Þjóðviljinn - 08.01.1982, Síða 10

Þjóðviljinn - 08.01.1982, Síða 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 8. janúar 1982 Mlnning Verslið ódýrt Hvalkjöt.....................kg Hrefnukjöt..................." Reykt rúllupylsa............." Slagvefja meðbacon............" Folaldahakk.................." Reykt folaldakjöt............" Saltað folaldakjöt..........." Folaldabuff.................." Folaldakarbonaði............." Folaldagullash..............." Folaldaschnitzel............." Strásykur..................." verð kr. 26.- " " 27.- " " 32.- " " 29.- " " 36.- " " 41.- " " 35.- " " 83.- « " 38.- " " 72.- " " 75.- " " 6.35 Opnunartími: mánudaga - miðvikudaga 9 - 18 fimmtudaga 9 - 20 föstudaga 9 - 22 laugardaga 9 - 12 Jis MATVÖRUMARKAÐUR llringbraut 121 s. 106ÓU/28602 SJ IANDSVIRKJUN ÚTBOÐ Landsvirkjun óskar hér með eftir til- boðum i smiði og uppsetningu á lokum i -Sultartangastiílu. Hér er um að ræða tvær geiralokur (6,5x4,0 m) og tvær hjólalokur (5,5x4,0 m) ásamt tilheyrandi búnaði. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68, 108 Reykjavik, frá og með mánudeginum 11. janúar 1982 gegn óafturkræfu gjaldi að upphæð kr. 400,- fyrir fyrsta eintak, en kr. 200,- fyrir hvert eintak þar til viðbótar. Tilboðum skal skilað á skrifstofu Lands- virkjunar fyrir kl. 14.00 föstudaginn 12. mars 1982, en sama dag verða þau opnuð opinberlega á Hótel Sögu við Melatorg i Reykjavik. Reykjavik, 8. janúar 1982. LANDSVIRKJUN Afgreiðslumaður Óskum eftir að ráða vélstjóra eða vél- virkja til afgreiðslustarfa á véla- og vara- hlutalager okkar. Nánari upplýsingar gefnar i sima 20680. LANDSSMIÐJAN Lausar stöður Tvær styrkþegastöður við Stofnun Árna Magnússonar eru lausar til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðuneytinu Hverfisgötu 6, 101 Reykjavik, fyrir 1. febrúar nk. Menntamálaráðúneytið, 4. janúar 1982. lussi Peltola Fæddur 16. júní 1922 — Dáinn 15. desember 1981 Fáeinum dögum fyrir jólahátið barst til Islands andlátsfregn Jussa Peltola, stórbónda á Rantala i SysmS i Finnlandi. Jussi Peltola bjó stórbúi á ættaróðali sinu um áratuga skeið ásamt islenskri eiginkonu sinni, Astu Sigurbrandsdóttur, ættaðri úr Flatey á Breiðafiröi. Þegar náms- og dvalarferðir ungra Islendinga hófust fyrir alvöru til Finnlands i lok 5. ára- tugarins, varð Rantala að at- hvarfi og unaðsreit i augum okkar, sem þar dvöldum, og þau hjónin Jussi og Asta eins og nákomnir ættingjar. Kynni min af þeim hjónum áttu mikinn þátt i aö gera endurminn- ingar minar frá Finnlandi að ánægjudögum. Oll kynni voru i fyrstu nánari við Astu, málsins vegna, en þegar finnskan fór að verða viðráðanleg og samskiptin við Jussa urðu bein, án túlkunar, kynntumst við Endurútgefið skáldverk: Bræðurnir úr Perludalnum Bókavaröan, sem er forlag og bókaverslun i Reykjavik hefur gefið út i ljósprentun stutt verk frá 1890, sem ber nafnið Bræð- urnir i Perludalnum og er eftir Sveinbjörn Stefánsson. Er þetta alls óþekkt skáldverk og höfundurinn einnig, en bókin er sögð hafa til að bera þá vissu tegund skáldlegs innsæis er ýmsir höfundar hafa siöar oröið þekktir fyrir. Fjallar sagan um bræöur tvo, en þeir fella báðir hug til sömu stúlkunnar og nær annar bróöirinn ástum hennar. Sagan lýsir lifi þessara persóna og dauöa sumra þeirra á æði drama- tiskan hátt. En svo sem vera ber, fer allt vei aö lokum. heimi manns, sem stóö föstum fótum i gamalli finnskri bænda- menningu, einlægum i allri um- gengni, hreinum og beinum i fasi og samskiptum, hlýjum i viömóti og afburöa höföingja heim aö sækja. Ekkert, sem snerti ættland konu hans, var honum óviðkom- andi, hann fylgdist vel með þróun mála á íslandi og hugur hans fylgdi islenskum málstaö, sérstaklega er mér þaö minnis- stætt á þorskastriðsárunum. Þegar Jussi kom til Islands, gerði hann sér far um að kynnast þjóðinni og daglegu lifi og at- vinnumálum landsmanna, og ég varö þess oft var aö hann dáöist aö kjarki og dug jafn fámenns þjóöfélags og okkar. Til marks um þann hlýhug, sem Jussi bar til okkar Islendinga vil ég nefna litið dæmi af ótalmörg- um. 17. júni var ætiö haldinn hátiblegur af okkur, sem dvöldum i Finnlandi um lengri eöa skemmri tima. Hófið hófst venjulega á móttöku sendiráðsins og aðalræðismanns- ins, en sendiráöið sendi fulltrúa sinn frá Stokkhólmi, og ætið komu hjónin Jussi og Asta um langan veg til Helsingfors frá Sysma. Oft fór svo, að þegar móttaka sendiráðsins og aðalræðismanns- ins var um garö gengin, þá fór Jussi i gestgjafarahlutverkið ásamt konu sinni, bauö okkur öllum út aö boröa á góðum veit- ingastað, og var hann þá hrókur alls fagnaðar og gerði okkur 17. júni að ógleymanlegum fagnaðardegi. Þab er islenskum námsmönn- um og ungmennum ómetanlegt að hafa átt þvi láni að fagna að eiga slikan bakhjarl i framandi landi og Jussa Peltola. Þó Jussi sé nú genginn héöan fyrir aldur fram, er þaö min einlæg ósk að fá að hafa Astu á meðal okkar um mörg ókomin ár. Meö þessum fátæklegu oröum vil ég votta Jussa viröingu mina og þökkí Astu, Olavi og Tapani og öllum öðrum nánum aöstandend- um sendi ég minar hugheilar samúöarkveöjur. Borgþór S. Kjærnested. Lögmæt Ijos a björgunar- netin Markús B. Þorgeirsson, björg- unarnetahönnuður, hefur fengiö leyfihjá HjálmariR. Bárðarsyni, siglingamálastjóra, til að setja lögmæt ljós á björgunarnetið, sem Markús hefur hannað og er nú komið i notkun i mörg skip. Siglingamálastofnunin viöur- kenndi björgunarnetið hinn 4. mars 1980 og mælir með netinu til viðbótar þeim tækjum, sem kraf- ist er samkvæmt núgildandi reglum. Markús fékk 20 þúsund nýkróna styrk á fjárlögum 1982 til þess að taka þátt i allsherjar björgunaræfingum norsku slysa- varnadeildanna, sem fyrirhugað er aö halda i Noregi dagana 9.—15. ágúst á næsta ári. Norska sendiráðið i Reykjavik mun hafa óskaö eftir þvi aö fá björgunar- netin til þessarar kynningar, en björgunarnet Markúsar munu nýjung j heimsbyggðinni og hafa vakið mikla athygli AUGLÝSING UM INNLAUSNAFÖ/ERÐ VERÐfRVGGÐRA SPARISKÍRTEINA RÍKISSJÓDS FLOKKUR 1NNLAUSN ARTÍ M ABIL INNLAUSNARVERÐ x) 10.000 GKR.SKÍRTEINI 1969 - 1.fl. 20.02. 1982 kr. 8.637,32 1970- 2. fl. 05.02.1982-05.02.1983 kr. 5.835,90 1972 - 1. fl. 25.01.1982-25.01.1983 kr. 4.490,55 1973 - 2. fl. 25.01. 1982 - 25.01.1983 kr. 2.578,29 1975 - 1.fl. 10. 01.1982 - 10. 01.1983 kr. 1.456,40 1975- 2. fl. 25.01.1982 - 25.01. 1983 kr. 1.098,93 1976- 1.fl. 10.03. 1982 - 10.03. 1983 kr. 1.046,64 1976 - 2. fl. 25.01.1982- 25.01. 1983 kr. 836,35 1977 - 1. fl. 25.03. 1982- 25.03. 1983 kr. 780,59 1 x) Innlausnarverö er höfuðstóll, vextir, vaxtavextir og veröbót. Innlausn spariskírteina ríkissjóðs fer fram í afgreiðslu Seðlabanka íslands, Hafnarstræti 10, og liggja þar jafnframt frammi nánari upplýsingar um skírteinin. Sérstök athygli skal vakin á lokagjalddaga 1. flokks 1969, sem er 20. febrúar n. k. Reykjavík, janúar 1982 SEÐLABANKI ÍSLANDS

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.