Þjóðviljinn - 31.12.1981, Page 20
.' 20 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 31. desember 1981.
UM ARAMOT
strengja menn gjarnan heit.
HEFJUM NÝTT ÁR
með því að
STRENGJA BELTIN
«1%
lU^JFERÐAR
.•VsT*o í.'am r > r r ••vc ••> r ••
Vöruval í
verslunarhúsi
KJÖRBliÐ
Kjötvörur — Mjólk — Brauð — Matvörur — Hrein-
lætisvörur.
Allt i jólamatinn.
VÖRUMARKAÐUR
Ýmsar algengustu nauösynjavörur. Munið, aðeins
50% af leyfilegri smásöluálagningu.
BÚSÁHALDADEILD
Búsáhöld — G jafa vörur — Leikföng — Bækur — Rit-
föng — Rafmagnsvörur — Heimilistæki — Hljóm-
tæki — Myndavélar — Sportvörur o.fl.
VEFNAÐARVÖRUDEILD
Barna-, unglinga-, kven- og karlmannafatnaður
Metravara — Skór — Töskur — Snyrtivörur o.m.fl.
1 BYGGINGAVÖRUDEILD
i Gólfteppi — Gólfdúkar — Veggdúkar — Málning —
Hreinlætistæki — Blöndunartæki — Fittings —
Verkfæri — Allskyns smávörur og flest annaö til
bygginga.
Sendum starfsfólki okkar og við-
skiptavinum bestu óskir um
6V
með þökk fyrir liðið ár.
KAUPFÉLAG BORGFIRÐINGA*
Simi 95-7200 - Borgarnesi
Þjóðleikhúsið
frumsýnir:
Kisuleikur
eftir István
Örkény
Fimmtudaginn 7. janúar
frumsýnir Þjóðleikhúsið Kisu-
leik, eftir ungverska höfundinn
István örkény á Litla sviðinu.
A yfirborðinu fjallar Kisuleikur
um ástarþrihyrninginn gamal-
kunna, en undir þessu yfirborði er
margslungin mynd af firringu,
elli og einmanaleika. 1 miödepli
leiksins er Frú Orbán, leikin af
Herdisi Þorvaldsdóttur, sem býr
ein og hefur týnt tengslunum við
sina náustu, dóttur sina, tengda-
son og systur sina, leikin af
Guðbjörgu Þorbjarnardóttur,
sem hún að visu skrifast á við og
talar við i sima. Frú Orbán lifir
fyrir vikulegar máltiöir með
Viktori, gamla draumaprinsinum
sinum sem er fyrrverandi óperu-
söngvari, og hún lifir fyrir kaffi-
húsasetur með „bestu” vinkonu
sinni og fyrir mjálmið i Mýslu,
konu sem beðiö hefur skipbrot i
lifinu og býr á sömu hæð fjölbýlis-
hússins. Þaö er Þorsteinn
Hannesson óperusöngvari sem
leikur Viktor, Bryndis Péturs-
dóttir leikur vinkonuna og
Margrét Guömundsdóttir leikur
Mýslu. Þá skal einnig getið um
Þóru Borg sem fer með hlutverk
móður Viktors, en Þóra er
fastráðin viö Þjóðleikhúsið á
fyrstu árum þess og eru nú um
það bil tuttugu og fimm ár siðan
Herdis Þorvaldsdóttir og Guöbjörg Þorbjarnardóttir I hlutverkum sin-
um i Kisuleik.
hún lék hér siðast. Dóttur Frú
Orbán leikur Þórunn Magnea
Magnúsdóttir og tengdasoninn
leikur Jón S. Gunnarsson.
Höfundur leikritsins, István
örkény, er einn fremsti rit-
höfundur Ungverja á þessari öld,
afar vinsæll i heimalandi sinu og
hefur hlotið heimsfrægð fyrir
verk sin. Kisuleikur er annað
tveggja vinsælustu leikrita hans
og var það frumsýnt i Budapest
árið 1971 og hefur siðan verið sýnt
i hátt á þriðja tug þjóðlanda. Fyr-
ir ári siðan sýndi Iðnó leikrit hans
um Tót-fjölskylduna undir heitinu
„Það er kominn gestur”.
Kisuleik þýddu þeir Karl
Guðmundsson og Hjalti
Kristgeirsson, en leikstjóri er
Benedikt Árnason Leikmynd og
búninga hefur Sigurjón Jó-
hannsson gert, en lýsingu annast
Páll Ragnarsson.
Silkiþrykk á Vatnsstíg3
Undanfarið hefur staöið yfir
sýning á verkum þriggja mynd-
listarmanna i Nýlistasafninu
Vatnsstig 3 b. Þaö eru þær
Margrét Zophaniasdóttir, sem
lagt hefur stund á nám i grafik i
Kaupmannahöfn, Asta ólafsdótt-
ir sem nú stundar myndlistarnám
i Mastrich i Hollandi og Svala
Sigurleifsdóttir sem unnið hefur
að myndlistarsköpun i Dan-
mörku, Noregi og Bandarikjun-
um. A sýningunni eru listaverk af
ýmsum toga, silkiþrykk, bóka-
skreytingar og önnur myndverk i
öllum regnbogans litum. Sýningin
opnaöi 18. desember en nú fer sið-
asta sýningarhelgin I hönd. Sýn-
ingin er opin frá 16.00 til 22.00
daglega um helgina og siöasti
sýningardagur er á sunnudags-
kvöld. —óg
sunnudagskrossgátan
Nr. 303
1 Z 3 7 £ á> 7 $ <7 10 lt 52 /2 /3 )7
3 íT 1S 52 )b )Ú )7 T~ s? )# W~ / 2o 3
V zz )£ 17 52 22 20 22 1 w 22 23 22 /4
27 52 )7 20 20 52 22 20 22 y Tn 3 22
22 20 22 52 íT 17 /<? 52 22 5~ (o II ¥ 52 7
52 3 l<7 /0 )£ 52 22 ii ú 52 Us> 7 R / 52
ÍT 0 17 V 7 22 5' /£' 52 27 7 /ó V 2e tr
/8 22 'y’ sr 22 ><7 52 22 20 H 17 52 hT ‘só
39 20 )7 V / / 52 7 2— 3o 52 9
// r )? t 52 )£ d /9 3 52 H 3 )°i 22
V 27 (p L2 )¥ )7 I£ 52 V 27 3o 52 3 7
52 20 T~ te 22 ? 9 /sr /I /sJ 52
20 M- 22 0 1Ý )3 20 22 52 3/ )S
Stafirnir mynda islensk orð
•jöa mjög kunnugleg eriend heiti
hvort sem lesiö er lá-eða lóðrétt.
Hver stafur hefur sitt númer
og galdurinn við lausn gátunnar
er sá að finna staflykilinn. Eitt
orð er gefið og á það að vera
næg hjálp, þvi aö meö þvi eru
gefnir stafir i allmörgum orð-
um. Það eru þvi eðlilegustu
vinnubrögöin að setja þessa
stafi hvern i sinn reit eftir þvi
sem tölurnar segja til um. Einn-
ig er rétt að taka fram, að i
þessari krossgátu er gerður
skýr greinarmunur á grönnum
sérhljóða og breiðum, t.d. getur
a aldrei komiö i staö á og öfugt.
6 XI 30 Z/ Z1 I 23
Setjið rétta stafi i reitina hér
fyrir neðan. Þeir mynda þá nafn
á fuglategund. Sendið þetta nafn
Þjóðviljans, Siðumúla 6,
Reykjavik, merkt „Krossgáta
nr. 303”. Skilafrestur er þrjár
vikur. Verðlaunin verða send til
vinningshafa.
Verölaun fyrir krossgátu nr. 299
hlaut Sigrún H. Þorgrlmsdóttir,
Skálaheiði 3, Kópavogi. Þau eru
bókin Meðal gamalla granna,
eftir Braga Sigur jónsson.
Lausnarorðið er ELDFÆRIN.
Verðlaunin
Krossgátuverðlaunin að
þessu sinni er platan Á
vængjum söngsins og
fleiri lög með Sigríði Ellu
Magnúsdóttur er syngur
við undirleik Graham
Johnson.
SONGSÍi