Þjóðviljinn - 26.11.1981, Page 6

Þjóðviljinn - 26.11.1981, Page 6
6 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 26. nóvember 1981 Óttinn á alþingi við kjarnorkuvopnin: Evrópubúar á móti k j arnorku vopnum Stórveldin að átta sig á andstöðunm í fyrradag urðu miklar og f jörugar umræður um utan- ríkismál á alþingi. ólafur Ragnar Grímsson bar fram tvær fyrirspurnir til utanríkisráðherra um afstöðu is- lands til áætlunar Nató um nær 600 nýjar kjarnorkueld flaugar i Evrópu og um aðild Islands að kjarnorku- vopnalausu svæði á Norðurlöndum. Ólafur Ragnar fylgdi fyrir- spurnunum úr hlaði, rakti gang vopnvæðingarinnar og svo hvern- ig viöhorf heföu breyst fyrir til- stuölan friðarhreyfingarinnar. Sagði hann einsýnt, að Ronald Reagan og Brésnjéf hefðu nú breytt um tón gagnvart kjarn- orkueldflaugunum vegna þrýst- ings. Þannig hefi u þeir viður- kennt friöarhreyfinguna i verki. Ólafur Jóhannesson skýrði frá þvi að þegar ákvöröunin um fjölgun kjarnorkuvopna i Evrópu á vegum Nató heföi verið tekin i desember 1979, hefði islenski fulltrúinn tekið afstöðu með ákvöröuninni, en undirstrikað stefnu Islands um aö ekki verði staðsett kjarnorkuvopn hér. Um þetta leyti hefði minnihlutastjórn krata setið við völd. Þá fjallaði Ólafur almennum orö- um um ástandiö. Sagði Rússa hafa fjölgað SS-20 kjarnorkueld- flaugum sinum frá 100 upp i 250. Afvopnunarviðræður væru ekki flóknar ef raunverulegur vilji væri fyrir hendi. Sagðist hann ekki vera reiðubúinn að ganga fram fyrir skjöldu meö tillögu- flutningi á alþjóöavettvangi um að hætt verði við fjölgun kjarn- orkuvopna i Evrópu. Það væru viöræðurnar sem ættu aö skera úr um þaö. Sagöi hann ræðu og til- lögu Ronalds Reagan á dögunum hafa verið góða og sjálfsagt að styðja hana. Hins vegar væri þetta form ef til vill ekki það besta, að skiptast á orösending- um á milli heimsálfa um þessi mál, nær væri að setjast niöur og ræöa málin. Ólafur sagöi einnig, að hann hefði skilning á friöar- vilja fólks og ótta þess við kjarn- orkuvopn en friðarhreyfingin ætti að horfa til beggja átta. Eiöur Guðnason sagði ástæðu til aö binda vonir viö viðræðurn- ar. Sagði Dagens Nyheter hafa vakiö athygli á þvf aö 4800 kjarn- orkuhleöslur i Sovétrikjunum væri beint i áttina aö Sviþjóö, þaraf væru 102 á sjálfu Eystra- salti. Þá sagöi Eiður að stööugt væru tveir rússneskir kjarnorku- kafbátar undan Austurlandi. Óiafur Ragnar spurði hvort sjálfstætt riki gæti tekið þátt i at- kvæöagreiöslu af þeim toga sem ákvaröaði staðsetningu kjarn- orkuvopna i Evrópu árið 1979. Væri hættulegt ef rikið hefði þar meötekið bindandi ákvörðun. Ólafur sagöi frá skoðanakönnum um afstöðu almennings gagnvart kjarnorkuvopnum i Bretlandi, Frakklandi og Þýskalandi en þar hefðu yfir 50% lýst yfir andúð sinni á kjarnorkuvopnavæðing- unni. t Hollandi hefðu 80% að- spurðra verið á móti helvopnun- um. Birgir tsleifur Gunnarsson sagöi ræöu Reagans hafa verið góöa. Hætt væri við að þrýstingur friðarhreyfinga á rikisstjórnir i Vestur-Evrópu gengi út á einhliða afvopnun. Sama væri um Olaf Ragnar, hann mælti fyrir einhliöa afvopnun. Sighvatur Björnvinsson lýsti einnig yfir ánægju sinni með til- lögu Bandarikjaforseta og spurði hver væri afstaða Ólafs Ragnars gagnvart þeirri tillögu. Varaði Sighvatur við einhliöa afvopnun. Finnur Torfi Stefánsson sagðist ekkert skilja f málflutningi ólafs Ragnars. Alþýðubandalagið væri samábyrgt i rikisstjórn, einnig i utanrikismálum. Með gjöröum sinum styddi Alþýöubandalagið og Ólafur Ragnar þarmeö, aðild aö Nato og veru hersins i landi. Það skorti mikið á samræmi milli orða og verka. Stefán Jónsson sagðist þurfa að spyrja Sighvat um það í hvers- konar skipi hann hefði sofið. Hins vegar þyrfti hann ekki að spyrja hæstvirtan siöasta ræöumann þvi auðsýnt væri að sá hefði sofið um borð i nautgripaflutningaskipi. Lagði Stefán á það áherslu aö kannað yrði hvernig hernað- arstaðan væri núna, hversu margir og hvar kafbátar væru á sveimi umhverfis landiö. Siðan þyrftu menn aö sameinast um það hvernig komið yrði i veg fyrir það, að skotum sé beint að ís- landi. Hugsanlegur meirihluti á alþingi Kjamorkuvopna- lausa landhelgi Áður en kom til beinnar umræðu um fyrirspurn ólafs Ragnars Grimssonar umafstöðu Islandstil yfir- lýsingar um kjarnorku- vopnalaus Norðurlönd, hafði þegar verið fjallað mikið um þessi mál á þing- inu fyrr um daginn. ólafur Ragnar gerði grein fyrir tiletni fyrirspurnarinnar. Rakti hann rökstuðning sem hann hafði heyrt er- lendis gegn þvi að tsland gerðist aðili að yfirlýsingu um Norðurlönd sem kjarn- orkuvopnalaust svæði. 1 fyrsta lagi væri þvi haldið fram aö ,,varnarsamningurinn” viö Bandarikin útilokaði okkur frá slikri yfirlýsingu, þar sem Is- land væri eina landið meðal Norð- urlanda sem hefði gert slikan samning. í öðru lagi að tsland væri með allt aðra hernaðarlega legu en hin löndin og I þriðja lagi heföi heyrst að Islendingar sjálfir vildu ekki leggja áherslu á sam- stöðu með hinum þjóöunum i þessu máli. Sagði hann fyrirspurnina gerða til aö taka af allan vafa um það að tsland gæti og vildi vera með ef til slikrar yfirlýsingar kæmi. ólafur Jóhannesson sagði ekk- ert vera þvi til fyrirstöðu (blaöið i gær). Kjartan Jóhannsson sagði það vera uppáfinningu Alþýöu- bandalagsins aö tslendingar gætu ekki orðiö þátttakandi. <Sósial- demókratar landanna legðu á- herslu á að slik yfirlýsing, ef til kæmi, yröi að ver'a liöur i stærra samkomulagi* einhliða yfirlýsing hefði aldrei veriö til umræöu. Ólafur Ragnar fagnaði yfirlýs- ingu utanrikisráðherra og sagöist vona að hún bærist til frændþjóö- anna; hér væri um timamótayfir- lýsingu aö ræða. Ekkert væri þvi til íyrirstöðu að tsland gerðist að- ili að yfirlýsingu Noröurlandanna um kjarnorkuvopnalaust svæði, ef af yrði. Ólafur sagði Alþýðubandalagiö reiöubúiö til viðræöna viö alla stjórnmálaflokka um kjarnorku- vopnalausa landhelgi. í fram- haldi af þvi væri sjálfsagt aö efna til þeirrar alþjóölegu ráðstefnu sem Guðmundur Þórarinsson og leiðarar Timans heföu impraö á um bann við umferð allra kjarn- orkukafbáta i fiskveiðilögsög- unni. Eiður Guðnason og Kjartan Jó- hannsson itrekuðu stefnu krata i málinu. Stefán Jónsson sagði að hann hefði heyrt þingmenn sósialdemókrata á Norðurlönd- unum halda þvi fram að tsland gæti ekki gerst aöili aö umræddri yfirlýsingu með sömu rökum og hér heföu verið nefnd. Bæru þess- ir menn afstöðu Alþýðuflokksins hér fyrir sig. Staöreyndin væri sú að Alþýðuflokkurinn stæði alls staöar annars staðar hugmynda- fræðilega en flokksbræður þeirra á Norðurlöndum. Eyjóifur Konráð Jónsson sagði aö Ólafur Ragnar Grimsson og fjöldi annarra kommúnista hefði verið að læða þvi að hjá öðrum er- lendis, aö tslendingar gætu ekki verið sjálfstæöir. Það væri hrein- asta þrugl að hægt væri að setja einhver sérstök lög um kjarn- orkuvopnalausa landhelgi. Sist þegar flokksþing kommúnista (les: Flokksráðsfundur Alþýðu- bandalagsins) heföi ályktað um málið; þaö væri kiára áróöur. Auk þessara töluðu þeir Arni Gunnarsson, Friörik Sophusson, Sighvatur Björgvinsson, Eyjólfur Konráð og Matthias A. Mathle- sen og voru flestir á þvi að þyrfti að sporna við ferðum erlendra kjarnorkukafbáta I hafinu um- hverfis landiö. Sumir vildu meina aö vegna sovéska kafbátsins i skerjagarði sænskra á dögunum heföi umræöa um kjarnorku- vopnalaus svæði breytt um eðli. ólafur Ragnar vakti athygli á ummælum Oiav Palmes um aö baráttan fyrir kjarnorkuvopna- lausum Norðurlöndum væri enn brýnni en áöur. — óg Geir Hallgrimsson sagöi at- hyglisvert að þessi mál heföu ekki veriö rædd i rikisstjórn. Sagði hann að viðbrögð Ólafs Ragnars gagnvart hinu höfðinglega tilboði Reagans leiddi ljós hvort Ólafur væri i raun friðarsinni. ólafur Ragnarsagði undarlegt hvernig þessi fyrirspurnartimi hans til utanrikisráðherra hefði snúist upp i fyrirspurnartima til hans sérstaklega. Sagðist hann telja tillögu Reagans vera jákvætt spor. Hins vegar væru i bland við tilboðið augljós áróö- ursbrögð. Viðbrögð Brésnjéfs upp á siðkastið væru lika jákvæð i þessu ljósi, þeir viðurkenndu báö- ir möguleikann á afvopnun. Þá upplýsti hann að það væri regla sem Geir Hallgrimsson og félag- ar hefðu hingað til fylgt, að Alþýðubandalagið mætti ekki fjalla á utanrikisvettvangi fyrir hönd stjórna um mál sem vörð- uðu Nató, hvort her væri um ein- hverjar tillögur til breyttra starfsaðferða aö ræöa? Ef svo væri, fagnaði hann þeim sinna- skiptum. Það kæmi sér áreiöan- lega betur fyrir þessa þjóö, ef Alþýðubandalagið fengi aö ráða meiru um þessi mál. Arni Gunnarsson sagði að Alþýöubandalagið hefði ekki einkarétt á friði. Menn greindi á um leiöir til aö afvopna risaveld- in. „Ólafur Ragnar vill einhliða afvopnun, en við hinir tvihliöa.” Ólafur Jóhannesson vakti at- hygli á þvi að tslendingar ættu ekki fulltrúa i herráði Nató. Framhald á 14. siðu Þjóðareign á landi Miðvikudaginn 18. nóvember flutti Sighvatur Björgvinsson úr hlaði frumvarpi þeirra Aiþýðu- flokksmanna um þjóöareign á landi. Frumvarp þetta eða öllu heldur frumvörp i sama anda hafa mörgum sinnum verið flutt á þingi áöur. Til gamans má geta þess aö ein fyrsta tilskipun Lenins eftir byltingu gekk einmitt útá hiö sama: þjóöareign á landi. Skúli Alexandersson og Hjörleifur Guttormsson lýstu yfir fylgi Al- þýðubandalagsins viö tillöguna. Skúli Alexanderssonsagöi m.a aö Alþýðubandalagið hefði flutt frumvörp sem gengju i sömu átt og væri flokkurinn þeirrar skoð- unar aö nauðsyn bæri til aö setja löggjöf um þjóðareign á landi, landgrunni og þvi sem ótvirætt væri almenningseign þjóöarinn- ar. Hjörieifur Guttormsson lýsti starfi nefnda á vegum iðnaöar- ráöuneytisins um virkjunarrétt- indi fallvatna og almenningseign á djúphita (þ.e. hita i iörum jarö- ar). Sagði Hjörleifur frumvarp eða frumvörp á leiöinni um al- mannarétt. Hugsanlegt væri að frumvörpin yrðu rikisstjórnar- frumvörp. Steinþór Gestsson og Páll Pét- urssonvoru andvigir þessu frum- varpi. Sl. mánudag var siðan umræðu áframhaldið um þetta mál. Þá tóku til máls Pálmi Jónsson land- búnaðarráðherra, ólafur Þóröar- son, Stefán Valgeirsson og Sig- hvatur Björgvinssonog létu allir i ljós þá frómu ósk»nema sá siöast- nefndi, að frumvarpiö dagaði uppi i nefnd. Siðan var frumvarp- inu visaö til nefndar og annarrar umræðu. — óg Tryggingastofnun Tannlæknar og Samning- ar að takast? t svari Svavars Gestssonar við fyrirspurn Alexanders Stefánssonar um samning á milli Tryggingastofnunar rikisins og Tannlæknafélags I tslands kom fram að samn- I ingi á milli þessara aðilja frá [ 1979 hefði verið sagt upp. Sá samningur hefði verð óhag- stæður fyrir Tryggingastofn- unina og ekki tryggt henni þær upplýsingar sem til þyrfti. t umræðunni á þingi kom fram sú skoðun Svavars, að e.t.v. ætti að lögfesta form greiðslukvitt- ana. Stefán Jónsson upplýsti að viöræður á milli þessara aðilja væru langt á veg komnar og alls ekki örvænt um að samningar tækjust. Ekki væri ástæða til að tor- tryggja tannlækna umfram aðra. Jóhanna Siguröardótt- ir vildi að tannlæknar yrðu skyldaðir með lögum til gjaldskrárgerðar og greiðslukvittana. — óg. 17 mál á eimim fundl Vegna mikilla umræöna utan dagskrár á alþingi hef- ur gengið illa að afgreiöa mál til nefnda, þannig aö þær I hafa verið meira og minna I verkefnaiausar það sem af I er þings. Þvi hafa forsetar * deilda tekið á sig rögg og " boöaö kveldfundi og I siödegisfundi til aö koma I starfinu i eðlilegt horf. * Mánudaginn 16. nóv. var * kvöldfundur i neðri-deild en I á dagskránni voru seytján I mál sem vel flest voru tekin 1 fyrir. Hjörleifur Guttormsson I iðnaðarráðherra fylgdi úr I hlaði frumvarpi um iön- ■ ráðgjafa og gerðu þingmenn ! góðan róm aö máli hans. . Svavar Gestsson mælti I fyrir frumvarpi um atvinnu- ’ réttindi útlendinga. Þá var J frumvarpi um timabundið I vörugjald visað til nefndar I en Ragnar Arnalds 1 fjármálaráðherra var J erlendis svo hann gat ekki I mælt fyrir frumvarpinu Auk þessara mála voru 1 tekin fyrir eftirtalin mál i J neöri deild sama dag: um I Verðiag, Almannatrygg- I ingar, Skipan opinberra 1 framkvæmda, listskreyt- . ingar opinberra bygginga, I samstarfsnefnd Alþingis og I þjóökirkjunnar, fjáröflun til 1 vegageröar, lögskráning J sjómanna, Framleiösluráð I Landbúnaöarms og frum- I vörp um tekjustofna sveitar- [ félaga. — óg.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.