Þjóðviljinn - 05.02.1982, Side 16
DJOÐVILIINN
Föstudagur 5. febrúar 1982.,
Aöalslmi Þjúöviljans er 81333 kl. 9-20 mánudag til föstudaga.
Utan þess tima er hægt aö ná i blaöamenn og aöra starfsmenn
hlaösins I þessum simum: Ritstjórn 81382,81482 og 81527, umbrot
8iz85, ljósmyndir 81257. Laugardaga kl. 9-12 er hægt aö ná i af-
greiöslu blaösins i sima 81663. Blaöaprent hefur sima 81348 og
eru blaöamenn þar á vakt öll kvöld.
Aðalsími Kvöldsími
81333 81348
Helgarsími
afgreiðslu
81663
Hjúkrunarfræðingar
boða verkfaU og
ihuga uppsagnir
/
Oánægja
með laun
og
vinnuálag
Hjúkrunarfræðingar,
sem ráðnir eru hjá
Reykjavíkurborg hafa
boðað verkfall frá 20.
febrúar næstkomandi.
Eftir að þeir felldu að-
alkjarasamning sem
gerður var við Reykja-
víkurborg hafa verið
haldnir tveir árangurs-
lausir samningaf und-
ir.
Sigrún Öskarsdóttir vara-
formaður Hjúkrunarfélags-
ins sagöi i samtali viö Þjóö-
viljann aö um 220 hjúkrunar-
I fræðingar væru i störfum hjá
| borginni, en ef til verkfalls
■ kæmi myndi verða haldið
Iuppi þeirri þjónustu, sem
ekki væri hægt að leggja
niður og nefndi sem dæmi
■ gjörgæsludeild. Ekki sagði
Ihún að enn væri ljóst hve
margir hjúkrunarfræðingar
myndu halda áfram störfum
■ i verkfalli, en sameiginleg
Inefnd hjúkrunarfræðinga hjá
borginni og stjórnar
Hjúkrunarfélagsins ynni að
■ skrá um þá.
ISamkvæmt lögum um
kjarasamninga opinberra
starfsmanna skal sáttasemj-
ari rikisins leggja fram
sáttatillögu innan tiu daga .
frá boðun verkfalls. Sátta- |
semjari getur frestað verk-
falli um hálfan mánuð og
verði sáttatillaga samþykkt
gildir hún sem aðalkjara-
samningur, en sé hún felld
kemur til boðaðs verkfalls.
Sigrún sagði að i aðal-
kjarasamningi væri gerö sú
krafa að náð yrði sama
kaupmætti og samningarnir
frá 1977 gáfu, en sú heföi
verið hin upphaflega krafa
BSRB i haust. 1 sérkjara-
samningi væri krafa um
hækkun byrjendaflokks
hjúkrunarfræöinga úr 11. i
16. flokk. Hún sagöi að
hjúkrunarfræðingar væru
flestir i 11. til 13. flokki, en 14.
flokkur væri hæsti flokkur
almennra hjúkrunarfræð-
inga. Hjúkrunarforstjórar og
deildarstjórar væru i hærri
flokkum.
Aðspurð sagði Sigrún að
hjúkrunarfræðingar á rikis-
spitölunum ihuguðu alvar-
lega að segja upp störfum
sinum um miðjan þennan
mánuðog værióánægja með
laun og vinnuálag vegna
skorts á hjúkrunarfræðing-
um ástæðurnar. Svkr
Frá blaöamannafundi Skáksambandsins I gær fv. Guömundur Arnlaugsson yfirdómari mótsins, Þor-
steinn Þorsteinsson, Ingimar Jónsson forseti Sl, húsvöröur Kjarvalsstaða, Friörik ólafsson stórmeist-
ari og forseti FIDE og llelgi Samúelsson. (Ljósm. eik—)
10. alþjóðlega Reykjavíkurskákmótið:
Sterkasta skákmót sem
hér hefur farlð fram
Þriðjudaginn 9. febrúar
n.k. hefst að Kjarvals-
stöðum X. Alþjóðlega
Reykjavikurskákmótið.
Fyrsta mótið var haldið i
samkomuhúsinu Lidó 1964
og hafa mótin síðan verið
haldin annað hvert ár.
Mótið aö þessu sinni er hið fjöl-
mennasta og sterkasta sem
nokkru sinni hefur verið haldiö
hér á landi, enda i fyrsta sinn,
sem alþjóðlegt opið skákmót er
haldið hér á landi. Alls hafa 22
stórmeistarar tilkynnt þátttöku i
mótinu, þar af tveir islenskir og
20 alþjóðlegir meistarar, en alls
hafa 72 skákmenn tilkynnt þátt-
töku, 25 islenskir og 45 erlendir.
Teflt verður frá kl. 16.30 til 21.30
á virkum dögum og munu bið-
skákir verða tefldar sama dag frá
kl. 23.00 til 01.00. A laugardögum
og sunnudögum verður teflt frá
Flakið
fannst á
Grænlands-
jökli
Flak flugvélar þeirrar i eigu
Saudi-Araba, sem tindist á dög-
unum milli Islands og Grænlands,
fannst i gær á Grænlandsjökli um
það bil 100 km. fyrir N-A Narsa-
suak. Með vélinni fórust tveir
menn.
72 skákmeist-
arar hafa til-
kynnt um
þátttöku í
mótinu sem
hefst á
þridjudaginn
kl. 14.00 til 19.00 en biðskákir
samdægurs frá kl. 20.30 til 22.30.
Teflt verður eftir svissneska
kerfinu, alla 11 umferðir. Fri-
dagar á mótinu verða föstudag-
urinn 12. febrúar og miðvikudag-
urinn 17. febrúar.
Verðlaun á mótinu nema sam-
tals 16.000 Bandarikjadollurum.
bau eru 5 og skiptast þannig:
1. verölaun 6.000 $
2. verðlaun 4.000 $
3. verölaun 3.000 6
4. verðlaun 2.000 $
5. verðlaun 1.000 $
Rétt til þátttöku höfðu allir
erlendir skákmenn með 2300
ELO-stig eða meira og innlendir
skákmenn með 2200 ELO-stig eða
meira. —S.dór
UTIFUNDUR
kl. 6 í dag:
Til stuðnings
alþýðu E1
Salvador
í dag gengst stuðnings-
hópur við mið-Ameriku-
rikinu E1 Salvador, fyrir úti-
fundi fyrir framan banda-
riska scndiráðið við Laufas-
veg. Fundurinn hefst kl. 6
siðdegis og verða ræðumenn
Hrafn E. Jónsson og Tómas
R. Einarsson. Fundarstjóri
verður Sigurbjörg Árnad-
ottir.
Allir sem fylgjast með
erlendum fréttum vita að i
E1 Salvador rikir nú hin
mesta harðræðisstjórn i
skjóli stuðnings frá Banda-
rikjunum. Er skemmst að
minnast 55 miljóna dollara
hernaðaraðstoðar frá Reag-
an forseta, sem hann veitir
án þess að fá til þess sam-
þykki bandariska þingsins.
1 mótmælaskyni við þessi
afskipti af E1 Salvador, er
fundurinn haldinn og er
ætlunin að beina þeirri kröfu
til islenskra stjórnvalda að
þau viðurkenni rikisstjórn
Byltingarsinnuðu lýðræðis-
fylkingarinnar (FDR), sem
einu lögmætu stjórnina i E1
Salvador.
Fundurinn hefst sem áður
sagði kl. 6 i dag fyrir utan
bandariska sendiráðið við
Laufásveg.
—v.
Ný bók:
Úttekt gerð á „frjálshyggju”
Bók er komin út eftir ungan
hagfræðing og ber hún nafnið
„Frjálshyggjan”. Höfundurinn
heitir Birgir Björn Sigurjónsson.
Er bókin fræöileg úttekt á frjáls-
hyggjunni og leitast höfundur
hennar við að draga smiðagalla
hennar fram i dagsljósið.
Höfundur bregður rikisbákninu
undir smásjá, auk þess sem hann
hugar aö framtið fiskveiða hér
viö land. Fjallað er rækilega um
álversmálið og á sú umfjöllun
örugglega eftir að vekja athygli.
Þykir bókin mikil nýjung hvað
hagfræðileg atriði snertir, þar
sem hún uppfyllir visindalegar
kröfur en er þó engu að siður að-
gengileg hinum almenna lesanda.
Höfundur ritsins vinnur nú að
doktorsritgerð i þjóðhagsfræði I
Stokkhólmi og fjallar hún um
verðbólguna á tslandi.
Bókin er tæplega 300 bls. að
stærð.
Útgefandi er Svart á hvitu.
Utanrikis- og sjálfstæðisnefnd Alþýðubandalagsins
Pólland—Tyrkland
Ástand mála undir
herf oring j ast j órn
austur og vestur
Evrópu rætt á Hótel
Sögu n.k.
þriðjudagskvöld
: ■ $
Einar Karl
Utanrikis- og sjálfstæðisnefnd AB efnir til
kvöldfundar að Hótel Esju þriðjudags-
kvöld 9. íeb. n.k. Fjallað verður um þjóð-
málaástandið undir herforingjastjórn i
Póllandi og Tyrklandi og afskipti alþjóða-
samtaka og rikisstjórna af gangi mála.
Fundurinn hefst með ávarpi Einars Karls
Haraldssonar form. utanrikis- og sjálf-
stæðisnefndar. Ræðumaður kvöldsins er
Ólafur Ragnar Grimsson alþm., sem
greinir m.a. frá þeirri umfjöllun sem átt
hefur sér stað i Evrópuráðinu um málefni
Póllands og Tyrklands og svarar fyrir-
spurnum.
Fundurinn hefst kl. 18.30 og er stefnt að
þvi að ljúka honum eigi siðar en 21.
Meðan á fundi stendur verður borin fram
létt máltið. Vegna takmarkaðs rýmis eru
þátttakendur beðnir að skrá sig hjá
flokksskrifstofunni að Grettisgötu 3. Simi
17500 fyrir kl. 17 mánud. 8. feb.
ölafur Ragnar