Þjóðviljinn - 09.01.1982, Side 29
Helgin 9.—10. janúar 1982 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 29
útvarp • sjónvarp
t>essi sena er úr laugardagsvestranum...
Björn Bjarman rithöfundur
Mislitt fé vestra
Laugardagsvestrinn i kvöld heitir mislitt fé og er frá árinu 1969.
Leikstjóri er Burt Kennedy en aöalhlutverk leika Robert Mitchuin'
George Kennedy, David Carradine og Martin Balsam. Hópur útlaga
hyggst ræna járnbrautarlest og kemur það i hlut tveggja fyrrum
óvina, að koma i veg fyrir það, segir i dagskrárkynningu frá sjón-
varpinu. Myndin heitir á frummálinu The good guys and the bad
guys (Góðu strákarnir og vondu strákarnir).
A sunnudagskvöldið verður sýnd kanadisk kvikmynd þarsem segir
frá dulsálarfræði. Rætt er við duisáiarfræðinga og sagt frá nýjustu
rannsóknum á þessu sviði. Einnig er rætt við miðia og spákonur.
Ekki er að efa að margur fylgist af athygli með þessum þætti, þvi
fátt er þjóðlegra en áhugi á yfirskilvitlegum efnum...
Mánudag
kl. 21,05
Póker
Björns
Bjarman
endursýndur
Á mánudagskvöldið endur-
sýnir sjónvarpið islensku kvik-
myndina Póker eftir Björn
Bjarman rithöfund. Leikstjóri
er Stefán Baldursson en leik-
endur eru Sigmundur örn Arn-
grimsson, Róbert Arníinnsson,
Valgerður Dan, Kristbjörg
Kjeld og fleiri. Póker f jallar um
lei gubifreiðastjóra i Keflavik,
starf hans og einkalif. Hann
hefur töluverðar tekjur af dvöl
bandariska herliðsins i Kefla-
vik, en honum gremkt sú spill-
ing sem dvöl liðsins hefur i för
með sér. Póker var áður sýndur
i janúar 1978. Myndin er i svartt
hvitu.
J^% Laugardagur
%# kl. 16,20
Skálda-
kynning
í útvarpi
Á laugardag hefur göngu sina
nýr þáttur i hljóðvarpi, undir
heitinu skáldakynning.
Umsjónarmaður þessara þátta
er örn Ólafsson lektor. I fyrsta
þættinum kynnir örn Leif Jóels-
son. 1 þáttunum eru viðtöl við
skáldin, frásagnir og upplestur.
Örn Óiafsson lektor sér um
skáldakynningu i útvarpinu á
næstunni. A laugardag kynnir
hann Leif Jóelsson ijóðskáld.
Utvarp barnanna
#^% Laugardagur
%# kl. 19,35
Hrimgrund — útvarp barn-
anna er i umsjá Ásu Helgu
Ragnarsdóttur og borsteins
Marelssonar á laugardag. 1
þættinum kennir margra grasa,
mikiðer fjallað um álfa og tröll.
Brotúr leikritinu 1 gegn um holt
og hæðir eítir Herdisi Egils-
dóttur. L>á verður lesið úr Ástar-
sögu úr f jöllunum eftir Guðrúnu
Helgadóttur. Uá verða lesnar
þjóðsögur og viðtöl verða við
krakka i Hólabrekkuskólanum.
Pistillinn verður lesinn af Vig-
disi Ingólfsdóttur.
Mánudagur
kl. 19,40
Um daginn
og veginn
Á mánudagskvöldið flytur
Oddný Guðmundsdóttir rithöf-
undur sem verið hefur farand-
kennari um áratugaskeið erindi
um daginn og veginn. Oddný er
landskunnur Þingeyingur og er
þekkt fyrir skoðanir sinar á
þjóðlifinu.
útvarp h sjönvarp
laugardagur
7.00 Veöurfregnir. FrétUr.
Bæn. 7.20 Leikfimi
7.30Tónleikar. Þulurvelur og
kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá.
Morgunorft. Ammundur
Jónasson talar.
8.50 Lei|tfimi
9.00 fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar
9.30 óskalög sjúlkinga
Kristin Sveinbjörnsdóttir
kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10
Vefturfregnir).
11.20 ,,F rænka Franken-
steins” eftir Allan Rune
Petterson Þýftandi: Guöni
Kolbei nsson. Leikstjóri:
Gisli Alfreftsson. 2. Þáttur:
..Óboftnir gestir” Leik-
endur: Gisli Alfreftsson,
Þóra Friftriksdóttir, Bessi
Bjarnason, Gunnar Eyjólfs-
son, Arni Tryggvason,
Baldvin Halldórsson, Valdi-
mar Helgason, Flosi ólafs-
son g Klemens Jónsson.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veftur-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.35 Iþróttaþáttur Umsjón:
Hermann Gunnarsson.
13.50 Laugardagssyrpa —
Þorgeir Astvaldsson og Páll
Þorsteinsson.
15.40 tslenskt mál Jón Aftal-
steinn Jónsson flytur þátt-
inn.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Vefturfregnir.
16.20 Hrimgrund — dtvarp
barnanna Umsjónarmenn:
Asa Helga Ragnarsdóttir og
Þorsteinn Marelsson.
17.00 Siftdegistónleikar
Vladimir Ashkenazy leikur
Pianósónötu i As-dúr op. 110
eftir Ludwig van Beethoven
og ,,Næturljóft” op. 27 eftir
Frédéric Chopin. (Hljóft-
ritun frá Tónlistarhátiftinni i
Salzburg i fyrra). Fila-
delfiustrengjasveitin leikur
..Concertogrosso” nr. 12 op.
V („La Follia”) eftir
Francesco Gemininani og
,,Simple Symphony” eftir
Benjamin Britten. (Hljóft-
ritun frá tónlistarhátiftinni i
Schwetzingen i fyrra-
sumar).
18.00 Söngvar I léttum dúr.
Tilkynningar.
18.45 Vefturfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Skáldakynning: Leifur
Jóelsson Umsjón: örn
ólafsson.
20.05 Frá Heklumótinu 1981
Karlakórinn „Geysir”
syngur undir stjórn
Ragnars Björnssonar,
karlakórinn „Hreimur”
syngur undir stjórn
Guftmundar Norftdahl og
kórar i „Heklu”, sambandi
norftlenskra kareakóra,
syngja allir saman undir
stjórn Arna Ingimundar-
sonar og Askels Jónssonar.
(Hljóftritaö á Akureyri 20.
juni i fyrrasumar).
20.30 tJr Ferftabók Eggerts og
Bjarna Sjötti og siftasti
þáttur Tómasar Einars-
sonar. Gönguferft á
Snæfellsjökul o.fl. Rætt vift
þýöanda bókarinnar
Steindór Steindórsson frá
Hlöftum. Lesarar: Snorri
Jónsson og Valtýr óskars-
son.
21.15 Töfrandi tdnar Jón
Gröndal kynnir tónlist stóru
danshljómsveitanna (The
Big Bands) á árunum 1936-
1945.
22.00 Chuck Mangione og
félagar leika nokkur lög
22.15 Vefturfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orft kvöidsins
22.35 ..Vetrarferft um Lapp-
land” eftir Olive Murray
Chapman Kjartan Ragnars
les þýftingu sina (11).
23.00 Danslög
00.50 Fréttir. Dagskrárlok.
sunnudagur
8.00 Morgunandakt Séra Sig-
urftur Guftmundsson,
vigslubiskup á Grenjaftar-
staft, flytur ritningarorft og
bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Vefturfregnir. F orustugr.
dagbl. (Utdr.).
8.35 Létt morgunlög Óperu-
forleikir eftir Bizet og
Rossini. Sinfóniuhljóm-
sveitin i Haag, Nýja
f ilhar moniusv eiti n og
Filharmóniusveit Berlinar
leika. Willem van Otterloo,
Lamberto Gardelli og
Herbert von Karajan
stjórna.
9.00. Morguntónleikar: Frá
Bach-vikunni i Ansbach.
Flytjendur: Bach-hátiftar-
hljómsveitin i Ansbach, Ulf
og Gunhild Hoelscher,
Montiverdi-kórinn og Enska
barokksveitin; John Eliot
Gardiner stj. a.
Fiftlukonsert i d-moll eftir
Johann Sebastian Bach. b.
,,Hve yndislegir eru bUstaft-
ir þinir”, mótetta eftir
Heinrich SchOtz. c.
,,Courante dolorosa” eftir
Samuel Scheidt. d. „óttastu
ekki, ég er hjá þér”,
mótetta eftir Johann
Sebastian Bach. e.
Fiftlukonsert i d-moll, fyrir
tvær fiftlur og hljómsveit
eftir Johann Sebastian
Bach.
10.00 Fréttir. 10.10
Vefturfregnir.
10.25 ,,M annlif á Möltu”
Ragnar Þorsteinsson segir
frá.
11.00 Prestvígslumessa i
Dómkirkjunni. (Hljóftritun
frá 13.12. 1981).
12.10 Dagskrá. Tónleikar
12.20 Frétíir. 12.45
Vefturfregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
13.20 Ævintýri Ur óperettu-
heiminum Sannsögulegar
fyrirmyndir af aftalhlut-
verkum i óperettum. 11.
þáttur: „Meyjaskemman”,
hlédrægi tónsnillingurinn,
Þýftandi og þulur: Guft-
mundur Gilsson.
14.00 Samfelld dagskrá um
Nöbclsverftlaunin og veit-
ingu þeirra Umsjón:
Steinunn Sigurftardóttir.
15.00 Regnboginn Orn
Petersen kynnir ný dægur-
lög af vinsældalistum frá
ýmsum löndum.
15.35 Kaffitiminn a. Thijs van
Leer leikur meft hljómsveit
undir stjórn Rogers van
Otterloos. b. Stephane
Grappelli, Joe Pass og
N iels-Hen ning örsted
Pedersen leika á tónleikum
i' Kaupmannahöfn.
16.20 Gnostisku guftspjöllin
Séra Rögnvaldur Finn-
bogason flytur annaft
sunnudagserindi sitt.
17.00 Tónskáldakynning: Atli
H e i in i r S v e i n s s o n
18.00 Kvikmyndatónlist úr
„Punktur, punktur,
komma, strik” og ,,Fame”.
Tilkynningar.
18.45 Vefturfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Jörundur, Ævar R.
Kvaran les kvæfti Þorsteins
Erlingssonar.
20.00 H armoni kuþá ttur
Kynnir: Högni Jónsson.
20.30 Attundi áratugurinn:
Vifthorf, atburftir og afleift-
ingar Fimmti þáttur
Guftmundar Arna Stefáns-
sonar.
20.55 Ljóftakvöld meft Luciu
Popp sem syngur ljófta-
söngva eftir Prokofjeff,
Kodály, Dvorák og Mahler;
Geoffrey Parsons leikur á
píanó. (Hljóftritun frá tón-
listarhátiftinni I Salzburg í
fyrra).
21.35 Aft taflLJón Þ. Þór flytur
skákþátt.
22.00 Frank Barani og hljóm-
sveit leika.
22.15 Vefturfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orft kvöldsins
22.35 ..Vetrarferft um
Lappland” eftir Olive
Murray Chapnian.Kjartan
Ragnars les þýftingu sina
(12).
23.00 Þáttur meft rólegri
tónlistog rabbi i helgarlok i
umsjá Jóns BjÍM-gvinssonar.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
mánudagur
7.00 Vefturfregnir. Fréttir.
Bæn. Séra Davift Baldurs-
son á Eskifirfti flytur
(a.v.d.v.).
7.20 Leikfimi. Umsjónar-
menn: Valdimar ömólfsson
leikfimikennari og Magnús
Pétursson pianóleikari.
7.30 Morgunvaka. Umsjón:
Páll Heiöar Jónsson. Sam-
starfsmaftur: Guftrún Birg-
tedóttir. (8.00 Fréttir. Dag-
skrá. Morgunorft. Halla
Jónsdóttir talar. 8.15 Veftur-
fregnir).
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Dagur i lífi drengs” eftir
Jóhönnu A. Steingrlmsdótt-
ur. Hildur Hermóftsdóttir
les sögulok (6).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.45 Landbiínaftarmál. Um-
sjónarmaftur: Óttar Geirs-
son. Landbúnafturinn 1981.
Jónas Jónsson búnaftar-
málastjóriflytur yfirlit. Slft-
ari hluti.
10.00 Fréttir. 10.10 Veftur-
fregnir.
10.30 Morguntónleikar
11.00 Forustugreinar lands-
málablafta (útdr.).
11.30 Létttónlist.Fats Waller,
Marlene Dietrich og Dusty
Springfield syngja og leika.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fre'ttir. 12.45 Veftur-
fregnir. Tilkynn ingar.
Mánudagssyrpa — ólafur
Þórftarson.
15.10 „Elisa” eftir Claire
Etcherelli. Sigurlaug Sig-
urftardóttir les þýftingu sina
(9).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Vefturfregnir.
16.20 Ctvarpssaga barnanna:
„Hanna Maria og pabbi”
eftir Magneu frá Kleifum.
Heiftdis Norftfjörft les (4).
16.40 Litli barnatfminn.
17.00 Siftdegistónleikar.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Helgi J.
Halldórsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn.
Oddný Guftmundsdóttir tal-
ar.
20.00 Lög unga fólksins. Hild-
ur Eiriksdóttir kynnir.
20.40 BóIa.Hallur Helgason og
Gunnar Viktorsson stjórna
, þætti m eö blönduftu efni fyr-
ir ungt fólk.
21.10 Féiagsmál og vinna.
Þáttur um málefni launa-
fólks. Umsjón: Kristin H.
Tryggvadóttir og Tryggvi
Þór AÖalsteinsson.
21.30 tJtvarpssagan: ,,óp
bjöllunnar” eftir Thor Vil-
hjálmsson. Höfundur les
(20).
22.00 Judy Garland syngur.
22.15 Vefturfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orft kvöldsins.
22.35 Upphaf kirkju á tslandi.
Séra Arelius Nlelsson flytur
erindi.
23.00 ,,Pro Musica Sacra” frá
Þýskalandi. Tónlist hljóft-
rituft á tónleikum flokksins i
Háteigskirkju 11. júni 1981.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
laugardagur
16.30 tþróttirUmsjón: Bjarni
Felixson.
18.30 Riddarinn sjónumhryggi
Spænskur teiknimynda-
flokkur um Don Quijote.
Þýftandi: Sonja Diego.
18.55 Enska knatispvrnan
Umsjón: Bjarni Felixson.
19.45 Fréttaágrip á táknniáli
20.00 Fréttir og veftur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Ættarsetrift Sjötti og
siftasti þáttur. Þýftandi:
Guftni Koibeinsson.
21.00 Furftur veraldar. Nýr:
flokkur. Fyrsti þáttur.
Ferftin hefst. Þrettán bresk-
ir þættir.sem f jalla um ýms
furftuleg fyrirbæri i heimin-
um.
21.30 Mislitt fé (The Good
Guys and the Bad Guys)
Bandariskur vestri frá ár-
inu 1969. Leikstjóri: Burt
Kennedy. Aftalhlutverk:
Robert Mitchum, George
Kennedy, David Carradine
og Martin Balsam. Hópur
Utlaga hyggst ræna járn-
brautarlest, og þaft kemur i
hlut tveggja fyrrum óvina
aft koma i veg fyrir þaft.
Þýöandi: Björn Baldursson.
23.00 Suftur-a meriskir dansar
Mynd frá Evrópukeppni
áhugamanna i suftur-
ameriskum dönskum i
Helsinki i fyrra. Meftal
dansa eru rúmba, samba,
paso doble, cha-cha og
djæv. Þýftandi :Trausti
Júliusson. (Evróvisjón-
Finnska sjónvarpift)
00.00 Dagskrárlok.
sunnudagur
16.00 Sunnudagshugvekja,
Séra Guftmundur Sveinsson,
skólameistari, flytur.
16.10 Húsift á sléttunni Ellefti
þáttur. Astfangin hjörtu
Þýftandi: óskar Ingimars-
son.
17.00 Saga járnbrautarlcstanna
Fjórfti þáttur. Úreinnilest i
aftra. Þýftandi: Ingi Karl
Jóhannesson. Þulur: Ellert
Sigurbjörnsson.
18.00 Stundin okkar
Umsjónarmaftur: Bryndis
Schram. Stjórn upptöku:
Elin Þóra Friftfinnsdóttir
18.50 Hlé
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veftur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Sjónvarp næstu viku
Umsjónarmaftur: Magnús
Bjarnfreftsson.
20.45 Listdans á skautum.
21.25 Eldtrén i Þika Sjötti
þáttur. Safar ileifta ngur
Breskur framhaldsmynda-
flokkur um landnema i
Austur-Afríku. Þýftandi:
Heba Júliusdóttir.
22.15 Dulsálarfræftin Þessi
kanadíska mynd greinir frá
dulsálarfræfti, rætt er vift
dulsálarfræftinga og sagt
frá nýjustu rannsóknum á
þessu svifti. Einnig er rætt
vift miftla og spákonur. Þýft-
andi og þulur: Þóröur öm
Sigurftsson.
23.10 Dagskrárlok.
mánudagur
19.45 Fréttaágrip
20.00 Fréttir og veftui
.20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Tommi og Jenni
Bandariskur tdknimynda-
flókkur.
20.35 íþróttir Umsjón: Bjarni
Felixson.
21.05 Póker Sjónvarpskvik-
mynd eftir Björn Bjarman.
Leikstjóri: Stefán Baldurs-
son. Leikendur. Sigmundur
örn Arngrimsson, Robert
Arnfinnsson, Valgerftur
Dan, Kristbjörg Kjeld o.fl.
Kvikmyndun: Baldur
Hrafnkell Jónsson. Mynda-
taka: Snorri Þórisson.
Hljóftupptaka og hljóftsetn-
ing: Oddur Gústafsson.
Stjórn upptöku: Tage
Ammendrup. Póker fjallar
um leigubifreiftarstjóra I
Keflavik, starf hans og
einkalif. Návist varnarlifts-
ins á Miftnesheifti eykur
tekjur hans, en honum
gremstsú spilling sem dvöl
liftsins hefur i för meft sér.
Póker var áftur sýndur i
Sjónvarpinu 29. janúar 1978.
22.15 Hondúras Bresk frétta-
mynd, sem fjallar um
ástandiö í Hondúras aft af-
loknum forsetakosningum i
landinu. Reynt er aft varpa
ljósi á þá spurningu hvort
takast muni aft forftast vift-
li'ka innanlandsátök og átt