Þjóðviljinn - 06.01.1982, Side 3
Miðvikudagur 6. janúar 1982. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 3
Hamast í óperunni
Sóngvarar i „Sigaunabaróninum” verOa aö fækka fötum á almannafæri þar sem enn er unnið við breyt-
ingar og lagfæringar á Gamlabiói nótt sem nýtan dag fyrir frumsýninguna á laugardaginn. Ljósm. —
gel.
Vegna ryksins, er ágætt að bregða andlitsgrfmu fyrir vit sér. Ekki
vitum við hvað maðurinn bak við grimuna heitir, en viö óskum hon-
um og félögum hans góðs gengis I óperunni. Ljósm. — gel.
L_
Frumsýning á laugardaginn
tslenska óperan mun frum-
flytja „Sigaunabaróninn” á
laugardaginn kemur, þann 9.
janúar. Æfingar fyrir sýning-
arnar hafa verið iangar og
strangar, auk þess sem unniö er
af fullum krafti við viðgeröir og
smiði á Gamia biói, en þar er
óperan til húsa.
Blaðamaður og ljósmyndari
gægðust inn á æfingu hjá óper-
unni á mánudaginn var, og þar
var meðfylgjandi mynd fest á
filmu. Smiðirnir eru enn að
störfum — þennan daginn voru
þeir að hætta þegar okkur bar
að garði um sexleytiö, en sögö-
ust koma aftur kl. 12 og vinna þá
nótt alla. Þannig hefur þetta
gengið fyrir sig undanfarið. Allt
virðist á rúi og stúi i Gamla biói
— plast hér, spýtur þar, smiða-
bekkir, málningarfötur, búning-
ar á rúi og stúi og ryk vegna
smiðanna yfir öllu. Innan um
þetta renna siðan æfingarnar i
gegn undir styrkri stjórn Þór-
hildar Þorleifsdóttur. Skyldu
þau ná þvi að vera „búin að
öllu” fyrir laugardaginn hugsar
maður ósjálfrátt. Já, já, er
svarað úr öllum áttum. Viö
skulum vona þaö.
ast
Vmarkvöld með Smfóníunni
Margrét Frímannsdóttir Armann Ægir Magnússon
Alþýðubandalagið á Selfossi undirbýr kosningar
Forvai í februar
Margrét Frímannsdóttir efst á lista á Stokkseyri
Á félagsfundi Alþýðubandalags
Selfoss og nágrennis I desember
sl. var ákveðið að viöhafa forval
við uppstillingu lista flokksins
fyrir bæjarstjórnarkosningar á
Selfossi. Undirbúningur fyrir
kosningar er þegar hafinn fyrir
allnokkru og er mikill hugur i
mönnum að vinna ötullega að
góöum árangri I kosningunum.
A desemberfundinum varkosin
uppstillinganefnd til þess að sjá
um forvalið og er Armann Ægir
Magnússon formaður hennar, en
hann er jafnframt formaður
flokksfélagsins á Selfossi. For-
vaisreglur höfðu áður verið sam-
þykktar og i stórum dráttum er
forvalið þannig að kosið verður i
tveimur umferöum og mega ekki
liða meir en tvær vikur á milli
umferða. í fyrri umferð verður
svonefnd opin kosning, þannig að
allir eru i kjöri, bæöi flokksmenn
sem óflokksbundnir, en i siðari
umferð aðeins þeir sem hafa
hlotið tilnefningu og þo ekki fleiri
en 18. I siðari umferðinni verður
kosið um röð manna á listanum.
Kosningarétt hafa aöeins þeir
sem eru félagsmenn i AB á Sel-
fossi og eru óflokksbundnir
stuðningsmenn AB hvattir til að
gerast félagar svo þeir geti haft
áhrif á uppstillingu listans við
væntanlegar bæjarstjórnarkosn-
ingar.
Innan skamms verður forvals-
reglum dreift til félaga svo þeir
geti kynnt sér þær rækilega áður
en til forvals kemur, en það mun
verða i byrjun febrúar n.k.
A Stokkseyri hefur Alþýðu-
bandalagið þegar ákveðiö að
bjóða fram til sveitarstjómar og
er starfið þar komið vel á veg.
Efsti maður á lista flokksins á
Stokkseyri er Margrét Frimanns-
dóttír og má segja að listi flokks-
ins sé svo gott sem tilbúinn.
Þá er i undirbúningi að hefja
útgáfu á bæjarmálablaöi AB á
Selfossi og er vonast til aö það
hefji göngu sina iþessum mánuði.
Mikil fundahöld eru nú fram-
undan á Selfossi. Þann 16. þessa
mánaðar veröur opiðhús i félags-
miðstöðinni að Kirkjuvegi 7.
Félagsfundir eru svo ákveðnir 23.
janúar, 13. febrúar og 26. febrúar
og er hugmyndin að. fá á þessa
fundi forseta ASI, Asmund
Stefánsson, og þingmann flokks-
ins, Garöar Sigurösson, svo og
fleiri ef kostur er. —H.S.ó.
Attundu áskriftartónleikar Sin-
fóniuhljómsveitar Islands verða
n. k. fimmtudagskvöld 7. janúar
og bera þeir heitið „Vinarkvöld”.
A tónleikunum verða eingöngu
leikin og sungin létt óperutónlist
frá Vin, m.a. eftir Strauss, Lehar
o. fl.
Stjórnandi er Páll P. Pálsson
sem óþarfi er aö kynna islensk-
um tónlistarunnendum þó má i
þessu tilefni taka fram, að Páll er
fæddur Austurrikismaður og er
þessi tónlist i blóö borin.
Einsöngvarinn Sigrid
Martikke, fædd i Magdeburt i
Þýskalandi. Hún var fyrst ráðin
að „Komische Oper” i Berlin,'
óperustjóri, þar var þá Walter
Gelsenstein. Siðan er hún i
tvö ár óperettu„diva”, iSviss og
eftir þaö fimm ár óperu- og
óperettusöngkona við óperuhúsið
i Graz. Frá 1975 hefur hún verið
einaf aðalsöngkonum Volksoper i
Vin. Sigrid Martikke hefur sungiö
viða sem gestur m.a. viö óperurn-
ar i Hamborg (Musetta i
Boheme) og Mtinchen (greifynj-
an i Brúðkaupi Figarós). Enn-
fremur hefur hún farið i tónleika-
ferðir til Bandarikjanna, Hol-
lands, Belgiu, Englands, Israel,
Norðurlanda og Japan.
Auk þess hefur hún sungið inn á
Nýlega samþykkti utanrikis-
nefnd Stúdentaráðs Háskóla
tslands svofellda ályktun vegna
ástandsins i E1 Salvador:
„SHI mótmælir þvi ofbeldi sem
herforingjastjórn E1 Salvador
hefur i frammi gagnvart E1
Salvador-þjóð.
SHI telur að hernaðaraðstoð
Bandarikjastjórnar til herfor-
hljómplötur og komiö fram i út-
varpi og sjónvarpi 1 Austurriki,
Þýskalandi og Danmörku.
ingjastjórnar E1 Salvador geri illt
verra fyrir fólkið i landinu.
SHI beinir þeim tilmælum til
Bandarikjastjórnar að hún láti
þegar af hernaðar- og efnahags-
aðstoð til E1 Salvador. Svo auð-
veldara reynist aö koma á lýö-
ræðislegum stjórnarháttum i
landinu.”
Vinnmgshafar í „13 gátum”:
Þrír fá verðlaun
t jólablaði Þjóðviljans birtist
verðlaunagetraun fyrir börn og
unglinga sem nefndist „13
gátur”. Var veittur frcstur til að
svara fram að áramótum. Nú
eru þau liðin og viðbúin að pæla
1 gegnum lausnirnar sem
bárust. Þær voru margar cn
eitthvað virtust gáturnar vefj-
ast fyrir þeim scm svöruðu, rétt
svör voru mjög fá.
Eins og við höföum lofað
drógum við þrjú nöfn út úr
bunkanum litla með réttum
svörum. Eigendur þeirra fá
verðlaun. Fyrst kom upp nafnið
Hjalti Birgisson, Dúfnahólum
2 4-A, 109 Reykjavik og fær
hann bók og hljómplötu að eigin
vali. Næst kom upp nafnið Halla
Magnúsdóttir, Kringlumýri 14,
600 Akureyriog fær hún að laun-
um bók að eigin vali. Þriðju
verölaun féllu i hlut Grétars
Karlssonar, Dalslandsgade 8,
2300 Köbenhavn S, Danmörku
og eru þau hljómplata að eigin
vali.
Þremenningarnir eru beðnir
að skrifa óskir sinar á blað og
senda það til okkar með utan-
áskriftinni: Þjóöviljinn, c/o
Úlfar Þormóðsson, Siðumúla 6,
105 Reykjavik. Verða verð-
launin þá send um hæl i pósti.
Hér koma lausnirnar:
Hvaða stykki passar: nr. 4,
Mörg si'mtöl: A talar við G, B
við D, C cið F, og E við H, Úr
hvaða glugga: nr. 3, Hvað
vantar: tvö jólatré, fótspor,
dúsk á húfu og eyrnaskjdl, Atta
grisir: nr. 6 og 8 eru esns, Fjórir
kylfingar: B hittir i holuna,
Hver hitti: nr. 2, Svarið með
tölum : 1) 50, 2) 5, 3) 1945, 4) 4, 5)
11 og 6) 0,Dyrasimi: antilópa,
Við hvaö var hann hræddur: sel,
Hver verður i öðru sæti: Sund-
maður C, Stúlkan i miðjunni
heitir Jóna, Hve miklir
peningar: Oliá 85 kr.,Pétur á 80
kr., Eirikur á 65 kr., Birgir á 60
kr.,Haraldur á 55kr. og Lárus á
40 kr.
Takk fyrir þátttökuna og
gleðilegt nýár.
Skákþlng Kópavogs
Skákþing Kópavogs hefst n.k.
laugardag, 9. janúar kl. 14.00 og
verður teflt aö Hamraborg 1,
kjallara. Teflt verður i einum
flokki, 7 umferðir eftir Monrad-
-kerfi. Timamörk verða 2 klukku-
stundir á 40 leiki, og siðan 1 kl. á
hverja 20 leiki þar eftir.
Þátttökugjöld vera kr. 100 fyrir
fullorðna, en kr. 50 fyrir unglinga
(19 ára og yngri).
Sérstakt drengjameistaramót
hefst strax að loknu aðalmótinu
fyrir 14 ára og yngri.
Ollum er heimil þátttaka, en
aðeins þeir sem lögheimili eiga i
Kópavogi eiga rétt á titlinum
„Skákmeistari Kópavogs 1982.”
SHÍ mótmælir afskiptum
USA í E1 Salvador