Og i Rómönsku Ameriku hefur Mitterrand tekið upp marg- visleg samskipti viö vinstrihreyf- ingar,einnigþærsem eðli málsins samkvæmt hata Bandarikin feins og pestina — eöa eins og sardin- Þegar viösjár aukast í heimi þykir risaveldunum enn meiri ástæða en ella að hata aga í sínu liði, breiða yfir allt það sem vísar á bresti í samstöðu og heil- indum í valdablökkunum. Og þetta gerist vitanlega einnig á þessum misserum kaldastríðsláta, eldflauga- smíða og heiftyrða. Dasaðir risar Þó eru risarnir báöir dasaöir orðnir: þaö er ljóst aö þeir eru óralangt frá þvi hvor um sig aö hafa þau tök á „sinum" heims- hlutum sem þeir höföu upp úr 1950 þegar tviskipting heimsins var sem mögnuðust. Sovétrikin eru sem fyrr mikiö herveldi, en aörir þeir þættir sem gera mikiö riki aö heimsveldi hafa rýrnaö stórum. Hiö pólitiska aödráttarafl þeirra er stórum minna en fyrr. Þróun sjálf- stæðrar verkalýöshreyfingar i Póllandi minnir rækilegar en nokkuð annað, sem þar i blökk hefur gerst, á hið mikla djúp sem staöfest er á milli veruleika og yfirskinsi flokksræöisrikjum : við fyrsta tækifæri sem gefst hafa einmitt verkamennirnir hafnaö forsjá þeirra sem segjast hafa byggt upp verkalýösriki. Þessi Brésjnéf hér og Reagan þar — en hvar er Mitterrand? þróun hefur enn aukiö á biliö milli sovéska kommúnistaflokksins og ýmissa þeirra hreyfinga sem hafa viljað reyna aö halda viö þá „friðsamlegri sambúö” — og er þá helst aö nefna Kommúnista- flokk Italiu. Hinn langvinni ófara- hernaður i Afganistan hefur spillt stórlega þeirri velvild sem Sovét- ríkin nutu i verulegum hluta þriðja heimsins — af þeirri ein- földu ástæðu, aö þau höfðu veitt ýmisiegan stuöning þeim hreyf- ingum og rikjum sem áttu i höggi við Vesturveldin i sjálfstæðismál- um sinum. Og hér viö bætist, aö hjól sovéskrar efnahagslegrar upp- byggingar snúa hægar en áöur og uppskeruhorfur eru ekki betri en svo, að flokksmenn i Sovétrikjun- um fá nú að heyra strangan lestur um ýtrustu nýtni i meöferö mat- væla. Óvinur míns óvinar Eins og einatt áöur, þá er þaö ekki hugvit Sovétmanna i þvi aö koma ár sinni fyrir borö sem tryggir þeim vini og bandamenn, heldur kannski fyrst og fremst heimska bándariskra ráöamanna eöa þjösnaskapur. Vietnam veröur áreiöanlega tryggastur bandamaöur Sovétrikjanna .meöan Bandarikin halda til streitu undarlegum stuöningi sin- um viö leifarnar af stjórn Pols Pots i Kampútseu. Eins og menn vita höfðu Bandarikjamenn manna hæst um þaö, aö einmitt sú stjórn heföi veriö hin morðóö- asta i sögunni; samt skal hún sitja áfram meö umboö Kampútseu hjá SÞ og viðar, vegna þess aö þeir i Washington vilja endilega refsa Vietnömum fyrir ófarir liö- innar styrjaldar. Annaö dæmi: Bandarikin stórauka hernaöaraö- stoö viö Pakistan, meö þeim óhjákvæmilegu afleiöingum aö Indverjar leita nánara hernaöar- Isamstarfs viö Sovétrikin. Þriöja dæmi: viss velvild Reagan- stjórnarinnar i garö kynþátta- kúgarastjórnar Suöur-Afriku magnar ráöamenn þar syöra upp til innrásar i Angólu — meö þeim afleiöingum aö sovésk aöstoð á ýmsum sviðum veröur enn æski- legri i Angólu en ella og almenn- ingsálit i mörgum afriskum höfuöborgum skemist gegn Bandarikjunum. Fjóröa dæmi: eindregnir andstæöingar Kaddafis i Libýu veröa manna fyrstir til aö meta opinskáar ýf- ingar Reagans viö hann á þá leið, aö þar meö sé verið að kasta hon- um i faðm Sovétmanna „eins og Eisenhower fór aö fyrrum viö Fidel Castro” (Le Monde). Að tryggja sér óvini Þaö er reyndar meö ólikindum hve lagin Reaganstjórnin hefur veriö viö þaö, aö koma sér i vand- ræöi i þriöja heiminum þann tima sem hún hefur setiö aö völdum. Eins og oft hefur veriö rakiö hér i blaöinu hefur þaö veriö meginviö- horf Haigs utanrikisráöherra og liösmanna hans, aö öll þau tiðindi úr þriöja heimi sem koma Banda- rikjamönnum illa séu runnin undan rifjum Rússa eða þá Kúbu- manna — og eftir þvi hafa þeir vanrækt aö skoöa þau vandamál á hverjum staö sem hafa gert haröstjóra, vinveitta Bandarikja- mönnum, valta i sessi. Þegar svo reynt er aö fylgja þessum heims- skilningi eftir meö hörku og mannalátum, sem eiga aö hressa viö álit Bandarfkjanna, veröur árangurinn þveröfugur. Kristnir mannréttindavinir f Rómönsku Ameriku veröa ekki sérlega hrifnir þegar Haig byrjar á ný vopnasölur til Argentinu með þeirri réttlætingu, aö hinir ill- ræmdu stjórnendur landsins „trú.L á guö”! Þaö er afar hæpinn ávinningur fyrir lýöræöisoröstir Bandarikjanna þegar Bush vara- forseti hrósar spilltum einræöis- herra Filipsseyja, Marcos forseta með þvi aö segja „viö metum mikils viröingu yöar fyrir lýö- ræöislegum grundvallarreglum og aöferöum”. Þaö er afar kyndug aöferö til vinsælda i Arabaheiminum aö láta jafn háskalegan ævintýramann og Begin, forsætisráöherra tsraels, komast upp meö hvaö sem vera skal i samskiptum við nágrann- ana. Allt í rúst Newsweek, bandariska viku- ritiö, stundi mæöulega yfir þessu öllu á dögunum: blaöið tók Miö-Ameriku sem dæmi, og sagöi aö þar væri bandarisk stefna i rústum. Tilraunir til aö setja jfnahagslegar þumalskrúfur á hina róttæku stjórn Nicaragua leiöa eins og vænta mátti ekki til annars en þess, að hún færist lengra til vinstri. I Guatemala vill stjórn Reagans gjarna hjálpa stjórn Romeos Lucas García til aö berja niöur róttækar skæru- liöahreyfingar, en neyðist til aö fara meö veggjum nokkuö i þvi efni, þvi einmitt stjórn Guatemala er illræmdari flestum öörum fyrir morö og misþyrm- ingar á andstæöingum af öllu tagi. Reaganstjórnin byrjaöi á þvi aö gera borgarastriöiö i E1 Sajvador aö vettvangi fyrir upp- gjör viö heimskommúnismann: vaxandi hernaöaraöstoö viö stjórnina þar hefur ekki boriö til- ætlaöan árangur, skæruliöafylk- ingunni hefur vaxiö ásmegin — og þaö sem allmiklu skiptir i viöara samhengi: ýmsir þeirra sem eru bandamenn Bandarikjanna and- spænis hinum risanum hafa gert sér E1 Salvador aö tilefni til aö andæfa stefnu þeirra i Washing- ton i þriöja heimi. Stjórnir Mexikó og Frakklands, hafa gengiö fram fyrir skjöldu og viðurkennt hina róttæku and- stööufylkingu i E1 Salvador sem pólitiskt afl meö viötæku umboði. Newsweek hefur þaö fyrir satt aö embættismenn i Washington séu firnareiöir Frökkum og Mexikön- um fyrir þessa óæskilegu af- skiptasemi. Og svo eru þaö innanlandsmál- in sem ekki bæta stöðuna: at- vinnuleysið er yfir 7%, verka- menn marséra um Washington i hundruð þúsunda tali til aö mót- mæla niöurskuröarstefnu Reag- ans, fjármálamenn eru heldur ekki hressir meö peningastefnu Reagans. Og siöast en ekki sist höfum viö i huga, þegar dregiö er saman yfirlit um stööu risanna, hinn mikla urg sem er i Evrópu- búum yfir áframhaldandi upp- byggingu eldflaugakerfa: um þaö mál hefur margt komiö fram hér i blaöinu aö undanförnu. Frakkar og eldflaugar Þegar reikningar risanna ganga ekki upp er þeim mun meiri ástæöa til aö skoöa fram- göngu þeirra stjórna sem reyna aö skapa sér nokkra sérstööu á milli þeirra — og eölilegt aö menn spyrji fyrst og fremst um Frakk- land. Frakkland Mitterrands, sem styöur uppreisnarfylkingu i Miö-Amerikuriki (og er fátt um þaö sagt i Morgunblöðum) og fer á hinn bóginn mjög haröri gagn- rýni um sovéskar eldflaugar meöaldrægar (og veröur af mikill fögnuður í Morgunblööum). Hvernig á aö skilgreina utan- rikisstefnu sem einkennist af þessum dæmum tveim, sem nú voru nefnd? Til munu þeir, sem minna á, aö þegar Mitterrand og Cheysson utanrikisráöherra hans, tala svipuöu máli um eldflaugabúnað Sovétmanna i Evrópu og þeir Reagan og Helmut Schmidt, þá kosti þaö Frakka sjálfa svo sem ekki neitt. Þeir eru utan viö hern- aðarsamstarf Nató, þaö eru ekki þeir sem ætla aö taka viö Pershingeldflaugum á frönsku landi, það er alls ekki á dagskrá. urnar hata hákarlinn. Þessar áþreifingar ná einnig til Fidels Castro, þess manns sem Alex- ander Haig hatar eins og pestina. Slökun Greinarhöfundur Le Monde segir á þá leiö, aö meö þvi aö sýna vinskap ýmsum þeim I þriöja heiminum sem hafa i ýmsum greinum átt samleið meö Sovét- rikjunum (ekki sist vegna árekstra viö Bandarikin) vilji hann „slá grasiö undan fótum” Sovétmanna, og um leið skora á hólm heimsmynd manna eins og Reagans. Sú áhersla sem stjórn Mitterrands leggi á möguleika „Subursins” til sjálfstæörar þró- unar sé bæöi eðlilegt framhald af þeim samstööukröfum með fá- tækum þjóöum, sem hafa verið sterkar meöal sósialista, og svo viðurkenning á þvi, aö hér sé um aö ræöa eina grundvallarfor- sendu fyrir þvi, aö hægt sé að koma á slökunarstefnu sem risi undir nafni. Meö öörum orðum: aö samskipti „Noröurs og Suö- urs”, viöskipti öflugra iönrikja við þriöja heiminn, einkennist af öðru en þvi, aö stórveldi I leit aö stuöningi og bandamönnum séu á vixl aö dreifa eldspýtum I heimi fullum meö sprengiefni. Hér mætti og bæta viö athuga- semd sem lýtur aö haröri gagn- rýni Mitterrands á Sovétríkin i Evrópu: þarer einnig um ab ræöa viðleitni til aö tryggja aöra mögu- leika i þróun samfélaga en þa sem ákveöst af samspili risanna tveggja. Fyrrnefnd gagnrýni er ekki sist tengd áhyggjum af Pól- landi, af hugsanlegri ihlutun Sov- étmanna þar. Franskir vinstri- sinnar vita, aö möguleikar þeirra á sókn á brautum „fransks sósial- isma” eru mjög tengdir viö þaö, hversu þaö gengur aö fylgja eftir „ööruvisi” þróun i þýðingarmiklu riki i austurblökkinni. Hvenær sem risarnir beita hervaldi sinu, hvort sem væri i Vietnam eöa Af- ganistan, Mið-Ameriku eöa Pól- landi, þá er veriö aö frysta vonir um tilraunir, umbætur, framfarir og lýöréttindi á stórum svæöum — og þoka svo okkur öllum nær hengiflugi gjöreyðingarstiös.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.