Þjóðviljinn - 11.12.1981, Blaðsíða 6
6 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 11. desember 1981
Aðild að Alþjóðaorkustofnuninni rædd af þunga á þingi:
Alþýðubandalagið vfll
kanna rök fyrir aðfld
Bergmál af stefnu Sovétríkjanna, sagði Eiður Guðnason
Alþingi ályktar aö fela ríkis-
stjórninni að gera ráöstafanir til
aö Island gerist aöili að Alþjóða-
orkustofnuninni. Svona hljóöaöi
ályktunin sem varö tilefni til mik-
illar umræöu á alþingi i gær. Þaö
var Eiður Guönason sem flutti til-
löguna og var höfuötalsmaöur
varnarliðsins um hugmyndina
ásamt Geir Ilallgrímssyni I
umræöunni i gær.
Tómas Arnason sagði aðild að
þessari stofnun vera til athug-
unarinefnd en Friörik Sophusson
sagði málið þegar tilbdið i við-
skiptaráðuneytinu og ætti bara
eftir að leggja það fram á þingi.
þingsjá
Guðrún Helgadóttir fjallaði um
máliö i viðara samhengi einsog
segir frá hér á si'ðunni. Það fór
mjög fyrir brjóstið á Eiði Guðna-
svnisem sagði að þeir væru alltaf
eins — kommarnir. Sagði hann
nefna aðild vera nauðsynlega
tryggingu fyrir fslendinga. Siðan
hélt hann á brattann gegn
Alþýðubandalaginu með venju-
bundnum hætti.
Ólafur Itagnar sagði tillöguna
vera miður vel undirbUna. 1
greinargerð kæmi t.d. fram að
byggt væri á skýrslu sem reynst
hefði röng i veigamiklum atriðum
einsog um uppgefið birgðarymi.
Tillöeuflutnineurinn stæði bvi á
inngöngu i þessa alþjóðlegu stofn-
un væri einkum tvennt. f fyrsta
lagi að við gætum aukið birgða-
hald okkar á oliu. I ööru lagi
fengjum við greiðari aðgang að
öllum upplýsingum um heims-
markaðinn i gegnum stofnunina.
Um þessi tvö hugsanlegu atriði
væri hins vegar það að segja að
allsendis væri óvist hvort við
gætum ekki tryggtokkur þau með
öðrum hætti. Alþýðubandalagið
hefði alltaf verið fylgjandi aukn-
ingu birgðarýmis fyrir oliu hér
á landi. Ef til kæmi þyrfti
kostnaðurað lenda inn ioliuverði.
f öðru lagi væri vel mögulegt að
fá aðgang að þessum
upplýsingum i gegnum aðrar
alþjóðlegar stofnanir sem við
hefðum aðgang aö.
Mótrökin væru þau sem hefðu
komið fram i máli Guðrúnar
Helgadóttur: ihlutunarréttur
annarra landa um birgðahöld
okkar á neyðartimum. Ef til
kæmi þyrfti þvi að uppfylla ýmis
skilyrði með aðild okkar. Þetta
þyrfti auðvitað að skoðast mun
nánar i ljósi þessa.
Um þann málflutning Geirs
Hallgrimssonar að Alþýðubanda-
lagið væri alltof valdamikið
vegna þess að það hefði ekki
meira fylgi,sagði Svavar, að með
þessu beraöi Geir ólýðræðisleg og
forkastanleg viðhorf sem heyrðu
kaldastriðsti'manum til. f þessu
þófi kæmi fram fyrirlitning á
lýðræðisskipulaginu. thaldið með
Geir i fararbroddi væri alltaf
reiðubúið til að útiloka Alþýðu-
bandalagið frá eðlilegum
stjórnarstörfum. Fyrir þeim væri
lika fjármagnið, vald hlutabref-
anna meira virði en lýöræðislegur
réttur þingmanna Alþýðubanda-
lagsins. Þeir hefðu lika áður og
fyrr sameinast um að útiloka
Sósíalistaflokkinn og Alþýðu-
bandalagið frá utanrikismálum,
meira aðsegja i Norðurlandaráð,
og utanrikisnefnd alþingis. Þetta
hefði verið gert i krafti „lýðræðis-
flokkanna þriggja” einsog það
hefði nú verið kallað á sinum
tima.
Svavar upplýsti lika Geir og
þingheim um að það hefði verið
hættulegt árið 1979 að ætla að
rjúfa áratugagömul viðskipta-
tengsl tslendinga við Sovétrikin i
oliumálum áður en búið væri að
ganga frá viðskiptasamningum
við önnur riki. Við eigum ekki að
vera neinum einum aðila háðir,
heldur að afla okkur sem viðast
fanga, sagði Svavar. Timi væri
einmitt núna til að vinna að þess-
um málum, meðan engin sérstök
spenna væri i oliumálunum. Það
þyrfti að gera ýmislegt til að
tryggja okkur aðföng og birgða-
rým i fyrir töluvert m agn af oliu á
W
t mi,
.
Guörún Ilelgadóttir
réttindum og arðráni þeirra, sem
sifellt verða rikari á kostnað
hinna nauðstöddustu á jarðkúl-
unni.
Að sjálfsögðu var ekki að
ófyrirsynju að Nixon Bandarfkja-
forseti boðaði til þessa fundar.
Hinir riku óttast það eitt að hinir
fátækurisi iqip.eins og ri'ki þriðja
heimsins hafa smám saman sýnt
tilburði til. Vietnam-styrjöldin
kenndi auðvaldi heimsins eitt: að
enginvopn geta brotið á bak aftur
samstöðu fjöldans, hversu
fátækur sem hann er. Nixon sá i
hendi sér að vissara var að afla
fylgis við aðrarþjóðir.semeinnig
vildu halda forréttindum sinum á
kostnað hinna snauðu. Með
minnkandi framboði oliu styrktist
að sjálfsögðu einnig yfirburðir
þeirra þjóða ,sem ráða yfirtækni-
þekkingu varðandi aðra orku-
gjafa, t.d. kjarnorku.
OPEC-rikin voru ekki hrifin af
stofnun Alþjóða orkustofnunar-
innar og eygðu þar ógnun um
tslandi. Það hefði ætið verið
stefna Alþýðubandalagsins og
það væri i samræmi við áform
rikisstjórnarinnar.
Eiður Guönason tók næstur til
máls og flutti sömu ræðuna og
hann hefur flutt á þinginu um
utanrikismál nú i haust. Sagði
marga Alþýðubandalagsmenn
menntaða fyrir austan járntjald
og að stefna Alþýðubandalagsins
væri bergmál af stefnu Sovétrikj-
anna.
ólafur Ragnar vakti athygli á
þvi að þaggað hefði verið i Nato -
þingmönnum um rannsókn um
fjölda kafbáta i' kringum tsland.
Það hefði verið athyglisvert að
enginn þingmaður Sjálfstæðis-
flokksins hef ði lýst yfir fylgi si'nu
við slika rannsókn. Þá fjallaði
Ólafur um leiftursóknina og
Mister X, sem Geir Hallgrimsson
ætti að kannast við og frá segði i
leiðara Timans (i gær). Alþýðu-
bandalagið hefði nú hugsanlega
aðild að Alþjóðaorkustofnuninni
til athugunar og þegar þeirri
athugun væri lokið myndi flokk-
urinn skila frá sér vönduðu og
itarlegu áliti um málið svo sem
venja væri um sli'k mál. Auk
þeirra sem hér hefur verið getið
talaði Albert Guðmundsson um
þetta mál (sjá annars staöar) og
Kjartan Jóhannsson.
—óg
áframhaldandi forréttindi hinna
riku. Og auðvitað kom til átaka,
og eru átökin i tran um olíulind-
irnarþar — i þessu vellrika landi,
sem hýsir m illjónir af hugruðu og
fáfróðu fólki — nærtækt dæmi.
Saudi-Arabíu mætti nefna lika.
Væri ekki úr vegi að tengja at-
burðina i Afganistan þessari
þróun lika, þó að út i' það verði
ekki farið hér.
Norðmenn hafa verið heldur
vandræðalegir i aðild sinni að
þessari mjög svo umdeildu
stofnun. Helst hafa þeir viljað
hafa sem hljóðast um þátttöku
sina. En hvort sem þeim likar
betur eða verr eru þeir stórút-
flytjandi oliu og þar með komnir i
Ijótan leik auðvaldsheimsins.
Frakkar hafa hins vegar tekið
skýra afstöðu. Þeir hafa einfald-
lega neitað að gerast aðilar, og
eflaust á sú afstaða sér sögulega
skýringu. Viðskipti þeirra við
nýlendur sinar, eru þeim eflaust
nægilega bitur lexia til að halda
þeim frá þátttöku. Viðskipta-
hagsmunir við OPEC-rfki eiga
eflaust einnig hlut i afstöðu
þeirra, og enn til viðbótar tor-
tryggni þeirra i garð Bandarikja-
man na.
tslendingar ættu að halda sig i
órafjarlægð frá þessum sam-
tökum. Sjálfir getum við virkjað
alla þá orku, sem okkur fýsir og
við þörfnumst. 90 daga neyðar-
birgðir af oliu bæta á engan hátt
aðild okkar.
Það væri sæmra okkur tslend-
ingum að leggja okkar litla lóð til
jöfnunar auðskiptingar i heim-
inum en að ganga i lið með þeim,
sem vilja viðhalda misskiptingu
og órétti, sem endanlega verður
dauði okkar allra, ef ekki verður
spyrnt við fæti.
Þá sagði Guðrún nauðsynlegt
að lita á þessi mál i heild sinni og
kanna allar forsendur vendilega.
Þvi ættum við aðbiða álits þeirra
nefndar sem nú væri að störfum
— ogskoða svo málið i ljósi þeirra
upplýinga sem þá lægju fyrir.
—ög
brauðfótum. Auk þess væri sjálf-
sagt ef til kæmi að setja skilyrði
fyrir aðild að Alþjóðaorkustofn-
uninni. Með aðild fylgdu ýmsar
vafasamar skuldbindingar einsog
ákvæði um eignarnám á oliu-
birgðum í hinum ýmsu Iöndum.
Stofnuninni yrði veittur réttur til
afskipta af oliuviðskiptum land-
anna.
Siðan brýndi ólafur stjórnar-
andstöðuna á þvi að það hefði
verið dýrt fyrir islenska þjóð að
hafa farið að ráðum þeirra Geirs.
Þá spurði hann Eið hverju þögnin
um sovésku kafbátana sætti.
Sighvatur Björgvinsson kallaði
Ólaf Ragnar landskunnan heims-
hornaflakkara. Geir Hallgrims-
son sagðist vera meðmæltur til-
lögunni einsog hún væri, og taldi
rétt að hún kæmi fyrir utanrikis-
nefnd. Þá hóf Geir söng sinn um
áhrif Alþýðubandálagsins og
kvað það óþolandi að flokkur sem
hefði jafn litið fylgi hefði jafn
mikil áhrif. Greinilegt væri að
viðskiptaráðherra væri sammála
þessari tillögu en Alþýðubanda-
lagið væri með neitunarvald.
Svavar Gestsson sagöi að það
hefði oröið stórtáfall fyrir þjóðar-
búið þegar oli'uverð tvöfaldaðist á
skömmum tima miðaö við inn-
flutning, það hefði hækkað úr ti'u i
tuttugu prósent af innflutningi.
20% af kostnaði við fiskiskipa-
flota tslendinga færi i oliuverð og
munaði um minna. Það sem i
fljótu bragði virtist mæla með
Guðrún Helgadóttir um Alþjóðaorkustofnunina:
Klúbbur hlnna ríku
Alþjóðaorkustofnunin eða
International Energy Agency er
afrakstur fundar, sem Nixon
Bandarikjaforseti boðaði til árið
1974, en til þess fundar voru
boðnar ri"kisstjórnir landa innan
Efnahagsbandalags Evrópu auk,
Japans og Noregs. En OECD
rikin, sem eru utan hennar auk
Frakkland ísiand og Finnland.
Þessi lönd ri'kustu þjóðlönd ver-
aldar og nú skyldu þau ræða
saman um hina alvarlegu orku-
kreppu, sem við heimsbyggö
blasti.
A þessum fundi var stofnuð
nefnd (Energy Coordinaton
Group) sem skila skyldi áliti á,
hvernigþessi riki gætu tryggt for-
réttindi sin, þ.e. forréttindi fram-
leiðslurikja oliu og kaupenda
oliunnar. IEA var siðan stofnaö
15. nóvember 1974, og þessi
stofnun er nefnd Alþjóðaorku-
stofninin á islensku máli.
Einungis um 20% jarðarbúa
eiga þó aðild að þessari alþjóða
stofnun, en þeir ráða jafnframt
yfir um 64% af framleiðslunni.
Alþjóðaorkustofnunin var auð-
vitað stofnuð innan OECD, og þar
meðvoru fátækustu þjóðirjarðar
útilokaðar.
Það skal upplýst hér, ef hátt-
virtir þingmenn hafa ekki fylgst
með þessum málum, að ekkert er
fjær þessari stofnun en að vinna
að jöfnuði i skiptingu veraldar-
auðsins, heldur þvert á móti
vinnur hún að þvi að viðhalda for-
Hvað segja lögin?
Nafngiftir fyrirtækja
Undanfarið hefur mikið verið
rætt um nafngiftir ýmissa fyrir-
tækja sem virðast vera á einn veg
sem varla getur talist þjóölegur.
Af þessu gefna tilefni hefur Guö-
rún Helgadóttir lagt fram fyrir-
spurn til viðskiptaráöherra um
nafngifir fyrirtækja
1. Hvaða ákvæði eru i lögum um
nafngiftir fyrirtækja, svo sem
verslana, verksmiöja, veitinga-
eða gistihúsa eöa annarra fyrir-
tækja, svo að nöl'n þeirra sam-
rýmist islensku máli?
2. Séu engin slik lagaákvæði i
gildi, eru þá áform um að segja
slik lög?
Geir ytra á
fullu kaupi?
Einsog alkunnugt er hefur
oft verið minnst á utanlands-
ferðir stjórnarliða siðustu
daga. A þinginu i gær minnt-
ist Ólafur Ragnar hinsvegar
á utanferð Geirs Hallgrims-
sonar fyrir skömmu. Geir
hefði verið að sækja fund
sem staðiðhefði i einn dag —
en í staðinn hefði varamaður
Geirs,Ragnhildur Helgadótt-
ir, setið i hálfan mánuð á
þingi. Þá kallaði Pétur (sjó-
maður) Sigurösson fram i,
að Geir hefði verið kauplaus
þennan tima. Ólafur Ragnar
hváði og bað Geir að stað-
festa þessar upplýsingar. En
Geir þagði þunnu hljóði, þótt
gengið væri á eftir honum.
—óg
Guðmundur J. Guömundsson
Guðmundur J.
með fyrirspurn
Árangur
Sölu-
stofnunar
lagmetis
Guðmundur J. Guðmunds-
son hefur lagt fram fyrir-
spurn til iðnaðarráðhcrra
um árangur Sölustofnunar
lagmetis i viðskiptum á und-
anförnum árum. Fyrir-
spurnin er i tiu svohljóöandi
liðum.
1. Hver eru heildarsöluverð-
mæti lagmetis á vegum
Sölustofnunar lagmetis á
árinu 1981 fram til 1. des
siðastliðinn?
2. Hver voru þau á árunum
1980 og 1979?
3. Hver eru helstu viðskipta-
lönd?
4. 1 hvaða löndum hefur ver-
ið aukning á sölu lagmetis
og hver samdráttur.
5. Hafa unnist nýir markaðir
í einhverjum löndum og þá
hvar?
6. Hafa komið i framleiðslu
nýjar vörutegundir?
7. Eru einhver ný áform til
eflningar þessum iðnaði i
sölu- og markaðsmálum?
8. Hafa verið geröar ráðstaf-
anir til að hindra aö áföll
vegna skemmdrar vöru
endurtaki sig? Ef svo er þá
hverjar?
9. Hvað má áætla að rekstr-
arkostnaður Sölustofnunar
lagmetis sé mikill?
10. Hverjar verða tekjur Sölu-
stofnunar lagmetis á árinu
1981?