Þjóðviljinn - 14.01.1982, Blaðsíða 12
12 SiÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 14. janúar 1982
fffi Auglýsing um iasteignagjöld Lokið er álagningu fasteignagjalda i Reykjavik 1982, og hafa álagningarseðlar verið sendir út ásamt giróseðlum vegna 1. greiðslu gjaldanna. Gjalddagar fasteignagjalda eru 15. janú- ar, 1. mars og 15. april. Gjöldin eru innheimt af Gjaldheimtunni i Reykjavik, en einnig er hægt að greiða giróseðlana i næsta banka, sparisjóði eða pósthúsi. Fasteignagjaldadeild Reykjavikurborg- ar, Skúlatúni 2, veitir upplýsingar um álagningu gjaldanna, simar 18000 og 10190. Athygli er vakin á þvi, að Framtalsnefnd Reykjavikur mun tilkynna elli- og örorku- lifeyrisþegum, sem fá lækkun eða niður- fellingu fasteignaskatta skv. heimild i 3. mgr. 5. gr. laga nr. 8/1972 um tekjustofna sveitarfélaga og samþykkt borgarráðs um notkun þeirrar heimildar. Borgarstjórinn i Reykjavik, 12. janúar 1982.
Rafmagnsveitur ríkisins auglýsa starf yfirtækniteiknara laust til umsóknar. Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt- un, aldur og fyrri störf sendist starfs- mannastjóra fyrir 30. janúar nk. Rafmagnsveitur rikisins Laugavegi 118 105 Reykjavik.
Tilkynning til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á þvi, að gjalddagi söluskatts fyrir desember mánuð er 15. janúar. Ber þá að skila skattinum tii innheimtumanna rikissjóðs ásamt söluskattsskýrslu i þririti. Fjármálaráðuneytið, 11. janúar 1982.
V aí nslevsus t randarhreppur óskar að ráða verkstjóra. Umsóknum um starfið ber að skila til skrifstofu Vatnsleysustrandarhrepps Vog- um fyrir 1. febrúar n.k. Sveitarstjóri.
PÓST- OG
SÍMAMÁLASTOFNUNIN
óskar að ráða
LOFTSKEYTAMANN/SÍMRITARA til
starfa á ÍSAFIRÐI
Nánari upplýsingar verða veittar hjá
starfsmannadeild, Reykjavik og umdæm-
isstjóra ísafirði.
Kópavogsleikhúsið hefur nú hafið að nýju sýningar á leikriti Andrésar
Indriðasonar, „Aidrei er friður”, en leikritið var frumsýnt 14. nóv. s.l.
Leikstjóri er höfundurinn, en leikmynd gerði Gunnar Bjarnason.
Myndin er úr sýningunni.
Ný hljómsveit treður upp:
BODIES á Borginni
:
Hljómsveitin Bodies heldur
sína fyrstu tónleika á nýju ári á
Hótel Borg næstkomandi fimmtu-
dag, þann 14. jan. Asamt Bodies
mun hljómsveitin Jonee-Jonee
koma fram.
Þetta er i fyrsta sinn, sem þess-
ar tvær hljómsveitir koma fram
saman á tónleikum. Bodies skipa
gitarleikararnir Mike og Danny
Pollock, bassaleikarinn RUnar
Erlingsson og trommuleikarinn
Magnús Stefánsson. Jonee-Jonee
skipa svo Bergsteinn Björgúlfs-
son trommur, Heimir Barðason
bassi og Þorvar Hafsteinsson
söngur. Báðar þessar hljómsveit-
ir munu bjóða upp á margs konar
nýjungar i prógrammi si'nu, sem
vafalaust eiga eftir að koma fólki
á óvart.
Verulegur verðmunur á filmum:
Mismunurinn
að meðaltali
45,1 prósent
Verðlagsstofnun hefur gcrt at-
hugun á verðiá Ijósmyndafilmum
og framköllunarþjónustu á stór-
Reykjavikursvæðinu. t þeirri at-
hugun kemur fram mikill verð-
niunur á filmum: i sjö tilvikum af
niu reyndust Kodak-filmur dýr-
astar, en Fuji-filmur voru ódýr-
astar i sjö tilvikum. Mismunur á
hæsta og lægsta verði var hvorki
meira né minna en 45,1 prósent.
Taflan hér að neðan sýnir ljós-
lega verðmuninn, en hiín kemur
frá Verðlagsstofnun. Verslanim-
ar, sem stofnunin kannaði verð
hjá, voru þessar: Amatörversl-
unin, Filmur og vélar, Fókus,
Fótohúsið, Gevafoto, Glögg-
mynd, Hans Petersen, Ljós-
myndaþjónustan, Myndahúsið og
Týli.
1 tilkynningu Verðlagsstofn-
unarinnar segir, að stofnunin
leggi að sjálfsögðu engan dóm á
gæði filmutegundanna.
Munur á
hæstji of»
AGFA 1) FlJJl KODAK SAKIJRA IjegsU verÖ)
110/12 mynda, 100 ASA 32,- (1) 25,- (1) 36,70 (4) 46,8%
110/24 mynda, 100 ASA 31,50 l (1) 36,15 (7) 51,70 (7) 41,- (1) 64,1%
126/12 mynda, 100 ASA 34,- (1) 27,50 (2) 38,35 (3) 39,5%
126/24 mynda, 100 ASA 38,- (4) 52,75 (4) 38,8%
135/12 mynda, 100 ASA 30,- (1) 30,75 (2) 41,- (5) 36,7%
135/24 mynda, 100 ASA 39,40 1 (5) 38,85 (7) 53,25 (8) 43,- (1) 37,1%
135/36 mynda, 100 ASA 58,- (2) 51,- (5) 68,85 (6) 54,- (1) 35,0%
135/24 mynda, 400 ASA 67,35 ■ (3) 44,60 (5) 63,55 (7) 51,0%
135/36 mynda, 400 ASA 90,- (4) 58,15 (3) 80,45 (5) 54,8%
Tölur í sviga sýna í hve mörgum verslunum hver filma fannst.
1) Agfa-filmur eru 80 ASA, í stað 100 ASA
Níundu áskriftar-
tónleikar
Sinfóniunnar
Bandarískur
stjórnandi
og
norsk
söngkona
Hljómsveitarstjórinn á niundu
áskriftartónleikum Sinfóniu-
hljómsveitarinnar n.k. fimmtu-
dag er Bandarikjamaðurinn Gil-
bert I. Levine, en einsöngvari á
tónleikunum er Edith Thaliaug,
sem kemur i veikindaforföllum
Ortrum Wenkel.
A efnisskrá eru verk eftir Mo-
zart, Mahler og Schubert.
Gilbert I. Levine er fæddur árið
1948 i New York. Hann lærði i
Bandarikjunum og Paris og hefur
m.a. stjórnað i við Royal Opera
House, Govent Garden og London
Philharmonic Orchestra. Hann
varð framkvæmdastjóri og
hljómsveitarstjóri Norwalk Sym-
phony Orchestra 1974 og hefur
siðan stjórnað ýmsum hljóm-
sveitum I Evrópu og Ameriku.
Edith Thallaug er fædd i Osló
og var fyrst leikkona við norska
Þjóðleikhúsið en fór siðan að
syngja og flutti til Sviþjóðar þar
sem hún söng við óperuna i
Gautaborg og konunglegu óper-
una i Stokkhólmi. Hún hefur m.a.
sungið Carmen, Amneris, Octa-
vian og Eboli. Verk Mozarts á
tónleikunum á fimmtudagskvöld
er Forleikur að óperunni Don
Giovanni en siðan verður flutt
Kindertotenlieder eftir Mahler og
Sinfónia nr. 9 i C-dúr eftir Schu-
bert.
V iðbótar-
rannsóknir
um
uppruna
húsdýra
Dr. Stefán Aðalsteinsson
í kvöld, fimmtudaginn 14.
janúar, flytur dr. Stefán Aðal-
steinsson erindiá vegum islenska
mannfræðiféiagsins um uppruna
húsdýra á islandi með hliðsjón af
crfða- og menningartengslum við
nágrannalönd. Eins og kunnugt
er hcfur dr. Stefán áður fjallað
um niðurstöður a rannsóknum
sinum og annarra á þessu sviði,
en mun i þessu erindi einnig
skýra frá nýjum viðbótarrann-
sóknum sem m.a. snerta tengsl.
við fjármarkað á islandi og i ná-
grannalöndum.
Undanfarin fimm ár hefur dr.
Stefán verið i tengslum við er-
lenda sérfræðinga sem fást við
rannsóknir á búf járflutningum
vikinga. Tengjast þessar rann-
sóknir þvf m.a. vandamálinu um
uppruna Islendinga. Erindið
verður haldið i stofu nr. 301 I
Ámagarði og hefst kl. 20.30. öll-
um er heimill aðgangur.
— ekh