Þjóðviljinn - 09.01.1982, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 09.01.1982, Qupperneq 3
Helgin 9.—10. janúar 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3 „Framrekinn með djöfullegu offorsi og klækjum’ Þvi er stundum haldiö fram, aö íslendingar kunni ekki lengur aö stila sendibréf svo vel sé. Til sönnunar þvi aö svo sé ekki birtum viö hér bréf frá Steinólfi Lárussyni i Ytri Fagradal i Dalasýslu til sýslu- manns, sem birt var I fundar- gerð sýslunefndar Ilalasýslu, og hljóðar svo beint upp tekiö úr fundargerö: Fram var lagt bréf dags, 09.11. 11980 frá Steinólfi Lárus- syni, Ytri-Fagradal til sýslu- manns svohljóðandi: „Alúðarheilsan óskir bestu. Hér er fyrst til að taka að þrem dögum eftir allra- heilagramessu 1978 voru samankallaðir að Króksfjarðar- nesi (það er fyrir vestan fjörð) margir þeirra er hagsmuna eiga að gæta af þeim tittbless- aða fugli æðarfugli, sem er einn sérdeilis þekkilegur fugl með miklum ágætum, en sérlega plagaður af varg, ýmist fljúg- andi eður skriðandi með jörðu, framrekinn með djöfullegu of- forsi og klækjum og yfirþyrm- andigræðgisfullum tiltektum og stóráti á æðarungum, likast þvi sem einn soltinn sælkeri komist i galtaspað og remolaði. Lýstu menn með miklum fjálgleik þessum heriegheitum og sumir mjög þústaðir af ergi, máttu ýmist vart sitja undir lestri þessum með ógliðnaða ásjónu. En aðrir forhertust og vildu þegar gera mótsnúning gegn þessum háska, fengu þeir menn mestu ráðið þar á fund- inum og skyldu mynduð samtök varpeigenda um Barðaströnd og Gilsfjörö, svo og i landnámi Geirmundar heljarskinns og um Meðalfellsströnd og meðfram sjó allt frá Skógarstrandar, nefndust samtök þessi Æðarvé. Skyldi þegar safna fé og mann- Staða rektors Skálholtsskóla: Laus til umsóknar Sr. Heimir Steinsson rektor i Skálholti hefur veriö skipaöur Þingvallaprestur og mun hann taka við þvi starfi innan tiöar. Skólancfnd Skálholtsskóla hefur nú auglýst stöðu rektors og mun hinn nýji rektor taka viö störfum á sumri komanda. Umsóknar- frestur er til 15. febrúar. I Skálholtsskóla eru nú starf- andi tvær námsbrautir, það eru almenn lýðháskólabraut og félagsleiðtogabraut. Fastir kennarar eru tveir auk rektors og stundakennara. Þegar hafa verið áformuð fjöldi ráðstefna og námskeiða i Skál- holti i sumar, enda hentar staöur- inn mjög vel til þess. Heima- vistir skólans hafa fengið góöar umbætur og hýsa rúmlega 20 manns auk þess að viðbótar svefnrými er i sumarbúöunum á staðnum. Auglýsinga- siminn er 81333 afla, ef knekkja mætti áður- nefndum vargi og jaga til réttrar skikkanar. Beindist stórhugur manna einkum til dráps á vargfugli þeim er nefnist svartbakur við Breiða- fjörð en veiðibjalla fyrir austan fjall. Skattlögðu menn sig sjálfvilj- ugir þar á staðnum i þessu skyni, en Sveinn Guðmundsson, riddari af Miðhúsum náði siðan fimmtiu þúsundum til þessa máls úr sýsiusjóði Barða- strandasýslu, en eigi hefur fengist skjalfest hvort hann knúði út fé þetta með pind, fagurgala eða sérlegri emjan, en þar sem ég telst féhirðir áðurnefnds samblásturs (þaö er Æðarvé), hefur mér verið legið mjög á hálsi að hafa ekki náð sömu upphæð úr Dölum. Þvi vildi ég beina þvi hér með að þú kannaðir hjá þeim mönnum sem ráða velli og móðugliu i þinu distrikti hversu þeir brigðust við ákalli sliku skýrt fram bornu beint á fésið.” — O — Oddviti upplýsti að hann hefði eigi getað staðist eggjan þessa og þvi greitt strax sjötiuog- fimmþúsund til Æðarvéa og mæltist til samþykkis sýslu- nefndar við þá ákvörðun. Steinólfur Lárusson hefur ekki gert mikiö af þvi aö láta taka af sér myndir og reyndist þessi mynd vera sú eina sem til var af honum hér á blaöinu en hann stendur l.t.v. og ræöir viö Jónas Arnason rithöfund ásamt Lárusi Danielssyni, sem stendur á milli- þeirra. Myndin var tekin fyrir nokkrum árum vestur I Saurbæ. 15. lanúar Umboðsmenn HHÍ eru um land allt. Þeir svara fúsir öllum spurningum þínum um vinningslíkur, miðaraðir langsum og þversum, trompmiða, endurnyjun, vinningsupphæðir, - Já, hvaðeina sem varðar starfsemi HHÍ. UMBOÐSMENN A Akranes Fiskilækur i Melasveit Grund i Skorradal Laugaland í Stafholtstungum Reykholt Borgarnes Hellissandur ólafsvík Grundarfjöröur Stykkishólmur Búöardalur Búöardalur Mikligaröur i Saurbæjarhreppi UMBOÐSMENNA Króksfjaröarnes Patreksfjöröur Tálknafjöröur Bildudalur Þingeyri Flateyri Suöureyri Bolungarvik isafjöröur Súöavík Vatnsfjöröur Krossnesí Árneshreppi Hólmavik Boröeyri UMBOÐSMENN A Hvamm8tangi Blönduós Skagaströnd Sauöárkrókur Hofsós Fljót VESTURLANDI: Bókaverslun Andrésar Nielssonar, sími 1985 Jón Eyjólfsson Davíó Pétursson Lea Þórhallsdóttir Dagný Emilsdóttir Þorleifur Grönfeldt. Borgarbraut 1. sími 7120 Svanhildur Snæbjörnsdóttir. Hellu, sími 66,10 Lára Bjarnadóttir, Ennisbraut 2. sími 6165 Kristin Kristjánsdóttir. simi 8727 EsterHansen. sími 8115 Óskar Sumarliöason. sími 4162 Kristinn Jónsson, Gunnarsbraut 3. sími 4158 Margrét Guöbjarlsdóttir VESTFJÖRÐUM: Halldór D. Gunnarsson Vigdís Helgadóttir, Hjöllum 2. sfmi 1464 Asta Torfadóttir, Ðrekku. sfmi 2508 Pálina Bjarnadóttir, Grænabakka 3, simi 2154 Margrét Guöjónsdóttir, Brekkugötu 46. simi 8116 Guörún Arnbjarnardóttlr. Hafnarstræti 3. sími 7697 Sigrún Sigurgeirsdóttir, Hjallabyggö 3. sími 6215 Guöríöur Benediktsdóttir, sími 7220 Jónina Einarsdóttir. Aöalstræti 22, sími 3164 Rósa Friöriksdóttir. sími 6907 Baldur Vilhelmsson Sigurbjörg Alexandersdóttir, Jón Loftsson, Hafnarbraut 35. simi 3176 Guöný Þorsteinsdóttir Kynntu þér hvaöa umboösmaöur hentar þér best -fyrir15.janúar. NORÐURLANDI: Siguröur Tryggvason. sfmi 1341 Sverrir Kristófersson. Húnabraut 27. simi 4153 Guðrún Pálsdóttir, Rööulfelli, sími 4772 Elínborg Garöarsdóttir. öldustíg 9. simi 5115 Kristin Jóhannsdóttir, sími 6391 Valberg Hannesson, Sólgaróur Aöalheiöur Rögnvaldsdóttir, Aðalgötu 32. simi 71652 Verslunin Valberg, simi 62208 Gunnhildur Sigurjónsdóttir, simi 61737 Verslunin Sogn c/o Solveig Antonsdóttir. sími 61300 Brynhildur Friöbjörnsdóttir. Ægissíöu 7. simi 33227 Jón Guömundsson. Geislagotu 12. sími 24046 Guörún Þórarinsdóttir. Helluhrauni 15, simi 44137 Vilborg Siguröardóttir. Miötúni, sími 73101 Guörún Steingrímsd.. Asgarösvegi 16. simi 41569 Oli Gunnarsson. Skógum. sími 52120 Hildur Stefánsdóttir. Aöalbraut 36 Steinn Stefánsson UMBOÐSMENN A AUSTFJÖRÐUM: Vopnafjöróur Steingrímur Sæmundsson. simi 3168 Bakkagerói Sverrir Haraldsson. Asbyrgi, sími 2937 Seyöisfjöröur Ragnar Nikulásson, Austurvegi 22. simi 2236 Neskaupstaöur Björn Steindórsson, simi 7298 Eskifjörður Dagmar Óskarsdóttir, simi 6289 Egilsstaöir Aöalsteinn Halldórsson. Laufási 10, sími 1200 Reyðarfjöröur Bogey R. Jónsdóttir. Mánagötu 23. simi 4179 Fáskrúösfjöröur Bergpóra Bergkvistsd., Hliöargötu 15. simi 5150 Stöövarfjöröur Ingibjörg Björgvinsdóttir, Mánatúni, simi 5848 Breiódalur Ingibjörg Hauksdóttir, sfmi 5656 Djúpivogur Elís Þórarinsson, hreppsstjóri, sími 8876 Höfn Gunnar Snjólfsson. Hafnarbraut 18. simi 8266 UMBOÐSMENN A SUÐURLANDI: Kirkjubæjarklaustur Birgir Jónsson. sími 7024 mQtrv r ••niiii hiiiiii ■■■■ ■ ■■• ■ *** ■•••1 l■••■• ■ •■• •■•■■■■• ■•■••••■ ■••■ ■••■ •■••1 1 • § • • • ééi L »•••• ••■••■ léééé J Vík í Mýrdal Þykkvibær Hella Espiflot í Biskupstungum Laugarvatn Vestmannaeyjar Selfoss Stokkseyri Eyrarbakki Hverageröi Þorlákshöfn Guöný Helgadóttir. Arbraut 3. sími 7215 Hafsteinn Sigurösson. Smáratúni. simi 5640 Aöalheiöur Högnadóttir. simi 5944 Eiríkur Sæland Þórir Þorgeirsson, sími 6116. Sveinbjörn Hjálmarsson. Bárugötu 2. sími 1880 Suöurgaröur h/f, c/o Þorsteinn Ásmundsson, sími 1666 Oddný Steingrímsdóttir. Eyrarbraut 22. simi 3246 Pétur Gislason. Gamla Læknishúsinu. sími 3135 Þórgunnur Björnsdóttir. Þórsmörk 9. simi 4235 Ingibjörg Einarsdóttir, C-götu 10, sími 3658 HAPPDRÆTTI HASKÓLA ISLANDS hefur vinninginn

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.