Þjóðviljinn - 20.02.1982, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 20.02.1982, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 20. febrúar 1982 nu er sko auðvelt að kaupa í matinn” : 1 5gómsætir G§ÐA réttir beint í ofninn IfepSkcMO ®öáO ©ÖSgpHBÍ0 Timaritið Samvinnan Nýir áskrifendur fá síðasta árgang ókeypis. Samvinnan á sjötíu og fimm ára afmæli á þessu hátíðarári samvinnumanna. Ritið var stofnað árið 1907 til að kynna sam- vinnuhugsjónina, sem þá var ný og ókunn, en er nú einn af höfuðþáttum í efnahagslífi þjóðarinnar. Nu á dögum er Samvinnan hvort tveggja í senn: máigagn samvínnuhreyfingarinnar og vand- að og læsilegt menningar- og heimilisrit. í tilefni af afmælinu bjóðum við nýjum áskrifendum síðasta árgang ÓKEYPIS. Þú færð 300 blaðsíður fleytifullar af girnilegu lesefní sendar heim til þfn, um leið og þú gerist áskrifandi að Samvinnunni. „Þegar miklar... 55 amvinnan-áskriftarsími 91-81255 Framhald af bls. 1 inu og ég tók viö starfi forstjóra Sambandsins i ársbyrjun 1955 eins og fyrr segir. — Hafa viöfangsefnin reynst svipuð og þú áttir von á? Þegar ég tók viö þessu starf i þá geröi ég mér aö sjálfsögöu ljóst aö starfsemi Sambandsins væri umfangsmikil og næöi til margra þátta þjóölifsins. En i raun er starf eins viöamikiö og forstjóra- starf Sambandsins þannig vaxiö, aö þaö er alltaf aö koma manni á óvart. Vikulegir fundir — Hverjar eru deildir Sam- bandsins? Deildir Sambandsins eru niu talsins, þaö er BUvörudeild, Sjá- varafuröadeild, Innflutnings- deild, Skipadeild, Iönaöardeild, Véladeild, Skipulags- og fræöslu- deild, Fjármáladeild og Aöal- skrifstofa Sambandsins. Auk þess rekur sambandiö skrifstofur erlendis basöi i'London og i Ham- borg auk rekstur-slceland Seafood Corp. i Camp Hill i Bandarikjun- um oghins nystofnaða fyrirtækis i Lowestoft á austurströnd Bret- lands, Iceland Seafood Ltd. — Eru tlöir fundir meö for- stjora og framkvæmdastjórum? Forstjóri og framkvæmda- stjórar einstakra deilda mynda framkvæmdastjórn Sambandsins sem kemur saman reglulega einu sinni I viku. Auk þess hafa forstjóri og einstaka fram- kvæmdastjórar aö sjálfsögöu náiö samband hvenær sem sér- stakt tilefni er til. Einnig fer verulegur hluti af miniím tima I' samskipti viö hina ýmsu kaupfélagsstjóra svo og fram- kvæmdastjóra einstakra sam- starfsfyrirtækja Sambandsins, auk þess sem mikiö er um aö aöilarutan Sambandsins snúi sér til okkar af hinu margvislegasta tilefni. — Er þetta ekki erfitt starf, erilsamt og á stundum kannske vanþakklátt? Hver sem leggur sig fram I starfi finnur ef til vill sjaldnast fyrir erfiöleikunum eöa þeim erli sem umfangsmiklu starfi fylgir. Þar sem ég hef séö samvinnu- hreyfinguna og Sambandið vaxa myndarlega á undanförnum árum, þá get ég ekki sagt aö starfiö hafi verið vanþakklátt, því slíkur árangur hlýtur aö veita hverjum manni ánægju og vissa fullnægju. A hinn bóginn fer ekki hjá þvi aö á stundum hafi maður þurft aö taka ákvarðanir sem hafa verið erfiöar vegna mannlegra samskipta og slikar ákvaröanir mæta sjaldnast skilningi og geta þvi verið vanþakklátar ef svo má að orði komast. — Ætti ekki aö beita úrræöum samvinnumanna á fleiri sviöum atvinnulifsins en gert er og þá hverjum helst? Samvinnuhreyfingin hefur nú i eitt hundraö ár tekiö virkan þátt i atvinnulifi landsmanna i flestum greinum og gerir þaö enn. Viö samvinnumenn höfum látiö i ljósi þá skoðun aö samvinnuhreyfingin eigi aö láta sig varða flest viöfangsefni i' atvinnulifi þjóðar- innar. Viö höfum þvi fullan hug á aö taka þátti uppbyggingu nýrra atvinnugreina, ekki sist i iönaöi. Hins vegarteljum viö jánframt, aö samkeppni sé öllum holl og viö viljum stuöla aö þvimeð-þátttöku okkar að slik samkeppni sé tryggö á sem flestum sviöum at- vinnulifsins. En af þvi þú spyrö hvort ekki eigi að beita úrræðum samvinnumanna á fleiri sviöum atvinnulffsins, þá vil ég nota tæki- færiö og láta i ljósi þá skoöun, aö á undanförnum árum hafi gætt alltof ri'krar tilhneigingar til rikisrekstrar án þess aö leitaö væri annarra leiöa. Ótal dæmi sýna, aö rikisvaldiö er hiröulaust um atvinnurekstur á þess vegum og ég tel aö flest þeirra fram- leiöslufyrirtækja sem rikissjóður á aö meiri hluta I dag væri betur kominn i höndum samvinnu- manna eða annarra aðila. Þá er þaö i' mfnum huga litt upp» örvandi framtlðarsýn ef öll upp- bygging i orkufrekum iönaði á næstu árum, verði aö meira aö minna leyti á vegum rikisins og erlendra stórfyrirtækja og þar með ef til vill meirihluti allrar út- flutningsstarfsemi I landinu um næstu aldamót. Aþessu sviði tel ég nauösynlegt að fundnar veröi leiöir til þess að aörir aðilar en rikisvaldiö geti oröiö þátttak- endur I fyrirhugaöri uppbyggingu svo viss j af nræðis veröi g ætt m illi hinna óliku rekstrarforma þegar að henni kemur. Mér finnsteinnig aö rikisvaldiö sýni Islenskum at- vinnurekstri ekki nægilegan skilning, sem kemur fram I ó- fullnægjandi skilyröum hans á mörgum sviðum. I þvf efni þyrfti að veröa hugarfarsbreyting. Vissar takmarkanir — Hvaö segir þd um þá gagn- rýni, sem vart hefur oröiö á þátttöku samvinnufélaganna og Sambandsins i hlutafélögum? Ýmsar ástæöur hafa oröið þess valdandi aö samvinnumenn hafa staöiö aö stofnun félaga i hluta- félagaformi. Veigamesta ástæöan er sil aö samvinnufélags- formiö hefur vissar takmarkanir t.d. þegar óllkir aöilar taka sig saman um stofnun félags i ákveðnum tilgangi. Sem dæmi af þvi tagi má m.a. taka stofnun fiskiöjusamlags Húsavikur sem aö stóöu Kaupfélag Þingeyinga, Bæjarsjóöur Húsavikur og ein- staka sjómenn. I þessu tilviki varö samvinnufélagsforminu ekki komið viö með góöu móti. Sama má segja um stofnun Oliu- félagsins h.f. á sinum tima. Fleiri dæmi gæti ég rakið þessum lik, þar sem sérstakar aðstæöur hafa ráðið stofnun hlutafélaga meö þátttöku samvinnumanna. Það sem hins vegar skiptir mestu máli varðandi þessi hluta- félög sem samvinnumenn eru þátttakendur i' er aö þau eru aö hluta til og oftastaö meirihluta til i eigu samvinnumanna og rekin i samræmi við þaö. — Hvernig viltu, i fáum oröum, skilgreina eöli og tilgang sam- vinnust efnunnar? Eöli samvinnustefnunnar er ekki flókiö mál. Kjarninn felst i þvi aö viðfangsefni atvinnulifsins skuli leyst i samvinnu, þar sem allir einstaklingar hafa lýðræöis- legan rétt til ákvarðana. Þessi hugsjón er náskyld hugmyndum mannaum jafnréttiog frelsienda veröur hún til i kjölfar hinna miklu þjóðfélagshræringa 19. ald- ar. Hún er hugsjón um mátt sam- taka og samstöðu til lausnar brýnustu viðfangsefnum og til aö draga úr þjóöfélagslegu ranglæti. Tilgangur og markmiö sam- vinnustefnunnar er aö stuðla aö uppbyggingu atvinnulifs á þess- um grundvelli i sem rikustum mæli. Tröllaukinn árangur — Hver er árangurinn af starfi samvinnumanna á tslandi f 100 ár og hver er hamingjuóskin á þess- um ti'mamótum? Árangur af starfi samvinnu- manna á tslandi i 100 ár er tröll- aukinn. Hann er i raun svo mikill að þaö er óhugsandi að telja allt þaö upp sem áunnist hefur. Ég vil þó nefna hinn mikla þátt sam- vinnumanna i þvi aö gera verslunina innlenda, sem var annar meginþáttur sjálfstæöis- baráttunnar. Ég vil nefna hlut samvinnumanna i aö halda ís- landi öllu I byggð. Ég vil nefna þátt samvinnumanna i uppbygg- ingu innlends iðnaöar. Ég vil nefna þátt samvinnumanna i efl- ingu fjárhagslegs lýðræðis meö þjóöinni. Ég vil nefna hlut sam- vinnumanna i að halda niðri vöruveröi almennt. Ég vil nefna hlut samvinnumanna I útflutningi okkar sjávarafuröa og svo mætti lengi telja. Annars hefur sú gamla kempa Eysteinn Jónsson lýst þessu best er hann sagði „þegar miklar hugsjónir rætast er ekki nema von aö mikið fari fyrir árangrinum”. Um hvaöa hamingjuósk ég eigi til handa samvinnuhreyfingunni á þessum timamótum vil ég aö- einssegja aö lokum aö ég á þá ósk stærsta aö hugsjón samvinnu- manna lifi með þjóöinni um ókomin ár og þjóðin megi dafna af hugsjón þeirra og verkum eins og hún hefur gert hingaö tfl.mhg

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.