Þjóðviljinn - 06.01.1982, Page 15

Þjóðviljinn - 06.01.1982, Page 15
Hringiö í síma 81333 kl. 9-5 alla virka daga, eða skrifið Þjóðviljanum Filmur og framköllun ódýrari erlendis Okur hjá fótókapitalistunum, segir einn bálreiður Einn bálreiöur ljósmyndari skrifar: Hversu lengi á ljósmynda- vörubúöum aö líöast aö okra svona mikiö á filmum og þjón- ustu einsog þeir gera? Þessir fótókapítalistar viröast ekki þekkja nein takmörk. En fyrst þeir halda svona háu veröi á filmum einsog þeir gera, þrátt fyrir frjálsa haröa samkeppni jafnvel þannig aö þeir fara i hár saman i blööunum, þá er ekki nema um eitt aö ræöa. Vil ég gjarnan upplýsa fólk um þaö, aö hægt er aö skrifa og panta film- ur erlendis t.d. í Danmörku sem eru allt aö helmingi ódýrari en filmur hérlendis. Þá vil ég einn- ig benda álmenningi á aö hægt er aö senda filmur út til fram- köllunar og vinnslu erlendis til dæmis til Bandarikjanna og fá mörgum sinnum ódyrari fram- köllun. Auk þess hafa gæöin reynst betri en fótókapitalist- arnir herlendis bjóöa upp á! Lalli Ljósmyndafan frá lesendum Pennavinur óskast Okkur hefur borist bréf frá frönskum áhugamanni um is- lenska tungu og fslensk miö- aldafræöi sem óskar eftir bréfa- sambandi viö islenskan náms- mann eöa áhugasaman um klassisk mál og miöaldasögu. t bréfinu segir: ,,Ég er 21 árs gamall námsmaöur meö sér- stakan áhuga á latinu, grisku og fornislensku, sem ég er nú aö læra. Einnig legg ég stund á menningarsögu miöalda á Noröurlöndum. Eg er búsettur i Paris og i S-Frakklandi i fri- timum. Ég vildi gjarnan kom- ast i bréfaskipti viö Islending meö sömu áhugamál og þætti betra aö hann gæti skrifaö á frönsku, þótt enska komi til greina. Ég hef áhuga á gagn- kvæmri miölun upplýsinga og fróöleiks og hugsanlega gagn- kvæmum heimsóknum i fram- tiöinni.” Heimilisfangiö er: Monsieur Daniel Lacroix 31, Rue du Commerce 75015 Paris, FRANCE. Barnahornid Teiknari: Páll óskar 11 ára, Vesturbæjarskóla O o o Miövikudagur 6. janúar 1982. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 15 Landsleikur í körfu í kvöld: Island - Portúgal •Jjjfc Útvarp kl. 22.35 Islenska landsliöiö i körfu- knattleik hefur staöiö i ströngu uppá siökastiö. Þaö keppti f jóra leiki viö Hollendinga á milli jóla og nýárs. Er skemmst frá þeirri raun aö segja,landinn tapaöi öll- um leikjunum þrátt fyrir viö- leitni. Nú hefur landsliöiö fengiö i heimsókn landsliö Portúgala og keppa liöin þrjá leiki aö þessu sinni. Islendingar töpuöu naumlega fyrir Portúgölum i fyrra svo þeir þykja eiga góöa möguleika gegn þeim aö þessu sinni. Vist er aö landsliöiö mun eiga von á velvilja Hermanns Gunnarssonar iþróttafrétta- manns útvarpsins sem lýsir siö- ari hálfleik liöanna i kvöld.... Jólin dönsuð út Jjfc Útvarp kl, 23.15 Nú færist fjörkippur um fúinn fót, þegar danslögin taka aö hljóma á öldum hljóövakans i kvöld. Hljómsveit Guöjóns Matthiassonar leikur i útvarps- sal. Guöjón þenur magaorgan sitt af mikilli snilld og eldri kyn- slóöin veröur áreiöanlega ekki svikin af gömlu dönsum Guöjóns og kappa hans i kvöld. Þá veröa jólin dönsuö út.... Leiklistin í Vöku Sjónvarp ’O' kl. 20.45 Þórunn Sigurðardótur er leik- stjóri og sá um leikgerö þjóö- sögunnar um Unu álfkonu. Una álfkona Sjónvarp kl. 20.35 I kvöld veröur sýnd kvik- myndin Una álfkona i leikgerö og leikstjórn Þórunnar Sigurö- ardóttur. Leikurinn gerist aö hluta til i álfheimum og er notuö sérstæö tækni til aö n& þeirri veröld fram. Þetta er ein þriggja þjóösagna úr safni Jóns Arnasonar, sem kvikmyndaöar voru fyrir barnatima sjón- varpsins og sýndar voru fyrir tveim árum. Edda Þórarins- dóttir leikur Unu álfkonu, Ólaf- ur örn Thoroddsen leikur bónd- ann. Tinna Gunnlaugsdóftir og Siguröur Sigurjónsson leika vinnufólk. Auk þeirra koma fram dansarar úr Þjóödansafé- lagi Reykjavikur, þau Ragnar Haröarson, Ragna Rögnvalds- dóttir, Elin Svava Eliasdóttir og Bjarni Rúnar Þóröarson. Sagan gerist um jólaleytiö. Kona nokkur kemur úr blámóöu fjarskans óforvarandis til bónda nokkurs og falar vist af honum. Hún er hljóölát kona og dular- full i meira lagi. Um hver jól hverfur hún af bænum og veit enginn hvurt. Einhverju sinni áræöir vinnumaöurinn aö elta hana. Og ekki er allt sem sýnist .... einsog segir i kynningum um amriskar kvikmyndir. Eins og kunnugt er hefur Vaka veriö tileinkuö einum efnisflokki úr menningarlifinu i hverjum þætti aö undanförnu, og hefur gefist vel. 1 kvöld veröur fjallaö um nýafstaönar og væntanlegar sýningar leik- húsanna á höfuöborgarsvæöinu. Siguröur Pálsson hinn góökunni leikhúsmaöur og nettlega ljóö- skáld er umsjónarmaöur þáttarins i kvöld, en Viöar Vikingsson er stjórnandi upptöku. Þeir hafa báöir numiö kúnstir sinar úti Frans... Siguröur Pálsson er kominn heim frá Frans og stjórnar Vöku i kvöld. Una álfkona er i hondum Éddu Þórarinsdóttur

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.