Þjóðviljinn - 09.01.1982, Síða 23
Helgin 9,—10. janúar 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 23
daesurtónlist
íslenskar hljómplötur 1981
Hér birtist fyrsta popp-siða
ársins 1982 og þykir rétt að
þrykkjaá hana afrekaskrá helstu
hljómplötuiitgáfufyrirtæk janna
fslensku. Einhverjar hljómplötur
verða þó útundan i upptalningu
þessari, þar sem sumir gefa út á
eigin vegum og erfitt að cltast við
þá. Við höldum okkur ekki bara
við poppið, heldur drögum öil af-
kvæmi fyrirtækjanna á árinu
fram í dagsljósið. Starfrófsröðia
blivur.
Eskvimó
Iður tilfóta (4ra laga pl.) — beyr.
Iður til fóta og miísik úr Brennu-
njálssögu (kassetta) — beyr.
Mjötviður mær (lp.) — beyr.
Fálkinn hf.
Eg leitaðiblárra blóma — Tómas
og Gylfi.
Sunnanvindur — örvar Krist-
jánsson.
Sumargleðin syngur.
Bessi Bjarnason segir sögur og
syngur fyrir börnin.
Endurminningar Ur óperum —
GiíirUn Á. og buriður Páls.
Himinn og jörð — Gunnar
bórðarson o.fl.
Eins og þú ert — Björgvin Hall-
dórsson o.fl.
Við jólatréð.
Life Transmission (2ja 1.) —
beyr.
Bjór (4ra 1.) — Fræbblarnir.
Taugadeildin (4ra 1.).
Næstur a dagskra hja Fálk-
anum er Magnús Eiriksson sem
er á Ieiðinni inn i stúdió, þá mun
Gunnar bórðarson stjóma upp-
töku á hljómplötu með islenskum
þjóðlögum, Nýja kompaniið
verður þrykkt á plast, sömuleiöis
það besta frá Híótriói og væntan-
lega gefin út platan Northern
light playhouse.sem gefinvarúti
Bretlandi og inniheldur islenska
nýbylgju.
Geimsteinn
Eins og skot — Áhöfnin á Hala-
stjörnunni.
Stjörnuplata 3.
Stjö-nuplata 4.
Box (5 laga).
Eldfærin (Söngleikur eftir Gylfa
Ægisson úr samnefndu ævintýri
H.C. Andersen).
Gramm
...tilf... (litil) — Purrkur Pillnikk.
Dirty Dan project (litil) — Danni
Pollok.
Purrkur Pillnikk (lp.).
SG-hljómplötur
SG-140/141 bað gefur á bátinn.
Tvær plötur saman i albúmi.
Fjörutiu sjómannalög — ýmsir
flytjendur.
SG-142 Heyr mina bæn. Elly Vil-
hjálmssyngur fjortán gamalkunn
lög.
SG-143 Ómar Ragnarsson syngur
fyrir börnin. brettán kunnir
barnasöngvar ömars af litlum
plötum, en nU komnir saman á
eina plötu.
SG-144 Lög Jóns Múla Arnasonar.
Sextán þekkt lög eftir Jón Múla.
Platan gefin út i tilefni af 60 ára
afmæli hans.
SG-145 Lögin úr sönglciknum
Gretti. Atján lög i flutningi leik-
ara uppfærslunnar á leikritinu og
bursaflokkurinn.
SG-146 Endurfundir. Hljóm-
sveitin Upplyfting með aðra tólf
laga plötu sína.
SG-147 Geymd. Islenzkur kveð-
skapur i geymd Kvæðamanna-
félags Hafnarfjarðar. Fjöldi
flytjenda.
SG-148 Skátasöngvar. Varöelda-
kórinn syngur 25 vinsæla skáta-
söngva.
SG-149 Með töfraboga. Fiðluleik-
arinn Graham Smith leikur þekkt
islenzk lög i útsetningum Ólafs
Gauks.
SG-150 Friðryk. Hljómsveit Frið-
ryk með sina fyrstu stóru plötu.
SG-151 Litli Mexíkaninn. Katla
Mari'a syngur kunna norska
barnasöngva, sem aðallega eru
eftir Alf Pröysen. óskar Ingi-
marsson þýddi söngvana.
SG-152 Skemmtilegustu lög
Fóstrur
Fóstrur óskast i eftirtalin störf:
1. Hálft starf við leikskóla við Háholt frá 1.
april n.k. Umsóknarfrestur er til 16. febr.
2. Heilt starf fóstru við leikskóla við Viði-
gerði frá 1. mars n.k. Hlutastarf kemur
einnig til greina. — Umsóknarfrestur er til
20. jan.
Skriflegar umsóknir er tilgreini aldur,
menntun og fyrri störf ásamt meðmælum
sendist undirrituðum sem veitir nánari
upplýsingar um störfin i sima 93-1211.
Félagsmálastjóri,
Kirkjubraut 2, Akranesi.
h
LlUJ
Lausar
tollvarðastöður
Hjá Tollgæslu íslands eru lausar til
umsóknar nokkrar stöður tollvarða.
Umsækjendur skulu vera á aldrinum 20 til
30 ára og hafa stúdentspróf eða sambæri-
lega menntun. Upplýsingar um störfin
gefa deildarstjórar. Umsóknir sendist
undirrituðum fyrir 27. jan. 1982 á þar til
gerðum eyðublöðum, sem fást afhent á
skrifstofu tollgæslustjóra, Tollhúsinu,
Reykjavik.
Reykjavik, 7. jan. 1982
Tollgæslustjóri.
Andrea
Jónsdóttir
skrifar
Gáttaþefs. Ómar Ragnarsson
syngur saut ján kunnar jólavisur.
SG-153 Úrvals körlög. Karlakór
Reykjavikur syngur fjórtán lög
eftir ýmsa i'slenzka höfunda.
1T-009/010 Manstu gamla daga.
Alfreð Clausen syngur 30 lög.
Tvær plötur saman i albúmi og er
þetta endurútgáfa af lögum Al-
freðs á litlum plötum frá þvi fyrr
á árum.
ADs 16 plötur, og kom efnið um
leið út á kassettum.
Spor
Grýlurnar (4ra laga).
Steinar hf.
Álista Steina hf. eru „tveir” Ut-
lendingar, þ.e. Peter Sarstedt og
hljómsveitín Dramatis. bannig
stendur á þeim, að þeir eru gefnir
beint Ut á merki fyrirtækisins
Steinar hf. Annars er þaö að
frétta af innlendri útgáfu þeirra
að Bubbi Morthens ásamt
félögum sinum i Egói eru á leið
inn i stúdi'ó. En hér kemur listi yf-
ir 1981:
Jack Magnet — Jakob Magnússon
Deió — Laddi
Flugur —Vmsir
Plágan —Bubbi Morthens
You and I — You and I
tsbjarnariblús —Bubbi Morthens
Tass — Jóhann Helgason
Take Me Back — Mike Pollock
A Historic Glimpes of Future —
Magnetics
i upphafi skyldi endinn skoða —
Utangarðs menn
Glettur — Björgvin Á'rnason
bvilikt og annað cins — Messo-
fortc
En hún snýst nú samt — Start
Jólaboð — Haukur Morthens
Gæðapopp — Ymsir
For Future Refference —
Dram atis
Syngur — Petcr Sarstedt
Skallapopp — Ymsir
Stjörnuplata 1 — Ýmsir
Stjörnuplata 2 — Yrnsir
Seinna meir (litil) — Start
45 RPM (41) — Utangarðsmenn
Skammastu þín svo (Htil) —
Laddi
brumuvagninn (31) —Tívoli
Bara-flokkurinn (61) — Bara-
flokkurinn
Tilhugalif (lítil) — Haukur
Morthens
Jaki (litil) — Magnetics
Take Your Time — Jóhann
Helgason
...o.fl.
SU hljómplat^sem mér er efst i
huga af þeim sem ekki eru undir
fyrrtöldum fyrirtækjum,erBísar i
banastuöimeð Kamarorghestum,
en Fálkinn annast dreifingu
hennar. Aðrar sem ég hef i
brigðulu minni er 1 bróðemi, lög
Arnþórs og Gisla iflutningi þeirra
og Kaktus, þá voru Visnavinir á
ferðinni meöHeyrðu... og fyrir jól
kom út Jólasteinn, 2ja laga plata
Bergþóru Arna, Eyjólfs Krist-
jánssonar og Aðalsteins Asbergs
(EBA).Stúdió Bimbó á Akureyri
gaf út Maður er manns gaman
með austfirsku hljómsveitinni
Eglu, og Sjálfsbjörg gaf út lög
sem Jóhann Helgason gaf félag-
inu til Utgáfu. Hér látum við svo
staðar numiö, þótt um tugur
hljómplatna muni ótalinn.
Fullkominn
-bunadur
fyrir alla fjölskylduna
Þegar hönnun oa framleiðsla skiða er annars vegar
standa fáir - ef nokkrir - Austurrikismönnum á
sporöi. Nú býður Sportval ótrúlegt úrval hinna
heimsfrægu skíða þeirra - og allir finna skíði við sitt
hæfi.
Fjölskyldur, byrjendur, áhugamenn, keppendur, -
leiðin liggur í Sportval.
SALOMON 727
Frönsk tækni, byggð á áratuga reynslu, nýtur sín til
fulls í Salomon öryggisbindingunum, - „öruggustu
öryggisbindingunum"
Caber. Allir eru sammála um fegurð og gæði itölsku
Caber skónna. Þægilegir en traustir - sannkölluð
meistarahönnun og framleiðsla.
SP0RTVAL
I Viö Hlemmtorg-simar 14390& 26690