Þjóðviljinn - 20.02.1982, Blaðsíða 17

Þjóðviljinn - 20.02.1982, Blaðsíða 17
Laugardagur 20. febrúar 1982 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 17 Uppsprettumar stefndu að einum ósi Þrjár gamlar, þingeyskar kaupfélagskempur. Frá v.: Benedikt Jóns- son á Auðnum, Jakob Hálfdánarson á Grimsstöbum og Pétur Jónsson á Gautlöndum. nafni. í tvö ár versluðu Mývetn- ingar við hann, einkum með álna- vöru og leirvöru, En svo fór Fish- er á höfuðið og Jakob tapaði 150 kr., ærin upphæð fyrir fátækan bónda i þá daga. Um þetta leyti hafði Jakob fleiri járn i eldinum. Lausa- kaupmaður, Prevbjörn að nafni, héltuppi siglingum til Húsavi'kur og við hann verslaði Jakob einnig. t öðru lagi var svo a svipuðum slóðum Sigfús Magnússon, tengdasonur sr. Bendikts i Múla. Hann pantaði ýmiss konar smádót frá Kaupmannahöfn, fyr- ir sig og sína. Allar þessar tilraunir leiddu i ljós, að með pöntunarfyrirkomulaginu varð komist að langtum betri kjörum en hjá kaupmönnum. Næsta stigmálsins var það, að Benedikt sýslumaður Sveinsson hreyfði þvi á sýslufundi S-Þing- eyjarsýslu að reynandi væri að setja sig i beint samband við Sú regla komst á hjá Mývetningum vetur einn laust eftir 1870 að koma saman á hverjum sunnudegi að Haganesi við Mývatn. Þarna var nokkurs konar skóli, þar TIÐAR FERÐIR TRAUSTIR FUJTNÍNGAR AKUREYRI REYKJAVÍK GLOUCESTER, Mass. Umboðsmenn er/endis ROTTERDAM # HAMBURG • ANTWERPEN Skipin Aki og Pampa á Skjálfanda en skipin komust burtu I júlilok. sem skiptust á umræður um alvarleg mál og gamansemi. Hinir eldri og reyndari sögðu til unglingum, ræddu þau mál. er efst voru á baugi og helst vöktu áhuga manna,en gerðu sér svo gleðskap ámilli. Þá var þar starfandi i sveitinni nokkurskonar verslunarfélag er að stóðu einhleypingar og skyldi markmið þess vera að koma vörum þeirra i verð. Eitt sinn er fundarmenn áttu tal um þetta félag, vakti Jakob bóndi Hálf- dánarson á Grimsstöðum máls á þvi, hvort eigi myndi gerandi að panta slatta af nauðsynjavörum frá Danmörku eða Englandi. Var þetta svo fastmælum bundið og það meö, að Jakob skyldi sjá um viðskiptin. Fyrstu vörurnar komu þó hvorki frá Englandi né Dan- mörku heldur frá Th. A. Tomsen i Reykjavik og var Jón á Gautlöndum milligöngumaður. Mun þetta hafa gerst 1878 Árið 1880 komst svo Jakob, meö aðstoö Jóns Hjaltalin, skóla- stjóra, i samband við norskan kaupmann i Leith, 0. Fisher að tsinn lónaði ekki frá fyrr en I ágúst enska fjárkaupmanninn Slimon. Tækist það mundi andvirði : vörunnar fást greitt i peningum. Slimon þessi haföi undanfarin ár stundað hér sauðakaup. Jakobi var enn sem fyrr falið að annast framkvæmdina, en hann tók sér til aöstoðar Kristján Jónsson frá Narfastöðum. Jakob tók þegar að kynna hugmyndina, panta sauði og safna vörupöntunum f rá bænd- um. Umboðsmaöur Slimons, James Bridges, tók vel i málið, kom meö vörur til Akureyrar i ágúst og voru þær geymdar i skipinu til hausts. Jafnframt þessu hélt Jakob áfram pöntun- um frá Reykjavik fyrir Mývetn- inga og skipti einnig við Prev- björn. En erfitt var með geymslu á vörunum er til Húsavikur kom og varð að notast viö skemmuræfil, sem Stefán i Naustum á HúsaviTc lánaði. Þaðerhin fyrsta eiginlega kaupfélagsbúð á Islandi. I framhaldi af þessum tilraun- um gerðist svo það, að nokkrir Þingeyingar héldu fund: með sér að Grenjaðarstað 26. sept. 1881. Jakob lýsti tilefni fundarins en Benedikt á Auönum skrifaði fundargerð. Fer upphaf hennar hér á eftir. Árangur þessa fundar var svo stofnun Kaupfélags Þingeyinga ári siðar. — mhg. ANTWERPEN Ruvs & co HULL/GOOLE © Brantford International Ltd Britselei 23-5 B-2000 ANTWERPEN Cable: Ruysco Telex: 72255 Ruysag b Phone:031/338790 Queens House, Paragon Street HULL. HUMBERSIDE. HU1 3NQ Cable: Headship Telex: 52159 branfd g Phone: 0482 27756 GLOUCESTER, Mass. KÖBENHAVN ELLIOTT STEVEDORING INC. 47-49 Parker Street GLOUCESTER, Mass. 01930 Cable: Ellship Telex: 20 940727 Ellship, glos. Phone. (617)281 1700 >ðllfreight m. 35. Amaliegade DK-1256 KðBENHAVN Cable: AlfragtTelex:19901 alckh dk Phone: (01) 11-12-14 GÖTEBORG LARVIK P. A. Johannessens Eftf. P.O.Box 2511 S-403 17 GÖTEBORG Cable: Borlinds Telex: 2340 borlind s Phone: 31/139122 Storgaten 50 3251 LARVIK Cable: PAJ Telex: 21522 shipsn Phone: (034) 85 677 HALIFAX OSLO FURNCAN MARINE LIMITED 5162 Duke Street, P.O.Box 1560,HALIFAX N.S. B3J 2Y3 Cable: Furness Telex: 019-21715hfx.c Phone: (902) 423-6111 Fearnleys Raadhusgaden 27 POB 115B Sentrum OSLO 1 Cable: Fearnley Telex 78555 feuro n Phone: 02-41.70.00 HAMBURG NORWEGISCHE SCHIFFAHRTS-AGENTUR O.M.B.H. , ROTTERÐAM Erha.rdtCDakk.ars Van Vollenhovenstraat 29 P.O.Box 23023 3001 KA ROTTERDAM Cable: Erdek Telex: 22261 endrnl Phone: 010-362388 Kleine Johannisstr. 10 2 HAMBURG 11. Cable: Norship Telex: 214823 nsa d Phone: 040-361-361 HELSINKI SVENDBORG Oy VICTOR EK Ab 16. Eteláranta. POB 211 00131 HELSINKI 13Cable: Victorek Telex: 124432 ekhki sf Phone 90/661 631 BJERRUM Sl JEIMSEIM Aps Havnepladsen 3. Box 190 5700 SVENDBORG Cable: Broka Telex: 58122 Phone: (09) 212600 SK/PADE/LD SAMBANDS/NS SAMBANDSHÚSINU REYKJAVÍK SlMI 28200

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.