Þjóðviljinn - 03.10.1981, Síða 21
Helgin 3. — 4. október 1981
ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 21
Vetrarnámskeið 81
Kennt verður á klassiskan gitar, jafnt
byrjendum og þeim sem lengra eru komn-
ir. Próf eða umsögn að loknu námskeiði
fyrir þá sem þess óska. Upplýsingar i
sima 18895.
ÚTBOÐ
Tilboð óskast i hitaveitulögn að
Korpúlfsstöðum og að húsi tilrauna-
stöðvar Rannsóknastofnunar land-
búnaðarins fyrir borgarsjóð og rikis-
sjóð. Útboðsgögn verða afhent á skrif-
stofu vorri að Frikirkjuvegi 3 gegn 500
kr. skilatryggingu. Tilboðin verða
opnuð á sama stað fimmtudaginn 15.
okt. 1981 kl. llf.hád.
INNKAUPASTOFNUN REYKTAVIKURBORGAR
FrikirU|uvegi 3 — Sími 2S800
f| FÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
|P Vonarstræti 4 - Sími 25500
Félagsmálastofnun Reykjavikurborgar
óskar v eftir að taka á leigu húsnæði til
ibúðar.
íbúðirnar verða endurleigðar umsækjend-
um um leiguibúðir Reykjavikurborgar.
Allar stærðir ibúða koma til greina.
Lágmarksleigutimi er 1 ár.
Viðbjóðum:
öruggar húsaleigugreiðslur.
Ábyrgð á skilum og ástandi ibúðar i'lok
leigutima samkvæmt húsaleigulögum.
Aðstoð við rekstur og viðhald ibúða
samkvæmt nánara samkomulagi.
Upplýsingar um stærð og gerð ibúða,
ásamt hugmyndum um leigukjör, berist
til húsnæðisfulltrúa, sem einnig veitir
nánari upplýsingar.
bók/8.lík /túdeixta,
Bókasýning
Dagana 5.-8. október heldur Bóksala
stúdenta sýningu á nýjum og nýlegum
bókum um TÖLVUR og TÖLVUNAR-
FRÆÐI frá bandariska forlaginu PREN-
TICE-HALL Inc. og dótturfyrirtækjum
þess i HLIÐARSAL FÉLAGSSTOFNUN-
AR STÚDENTA.
Fulltrúi Prentice-Hall, Frank O’Donel,
verður viðstaddur sýninguna og mun veita
allar upplýsingar um þessar og aðrar
útgáfubækur forlagsins.
Sýningin verður opin frá kl. 11.00 til kl.
17.00 og til kl. 21.00 siðasta daginn, þann 8.
október.
Allir eru boðnir velkomnir á sýningu
þessa.
BÓKSALA STÚDENTA
notad 09 nýtt
dr. Gottskálk
Gottskálksson
Leigir þú?
— Leigir þú? —
Spurningin er alltaf sú sama en
merkingin breytist ár frá ári.
Þegar þú byrjaöir aö búa og
varst spuröur gaf tónninn til
kynna eitthvaö á þessa leiö:
—■ Já auövitaö leigir þú. —
Þegar sama spurningin er lögö
fyrir þig nokkrum árum siöar er
engu likara en i oröunum felist:
— Hvernig stendur á þvl? —
Arin liöa og enn ertu yfir-
heyröur og nú er meöaumkun I
röddinni:
— Nei! Leigir þú? —
Gamli skólafélaginn vorkennir
þér. Hann er aö flytja meö ann-
arri konunni sinni I þriöju ibúö-
ina, sem veldur þvi aö hann neyö-
ist til aö vera á sjötta bílnum
sinum i nokkra mánuöi i viöbót.
Kunningi þinn sem leigöi eins
og þú er nýbúinn aö kaupa gamalt
timburhús. Hann veit allt um
lakk, uppleysara og þynni og
þreytist aldrei á aö dást aö
sjarma gamalla húsa. Hann hlær
aö ósmekkvisi þeirra sem bjuggu
i húsinu á undan honum og útmáir
siöustu spor leigjendanna sem
höföu búiö þar i tuttugu ár, þang-
aö til húsiö var selt.
Bestu vinir þinir sem höföu
heitiö þvi eins og þú aö halda
áfram aö leigja eru nýbúnir aö
kaupa þriggja herbergja
kjallaraibúö i strætólausu út-
hverfi. Þeir hafa beöiö alltof lengi
meö aö kaupa og sjá nú eftir þvi
segja þeir. Og þeir reyna meö
öllum ráöum aö sannfæra þig um
aö nú sé komiö aö þér aö vera
skynsamur og lifa jafnömurlegu
Hfi og þeir.
Þú ferö aö hugsa þitt ráö. Þú
byrjar aö fylgjast meö fasteigna-
auglýsingum. Allir eigendur tala
um ibúöarkaup eins og talaö er
um tannlækni viö krakka. Þaö er
sárt bara smástund. A eftir finnur
maöur ekki fyrir neinu. Hvaö sem
ööru liöur þá veröur maöur aö
skella sér i þetta. Þvi fyrr þvi
betra. Og allir hafa steingleymt
þessum þremur „erfiöu” árum á
sama hátt og þeir sem eru löngu
hættir aö reykja segja hverjum
sem vill hlusta aö ekkert sé auö-
veldara. Viö höfum heldur ekkert
val. bæta eigendurnir viö. Maöur
veröur aö kaupa. Þaö eru óhjá-
kvæmileg örlög.
Kannski væri rétt meö leyfi
kirkjunnar aö innleiöa ellefta
boöoröiö: Þú skalt byggja.
A Islandi er engin herþjónusta
en maöur veröur aö kaupa fyrstu
ibúöina sina i Breiöholti fyrir þri-
Völsi skrifar:
Dillibossar í
brennidepli
Fagna ber þvi aö þeir sem hafa
úrskuröarvaldiöum kraftbirtingu
kynjanna, og þá mynd sem af
þeim er gefin, skuli nú hafa
brugöist skjótt viö og bannaö hina
illræmdu auglýsingu innheimtu-
deildar útvarpsins þar sem konur
voru sýndar á alóleyfilegan hátt
og vaöið var framan i sjónvarps-
gónendur meö ósiölegu þjóa-
skaki. En betur má ef duga skal.
Nú hefur þaö komið fram að i
þessari auglýsingu vaf sýnt eitt-
hvaö sem nefnist „djassballett”
og mun vera kennt I skóla nokkr-
um hér i borg. Þegar svo er komiö
duga engin vettlingatök, og er
nauösynlegt aö senda þegar I staö
sérfræöinga á vettvang til aö
kanna hvort ekki fari fram i
stofnun þessari einhver ólöglegur
verknabur og ekki séu þar lögð
drög að rangri mynd af konum.
Reyndar væri ekki úr vegi aö sér-
fræðingarnir gæfu gaum aö hin-
um opinbera ballettskóla og at-
huguðu hvort hann er ekki á leiö-
inni með að breyta Þjóbleikhús-
inu i þjóleikhús.
En til að girða fyrir þaö aö
menn geti komist upp meö eitt-
hvert ósiösamlegt athæfi, þyrfti
raunar sem fyrst aö setja ýtar-
lega reglugerö um hámarksrass-
sveiflu. Mætti þá hafa til hliðsjón-
ar hvernig haft er eftirlit meö há-
marksmöskvastærö og gera út
menn af örkinni meö málbönd og
kvaröa eöa jafnvel radartæki til
sveiflutibnimælinga. Endanleg
lausn getur naumast oröiö önnur
en sú aö stemma ána viö ósinn og
innræta ungviöinu rétta hegðun.
Mætti þá taka mark af okkar
ströngu og siðavöndu forfeörum,
sem aldir voru upp I lúterskum
strangleika, og kenna i skólum
landsins samræmda rasssveiflu
forna, þá sem aldregi fer yfir
strikiö. I þessu alvarlega máli
duga ekki loönar yfirlýsingar
jafnréttisráös. Þess veröur aö
krefjast aö bossinn komi sjálfur
fram fyrir skjöldu og stjórni að-
gerðum.
En fleira var athugavert viö
auglýsinguna en dillibossarnir.
Ef viö hugsum okkur aö henni
heföi verið snúið við, yngissvein-
ar heföu dillaö sér meöan einhver
gribban heföi lesiö auglýsingu
innheimtudeildar heföi það ekki
verið á nokkurn hátt betra: meö
þvi aö bendla konur viö svo hrút-
leiðinlegan texta heföi lika veriö
gefin af þeim alröng og óleyfileg
mynd.
En einhvern veginn þurftu
menn að koma þessari tilkynn-
ingu á framfæri. Mönnum til
ábendingar i framtiðinni skal nú
borin fram tillaga um það, hvern-
ig slikt mætti best gera. Vitanlega
mættu koma fram meö lesandan-
um yngispiltar eöa -meyjar, en til
aö nærvera þeirra stuöli ekki að
tugt. Kannski eru Ibúðarkaup
manndómsvigsla eins og tlðkast á
meöal vissra þjóöflokka i Afriku.
Eina skiptib sem mig hefur
dreymt um aö fara aö byggja var
i martröö og til allrar hamingju
hrökk ég upp áöur en ég skrifaði
undir hinn öriagarika samning.
En þaö er ekki auðvelt aö
leigja. Leigjendur eins og allir
minnihlutahópar eiga að vera
stoltir yfir sérkenni sinu og krefj-
ast réttar sins sem leigjendur.
En viö núverandi aöstæöur er
sá mislukkaöur þjóöfélagsþegn,
sem ekki á 60 fermetra 25 ára
gamall, 100 fermetra 35 ára og 200
fermetra 45 ára. I staö fjár er
rikidæmiö nú mælt I fermetrum.
Hver fermetri táknar eina
skjátu.
Maðurinn er fæddur frjáls en
endar sem húseigandi.
Sonur minn Gottskálk Gott-
skálksson yngri baö mig um aö
birta þessa grein undir minu
nafni.
Sjálfur trúi ég þvi ekki, aö leigj-
endur hafi þaö svo skelfing bágt.
Annars heföu þeir um annaö aö
hugsa en aö skemmta sér i dag i
stærsta sal borgarinnar. Leigj-
endasamtökin eru reyndar búin
aö fá Háskólabió (á leigu) til þess
að halda samkomu. Aö þessir
öreigar skuli geta skemmt sér.
Þaö er rétt aö leigjendur eru
ekki lengur verst settir I þjóö-
félaginu.
Stór hópur manna er aö leita
sér aö leiguhúsnæöi en fær bara
ekki neitt.
Það eru kannski oröin forrétt-
indi aö vera leigjandi? Já, þvilikt
og annab eins.
rangri mynd af konum, þurfa þeir
að vera klæddir i slikan einkynja
(þ.e. únisex) klæönaö, að þeir
veröi á engan hátt kyngreindir.
Varla er þá önnur lausn til en
klæöa þetta fólk i þær Irönsku
slæður, eöa tsjador, sem nú eru
svo vinsælar eystra. Lesandinn
sjálfur veröur aö koma skýrt
fram. En hann þarf aö vera eins
gersneyddur þvi aö vera kyntákn
og auðiö er. Þess vegna er einmitt
tilvalið að hann birtist á skermin-
um i gervi Khomeinis trúarleiö-
toga, og hyggjum vér aö fáir
myndu skjóta sér undan greiöslu,
þegar ajatollann sjálfur bendir
visifingrinum upp i opið geöið á
landsmönnum og segir: „borgiöi
nú helv. ykkar!” Völsi
HÚSGAGNASVNING
sunnudag klukkan 2 til 5
Húsgagna-
verslun
GUÐMUNDAR
Smiðjuvegi 2
Simi 45-100
4