Þjóðviljinn - 06.01.1982, Síða 10

Þjóðviljinn - 06.01.1982, Síða 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN j Miðvikudagur 6. janúar 1982. í óspurðum fréttum tilkynni ég þjóð minni: Jólin komu seint í ár Desember. Undirbúningur jóla, kapphlaup til aö halda sönsum, passa sig aö hafa alltaf nóg aö gera, baka, bóna, búa til „músa- stiga”, passa aö gefa sér ekki tima til aö hugsa, losa spennuna þannig að ekki fari yfir leyfileg sprengjumörk og fylgjast um leiö meö þrem óbeisluöum nýstööv- um, að þær eyðileggist ekki. — Mikiö álag, miklir ofboöslegir straumar þar viö miöbæinn. „Mamma, mér finnst eins og tuttugasti og fjóröi desember sé siöasti dagurinn, þaö sé ekkert til eftir hann!! ” Þetta virtist ætla að hafast. Sjálfstjórn! Muna kenninguna: Þaö ert þú sem stjórnar skapi þinu og gerðum... Þorláksmessa. Nú var þessi kona búin aö fá lán til að kaupa fleiri gjafir og klára að kaupa hangikjötiö og gosiö, rjómann og mandarinurnar, búin aö pakka inn gjöfunum, senda, — baöa og koma krökkunum i rúmið, ganga frá jólafötunum, lita gömlu skóna fallega bláa, átti nú aðeins eftir aö setja i skóna fyrir jólasveininn, taka til i eld- húsinu og skella sér i gott baö, slappa af. Jú, þetta ætlaði að hafast. — Sjálfstjórn! Sjúkdómar eru aðeins skortur á sjálfstjórn!! Þreytan og migren gæti komið eftir jólin, þaö var bara eðlilegur hlutur, og þetta umstang fyrir jólin gat veriö svo skemmtilegt, búa til sælgæti, og jólaskraut með krökkunum, — nú var aöeins að njóta jólanna reglulega vel, þess- arar hátiðar barnanna. Baráttan viö ófreskjuna, — stressiö — virt- ist vera unnin!! — Lagst til svefns. Aöfangadagurinn á morgun. í tilefni árs fatlaðra °g . öryrk j a Vaknað um miöja nótt, stingur i höföi, máttvana, flökurt! Dauöa- dæmd. Gatþaö veriö?! Engin jól! Engin jól fyrir börnin, engin jól fyrir móöur þeirra. — Konan ældi á mitt gólfiö á leiöinni á salerniö. — Migrenkastiö haföi byrjaö i svefni. Hún var algjörlega hjálpar- vana, og var þaö næstu tvo sólar- hringa. A þessari stundu missti hún trúna á guö. • A Islandi eru til öryrkjar sem eiga við þannig sjúkdóma aö striða sem koma eins og þruma úr heiöskiru lofti, helst þegar sist skyldi. Ekki sést á þessum mann- eskjum að þær ganga ekki heilar til skógar, og gerir þab út af fyrir sig lif þeirra nokkuö flókið og öryggislaust. Fólk hefur tilhneig- ingu til aö taka ekki tillit til þeirra nema þegar greinilegt „kast” leggur þá niöur. — Nei, þessir öryrkjar eru ekki haltir, ekki bundnir i hjólastól, ekki blindir eða meö sjáanleg ör, en eigi að siður öryrkjar, haldnir fötlun. Hina „ósýnilegu” öryrkja mætti kalla þá. Meöal þeirra má nefna ofnæmis og astmaveika, migren- sjúklinga, sykursjúka, floga- veika, alkóhólista, auk fleiri og fleiri. Þetta ofangreinda fólk eru stundum taldir sérgóöir, móður- sjúkir, dekraöir einstaklingar sem gera sér upp veikindl þegar þeim finnst svo, og þykjast of góöir til aö vera innan um annab fólk. Þetta fólk sem þykist ekki mega drekka áfengi, (migren, alkóhólistar) þykist ekki þola kulda, þykist ekki þola aö vera þar sem reykt er, þykist ekki mega boröa þetta eða koma ná- lægt hinu, fólk sem segist ekki sofa á nóttunni vegna kláöa (ex- ems og sóriasis). Þetta fólk, hinir „ósýnilegu” öryrkjar. Já, sannleikurinn er sá, að manneskjur meö þessa fötlun mega þola tortryggni, skilnings- leysi og háösglósur. Otkoman getur vart bætt liðan þeirra. Vita- hringur skapast. Taugaveiklun og hræðsla er ekki óalgeng hjá þessum einstaklingum. Jóla- hátiðin magnar upp æðislegt stress i hinum svokölluðu heil- brigöu, stundum er þaö stress gott, en oftast slæmt, ( — hinum heilbrigðu, sem eru að veröa algjör minnihlutahópur aö ég best fæ séö, i þjóöfélaginu). Hvernig fer þá þetta álag meö þá sem ekki teljast friskir, eru meö króniska kvilla, sem magnast upp við erfiðar aöstæður? Migrensjúklingar, til dæmis, en sá féiagsskapur er undirritaðri kunnastur, biðja um smáskilning, — þeir hafa undanfarin fjögur til fimm ár bebið um afdrep, smáflet bak viö hengi eins og tiökast i öðrum siðuöum löndum, þar sem meöhöndlun á migreni i byrjun kasts á sjúkrahúsi getur stytt kast frá þvi aö vara i tvo til þrjá sólarhringa niöur i nokkrar klukkustundir. — Migrensjúk- lingar hafa ritaö svo mikiö um þetta brýna hagsmunamál, rætt viö þrjá heilbrigöismálaráöherra á þvi timabili, og siöan fengiö bréf sem segir aö þetta sé brýnt málefni....Það er bara verið að biða eftir fallegu augnabliki ... og fjármagni. Og árin liöa, þetta fer aö koma.... Nei, og aftur nei. Aldrei veröur þaö sagt forráðamönnum til sóma, að skjótt og vel hafi verið brugðið viö tilmælum þessum. Nei. Aldrei. „ósýnilegir” öryrkjar hugsa oft einkennilega, eru beiskir, og kaldranalegir i skoðunum. Og þeir veröa frekari og dónalegri eftir hvert „kast” sem þeir upplifa: Samhjálp i karlaveldi. — Hvers vegna virðist allt ganga svona vel og skipulega fyrir sig hjá AA' samtökunum þar sem meginþorri félaga eru karlkyns á meöan migrensamtökin, þar sem megin- þorri félaga eru konur er nær þagaður i hel! Þeirri hugmynd er hér með komið á framfæri að kvennaframboös-aöstandendur kanni þessi mál og fái upp tölur um hvort jafnrétti og fyrir- greiðsla hjá þessum tveim jafn- gömlu félögum sé sambærileg og réttlát. AA samtökin eru aö visu fjölmennari og hafa sterka aðila að baki sér, en sjúkdómshlutföll eru talin mjög svipuð, eða um 10% þjóðarinnar. Eiga húsmæður meö smábörn, alls ófærar aö sjá um þau i veikindum sinum að sitja á hakanum meðan drykkju- sjúkir þurfa aöeins að lyfta sim- tólinu til aö fá aðstoð? Tilkynni þjóð minni ... ég á börn. — Væri ástandið ööruvisi ef fleiri læknar væru konur? 1 öllum svona sérhagsmuna- félögum eru félagar sem sannar- lega vilja bæta lif sitt og heilsu og reyna eftir bestu getu að spjara sig þrátt fyrir erfiða kvilla, en þvi miöur, þaö er dýrt fyrir okkar litla þjóöfélag þegar einstak- lingar verða algjörir aumingjar og þjóðfélagiö lætur það viögang- ast og borgar með þvi. — Allar þessar oft óþörfu pillur sem eyöi- leggja eitt liffæri meöan þær eiga aö bæta annaö! Eru ekki til ódýr- ari og hættuminni leiðir? Maöur heföi haldið þær til, en hvaö skilur og veit óbreyttur borgari um þessi mál? Læknar hafa einkarétt og móðgast gjarnan ef sagt er að lyf þeirra séu gefin i trássi viö aö uppræta meinið. Sjúklingar eru oft i meiri timaþröng en læknar. Sumir þeirra telja þaö út i hött aö samþykkja að sjúkdómur þeirra eigi eftir að „lagast um fimmtugs aldurinn”, þegar þeir fá þessa vitneskju fjórtán ára, ef tekið er dæmi um migren. Nú eru jólin að byrja hjá mér, 26. desember. Ég sýö hangikjötiö, þeyti rjómann, set mandarinur i skál. Tek haug af drasli af gólfum, föt barnanna, sem hafa ekki veriö undir stjórn dagínn áöur, kveiki á kerti. Þvi fyrr sem þjóðfélaginu sem ég bý i skilst, aö til þess aö þjóöfélag beri sig, veröur að Svanlaug Arnadóttir, formaöur Hjúkrunarfélags tslands afhendir frú Sigrlöi Eirfksdóttur áritaö eintak af efnisskránni. Meö þeim á myndinni eru frá vinstri Ingibjörg Arnadóttir ritstjóri Hjúkrunar og Hervör Hólmjárn bókavöröur, höfundur verksins. Sigríður Eiríksdóttir heiðruð fyrir ritstörf Nýveriö heiðraði Hjúkrunar- félag tslands frú Sigriöi Eiriks- dóttur fyrir brautryöjendastörf og skrif sin i Timarit Hjúkrunar- félagsins allt frá 1925 að blaðið hóf göngu sina. Hjúkrunarkonur landsins voru um 10 talsins, er þær hófu blaðaútgáfu, sem hefur haldist óslitin allar götur siöan. Skrá yfir efni timaritsins er nýkomin út og kom þá glögglega i ljós að frú Sigriöur á algjört persónulegt met i skrifum sinum. Hún var formaður Hjúkrunar- félagsins samfellt I 36 ár (1924—1960), og jafnframt rit- stjóri um árabil. Fyrstu ritstjórn skipuðu hjúkrunarkonurnar Guöný Jónsdóttir, Kristjana Guömundsdóttir og Sigriöur Eiriksdóttir, er Sigriöur nú ein á lifi þessara þriggja brautryöj- enda. Þaö er fágætt að fagfélag eigi alla viöburöasögu sina skráöa frá upphafi, en fyrir þaö má þakka þessum brautryðj- endum. Timarit Hjúkrunarfélags tslands mun vera áttunda i röð timarita um heilbrigöismál, sem út hafa komiö á landinu. Af þeim eru þrjú ennþá gefin út. Skráin skiptist i efnisskrá og nafnaskrá, er hún 52 bls. aö stærð. Verkiö er unniö af Hervöru Hólmjárn bóka- veröi og er einkar vandað. Voru árgangarnir 1966-75 3. stigs verk- efni hennar I bókasafnsfræði viö Háskóla íslands. Samkvæmt beiðni Hjúkrunarfélags Islands hélt hún verkinu áfram og lauk þvi 1980. Kápu og titilsiðu hannaöi Jón Ölafsson. Prentun annaöist Prentsmiðjan Hólar hf. Ein sambærileg skrá hefur áöur verið prentuö yfir efni fag- blaðs sem fjallar um heilbrigðis- mál. Er það skrá Læknanemans 1940-74, sem kom út 1977. Þessi skrá er þvi önnur i útkomuröð slikra heimildarverka. Þaö er von Hjúkrunarfélags Islands að skrá þessi eigi eftir að koma aö gagni öllum þeim sem leita heimilda á sviöi heilbrigöis- visinda. Norma E. Samúelsdóttir skrifar athuga, fyrst og fremst, aö heil- brigðismál séu óaðfinnanleg, og aö einstaklingar læri strax á barnsaldri aö halda vörö um heilsu sina, — þaö eitt er ekkert smámál, og það er málefni númer eitt fyrir mig, persónulega, þar sem ég á tvö börn sem klóra sér á nóttunni vegna exems, ofnæmis, auk þess sem þau hlaupa upp ef t.d. egg kemst i fæðu þeirra, litar- efni og fleira og fleira, enda og herma nýjustu fregnir aö litarefni séhægtaörekja sem beina astma og ofnæmisvalda hvaö sem læknum finnst um slikar of- stækisfullar skoöanir, ef ég vitna til oröa eins siiks. Og hvaö sem læknum finnst um lóniö i Svartsengi: Viö höfum engu aö tapa, allt aö vinna. Er það i lagi? Stjórnvöldum veröur aö skiljast senn að félagsleg þjónusta, rétt sjúkdómsgreining þegnanna og meðhöndlun er þegar til kemur besta meðaliö á veröbólgubálið. Ég nota orö Steinunnar Jóhannesdóttur leikkonu sem hún hafði aö upphafsorðum i einum pistlisinum hérumáriö: Tilkynni — þjóð — minni: ég — á —von — á — barni, en þau orö fannst mér svo stórkostlega falleg og gleöi- gefandi. Tilkynni þjóö minni, ég á börn, ég er svo lánsöm aö eiga foreldra sem björguöu aöfangadagskvöldi i ÞETTA sinn. Þar sem ég lá um nóttina, jólanótt, rann upp fyrir mér, að til eru þeir sem eru oft mjög veikir og vonsviknir, en vilja fela „vesaldóm” sinn. Nei, ekki er ég ein af þeim. Ég er reið! Og sár! Ef aðeins ég heföi komist i byrjun kasts á göngudeild fyrir migrensjúka þá heföi ég ekki þurft að gráta. Ekki ÉG. Jólin hefðu veriö sú gleöistund sem stefnt hafði verið að. Nei, þaö er ekki viö guð aö sakast, heldur við eitthvaö allt, allt annað — mjög nærtækt ef beturer aðgáð.Hægjum á okkur! Norma E. Samúeisdóttir rithöfundur |Ný stjórn Félags háskóla- kennara Aöalfundur Félags há- skóiakennara var haldinn 26. nóv. sl. Úr stjórn áttu aö ganga formaður, Gunnar G. Schram, en hann var endur- kjörinn. Þá gengu úr stjórn Jónas Hallgrimsson, Stefán Svavarsson og Jón Bragi Bjarnason. í staö þeirra voru kosnir Július Sólnes, Páll Skúlason og Þórólfur Þór- lindsson. Nokkrar umræöur spunn- ust á fundinum um starfsað- stöðu háskólakennara. Fundarmenn voru sammála um, að óhófleg notkun stundakennara stofnaöi Há- skóla tslands i hættu sem visindastofnun, og alls ekki mætti innlima i háskólann heilu skólana án þess aö þvi væri fyllilega mætt meö fjölgun fastra kennara

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.