Þjóðviljinn - 14.01.1982, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 14. janúar 1982 ÞJOÐVILJINN — SIDA 13
J*WÓÐLEIKHÚSIfl
Hús skáldsins
i kvöld kl. 20
laugardag kl. 20
Dans á rósum
föstudag kl. 20
sunnudag kl. 20
Fáar sýningar eftir
Gosi
laugardag kl. 15
sunnudag kl. 15
Litla sviftiö:
Kisuleikur
i kvöld kl. 20.30
Miöasala 13.15—20. Simi 1-1200
alÞýdu-
leikhúsid
Hafnarbíói
lllur fengur
i kvöld kl. 20.30
sunnudag kl. 20.30
Elskaðu mig
föstudag kl. 20.30
Þjóðhátíð
laugardag kl. 20.30
Sterkari en Superman
sunnudag kl. 15.00
TÓNABÍÓ
Hvell-Geiri
(Flash Gordon)
Flash Gordon er 3. best sótta
mynd þessa árs i Bretlandi.
Myndin kostaöi hvorki meira
né minna en 25 milljónir
dollara i framleiöslu.
Leikstjóri: Mike Hodges
Aöalhlutverk: Sam J. Jones,
Max Von Sydow og Chaim
Topol.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.20.
allra siöasta sinn
Hækkaö verö
Tónlistin er samin og flutt af
hinni frábæru hljómsveit
QUEEN.
Sýnd I 4ra rása
□ I EPRAD STEREO |P
Kvikmyndin um hrekkjalóm-
ana Jón Odd og Jón Bjarna,
fjölskyldu þeirra og vini.
Byggö á sögum Guörúnar
Helgadóttur.
Tónlist: Egill Ölafsson
Handrit og stjórn: Þráinn
Bertelsson
Mynd fyrir alla fjöiskylduna.
Sýnd kl. 5
Yfir 20 þús. manns hafa séö
myndina fyrstu 8 dagana.
Ummæli kvikmyndagagnrýn-
enda:
,, — er kjörin fyrir börn, ekki
siöur ákjósanleg fyrir uppal-
endur.”
Ö.Þ. Dbl.Visir
,, — er hin ágætasta skemmt-
un fyrir börn og unglinga.”
S.V.Mbl.
er fyrst og fremst
skemmtileg kvikmynd.”
J.S.J.Þjv.
TÓNLEIKAR KL. 20.30
ÍSLENSKAl
ÓPERAN*uTf1
Sigaunabaróninn
Gamanópera eftir Jóhann
Strauss
4. sýning föstudag 15. jan.
UPPSELT
5. sýning laugardag 16. jan.
UPPSELT
6. sýning sunnudag 17. jan.
UPPSELT
7. sýning miövikudag 20. jan.
8. sýning föstudag 22. jan.
9. sýning laugardag 23. jan.
Miöasalan er opin daglega frá
kl. 16—20.
Slmi 11475.
Styrktarfélagar athugiö aö
forsölumiöar gilda viku síöar
en dagstimpill segir til um.
Bleikir miöar gilda föstudag,
bláir miöar laugardag og
grænir sunnudag.
Ath. Áhorfendasal veröur
lokaö um leiö og sýning hefst.
Ertþú
búinn að fara í
Ijósa -
skoðunar
-ferð?
uu
Góðir dagar
gleymast ei
Neil Simon's
Se^msLkeOujTmes
Bráöskemmtileg ný amerisk
kvikmynd í litum meö hinni
ólýsanlegu Goldie Hawn i aö-
alhlutverki ásamt Chevy
Chase, Charles Grodin, Rob-
ert Guillaume (Benson úr
„Lööri”.)
tslenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
LAUQARA8
Flótti til sigurs
esamsTb
Ný, mjög spennandi og
skemmtileg bandarisk stór-
mynd, um afdrifarikan knatt-
spyrnuleik á milli þýsku
herraþjóöarinnar og striös-
fanga. 1 myndinni koma fram
margir af helstu knattspyrnu-
mönnum i heimi.
Leikstjóri: John Huston. Aöal-
hlutverk: Sylvester Stallone,
Michael Caine, Max Von Sy-
dow, PELE, Bobby Moore,
Ardiles, John Wark Ofl., Ofl.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10
Allir vita aö myndin
„STJÖRNUSTRÍД var og er
mest sótta kvikmynd sögunn-
ar, en nú segja gagnrýnendur
aö Gagnáras keisaradæmis-
ins, eöa STJÖRNUSTRÍÐ II.
sébæöi betri og skemmtilegri.
Auk þess er myndin sýnd i 4
raSa nni DOLBY STEREO [
me& Hlllii hátölurum.
fll ISTURBÆJAHffll I
Aöalhlutverk: Mark llammel,
Carrie Fischer og Harrison
Ford.
Ein af furöuverum þeim sem
koma fram i myndinni er hinn
alvitri YODA, en maöurinn aö
baki honum er enginn annar
en Frank Oz, einn af höfund-
úm Prúöuleikaranna, t.d.
Svinku.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10
Ilækkaö verö
Tom Horn
Hörkuspennandi og mjög viö-
buröarik, ný, bandarisk kvik-
mynd i litum og Cinemascope,
byggö á sönnum atburöum.
Aöalhlutverk:
STEVE McQUEEN (þetta var
ein hans siöasta kvikmynd)
Isl. texti
Bönnuö innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 9 og 11
Útiaginn
Gullfalleg stórmynd I litum.
Hrikaleg örlagasaga um
þekktasta útlaga Islandssög-
unnar, ástir og ættabönd,
hefndir og hetjulund.
Leikstjóri: Agúst Guömunds-
son.
Sýnd kl. 7
örfáar sýningar
O 19 OOO
- salúr/
Eilífðarfanginn
Sprenghlægileg ný ensk gam-
anmynd I litum, um furöulega
fugla I furöulegu fangelsi, meö
RONNIE BARKER - RIC-
HARD BECKINSALE —
FULTON MACKAY.
Leikstjóri: DICK CLEMENT
Islenskur texti
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
- salur I
örtröð á
hringveginum
Bráöskemmtileg og fjörug ný
bandarisk litmynd meö úrvals
leikurum.
Leikstjóri: JOHN SCHLES-
INGER
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og
11.05.
-salurv
Billy Jack í
eldlinunni
Afar spennandi bandarisk lit-
mynd, um kappann Billy Jack
og baráttu hans fyrir réttlæti,
meö TOM LAUGHLIN. — ts-
lenskur texti.
Bönnuö innan 16 ára
Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og
11.10
- salur I
Úlfaldasveitin
Hin frábæra fjölskyldumynd
Isl. texti.
Sýnd kl. 3.15, 5.30 og 9.15.
apótek
Helgar- kvöld- og næturþjón-
usta apótekanna I Reykjavík
vikuna 8. til 14. janúar er i
Apóteki Austurbæjar og
Lyfjabúö Breiöholts.
Fyrrnéfnda apótekiö annast
vörslu um helgar og nætur-
vörslu (frá kl. 22.00) Hiö siöar-
nefnda annast kvöldvörslu
virka daga (kl. 18.00—22.00)
og laugardaga (kl.
9.00—22.00). Upplýsingar um
lækna og lyfjabúöaþjónustu
eru gefnar I sima 18888.
Kópavogs apótek er opiö alla
virka daga kl. 19, laugardaga
kl. 9.—12, en lokaö á sunnu-
dögum.
Hafnarfjöröur:
Hafnarfjaröarapótek og
NorÖurbæjarapótekeru opin á
virkum dögum frá kl. 9.—18.30
og til skiptis annan hvern
laugardag frá kl. 10.—13. og
sunnudaga kl. 10—12. Upp-
lýsingar I sima 5 15 00
lögreglan
Reykjavik ..
Kópavogur .
Seltj.nes....
Hafnarfj....
Garöabær ..
Slökkviliö og
Reykjavik ..
Kópavogur .
Seltj.nes....
Hafnarfj....
Garöabær ..
. ...simi 1 11 66
... .simi 4 12 00
. ...slmi 1 11 66
... .simi 5 11 66
.... simi 5 11 66
sjúkrabllar:
... .simi 1 11 00
. ...simi 1 11 00
. ...simi 1 11 00
... .slmi 5 11 00
... .simi 5 11 00
Siysadeild:
Opin allan sólarhringinn simi
8 12 00 — Upplýsingar um
lækna og lyfjaþjónustu í sjálf-
svara 1 88 88
félagslíf
Fundur veröur i Kvennadeild
Slysavarnarfélags íslands
fimmtudaginn 14 jan. kl. 20.00
i húsi SVFl viö GrandagarÖ. A
fundinn kemur kona frá 1S1 og
flytur fræösluerindi. — Spilaö
veröur Bingó, kaffiveitingar.
— Stjórnin.
Frá Kattavinafélaginu
A árinu 1981 bárust kattavina-
félagi Islands 16.000 kr. I
áheitum og gjöfum. Stjórn
Kattavinafélagsins þakkar
Vinningsnúmer Styrktarfé-
lags lamaöra og fatlaöra
A Þorláksmessu var dregiö
hjá Borgarfógeta i simanúm-
erahappdrætti Styrktarfélags
lamaöra og fatlaöra. Eftirtal-
in númer hlutu vinning:
91-28287 Toyota-bifreiÖ.
91-81461 Toyota-bifreiö.
96-25961 Toyota-bifreiö.
91-73126 Toyota-bifreiö.
96-23956 Toyota-bifreiö.
A eftirtalin númer komu
réiöhjól ab eigin vali:
91-13579, 99-1730, 91-41586,
91-50045, 91-10717, 91-28504,
91-13435, 92-8494, 99-8160,
91-53161.
Styrktarfélag lamaöra og
fatlaöra þakkar öllum þátt-
takendum i happdrættinu vel-
vilja og veittan stuöning.
sjúkrahús
Borgarspitalinn:
Heimsóknartimi mánudaga-
föstudaga milli kl. 18.30 og
19.30 — Heimsóknartími
laugardaga og sunnudaga
milli kl. 15 og 18.
Grensásdeild Borgarspitala:
Mánudaga—föstudaga kl.
16—19.30. Laugardaga og
sunnudaga kl. 14—19.30
Landspitalinn:
Alla daga frá kl. 15.00—16.00
og kl. 19.00—19.30
Fæöingardeildin:
Alla daga frá kl. 15.00—16.00
og kl. 19.30—20.00
Barnaspitali Hringsins:
Alla daga frá kl. 15.00—16.00,
laugardaga kl. 15.00—17.00 og
sunnudaga kl. 10.00—11.30 og
kl. 15.00—17.00.
Landakotsspitali:
Alla daga frá kl. 15.00—16.00
Og 19.00—19.30. — Barnadeild
— kl. 14.30—17.30. Gjörgæslu-
dcild: Eftir samkomulagi.
Heilsuverndarstöö Reykjavlk-
ur — viö Barónsstlg:
Alla daga frá kl. 15.00—16.00
og 18.30—19.30 — Einnig eftir
samkomulagi.
Fæöingarheimiliö viö
Eiriksgötu:
Daglega kl. 15.30—16.30.
Kleppsspitalinn:
Alla daga kl. 15.00—16.00 og
18.30— 19.00 — Einnig eftir
samkomulagi.
Kópavogshæliö:
Helgidaga kl. 15.00—17.00 og
aöra daga eftir samkomulagi.
Vlfilsstaöaspltalinn:
Alla daga kl. 15.00—16.00 og
19.30— 20.00
Göngudeildin aÖ Fiókagötu 31
(Flókadeild) flutti I nýtt hús-
næöi á II. hæö geödeildar-
byggingarinnar nýju á lóö
Landspltalans i nóvember
1979. Starfsemi deildarinnar
er óbreytt og opiö er á sama
tima og áöur. Símanúmer
deildarinnar eru — 1 66 30 og
1 2 45 88.
læknar
Borgarspltalinn:
Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka
daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eöa nær ekki til
hans.
Landspitalinn
Göngudeild Landspitalans
opin milli kl. 08 og 16.
SIMAR. 11/98 oc 19533.
Félagsmenn athugiö, aö
afmælisrit dr. Siguröar Þór-
arinssonar er tilbúiö til
afhendingará skrifstofunni,
Oldugötu 3, frá og meö 11.
janúar.
söfn
Borgarbókasafn Reykjavikur
Aöalsafn
Utlánsdeild. Þingholtsstræti
29, simi 27155.
Opiö mánud.—föstud. kl.
9—21, einnig á laugard.
sept.—april kl. 13—16.
Aöalsafn
Sérútlán, simi 27155.
Bókakassar, lánaöir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
Aöalsafn
Lestrarsalur, Þingholtsstræti
27, slmi 27029.
Opiö alla daga vikunnar kl.
13—19.
Sólheimasafn
Sólheimum 27, simi 36814.
Opiö mánud.—föstud. kl.
9— 21, einnig á laugard.
sept.—april kl. 13—16.
Sólheimasafn
Bókin heim, simi 83780. Síma-
timi: Mánud og fimmtud. kl.
10— 12. Heimsendingarþjón-
usta á bókum fyrir fatlaöa og
aldraöa.
Hljóöbókasafn
HólmgarÖi 34, simi 86922. Opiö
mánud.—föstud. kl. 10—19.
Hljóöbókaþjónusta fyrir sjón-
skerta.
Hofsvallasafn
Hofsvallagötu 16, simi 27640.
Opiö mánud.—föstud. kl.
16—19.
BústaÖasafn
Bústaöakirkju simi 36270.
OpiÖ mánud.—föstud. kl.
9—21, einnig á laugard.
sept.—april kl. 13—16.
Bústaöasafn
Bókabilar, simi 36270. Viö-
komustaöir viös vegar um
borgina.
minningarspjöld
Minningarkort Styrktar- og minningarsjóös samtaka gegn
astma og ofnæmi
fást á eftirtöldum stööum: Skrifstofu samtakanna slmi 22153.
A skrifstofu SIBS simi 22150, hjá Magnúsi simi 75606, hjá Marís
simi 32345, hjá Páli simi 18537.1 sölubúöinni á Vífilsstööum simi
42800.
Minningarkort Mígren-samtakanna fást á eftirtöldum stööum:
Reykjavikurapóteki, Blómabúöinni Grimsbæ, Bókabúö Ingi
bjargar Einarsdóttur Kleppsvegi 150, hjá Félagi einstæöra for
eldra, Traöarkotssundi 6, og Erlu Gestsdóttir, simi 52683.
Minningarspjöld Liknarsjóös Dómkirkjunnar
eru afgreidd hjá kirkjuveröi Dómkirkjunnar, Helga Angantýs-
syni, Ritfangaversluninni Vesturgötu 3 (Pétri Haraldssvní'
Bókaforlaginu Iöunni, Bræöraborgarstig 16.
— Hvers vegna spyrðu hvort ég viti hvert við
erum að fara?
i \
— Mikið er ég feginn að það skuli vera föstu-
dagur.
úiTarp
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn. 7.2Ú Leikfimi.
7.30 Morgunvaka. Umsjón:
Páll Heiöar Jónsson.
Samstarfsmaöur: Guörún
Birgisdóttir. (8.00 Fréttir.
Dagskrá. Morgunorö: Egg-
ert G. Þorsteinsson talar.
Forustugr. dagbl. (útdr.).
8.15 Veöurfregnir. Forustu-
gr. frh.).
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Skógarævintýri” eftir
Jennu og Hreiöar. Þórunn
Hjartardóttir les (3).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.30 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
11.00 Verslun og viöskipti.
Umsjón: Ingvi Hrafn
Jónsson. Rætter viö Gunnar
Snörrason, formann Kaup-
m annasamtakanna, og
Einar Birni , formann
Félags íslenskra stórkaup-
manna, um stööu versl-
unarinnar I upphafi árs.
11.15 Létt tónlist. Paul
Mauriat og hljómsveit,
Hertae Mann o.fl. og Sigurd
Agren og hljómsveit hans
leika og syngja.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
14.00 Dagstund i dúr og moll.
Umsjón: Knútur R.
MagnUsson.
15.10 „Ellsa” eftir Claire
Etcherelli. Sigurlaug Sig-
uröardóttir les þýöingu sina
(12).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
16.20 Lagiö mitt. Helga Þ.
Stephensen kynnir óskalög
barna.
17.00 Siödegistónleikar. a.
Sónata fyrir strengjasveit
eftir Rossini. Enska
kammersveitin leikur.
Pinchas Zukerman stj. b.
Kvintett i A-dúr D667 (op.
114), „Silungakvintettinn”,
eftir Franz Schubert. Svjat-
oslav Richter og félagar Ur
B orodin-k va rtettinum
ásamt Georg Hörtnagel
leika.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Helgi J.
Halldórsson flytur þáttinn.
19.40 A vettvangi. Stjórnandi
þáttarins: Sigmar B.
Hauksson. Samstarfsmaöur
Arnþrúöur Karlsdóttir.
20.05 Fra Goöafossstrandinu
1916. Gils Guömundsson les
frásöguþátt eftir ólaf Eli-
mundarson um björgunar-
afrek Látramanna.
20.30 Tónleikar Sinfóniuhljóm-
sveitar islands 1
Háskólabiói. Beint útvarp
frá fyrri hluta tónleikanna.
Stjórnandi: Gilbert Levine.
Einsöngvari: Ortrun
Wenkel. a. Forleikur aö
„Don Giovanni” eftir Wolf-
gang Amadeus Mozart. b.
„Kindertotenlieder” eftir
Gustav Mahler.
21.10 „Jack bróöir" Leikrit
eftir E.R. Pugh. Þýöandiog
leikstjóri: Briet Héöinsdótt-
ir. Leikendur: Gunnar
Eýjólfsson, Guörún Þ
Stephensen, Jón Sigur-
björnsson, Þóra Friöriks-
dóttir, Lilja Þórisdóttir og
Guömundur Klemenzson.
22.05 Hljómsveitin „Mezzo-
forte” leikur.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir
Dagskrá morgundagsins
OrÖ kvöldsins.
22.35 A bökkum Rinar. Sjötti
og siöasti þáttur Jónasar
Guömundssonar.
23.00 Kvöldstund, meö
Sveini Einarssyni.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
gengið
Kaup Sala
Bandarikjadollar 8.193 8.217 9.0387
Sterlingspund 15.579 15.625 17.1875
Kanadadollar 6.923 6.943 7.6373
Dönskkróna 1.1102 1.1134 1.2248
Norskkróna 1.4017 1.4058 1.5464
Sænsk króna 1.4704 1.4747 1.6222
Finnskt mark 1.8718 1.8773 2.0651
Franskurfranki 1.4292 1.4334 1.5768
Belgískur franki 0.2136 0.2142 0.2357
Svissncskur franki 4.5416 4.5549 5.0104
Hollcnsk florina 3.2861 3.2957 3.6253
Vesturþýskt mark 3.6140 3.6246 3.9871
ttölsklira 0.00678 0.00680 0.0075
Austurriskur sch 0.5158 0.5173 0.5691
Portúg. escudo 0.1252 0.1378
Spánskur peseti 0.0840 0.0842 0.0927
Japansktvcn 0.03738 0.0412
trsktpund 12.883 12.921 14.2131