Þjóðviljinn - 31.12.1981, Síða 24

Þjóðviljinn - 31.12.1981, Síða 24
24 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 31. desember 1981. útvarp fimmtudagur 7.00 Vefturfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi 7.30 Morgunvaka Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. Sam- starfsmaöur: Guöriin Birgisdóttir; (8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorö: Dr. Þórir Kr. 'Þóröarson talar. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8 .15 V eöurfregnir. Forustgr.. frh.). 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: Jól ibókumFjóröi og síöasti þáttur Hildar Hermóös- dóttur. 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. Þulur velur og kynnir. 11.00 „Ættja röarást”, smásaga eftir Jóhönnu Brynjólfsdóttur Höfundur les 11.20 Létt tóniist Ýmsir flytj- endur. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. A tjá og tundri Kristín Björg Þorsteinsdóttir og Þórdis Guömundsdóttir velja og kynna tónlist af öllu tagi. 15.00 Nýjárskveöjur Tón- leikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. (—Hlé—). 18.00 Aftansöngurí HaÐgrlms- kirkju Prestur: Séra Karl Sigurbjörnsson. Organ- leikari: Antonio Corveiras. 19.00 Fréttir. 19.25 „Þjóölagakvöld” Ein- söngvarakórinn syngurmeö félögum i' Sinfdniuhljóm- sveit Islands þjóölög i út- setningu Jóns Asgeirssonar sem stjórnar flutningnum. 20.00 Avarp forsætisráöherra. dr. Gunnars Thoroddsen 20.20 Lúörasveit Keykjavikur leikur Björn R. Einarsson stj. 21.00 Heyröi ég i' hamrinum Þáttur af álfum. Umsjón: öskar Ingimarsson. 21.15 Opiö hús á Akureyri Ingi- mar Eydalog félagar mæta, ásamt kunnum Akureyr- ingum. Móttökustjóri: Gestur Einar Jónsson. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Gamlar glæöur Minningarbrot Ur skem mtanalífinu: Reviu- söngvar, gamanvisur og dægurlög frá fyrri hluta aldarinnar. Umsjón: Krístín A. ölafsdtíttir. 23.00 Brennumúslk Jón öm Marinósson velur og kynnir. 23.30 „Brenniö þiö vitar” Karlakórinn Fóstbræöur og Sinfóniuhljómsveit lslands flytja lag Páls Isólfssonar. RóbertA. Ottósson stjómar. 23.40 Viö áramót Andrés Björnsson Utvarpsstjóri flytur hugleiöingu. 23.55 Klukknahringing. Sálmur. Aramótakveöja. Þjóösöngurinn. (Hlé). 00.10 Frjálst útvarp um ára- mót Aramótaskaup Ríkis- Utvarpsins. 01.00 Frjálsar viöurfegnir. 01.10 Hljómsveitin Friöryk leikur I útvarpssal á Nýjársnótt Kynnir: Pétur Hjaltested. 01.40 Gömlu stjörnurnar Adda örnólfsdóttir rabbar um dægurlagastjörnur fyrri ára og leikur plötur meö þeim. 02.10 Poppótt tilvera Halldtír Arni snýr plötum á nýjárs- nótt. 03.00 Dagskrárlok. föstudagur 9.30 Sinftínia nr. 91 d-moll op. 125 eftir Ludwig van Beet- hoven. Flytjendur: Anna Tomowa-Sintow, Agnes Baltsa, Peter Schreier, José van Dam, Söngfélag Vlnar- borgar og Fíl- harmóníusveitin í Berli'n. Stjórnandi: Herbert von Karajan. Þorsteinn ö. Stephensen les þýöingu Matthíasar Jochumssonar á „Óönum til gleöinnar” eftir Schiller. 11.00 Messa I Dtímkirkjunni. Biskup lslands herra Pétur Sigurgeirsson, prédikar. Séra Þtírir Stephensen þjónar fyrir altari. Organ- leikari: Marteinn H. Friö- riksson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.30 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tónleikar. 13.00 Avarp forseta lslands, Vigdisar Finnbogadtíttur — Þjóösöngurinn. (Hlé). 13.35 óperettuttínleikar. Þýskir og austurrískir listamenn syngja og leika. 14.30 Auölindirnar og þjtíöin, — hvernig eigum viö aö nýta landiö og hafiö á næstu árum? Gunnar G. Schram stjórnar umræöuþætti á nýársdag. 15.15 Pianóleikur Idrvarpssal. Edda Erlendsdóttir leikur. a. Sónata 1 A-dúr op. 120 ef t- ir Franz Schubert. b. Noveletta nr. 8 op. 21 eftir Robert Schumann. 15.45 „Móöurjörö hvar maöur fæöist’*Þorsteinn frá Hamri velur og flytur ættjaröarljóö. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 ,,NU er kátt meö álfum öllum” Stjórnendur: Jónina H. Jónsdóttir og Sigriöur Eyþórsdóttir. Efni m.a.: Tvö börn Linda Einarsdóttir (Lilla-Hegga) les bréf, sem Þórbergur Þóröarson skrifaöi henni áriö 1961. „H u I d u f 6 I k á gam lárskvöld”, stuttur leikþáttur eftir Jónas Guömundsson rithöfund. Sögumaöur: Knútur R. MagnUsson. Asta litla: Jónlna H. Jónsdóttir. Vala gamla: Sigriöur Eyþórs- dóttir. Ennfremur veröa leikin álfalög. 17.00 ópcruttínleikar Sinfónlu- hljómsveitar tslands I Háskólabfó 12. nóvember s.l.: - si'öari hluti. Einsöngvarar: Doriet Kavanna og Kristján Jóhannsson. Stjórnandi: PállP. Pálsson.Flutt veröa atriöi úr óperum eftir Wolf- Ferrari, Puccini og Verdi. — Kynnir: Jón Múli Arnason. 18.00 öldruö kona I Grimsey. Jökull Jakobsson ræöir viö Ingu Jóhannesdóttur, 97 ára. (Aöur útvarpaö 21. júli 1971). 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.25 Frá Þingvöllum. Séra Eirlkur J. Eiriksson, fyrr- verandi þjóögarösvöröur, flytur erindi. 20.00 Lögunga fólksins. H ildur Eiriksdóttir kynnir vinsælustu lög þáttarins 1981. 20.30 Kvöldvaka. a. Pétur I llolti. Hallgrimur Jónasson rithöfundur segir sögu tólf ára drengs, sem sækir lyf handa móöur sinni um jóla- ieytiö. b. Lofsöngur um þá hógværuog tvö önnur kvæöi úr Sjödægru Jóhannesar úr Kötlum. Anna Magnúsdóttir á Siglufiröi les. c. 1 skóla hjá skáldum. Valgeir Sigurðs- son talar viö Soffíu Eygló Jónsdóttur I Kopavogi sem segir ma. frá kynnum sín- um af Þórbergi Þóröarsyni og Þorsteini Valdimarssyni. Vísur Jólasveins. Magnús Jónsson á Borgareyrum I Rangárþingi fer meö frumortan brag. e. Taliö viö börnin. Jónas Jónsson fyrr- um kennari frá Brekknakoti flytur tölu úr gömlu samkvæmi. f. Einsöngur. Systkinin Markan: María, Elísabet, Einar og Siguröur syngja nokkur lög milli atr- iöa, — sem Baldur Páimason kynnir. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Orö kvöldsins. 22.35 , .Hver má sér fyrir álfum skýla”. Lesiö úr ljóöum Jóhannesar úr Kötlum og þjóöögum Jóns Amasonar. Umsjón: Þórir Steingrimsson. Lesari meö honum: Saga Jónsdóttir. 23.00 Kvöldgestir — þáttur Jtínasar Jónassonar. 00.50 Fréttir. Dagskrarlok. laugardagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorö. Arnmundur Jónasson talar. 8.15Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 8.50 Leikfimi 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Ttínleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Kristln Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir). 11.20 Barnaleikrit: „Frænka Frankensteins” eftir Allan Rune Petterson. I. þáttur „Gangi þér vel Frankie sæll”. Þýöandi: Guöni Kolbeinsson. Leikstjóri: GIsli Alfreösson. Leik- endur: Þóra Friöriksdóttir, Bessi Bjarnason, Baldvin Halldórsson, Valdemar Helgason, Ami Tryggvason, Klemenz Jónsson og Jón Sigurbjörnsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. 13.35 Iþróttaþáttúr. Umsjón: Hermann Gunnarsson. 13.50 Vinsælustu dægurlögin á nýliönu ári. Páll Þorsteinsson kynnir. 15.40 Islenskt mál. Guörún Kvaran flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Klippt og skoriö. Stjórn- andi: Jónina H. Jónsdóttir. 17.00 Sföd e g istónl ei ka r : Samleikur i útvarpssal. Flytjendur: Ósk a r Ingólfsson, Snorri S. Birg- isson, Koleinn Bjarnason, Friörik Már Baldursson, James Kohn, Guörún Þórarinsdóttir og Paula Parker. a. Fjögur islensk þjóölög i útsetningu Þorkels Sigurbjömssonar. b. ,,IVP” eftir Karóllnu Eiriksdóttur. c. „Elegy” op. 44 eftir Alex- ander Glasunoff. d. Sónata I f-moil op. 120eftir Jóhannes Brahms. 18.00 Söngvar I léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynn- ingar.19.35 „Mér finnst ég veröa ungur aftur” Jón Pálsson segir frá nýárssundi I viötali viö Pétur Pétursson. 20.00 Lúörasveit verkalýösins leikur I útvarpssal. Stjóm- andi: Ellert Karlsson. 20.30 Or Feröabtík Eggerts og Bjarna. Fimmti þáttur Tómasar Einarssonar. Um rannsóknir og fleira. Rætt er viö dr. Svein Jakobsson jaröfræöing. Lesarar: Snorri Jónsson og Valtýr óskarsson. 21.15 Töfrandi tónar Jón Gröndal kynnir tónlist stóru danshljómsveitanna (The Big Bands) á árunum 1936—1945. Tiundi þáttur: Sammy Kay, Larry Clinton og Hall Kemp. 22.00 Fritz Wunderlich syngur lög úr óperettum með Sinfóniuhljómsveit Graunk- is, Carl Michalski stj. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 „Vetrarferö um Lapp- land” eftir Olive Murrey Chapman Kjartan Ragnars sendiráöunautur les þýöingu slna (8). 23.00 Danslög. 00.50 Fréttir. Dagskrarlok. sunnudagur 8.00 Morgunandakt Séra Siguröur GuÖmundsson, vigslubiskup á Grenjaöar- staö, flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. 8.20 Létt morgunlög Jacques Loussier og félagar leika Partitu eftir J.S. Bach / Jo Privat leikur nokkur lög á harmoniku. 9.00 Morgunttínleikara. Kon- serti h-moll fyrir fjórar fiöl- ur og hljómsveit op. 3 nr. 10 eftir Antonio Vivaldi og „Concerto grosso” nr. 12 eftir Domenico Scarlatti. „St. Martin-in-the-Fields”- strengjasveitin leikur: György Pauk stj. b. Fiölu- sónata i g-moll. „Djöfla- trillusónatan”, eftir Tartini og Fiölusónata i d-moll op. 108 eftir Johannes Brahms. Jovan Kolundzij leikur á fiölu og Vladimir Krpan á planó. (Hljóöritan- ir frá tónlistarhátíöinni i Dubrovnik i ágúst s.i.) 10.00 Fréttir. 10.10. Veöur- fregnir. 10.25 „Skrattinn skrifar bréf”. Séra Gunnar Björnsson les úr þýöingu sinni á sam- nefndri bók eftir C.S. Lewis. Sibari hluti. 11.00 Messa 1 Háteigskirkju. Prestur: Séra Arngrimur Jónsson. Organieikari: Dr. Orthuif Prunner. Hádegis- ttínleikar 12.10 Dagskrá. TónJeikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 Ævintýri lir óperettu- heiminum Sannsögulegar fyrirmyndir aö titilhlut- verkum 10. þáttur: Pagan- ini. dárinn og gígjan. Þýö- andi og þulur: Guömundur Gilsson. 14.00 Frá afmælishátiö O.l.A. — slöari hlutiUmsjón: Vil- hjálmur Einarsson skóla- meistari á Egilsstööum. 15.00 Kegnboginn órn Peter- sen kynnir ný dægurlög af vinsældalistum frá ýmsum löndum. 15.35 Kaffitlminn Charlie' Kunz leikur á píantí. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Gnostisku guöspjöllin — handritafundurinn i Nag HammabiSéra Rögnvaldur Finnbogason flytur fyrsta sunnudagserindi sitt. 17.00 Ttínskáldakynning: Atli Heimir Sveinsson Guö- mundur Emiisson ræöir viö Atla Heimi Sveinsson og kynnir verk hans. Fyrsti þáttur af fjórum. I þættin- um fjallar Atli um námsár sín og kennara heima og heiman og iýsir viöbrögöum gagnrýnenda og tónleika- gesta viö fyrstu tónleikum hans hér heima aö loknu námi. 1 þættinum eru leikin nokkur af kammertónverk- um Atla. 18.00 Ttínleikar Garöar 01- geirsson leikur á harmoniku og „Baja Marimba-hljtím- sveitin” leikur léttlög Til- kynninga r. 18.45 Veöurfegnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Þankar á sunnudags- kvöldi Umsjónarmenn: ön- undur Björnsson og dr. Gunnar K rist ján sson . Fyrsti þáttur: Um likama, sál og mataræði. 20.00 Ævintýri Hoffmanns ópera eftir Jacques Offen- bach. Siegfried Jerusalem, Jeanette Scovotti, Dietrich Fischer-Dieskau, Norma Sharp, Kurt Moll, Julia Varaday og fleiri syngja meö kór og hljómsveit út- varpsins i Bayern: Heinz Wallberg stjórnar. Kynnir: Þorsteinn Hannesson. 22.15 Veöurfegnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins 22.35 „Vetrarfcrö um Lapp- land” eftir Olive Murray Chapman Kjartan Ragnars ies þýöingu sína (9). 23.00 Undir svefninn Jtín Björgvinsson velur rólega ttíniist og rabbar viö hlust- endur I helgarlok. mánudagur 7. Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Daviö Baldurs- son á Eskifiröi flytur (a.v.d.v.). 7.20 Leikfimi. Umsjónar- menn: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari. 7.30 Morgunvaka Umsjón: Páll Heiöar Jónson. Sam- starfsmaöur: Guörún Birglsdóttir. (8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorö: Halla Jónsdóttir talar. 8.15 Veöur- fregnir). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Dagur í lifi drengs” eftir Jtíhönnu A. Stcingrlms- dtíttur. Hildur Hermóös- ddóttir byrjar lesturinn. 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaöarmál. Land- búnaöurinn 1981. Jtínas Jónsson búnaöarmálastjóri flytur yfirlit. Fyrri hluti. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Morguntónleikar Joan Sutherland, Margareta Elkins, John Wakerfield o.fl. syngja lög úr söngleikj- um eftir NoÖI Coward. 11.00 Forystugreinar lands- málablaöa (útdr.). 11.30 Létt tónlist Silfurkórinn, Þú og ég og „Ðe lónli blú bojs” leika og syngja. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir . 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa — ólafur Þóröarson. 15.10 „Ellsa” eftir Claire Etcherelli Sigurlaug Siguröardóttir les þýöingu slna (4). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 (Jtvarpssaga barnanna : „Hanna Maria og pabbi” eftir Magneu frá Kleifum Herdis Noröfjörö byrjar lesturinn. 16.40 Litli barnatíminn Stjórnandinn Finnborg Scheving talar um undir- búning jóla og jólahald I gamla daga. Ennfremur veröa leikin jtíla-og álfalög. 17.00 Siödegistónleikar 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Dagleg mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Hulda A. Stefánsdtíttir talar. 20.00 Lög unga fólksins Hildur Eiriksdóttir kynnir. 20.40 Krukkaö i kerfiöÞóröur Ingvi Guömundsson og Lúö- vik Geirsson stjórna fræöslu og umræöuþætti fyrir ungt fóik. 21.10 Félagsmál og vinna Þáttur um málefni launa- fólks. Umsjón: Kristin H. Tryggvadóttir og Tryggvi Þór Aöalsteinsson. 21.30 (Jtvarpssagan: „óp bjöllunnar” eftir Thor V'ilhjálmsson Höfundur les (17). 22.00 „Brunaliöiö” leikur og syngur. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 „örlagavefur” Hjörtur Pálsson les erindi eftir Þor- stein M. Jónsson. 23.00 Kvöldtónleikar Bach- hátiöarhljómsveitin I Ans- bach leikur tón ist eftir Jo- hann Sebastian Bach. Ein- leikari : Gunhild Hoelscher. a. Forleikurog svita I C-dúr. b. Fiölukonsert i E-dúr. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. þriðjudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikíimi 7.30 Morgunvaka 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna : „Dagur I lifi drengs” eftir Jóhönnu A. Steingrims- dóttur. Hildur Hermóös- dóttir les (2). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.30 Islenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.00 „Man ég þaö sem löngu 1 eiö” Vetrarmyndir úr „Heiöarbýli” Jóns Trausta. Ragnheiöur Viggósdóttir sér um þáttinn. 11.30 Létt ttínlist. Dixieland- hljómsveit Papas Oscars leikur og „Comedian Harmonists” syngja. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tii- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilky nningar. Þriöjudagssyrpa — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Astvaldsson. 15.10 „Elísa” eftir Claire E tcherelli Sigurlaug Siguröardóttir les þýöingu si'na (5). 15.40 Tiikynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 (Jtvarpssaga barnanna: „Hanna Maria og pabbi” eftir Magneu frd Kleifum Heiðdis Noröfjörö les (2). 16.40 Tónhorniö Inga Huld Markan sér um þáttinn. 17.00 Síödegisttínleikar 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi Stjórnani þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfs- maöur: Amþrúöur Karls- dóttir. 20.00 Lag og ljóö Þáttur um vísnatónlist I umsjá Gísla Þórs Gunnarssonar. 20.40 islenskar þjóösögur Helga Þ. Stephensen les úr Þjóösagnasafni Einars Guömundssonar. 21.00 Klarinettukonsert i A- dúr (K622) eftir Wolfgang Amadeus Mozart. 21.30 Ctvarpssagan: „Dp bjöllunnar” eftir Thor Vil- hjdlmsson Höfundur les (18). 22.00 Ami Egilsson og félagar leika þrjú lög eftir Bruce Broughton. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 Fólkiö a sléttunni 23.00 Kammerttínlist Leifur Þórarinsson velur og kynnir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. miðvikudagur Þrettándinn 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20. Leikfimi 7.30 Morgunvaka Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. Sam- starfsmaöur: Guörún Birgisdóttir (8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorö: StefaniaPétursdóttirtalar. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. frh.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Dagur I lifi drengs” eftir Jóhönnu A. Steingrím- sdóttur Hildur Hermóös- dóttir les (3). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónieikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.30 Sjá vardtvegur og siglingar Umsjónarmaöur: Ingólfur Amarson. 10.45 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 11.00 tslenskt mál (Endurtek- inn þáttur Guörúnar Kvar- an frá laugardeginum ). 11.20 M orgunttín leika r Kenneth Spencer leikur þýsk alþýöulög meö kór og hijómsveit / Frederick Fennellog hljómsveit leika lög eftir Victor Herbert. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Miö- vi kudagssyrpa — Asta Ragnheiöur Jóhannesdóttir. 15.10 „Elisa” eftir Claire Etcherelli Sigurlaug Siguröardóttir les þýöingu sína (6). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Ctvarpssaga barnanna: „Hanna Maria og pabbi’ eftir Magneu frá Kleifum Heiödis Norðfjörö les (3). 16.40 Litli barnatíminn Gréta ólafsdóttir stjórnar barna- tima frá Akureyri. 17.00 Lúörasveitin Svanur leikur Sæbjörn Jónsson stj. 17.15 Djassþáttur Umsjónar- maöur: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Ttímas- dóttir. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tiikynningar. 19.35 A vettvangi. 20.00 Frjálst útvarp um ára- mtít Endurtekiö áramóta- skaup útvarpsins. 20.50 Bolla Bolla Sólveig Halldórsdtíttir og EÖvarö Ingólfsson stjórna þætti meö léttblönduöu efni fyrir ungt fólk. 21.30 (Jtvarpssagan: „óp bjöllunnar” eftir Thor Vii- hjálmsson Höfundur les (19). 22.00 Kam merkórinn syngur* þrettándalög Rut L. Magnússon stj. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. OrÖ kvöldsins. 22.35 La ndslci kur I körfu- knattleik I Laugardalshöll Hermann Gunnarsson lýsir siöari háifleik Islendinga og Portúgala. 23.45 Jólin dönsuö út Hljóm- sveit Guöjóns Matthías- sonar leikur I útvarpssal. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp fimmtudagur 13.45 Fréttaágrip á táknmáli 14.00 Fréttir, veöur og dag- skrárkynning 14.15 Múminálfarnir. Þriöji þáttur. Þýöandi: Haliveig Thorlacius. Sögumaöur: Ragnheiöur Steindórsdóttir. (Nordvision) 14.25 Gulleyjan. Teikni- myndasaga byggö á sögu Robert Louis Stevenson um skúrkinn Long John Silver. Þýöandi: Veturliöi Guöna- son. 16.00 Iþröttir Umsjón Bjarni Felixson. 17.15 Hlé 20.00 Avarp forsætlsráöherra dr. Gunnars Thoroddsen 20.20 Innlendar svipmyndir liöins árs. Umsjón: Guöjón Einarsson, Heigi E. Helga- son og ólafur Sigurösson. 21.05 Erlendar svipmyndir Böins árs. Umsjón: Bogi Agústsson og Ogmundur Jónasson. 21.30 Jólaheimsókn I fjölleika- hús. Sjónvarpsdagskrá frá jólasýningu i fjölleikahúsi Biliy Smarts. 22.30 Ara mtítaskaup ’Hl. Skemmtidagskrá á gamla- árskvöld meö leikurunum Bessa Bjarnasyni, Eddu Björgvinsdóttur, Guömundi Klemenzsyni, Randver Þor- lákssyni, Siguröi Sigurjóns- syni, Þórhalli Sigurössyni o.fl. Einnig kemur fram hljómsveitin Galdrakarlar undir stjóm Vilhjáims Guö- jónssonar. Höfundur hand- rits: Gisli Rúnar Jónsson, Randver Þorláksson og Sig- uröur Sigurjónsson. Leik- stjóri: Gisli Rúnar Jtínsson. Stjóm upptöku: Egill Eö- varösson. 23.40 Avarp útvarpsst jóra , Andrésar Björnssonar. 00.05 Dagskrárlok föstudagur 13.00 Avarp forseta Islands, Vigdlsar Finnbogadóttur. 13.15 Endurteknar fréttasvip- mvndir frá gamlaárskvöldi 14.25 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.15 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Hadda Padda. Kvik- mynd gerö áriö 1923 eftir samnefndu leikriti GuÖ- mundar Kambans. Aö gerö myndarinnar stóöu Guö- mundur Kamban sjálfur og Edda-Filmen.sem hannátti ásamt nokkrum Dönum. Leikstjóri: Gunnar Robert Hansen. 1 helstu hiutverk- um : Klara Pontoppidan, Sven Methling og Ingeborg Sigurjónsson, eiginkona Jó- hanns Sigurjónssonar. Þeg- ar myndin var sýnd hér á si'num tima lék strengja- kvartett undir, en undirleik- arar nú eru þeir Jtínar Þórir Þórisson og Jónas Þórir Dagbjartsson. Fyrr i vetur barst þessi mynd sem gjöf til Kvikmyndasafns tslands frá Nordisk Films Kompani í tiiefni af 75 ára afmæli kvikmyndasýninga hér- iendis. 21.35 Glerheimar. Bresk fræöslumynd um gler, sögu þess í 4000 ár, notagildi þess en ekki síöur listsköpun meö gier. Þýöandi: Jón O. Ed- wald. 22.00 La Traviata. Hin sigilda ópera eftir Giuseppi Verdi, i flutningi Metropolitan-óper- unnar i New York. Stjórn- andi er James Levine. Meö helstu hlutverk fara Iliena Cotrubas, Piacido Domingo og Cornell McNeill. La Traviata er meö vinsælustu óperum sem fluttar eru. Hún er byggö aö nokkru leyti á Kamellufrúnni eftir Alexandre Dumas. Þýö- andi: Óskar Ingimarsson. 00.10 Dagskrárlok laugardagur 16.30 iþróttir.Umsjón: Bjarni Felbcson. 18.30 Riddarinn sjónum- hryggi. Sjötti þáttur. Spænskur teiknimynda- flokkur fyrir börn um flökkuriddarann Don Qui- jote. Þýöandi: Sonja Diego. Umsjón: Bjarni Felixson. 18.55 Enska knattspyrnan. Umsjón: Bjarni Felixson. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Ættarsetriö. Fimmti þáttur. Breskur gaman- myndaflokkur. Þýöandi: Guöni Kolbeinsson. 21.10 Tromp á hendi (A Big Hand For the Little Lady). Bandarlsk biómynd frá 1966. Leikstjóri: Fielder Cook. Aöalhlutverk: Henry Fonda, Joanne Woodward, Jason Robards og Paul Ford. Hjónin Maria og Meredith eru á leiöinni til Texas, þar sem þau ætla aö festasér jörö fyrir aleiguna. A leiöinni koma þau viö I bæ, þar sem stendur yfir æðisgengið fjárhættuspii, og Meredith, ástríðufullur fjárhættuspilari, stenst ekki freistinguna. Þýðandi: Ragna Ragnars. 22.30 Tom Jones. Endursýn- ing.Bresk bítímynd frá ár- inu 1963, byggö á sögu eftir Henry Fielding. Aöalhlut- verk: Albert Finney, Sus- annah York, Hugh Griffith ogDameEdith Evans.Sag- an gerist i' ensku sveitahér- aöi á átjandu öld. Tom Jon- es elst upp á viröulegu sveitasetri hjá fólki af góö- um ættum. En um ætt hans sjálfsog uppruna er margt á huldu. Hann veröur brátt hinn mesti myndarpiltur og gengur mjög I augun á hinu fagra kyni. Hann unir þessu aö vonum vel, en þar kemur þó, aö hann eignast öfund- armehn, sem veröa honum skeinuhættir. Þýöandi: Kristmann Eiösson. Myndin var fyrst sýnd í Sjtínvarpinu 29. desember 1973. 00.05 Dagskrárlok sunnudagur 16.00 Sunnudagshugvekja 16.10 Húslö á sléttunni. Tíundi þáttur. Bardagamaöurinn. Þýðandi: óskar Ingimars- son. 17.00 Saga járnbrautalest- anna. Þriöji þáttur. Þýö- andi: Ingi Karl Júliusson. Þulur: Sigvaldi Júliusson. 18.00 Stundin okkar. Umsjón: Bryndis Schram. Upptöku- stjórn: Elin Þóra Friö- finnsdóttir. 18.50 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku. Umsjón: Magnús Bjarn- freösson. 20.50 Eldtrén I Þíka. Fimmti þáttur. Sannur veiöiinaöur. Breskur framhaldsmynda- fiokkur um landnema i Afr- iku. Þýöandi: Heba Július- dóttir. 21.40 Tónllstin. Fjóröi þáttur. Tími tónskáldsins. Fram- haldsmyndaflokkur um tón- bstina og þýöingu hennar. Leiðsögumaöur Yehudi Manuhin.Þýöandi og þulur: Jón Þórarinsson. 22.30 Dagskrárlok mánudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni. 20.40 Iþrtíttir. Umsjón: Sverr- ir Friöþjófsson. 21.10 Ljúfsárar stundir. Breskt sjónvarpsleikrit ef tir Bernard MacLaverty. Leikstjóri: Diarmuid Law- rence. Aöalhlutverk: Eleanor Bron og Ronan Downey. LeikritiÖ gerist ár 1957 Ilitlum kaþólskum bæ á Noröur-lrlandi, þar sem Danny MacErlane, 12 ára gamsdl, býr meö fjölskyldu sinni.Hann eignast planó og fer i nám i píanóleik. Leik- ritiö fjallar um samskipti hans og pianókennarans, sem fá óvæntan endi. Þýö- andi er Kristmann Eiösson. Eiösson. 22.35 Dagskrárlok. þriðjudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur. f 20.25 Auglýsingar og dagskéa. 20.35 Múmlnálfarnir. Fjóröi þáttur. Þýöandi: Haliveig Thorlacius. Sögumaöur: Ragnheiöur Steindórsdóttir. (Nordvision — Sænska sjónvarpiö.) 20.45 Ein rödd I fúgu alheims. Annar þáttur. Bandariskir þættir um stjörnufræöi og geimvisindi. 21.45 Rcfskák. Sjötti þáttur. Kötturinn i sckknum. 1 siöasta þætti lagöi Cragoe sig fram um aö gera loftiö lævi blandiö meö þvl aö láta Herbert og Wigglesworth prírfa hvom annan, án þess aö hann vissi. Þetta endaöi meö þvi', aö nú er Herbert fallinn i valinn. Þýöandi: Ellert Sigurbjörnsson. 22.35 Fréttaspegiil. 23.10 Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.