Þjóðviljinn - 14.01.1982, Blaðsíða 16
MÐVIUINN
Fimmtudagur 14. janúar 1982
Aöalslmi Þjóöviljans er 81333 kl. 9-20 mánudag til föstudaga. Utan þess tima er hægt aö ná I blaöamenn og aöra starfsmenn Aðalsími Kvöldsími Helgarsími
blaösins I þessum simum: Ritstjórn 81382, 81482 og 81527, umbrot afgreiðslu 81663
8i285, ljósmyndir 81257. Laugardaga kl. 9-12 er hægt aö ná i af- greiöslu blaösins i sima 81663. Blaöaprent hefur sima 81348 og eru blaöamenn þar á vakt öll kvöld. 81333 81348
Frá umrœöum um fjárhagsáœtlun Reykjavíkur:
spuröi Sigurjón Pétursson
i síðari umræðu um f jár-
hagsáætlun Reykjavíkur-
borgar fór langur tími i að
leiðrétta rangfærslur og
falsanir Davíðs Oddssonar
frá fyrri umræðu sem
fram fór um miðjan des-
ember. Eyddu oddvitar
meirihlutans/ Sigurjón
Pétursson og Kristján
Benediktsson, löngu máli i
að tæta ræðu borgarfull-
trúans niður, auk þess sem
Sigurjón bar saman síð-
ustu f járhagsáætlun
íhaldsins fyrir árið 1978 og
þá sem meirihlutinn nú
hefur samþykkt og er sú
síðasta á kjörtímabilinu.
Sigurjón Pétursson sagði
m.a.:
Hverjar eru tillögur
íhaldsins?
Viö fyrri umræöu um fjárhags-
áætlun fluttu Sjálfstæöismenn til-
lögur um lækkun á álagningu aö-
stööugjalda og fasteignagjalda.
Þessi tillaga þýöir 6,82% lækk-
un á tekjum borgarsjóðs, sagöi
Sigurjón, eöa um 65 miljónir
króna. Þaö er ekki ónýtt ef sýnt
yröi fram á aö þaö væri hægt aö
létta slikum gjöldum af Reykvik-
ingum. Þess vegna beið ég og ef-
laust fleiri Reykvikingar meö
óþreyju eftir þvi aö heyra hvernig
Sjálfstæöisflokkurinn ætlaöi aö
leysa þetta mál, — hvar hann ætl-
aði aö skera þetta niöur. Ef taka
ætti þessa fjárhæð ef eignabreyt-
ingum þá þyrfti aö þurrka þær
allar út, enda kom engin slik til-
laga frá Sjálfstæöisflokknum. En
þaö kom heldur ekki nein tillaga
um aö lækka reksturinn! Ef borg-
arfulltrúar Sjálfstæöisflokksins
telja aö þaö sé 65 miljónum króna
of mikiö af peningum i gangi i
þessari borg til einhverra verk-
efna, af hverju koma þeir þá ekki
meö ábendingar og tillögur um
hvaö á aö skera? Ætli þetta sé
ekki eins og vant er, sýndar-
mennskan einber og ekkert ann-
aö!
inn hækki. Staðreyndin er aö
gjaldstofn gatnageröargjalda
verður nú hækkaður um 50% en
ennþá er Reykjavikurborg alls
ekki með hæstu gatnagerðar-
gjöldin þó þau séu að visu oröin
nokkuö há.
Glundroðinn í Sjálf-
stæðisf lokknum
Daviö Oddsson sagöi i ræöu
sinni aö þaö væri sérstakt keppi-
kefli þessa meirihluta aö borgar-
búar búi allir i leiguhúsnæöi og
séu „háöir opinberum aöilum i
sem flestum greinum”. Þetta er
kannski ekki svara vert eftir ræöu
Magnúsar L. Sveinssonar hér áö-
an- en eitt af þvi sem helst mætti
kvarta undan núverandi meiri-
hluta er hvaö hann hefur veriö
óduglegur i þessum efnum. Svo
virðist hins vegar aö Daviö Odds-
son hafi ekki þá stjórn á borgar-
málaflokk sinum að þar séu allir
honum sammála I þessu efni. Hér
státa sumir flokksmanna hans sig
af þvi aö þær leiguibúðir sem séu i
borginni séu allar til komnar i tiö
Sjálfstæöisflokksins. Sem sagt —
Sjálfstæðisflokkurinn hefur aö
sögn þessara fulltrúa sinna unniö
mest að þvi sem oddviti þeirra nú
kallar að koma borgarbúum öll-
tsland tapaði ööru sinni naumlega fyrir a-þýsku ólympiumeisturunum I
handknattleik i gærkvöldi, nú 18 - 20. Hér skorar Steindór Gunnarsson
eitt marka tslands. Mynd: gei
Sýndarmennskan einber, sagöi
Sigurjón Pétursson um tillögu-
flutning Sjálfstæöisflokksins.
um I leiguhúsnæöi og setja þá
undir opinbera aöila i sem flest-
um greinum! Þetta er nú samfell-
an I málflutningi borgarfulltrúa
Sjralfstæöisflokksins þar sem
glundroöinn er svo greinileea lif-
andi enn þann dag i dag. — AI
Sjá nánar íþróttir
— síðu 11
Karl Þor-
steinsson
einn í
efsta sæti
með 8 vinninga
eftir 11 umferðir
Hinn bráö efnilegi skák-
maöur, Kari Þorsteinsson
tekur nú þátt i sterku ung-
lingaskákmóti, sem haldiö er
i Brasiliu. Hefur Kari veriö i
hópi efstu manna frá byrjun
mótsins en f gær tók hann
hreina forystu þegar hann
sigraöi andstæöing sinn f 10.
umferð og hefur hann 8 vinn-
inga.
i 2. sæti er piltur aö nafni
Sandro meö 7.5 vinninga en i
3. til 5. sæti eru Wells frá
Englandi, Dlugy frá USA og
Zunica meö 7 vinninga. í
næstu umferö, þeirri 11. tefl-
ir Karl viö Wells.
Þessi frammistaða Karls
er meö fádæmum góö, en
hann fékk þátttökuboð i þetta
mót vegna þess aö hann sigr-
aöi á unglingamóti I Argen-
tinu á sföasta ári. — S.dór
Blönduvirkjun:
Viðræðunefnd
og hrepps-
nefndarmenn
ræða samn-
ingsdrögin
Viöræöunefnd iönaöarráöu-
neytisins vegna virkjunar Blöndu
átti fund meö þeim hrepps-
nefndum sem aö meirihluta
óskuöu eftir frekari viöræöum um
Hvar ætlar íhald-
ið að skera niður?
Forval Alþýðubandalagsins í Reykjavík:
Vilt þú hafa áhrif
á skipan listans?
samningsdrögin og voru fundirnir
haldnir 10. - 12. janúar meö full-
skipuöum hreppsnefndum og
samninganefndarmönnum Seylu-
hrepps, Lýtingsstaöahrepps og
Svinavatnshrepps.
Aö mati viðræðunefndarinnar
voru allir fundirnir gagnlegir og
uröu til þess aö skýra málið og
eyöa ýmsum misskilningi varð-
andi þau samningsdrög, sem
fyrir lágu. Viðræðunefndin gaf
iönaöarráðherra og sérstakri
ráöherranefnd rikisstjórnarinnar
skýrslu i gær um för sina norður
og fundina meö heimamönnum.
Ráöuneytiö mun i framhaldi af
þessum viöræöum taka tii athug-
unar endurskoöun á nokkrum at-
riöum i samningsdrögunum á
grundvelli virkjunartillögu I og
óska eftir frekari viðræðum við
hlutaöeigandi hreppsnefndir.
Skattpiningarsöngurinn
Daviö Oddsson hneykslaöist
mikiö á þvi að alltaf væri veriö aö
hækka gjöld á Reykvikingum en
eins og Kristján Benediktsson
hefur bent á er Reykjavik senni-
legast þriöja lægst I gjaldtöku ef
litiö er til allra kaupstaöa á land-
inu! Og langt i frá aö allir gjald-
stofnar hafi veriö nýttir aö fullu.
Daviö Oddsson nefndi sem dæmi
að gatnageröargjöld ætti nú aö
hækka um 156%, en láðist aö geta
þess sem hann vissulega á aö
vita, aö upphæö gatnageröar-
gjalda i prósentum frá ári til árs
fer eftir þvi hversu miklu á aö út-
hluta af lóöum á hverjum tima.
Ef litlu er úthlutaö eitt áriö og
miklu þaö næsta er hægt aö fá
fram mikla hækkun á gatnagerö-
argjöldum án þess aö gjaldstofn-
Gangið í Alþýðu-
bandalagið
og hafið áhrif
Fyrri umferö forvals Alþýöu-
bandalagsins I Reykjavik, vegna
komandi borgarstjórnarkosn-
inga, fer fram aö Grettisgötu 3,
föstudaginn 15. janúar nk. kl.
18—23 og laugardaginn 16. janúar
kl. 10—23.
Tilgangur fyrri umferöar for-
valsins er aðstinga upp á einstak-
lingum til þátttöku i siðari umferð
en þá er kosið um röðun á lista
Alþýöubandalagsins vegna borg-
arstjórnarkosninga i vor.
Listi Alþýðubandalagsins til
borgarstjórnar Reykjavikur
myndar borgarmálaráö félags-
ins, nefndir og baknefndir þess i
einstökum málaflokkum, m.a.
um framkvæmdir borgarinnar,
heilbrigðismál, iþrótta- og æsk,u-
lýösmál, skólamál, dagvistarmál
o.fl. o.fl. Þátttaka i forvali Al-
þýðubandalagsins i Reykjavik er
leiö til þess að hafa áhrif á stjórn
borgarinnar.
Rétt til þátttöku i forvalinu hafa
allir félagar i Alþýðubandalaginu
16 ára og eldri, — einnig nýir
félagar. Hægt er að gerast félagi
með þvi að hafa samband við
skrifstofuna að Grettisgötu 3,
simi 17 500, fram að forvalinu og
einnig forvalsdagana á sama
staö.
Útideíld í Tryggvagötu
A borgarstjórnarfundi isföustu viku var samþykkt tillaga félagsmála-
ráös, sem Guörún Helgadóttir mælti fyrir um nýtt Ieiguhúsnæöi fyrir
útideild og unglingaathvarf. Samþykkti borgarstjórn aö taka á leigu
Tryggvagötu 4 i þessum tilgangi en útideildin hefur haft aöstööu I hús-
næöi Mæðrastyrksnefndar viö Hagamel. Er þaö húsnæöi óhentugt auk
þess sem Tryggvagatan er talin betur staöseít meö tilliti til starfsemi
útideildar en Melarnir eru.