Þjóðviljinn - 03.10.1981, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 03.10.1981, Qupperneq 8
8 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Helgin 3. — 4. október 1981 Tilraunastöð Há- skólans í meinafræði að Keldum óskar eftir aðstoðarmanni (liffræðingi eða meinatækni) til starfa við rannsóknastörf, einkum við rafeindasmásjárrannsóknir. Nánari upplýsingar i sima 82811. Blikkiðjan Asgaröi 7, Garöabæ önnumst þakrennusmiöi og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmiAi. Gerum föst verAtilboA. SÍMI 53468 Sjúkrahús á Isafirði Innanhússfrágangur Tilboð óskast í lokafrágang á hluta heilsu- gæslustöðvar- og sjúkrahússbyggingar á (sa- firði, sem nú er tilbúin undir tréverk. Hér er um að ræða húsrými heilsugæslu og hluta stoðdeilda á 1. hæð alls ca. 1450 ferm. Verktaki skal setja upp innveggi, hurðir og hangandi loft, mála, ganga frá gólfum og smíða innréttingar. Einnig skal leggja loft- ræsi-, rafmagns-, vatns-, og skolplagnir. Verkinu skal skilað í þrennu lagi, 1. júlí og 15. okt. 1982 og lokaskiladagur er 1. febrúar 1983, Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavík, gegn 2.000.- kr. skila- tryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 27. október 1981, kl. 11.00„ INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 Geríð hagstæð innkaup Munið 10% afsláttarkortin: Nýir félagsmenn fá afsiáttarkort á skrifstofu KRON, Laugavegi 91, kl. 9-12 og 12.30-16 mánudaga til föstudaga Opið til kl. 22 á föstudag og til hádegis á laugardag STÓRMARKAÐURINN Skemmuvegi 4 A, Kópavogi Straumhvörf Framhald af 7. siöu. aö þaö hef&i tekiö ákvör&un um aö bo&a i desember næstkomandi til heimsþings allra námuverka- mannasambanda sem eingöngu á aö fjalla um kjarnorkuafvopnun og friöarmál. Mikill fjöldi af- vopnunarnefnda eru starfandi I öörum verkalýössamböndum og ýmsir helstu forystumenn verka- lýöshreyfingarinnar eru aöal talsmenn hinnar nýju stefnu. Má i þvi sambandi nefna Alex Kitson, sem áöur er getiö, og var forseti flokksþingsins”. Öflugt starf friðarhreyfinga „En verkalýöshreyfingin og Verkamannaflokkurinn eru siöur en svo ein á báti I þessari um- ræöu. Asamt þeim hafa END — evrópska kjarnorkuafvopnunar- hreyfingin — og CND — kjarn- orkuafvopunarhreyfingin breska — efnt til viötækrar starfsemi og áhrifarikrar umræöu og kynning- ar um allar Bretlandseyjar á undanförnum mánuöum. 24. októ- ber til 30. október nk. efna þessi samtök til friöarviku á Bretlands- eyjum og hefst hún þann 24. meö útifundi i Lundúnum. Aformaö er aö yfir 100 þúsund manns veröi á fundinum. Friöarvikunni lýkur svo meö tónleikahátiö í Royal Al- bert Hall, einu stærsta samkomu- húsi á Bretlandseyjum, og þar mun mikill fjöldi heimsfrægra tónlistarmanna, ieikara og ann- arra listamanna koma fram, m.a. Susanne York, sem er Islending- um af góöu kunn úr sjónvarps- þáttunum „Annaö tækifæri”. Kirkjan, visindamenn, kennarar, samvinnumenn og sveitarstjórnir „Auk þessara öflugu og viötæku stjórnmája- verkalýös- og fjölda- hreyfinga láta fjölmargir aðrir a&ilar aö sér kveöa f umræðunni um nauðsyn þess aö rjúfa tengsl Bretlands viö kjarnorkuvopna- kerfiö. Má i þvi sambandi nefna samvinnufélög og kaupfélög i fjölmörgum borgum Bretlands, svo sem kaupfélagið i Brighton sem var einn fundarbo&enda mánudagsfundarins. Ennfremur hefur viötæk umræöa átt sér staö i sveitarstjórnum um allar Bret- landseyjar og nú þegar hafa rúm- lega eitt hundraö bæjar- og sveitarstjórnir lýst vi&komandi bæjar- og sveitarfélög kjarnorku- vopnalaus svæöi. Þetta hefur ver- iö gert meö þeim hætti aö fulltrú- ar Verkamannaflokksins oe Frjálslynda flokksins hafa sam- einast um aö knýja fram formleg- ar samþykktir um bann viö flutn- ingi og geymslu atómvopna innan marka viökomandi sveitarfélaga. Er þetta m.a. gert til þess aö úti- loka áform um staösetningu skot- stööva nýrra atómvopna eöa nýj- ar herstöövar i þessum sveitar- félögum. Banniö gildir ekki éin- ungis um flutning og geymslu heldur er lagt bann viö allri starf- semi sem meö einum eöa öörum hætti tengist starfrækslu kjarn- orkuvopnakerf isins. Kirkjan hefur og tekiö vaxandi þátt i friöarumræöunni hér á Bretlandseyjum meö útgáfu- starfsemi og umræöufundum. Visindamenn viö ýmsa háskóla hafa myndaö meö sér samtök sem hafa þann tilgang að upplýsa um eöli og afleiöingar kjarnorku- vigbúnaöar. Ennfremur hafa ver- iö mynduö samtök kennara sem berjast gegn styrjaldar- og vig- búna&arinnrætingu i skólakerf- inu”. Baráttan gegn erlendum herstöðvum „Eitt af þvi sem setur sérstak- an svip á þessa nýju stefnumörk- un i Bretlandi er þaö, a& nú er I fyrsta sinn komin fram öflug hreyfing sem krefst brottfarar allra erlendra herstöðva frá Bret- landseyjum. Bandarikin hafa haft hér á Bretlandseyjum ýmis- konar hernaöaraöstööu sem m.a. felst i sta&setningu bandariskra kjarnorkuvopna á breskri grund, skotstöövum fyrir kjarnorkueld- flaugar og starfrækslu margbrot- ins stuðningskerfis viö kjarn- orkuvopnavigbúna&inn eins og fyrir hendi er á Islandi. Þá hafa Bandarikjamenn haft afnot af breskum flugvöllum til hernaöar- þarfa eins og þeir hafa einnig á Islandi. Kröfurnár um brottför þessara bandarisku herstöðva er þvi i eöli sinu alveg samskonar og stefnan um brottför bandarisku herstöövanna á Islandi. Þaö sem einkum hefur knúiö fram þessa nýju stefnu eru áformin um viö- bótaraöstööu fyrir nýja kynslóö atómvopna, aöallega stýrisflaug- ar. t þvi sambandi má nefna aö i Newbury, þar sem stýriflaugum er ætlaöur sta&ur, er nú öflug hreyfing gegn herflaugum i héra&inu. Þar hafa nú um nokk- urn tima veriö tjaldbúöir mót- mælahreyfingar kvenna frá Wales sem hafa gengið frá Car- diff aö fyrirhugaöri herstöö, slegiö upp tjöldum og dvelja þar enn i mótmælaskyni”. Rikisstjórnin kynnir kjarnorkustríð „Vafalaust er veruleg ástæ&a þessara miklu skoöanaöldu gegn kjarnorkuvopnum sú, a& rikis- stjórn Thatchers hefur tekiö upp viðtæka kynningu á þvi hvernig almenningur eigi aö bregöast viö þegar til kjarnorkustriös kemur. Rikisstjórnin hefur gefiö út áætlanir um viöbrögð almennings viö kjarnorkustriöi, þar sem mönnum er lei&beint um þaö hvernig þeir eigi a& halda sig inn- an dyra eöa i neöanjaröabyrgjum svo vikum skiptir eftir kjarnorku- árás. Fólk er varað viö þvl að fara út á götu þvi þá veröi þaö skotiö af sérstökum kjarnorku- varösveitum sem eiga aö koma i veg fyrir múgæsingu og slátra öllum þeim sem hafa veikst það illa I kjarnorkuárásinni aö of mikil fyrirhöfn yröi aö halda þeim á lifi. Rikisstjórnin hefur skyldað sveitarfélögin til þess aö auka út- gjöld til aögerða aö lokinni kjarn- orkuárás. Þessar áætlanir stjórnarinnar og umræ&an sem hún meö þessum hætti á frum- kvæöiö aö hefur, ásamt eðli hinna nýju vigbúnaöaráforma, stuölaö aö þeirri sannfæringu manna á siöustu mánuöum, aö rá&andi öfl i landinu geri beinlinis ráð fyrir kjarnorkustyrjöld, jafnvel i ná- inni framtiö. Spurningin sé ekki lengur e(|heldur segir rikisstjórn Thatchers þegar kjarnorkustyrj- öld brýst út. Þessi stefna hefur knúiö fram þá almennu skoöun i Bretlandi aö einhliöa kjarnorku- afvopnun sé eina leiöin til þess aö bjarga Bretlandseyjum frá ógn- um kjarnorkustriðsins”. —e.k.h. Aður en þú byrjar að byggja EINBÝLISHÚS EÐA SUMARHÚS Þá er að velja rétta húsið Erum umboðsaðilar fyrir einn stærsta húsaframleiðanda Noregs, Brpdrene Hetland AS. Sendum bækling með 58 mismunandi Hetlandshústeikningum, ef óskað er. v* Asex tíma fresti flytur fjölskylda inýtt HETLANDSHUS. Reynsla sem þú getur „byggt" á. Okkar áhugamál er aðbyggja húsiðeftir þínum óskum og teikningum. Sendu úrklippuna til okkar og fáðu bækling. Nafn Heimili...................................... Upplýsingar í síma 26550 milli kl. 9.00—12.00 f .h. H STOKKAHUS" Klapparstígur 8 Simi 26550 101 Reykjavik

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.