Þjóðviljinn - 09.01.1982, Qupperneq 21
Helgin 9.—10. janúar 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 21
Reykjavík
200 ára
eftir
fimm ár:
Verður Borgarleik
hús afmæliseiöfin‘
Veröur BorgarleikhúsiO vlgt meö pomp og pragt 18. ágúst 1986 — á 200 ára afmæli Reykjavikurborgar?
Kjallari Borgarleikhúss-
ins er nú aö skríða upp í
Kringlumýrinni en 5 ár eru
siðan byrjað var að grafa
fyrir húsinu. Leikfélag
Reykjavikur er 85 ára á
mánudaginn kemur, 11.
janúar, og i tilefni af því
verður hér rakin lítilshátt-
ar húsbyggingarsaga þess.
Reyndar veit undirritaður til
þess að þaö er draumur leik-
félagsmanna aö húsiö veröi vigt
18. ágúst 1986 á 200 ára afmæli
Reykjavikurborgar. Þaö yröi
veröug afmælisgjöf. Smiöi hvers
áfanga hússins er háö samþykki
borgaryfirvalda 'og þvi er þaö
þeirra aö ákveöa hvort Borgar-
leikhús veröur vigt meö pomp og
pragt á afmælisdeginum. Miöaö
viö fjárhagsáætlanir og aöstæöur
allar er þaö ekki fjarstæðukennt.
Segja má aö Leikfélag Reykja-
vikur hafi staðiö á timamótum
áriö 1950 er Þjóðleikhúsið var tek-
iö i notkun.Þá fóru mjög margir
af gamalgrónum leikurum LR i
atvinnuöryggiö i Þjóöleikhúsinu
og sumir töldu að dagar leikhúss-
ins viö Tjörnina væru taldir.
Rekstur þess var ákaflega erfiöur
af mörgum ástæðum. Húsiö tekur
tiltölulega fáa i sæti og þvi erfitt
aö láta sýningar standa undir sér,
og á þessum árum var t.d. enginn
staöur til aö smiöa og mála leik-
tjöld, leikarar urðu aö æfa á
kvöldin og um helgar og fengu
litiö sem ekkert kaup fyrir.
Eftir 1950 samanstóð leikara-
hópurinn i Iönó einkum af ungu
fólki og nokkrum eldri leikara
sem ekki höföu ráöiö sig til Þjóö-
leikhússins og er skemmst frá þvi
aö segja aö starfsemin gekk mun
betur en margir höföu búist viö,
þar voru margar eftirminnilegar
sýningar á þessum árum og góö
aösókn. Ariö 1952-3 var m.a.s.
hagnaöur og þá var það að
Brynjólfur Jóhannesson, þáver-
andi formaöur félagsins, stóö upp
á aöalfundi og bar fram eftirfar-
andi tillögu: ,,Af hagnaði leikárs-
ins 1952-3 leggist kr. 25.000.00 inn
á reikning, sem heiti: Húsbygg-
ingarsjóður Leikfélags Reykja-
vikur”. Tillagan var einróma
samþykkt. Og þar meö var hús-
byggingarsaga félagsins hafin og
hefurhún nú staðiö i þrjá áratugi.
Segja má að starfsemi LR hafi
siöan einkum beinst aö tvennu,
annars vegar aö halda uppi leik-
starfsemi og hins vegar aö safna
fylgi og fé fyrir nýju leikhúsi.
Vonin um þetta nýja leikhús hefur
aö mörgu leyti haldiö hópnum
saman.
Um 1960 var Ieikhúsreksturinn
venju fremur erfiöur og lá viö aö
hann stöðvaöist. Þá var drifiö i
þvi aö finna honum nýtt form.
Miklar breytingar voru geröar á
lögum félagsins.kosiö leikhúsráö
sem borgarstjóri skipaði einn
mann i og i fyrsta skipti fast-
ráöinn hópur leikara meö
ákveðnar mánaöargreiöslur.
Einnig var ráöinn leikhússtjóri.
Eftir þetta fór aö birta tií og
styrkir til Leikfélagsins hækkuðu
til mikilla muna. Félagiö fékk aö-
stööu til aö leika bæöi i Tjarnarbæ
og Austurbæjarbiój, auk gamla
salarins, og sýningarfjöldi á ári
jókst úr 120 i 250-300 sýningar.
Ahorfendum f jölgaöi úr 20 þúsund
i 50-80 þúsund. Auk þess rak
félagiö leiklistarskóla i 10 ár og
má geta þess að um helmingur
núverandi leikara og annar leik-
hússtjórinn i Iönó útskrúluöust úr
þessum skóla.
Meðan þetta geröist var jafn-
framt unniö að byggingarmálum
allan áratuginn 1960-70 og fór
frarri mikið undirbuningsstarf
sem nær eingöngu hvildi á leik-
húsfólkinu sjálfu. Reynt var að
gera sér grein fyrir þvi hvernig
nýja leikhúsi^ ætti að vera og
varö niöurstalan sú aö aöalsalur-
inn ætti ekki aö vera mjög stór,
taka aðeins 4-500 manns i sæti en
siðan ætti aö vera annar minni
salur sem tæki um 200 manns.
Húsiö ætti aö vera eins fullkomiö
að öllum tækjabúnaöi sem hugs-
ast gæti en aö ööru leyti látlaust
og án iburöar.
Þaö eina sem vakti töluverðar
deilur á þessum árum var
staösetning hins nýja húss og má
segja aö fólk hafi skipst i tvo hópa/
annars vegar voru þeir sem vildu
aö þaö yrði staösett i gamla miö-
bænum og þá helst viö Tjörnina
WVÍ WNS&ÓUNN
Ý
Dans
Getum bætt viö okkur fáeinum nemendum í Reykjavík
og Hafnarfirði núna í næsta kennslutímabil, sem hefst í
janúar.
Takmörkum nemendafjölda
í hvern tíma
Innritun þessa viku kl. 12—18 í síma
Kennum
barnadansa — gömlu dansana — samkvæmisdansa —
rokk- og diskódansa.
Til forráðamanna grunnskóla — héraðsskóla og annarra sem hug hafa á að fá danskennslu í
sitt byggðarlag. Við tökum að okkur danskennslu — námskeið eftir samkomulagi. Leitið
nánari upplýsinga.
en hins vegar þeir sem lögöu
mesta áherslu á aö fá rúmgóöa
lóö sem strax yröi byggingarhæf.
Rifist var um þetta fram og tii
baka og nefndir 15-20 staöir svo
sem Isbjarnarlóöin, Báruhúslóöin
og Thors Jensens-lóðin allar viö
Tjörnina, Lækjargatan, Grjóta-
þorpiö, Borgartún, Skúlatún
o.s.frv. Snemma á 7. áratugnum
gáfu borgaryfirvöld féiaginu lóö
á Skólavöröuholti en hún reyndist
ekki heppileg viö nánari athugun.
Og um tima átti félagiö einnig lóö
á Háaleiti en aö lokum fékk þaö
þá lóö i Kringlumýri sem Borgar-
leikhúsiö er nú aö risa á.
Arið 1975 geröu borgaryfirvöld
og Leikfélag Reykjavikur meö
sér svokallaöa stofnskrá um
markmiö og rekstur hins nýja
Borgarleikhúss og var hún sam-
þykkt með 14 atkvæöum i borgar-
stjórn og samhljóða i Leikfélagi
Reykjavikur. Samkvæmt henni
heldur Leikfélagiö sjálfstæöi sinu
gagnvart Reykjavikurborg.
Nú var komiö aö því aö ráöa
arkitekta. verkfræðinga og er-
lenda ráögjafa i leikhústækni og
einnig sat leikhúsfólk ótal fundl
og ráöstefnur um útfærslu á nýja
húsinu. Er teikningar lágu fyrir
var hafist handa áriö 1976 aö
grafa grunninn eins og fyrr sagði.
Fjáröflun i húsbyggingarsjóö
hefur farið fram meö ýmsum
hætti: happdrættum, leiksýning-
um og skemmtunum ofl. Fé þetta
var verötryggt meö kaupum á
skuldabréfum og fasteignum.
Framlag borgarstjórnar siöan
1977 er framkvæmdir viö Borgar-
leikhúsiö stöövuöust hefur veriö
lagt i sjóö sem brunniö hefur upp
á veröbólgubálinu þar til i fyrra
aö leyfi var veitt til aö bjóöa út
næsta áfanga byggingarinnar.
Ráögert var aö hann kostaöi 300
miljónir króna en á fjárhags-
áætlun borgarinnar var þá aöeins
lagöar fram 150 miljónir króna.
Hins vegar vænkaöi mjög hagur
strympu er Leikfélaginu tæmdist
arfur fyrir tveimur árum upp á 1
miljarö króna á þágildandi verö-
lagi. Hann er verötryggöur og er
nú væntanlega farinn aö nálgast 2
miljaröa gamalla króna. 1 verö-
tryggöum Söfnunarsjóði LR i
fyrra voru um 200 miljónir gam-
alla króna. Þá má geta þess aö á
splunkunýrri f járhugsáætlun
Reykjavikurborgar er gert ráö
fyrir 3.5 miljónum nýkróna I
Borgarleikhús eöa 350 miljónum
gamalla.
Aætlaöur kostnaöur viö bygg-
ingu Borgarieikhús árið 1975 voru
940 miljónir króna en aö mörgu
leyti er erfitt aö framreikna þá
upphæö til núgildandi verölags
m.a. vegna þess aö leikhús-
búnaöur verður stööugt ódýrari
og ódýrari vegna fullkominnar
tölvutækni. ,,
—GFr