Þjóðviljinn - 09.01.1982, Side 24

Þjóðviljinn - 09.01.1982, Side 24
24 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 9.—10. janiiar 1982. um helgina leikhús Undir álminum a ny A laugardagskvöldið verður hið þekkta leikrit bandariska leikritaskáldsins Eugene O’Neill UNDIR ALMINUM sýnt á ný hjáLeikfélagi Reykjavikur eftir hlé sem varð á sýningum yfir hátiðarnar.Þetta er ífyrsta skipti sem leikritið er flutt á islensku sviði. Hinn mikilvirti leikritaþýðandi Arni Guðnason þýddi verkið, leikmynd er eftir Steinþór Sigurðsson,. tónlist við sýninguna samdi Sigurður Rdnar Jónsson og leikstjóri er Hallmar Sigurðsson. Með aðal- hlutverkin fara Gisli Halldörs- son.sem leikur Ephraim Cabot, Ragnheiöur Steindorsdóttir, sem leikur hina ungu eiginkonu hans Abbie og Karl AgUst tJlfs- son, sem leikur Egen, son Ur sýningu leikfélagsins á Undir álminum eftir O’Neill. Cabots gamla og elskhuga stjúpmóöur sinnar. Ýmsir aðrir leikarar Leikfélagsins koma fram í sýningunni. Verk þetta þykir með áhrifamestu leikritum höfundar og leikendur i sýningu Leikfélagsins hafa hlotið gottorö fyrirtúlkun sina á hinum erfiöu hlutverkum, ekki Nýtt leikár hafið hjá Alþýöuleikhúsinu Mörg leikrit í gangi Nú er að hefjast nýtt leikár hjá Alþýöuleikhiisinu i Hafnar- biói. A laugardaginn verður sýning á Illum feng kl. 20.30. A sunnudaginn kl. 15.00 verður Sterkari en Superman sýnd en um kvöldið kl. 20.30. veröur Elskaðu ■ mig, eftir Vitu Ander- sen sýnt í Hafnarbíóinu. Höfundurinn veröur á sýning- unni og mun taka þátt i um- ræðum á eftir. Þá er uppselt en næsta sýninger á miövikudags- kvöldiðki. 20.30. Næsta sýningá Þjóðhátíö eftir Guömund Steinsson veröur á þriðjudags- kvöldið kl. 20.30. myndlist Laxness-sýning á Krist- alssal Þjóðleikhússins 1 tilefni sýningar Þjóðleik- hússins á Húsi skáldsins og átt- ræðisafmælis Halldórs Laxness nú í vor, hefur Þjóðleikhúsið efnt til sýningar á Kristalssal á ýmsu myndefni sem rifjar upp feril skáldsins i leikhúsum. Auk mynda úr sýningum á verkum skáldsins i leikhúsum Reykjavikur, er einnig t.d. veggspjald frá sýningu Silfur- tunglsins i Moskvu, myndir af sýningunni á Kristnihaldi undir jökli i Þrándheimi og Dúfna- veislunni i Aró6um. Þá er sýnt frumhandrit Laxness að leik- gerö Islandsklukkunnar og annaö tengt efni, en hún var sem kunnugt er ein af opnunar- sýningum leikhússins. Þá er málverk sem Jóhannes Kjarval málaði af þvi tilefni og nefndi íslandsklukkuna, sömuleiðis teikning af Laxness, sem var gerð af sama tilefni. Eftirtalin verk Laxness hafa verið flutt i Þjóðleikhúsinu: Islandsklukkan (1950 og 1968), Silfurtúnglið (1954 og 1975), Strompleikurinn (1961), Prjóna- stofan Sólin (1966) og Sjálfstætt fólk (1972), leikgerð Baldvins Halldórssonar. Loks var svo Hús skáldsins i leikgerð Sveins Einarsonar frumflutt nú um hátiöarnar, eins og kunnugt er og hefur fengiö afbragðs við- tökur. Uppselt hefur veriö á allar sýningar til þessa. Fyrsta einkasýning Þormóðar Karlssonar Miövikudaginn 6. janUar opnaði Þormóöur Karlsson sýningu á verkum sinum i Galleri DjUpinu, Hafnarstræti 15. Myndir þessar voru unnar á árinu 1981 og eru alltverk unnin með blandaðri tækni. Þormóður Karlsson stundaði nám við Myndlista- og Handiða- skóla islands á árunum 1977-80 og hefursiðan unniö að myndlist sinni i Danmörku. Þetta er fyrsta einkasýning hans og er hún opin öllum almenningi frá kl. 11 árdegis til kl. 23. Sýning- unni lýkur 28. janúar. tónlist Tónleikar í , Norræna Sunnudaginn 10. janUar kl. 16.00 halda Unnur Jensdóttir, söngkona og Jónina Gisladóttir, pianóleikari tónleika i Norræna húsinu. Þar verða flutt verk eftir Brahms, Debussy, Fauré, Duparc, Rachmaninoff o.fl. Þetia eru fyrstu sjálfstæðu tón- leikar Unnar Jensdöttur, en hún starfar nú sem söngkennari við Tónlistarskólann á Akranesi. Jónina Gisladóttir hefur komið fram sem undirleikari hjá einv söngvurum og kórum á fjöl- mörgum tónleikum bæði heima og heiman. Jónína starfar nU sem kennari við Söngskólann i Reykjavik og Nýja tónlistar- skólanum. sist þykir leikur Ragnheiðar Steindórsdóttur mikill sigur fyrir hina ungu leikkonu. Fólki er ráðlag að draga ekki að sjá sýninguna, þvi að vegna þrengsla i Iðnó, verður ekki unnt að hafa nema fáar sýningar i viðbót. lllur fcngur cr citt þeirra Ieik- rita sem AL sýnir um helgina I Hafnarbiói. Samtök áhugamanna um kvikmyndagerö Erlendar kvikmyndir á Loftleiðum Ókeypis aðgangur Sunnudaginn 10 jan, n.k. kl. 20.00 verða sýndar erlendar verðlaunamyndir f kvikmynda- sal Lofleiöahótelsins. Mynd- irnar sem sýndar veröa eru frá Danmörku, Sviþjóö og Finlandi. Hafa flestar þessara mynda hlotið verölaun á kvikmynda- hátiö Nordisk Smalfilm og verður þvi fróðlegt að sjá hvar islenskar myndir standa gagn- vart myndum frá hinum Norðurlöndunum. Ætti þvi eng- inn að verða svikinn af þvi að líta við á Hótel Loftleiðum sunnudaginn 10. jan. n.k. kl. 2.00 og sjá það besta i 8 mm. kvik- myndagerð i dag. Aðgangur er dkeypis og öllum heimill meöan húsrúm leyfir. Hannes H. um heimspeki Sunnudaginn 10. janúar flytur Hannes H. Gissurarson fyrir- lestur á vegum Félags áhuga- manna um heimspeki. Fyrir- lesturinn nefnist „Ósýnilega höndin” og fjallar um hagfræði og heimspeki Adams Smiths. Fyrirlesturinn er haldinn i Lögrgi stofu 101 og hefst kl. 14.30. öllum er heimill aðgangur. Fréttfrá Félagi áhugamanna um heim speki Hannes H. Orðsending Lifsglaður sjómaður og náttUrubarn er kominn heim og hefur nú jólahaldiö i Danmörku aö baki. Hann mun nú eftirleiðis ástunda heilsusamlegt liferni leirböð og jurtafæöu. Þjóösög- urnar um dönsku jólin eru nU i algleymingi — en maöurinn sá lifir söguna. Ahugafólk um kynni af honum er bent á skemmtanalif höfuðborgar- innar um þessa helgi. Sérstak- lega áhugaverður fyrir kven- kyns verur úr menningunni. Allaballarnir Eftir Claire Bretecher LJr reynslu- heimi karla

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.