Þjóðviljinn - 09.01.1982, Síða 27
f Viltu ^
gera mér smá
greiða fyrir næstu
kosningar?
að víkja
úr sæti
á listanum
Helgin 9.—10. janúar 1982 ÞJÓDVILJINN — StÐA 27
—mfa= • •
GENF ARS KÓLINN
Umsókn um skólavist
Arlegt námskeiö norræna verkalýösskólans i Genf veröur
haldiö næsta sumar á timabilinu 22. mai — 3. júli.
Þátttakendur eru frá öllum Norðurlöndum. Skólinn
starfar i tengslum við þing Alþjóða vinnumálastofnunar-
innar
(l.L.U.) sem haldiö er á sama tima. Nemendur dvelja 1.
viku skólatimans i Danmörku og siðan i Sviss. M.F.A.
greiðir ferðakostnaö og þátttökugjald. Nauðsynlegt er að
þátttakendur hafi gott vald á dönsku, sænsku eða norsku.
Enskukunnátta er æskileg.
Ætlast er til, að þátttakendur séu virkir félagsmenn i sam-
tokum launafólks með reynslu i félagsmálastörfum og
hafi áhuga á norrænni og alþjóðlegri sam-
vinnu.Grensásvegi 16, 108 Reykjavik, fyrir 6. febr. n.k.
Nánari upplysingar eru veittar á skrifstofunni, simi
8 42 33.
Menningar- og fræðslusamband aiþýðu
Laus staða
Staða kaupfélagsstjóra Kaupfélags Skag-
firðinga á Sauðárkróki er laus til umsókn-
ar.
Umsóknarfrestur til 31. janúar 1982.
Umsóknir skal senda formanni stjórnar
félagsins Jóhanni Salberg Guðmundssyni
sýslumanni, Viðigrund 5, Sauðárkróki.
Með umsóknir verður farið sem trúnaðar-
mál sé þess óskað.
Sauðárkróki, 6. janúar 1982
Stjórn Kaupfélags Skagfirðlnga
Flokkstjóri
Viljum ráða flokksstjóra (verkamann) i
vöruafgreiðslu.
Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá
starfsmannastjóra er veitir nánari upp-
lýsingar.
SAMBAND ÍSL.SAMVINNUFÉ1AGA
STARFSMANNAHALD
B y ggingasam vinnu -
félag Kópavogs
óskar eftir umsóknum félagsmanna i
ibúðir við Álfatún i Kópavogi, sem áætlað
er að afhenda i lok árs 1984.
Umsóknareyðublöð og frekari upplýsing-
ar fást á skrifstofu félagsins. Umsóknar-
frestur er til 22. janúar 1982. Allar eldri
umsóknir verður að endurnýja.
Byggingasamvinnufélag Kópavogs
Nýbýlavegi 6. Opið kl. 9 - 16.
Skipstjóra- og stýri-
mannafélagið Aldan
héldur aðalfund sinn miðvikudaginn 13.
janúar kl. 17 að Borgartúni 18.
Dagskrá:
1. ; Venjuleg aðalfundarstörf. *
2. önnur mál.
Stjórnin