Þjóðviljinn - 20.02.1982, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 20.02.1982, Blaðsíða 10
10 StÐA — ÞJÓÐVILJINN' Laugardagur 20. febrdar 1982 | Aö Bifröst i Borgarfiröi er til I húsa elsti samvinnuskóli I , heimi, stofnaöur 1918. Sam- ■ vinnuskólinn var upphaflega I I Reykjavik, en áriö 1955 þegar I Sambandiö haföi keypt húsin aö , Bifröst i Borgarfiröi, var ■ ákveöiö aö flytja skólann þang- I aö og gera hann aö heimavistar- I skóla. Viö erum nú komin upp , aö Bifröst á miðjum skólatima ■ til aö forvitnast um þessa I merku skótastofnun, sem I menntaö hefur drjúgan hluta , landsmanna þessi 63 ár sem ■ hann hefur starfaö. Við hittum fyrstan aö máli I Jón Sigurðsson, sem tók við , starfi skólastjóra af Hauki Ingi- • bergssyni sl. haust. Kona Jóns, I Sigrún Jóhannesdóttir bættist | þá einnig i hóp kennara skólans. i „Það hefur lengi verið sér- I stakt áhugamál samvinnu- I hreyfingarinnar að halda uppi I tviþættri fræðslustarfsemi, ann- « ars vegar starfsfræðslu og hins I vegar félagsmálafræðslu. Um | það leyti sem skólinn var stofn- I aður var slik fræðslustarfsemi • þegar til umræðu og komið var I á fót námskeiðum fyrir félags- I menn Sigurður Jónsson frá I Yztafelli, siðar ráðherra, var • einn af forvigismönnum að I þessum námskeiðum, en segja I má að námskeiðin hafi verið I undanfari reglulegrar skóla- • stofnunar. Jónas frá Hriflu var I aðalhvatamaður að stofnun I Samvinnuskólans og fyrsti I skólastjóri hans. Hann var • skólastjóri frá 1918—55 — með I hléum á meðan hann gegndi I ráðherraembætti. Jónas mðtaði I skólann frá upphafi og er það • málmannaaðhonum hafi tekist I það afburða vel. Hann hafði ein- I staka hæfileika til að umgang- I ast ungt fólk og hafa mótandi • áhrif á það. Gamlir nemendur I fá ennþá tár i augun þegar I minnst er á Jónas. Þessi ár var I skólinn i Sambandshúsinu og ■ flestir kennarar voru stunda- I kennarar. Yfirkennari var I lengst af Guðlaugur Rósin- I kranz. 1955 lætur Jónas af skóla- • stjórn fyrir aldurs sakir”, segir I Jón þegar viö spyrjum hann um I stofnun skólans og hann heldur I áfram: ■ „Sambandið hafði þá fest I kaup á húseignunum á Bifröst I með það i huga að koma hér upp I sumardvalarheimili. Þá þótti ■ tilvalið að nýta þessi hús yfir I veturinn sem skólahúsnæöi og I var skólinn fluttur hingað. Sr. I Guðmundur Sveinsson var ráð- ■ inn skólastjóri og var hann 1 þvi I starfi frá 1955—1974 meö stuttri I fráveru vegna framhaldsnáms. I Kona hans Guðlaug Einars- • dóttir var skipuö skólahúsmóðir I og hafði hún yfirumsjón með I staðnum sjálfum. Yfirkennarar I á þessum árum voru Gunnar • Grimsson og Snorri Þorsteins- I son. I Sr. Guðmundur markaði I strax stefnu skólans, þegar ‘ hann var orðinn að heima- I vistarskóla. Hann hélt góðum Elísabet Árnadóttir, formaður leiklistarklúbbsins „Hélt aga vera meiri” Einn af 14 klúbbum Samvinnu- skóians er leiklistarklúbbur. For- maöur hans er Elisabet Arnadótt- ir frá Selfossi, en meöformaöur er Haraldur Ingólfsson. „Við vorum tvær vinkonur á Selfossi sem sóttum um skólann saman. Ég fékk strax að vita að ég heföi fengið skólavist og það varð ekki litil gleöi þegar hún fékk að vita að hún kæmist einnig i skólann, en það var ekki fyrr en rétt áður en skólinn hófst,” sagði Elisabet. Við spurðum hana hvernig hún kynni við sig i skólanum: „Ég hélt að aginn væri miklu meiri. Hér eru allir ofan i öllum Hér er gott að vera aga og viidi að skólinn væri menningarstofnun um leið og hann var verslunarskóli. Arið 1974 er Haukur Ingibergsson ráðinn að skólanum sem skóla- stjóri. Um það leyti voru miklar hræringar i skólamálum al- mennt. Voru þá teknar upp ýmsar nýjungar i samræmi við þá þróun sem orðin var i þjóð- félaginu. Tekið var upp anna- kerfi með prófum á 3ja vikna fresti sem lýkur með stuttum frium, þar sem nemendum gefst kostur á að fara af staðnum. Skólinn verður opinn I báða enda og hægt að fara i fram- haldsdeild i Reykjavik og ljúka stúdentsprófi á tveimur árum. Þetta kerfi hefur gefið góða raun og er enn við lýöi. Skólinn er fremur stuttur, en strangur og mikil vinna lögð á nemendur á meðan þeir eru hér. Það þýðir að viö þurfum að halda góðum aga og hefur það yfirleitt gengið Jón Sigurösson, skólastjóri og kona hans Sigrún Jóhannesdóttir, kennari fá sér snæöing i matsalnum. að kenna fólkinu samvinnu- vinnubrögð, virkja nemendur og þjálfa þá i félagsmálum.-Hér er sérstakur félagsmálakennari sem býr fólk undir störf á sviði félagsmála og fjölbreytt klúbbastarfsemi hjálpar nem- endum að finna sér áhugamál við hæfi”. „Nú hefur þú verið hér mjög stuttan tima. Er skólastarfið svipað þvi sem þú hafðir búist við?” „Ég er hér nýliði og er enn að kynnast þessari starfsemi. Ég hef komið hér að mjög vel rek- inni og skynsamlegri stofnun. Satt að segja trúði ég ekki að svona stofnun væri til. Þetta samfélag kennara og nemenda er miklu léttara og þjália en það sem ég hef áður kynnst, og sú mikla ábyrgð sem hvilir á nem- endum gerir þá virkari og áhugasamari i námi og starfi. Hér eru nemendur sem eru eldri en flestir kennararnir og óiikur bakgrunnur nemenda gerir alla samveruna fjölbreytilegri og árangursrikari”. „Hver er meðalaldur nem- enda?” fjárhagslega og hver er yfir- stjórn hans?” „Skólinn starfar samkvæmt sérstökum lögum og er sjálf- stæð stofnun. Framkvæmda- stjóri fræðslu- og skipulags- deildar sambandsins, Kjartan B. Kjartansson er formaður skólanefndar. Skólinn þarf að uppfylla ákveðin lögbundin skil- yrði rikisins og hlýtur jafnframt styrk frá rikinu eins og aðrir skólar. Mötuneyti er rekið af nemendum sjálfum, auk þess kaupfélag staðarins. Verði t.d. hagnaður af mötuneytinu gengur hann til nemenda sjálfra. Þvi má svo bæta við að frá 1977 hefur skólinn annast námskeiðahald um allt land og er Þórir Páll Guðjónsson deildarstjóri, stjórnandi þeirra, en stjórn framhaldsdeildar- innar i Reykjavik er i höndum Svavars Lárussonar. Nám- skeiðin sem skólinn gengst fyrir eru nú metin til launa i kjara- samningum”. „Að lokum Jón. Heldur þú að skólinn eigi framtið fyrir sér?” „Tvimælalaust. Það verður án efa þörf fyrir þessa ménntun fylgjast með þróun skólamála almennt. Hvort tveggja hefur verið gert með prýði að minu mati og nú á skólinn t.d. mjög fullkominn tækjakost á sviði tölvu- og sjónvarpstækni”, sagði Jón að lokum. Elsti kennari skólans er Hörður Haraldsson, sem nú kennir hagfræði og versl- unarrétt. Hann hefur kennt við skólannn I 25 ár. „Ég kom hingað á öðru ári skólans á Bifröst og ætlaði upp- haflega að vera hér i örfá ár, en þau urðu fleiri. Ég hefði ekki verið svona lengi ef mér likaði ekki vel”, sagði Hörður þegar við spurðum hann hvernig honum likaði. „Hefur skólastarfið breyst mikið á þessum 25 árum?” „Já, það hefur fylgt þeim breytingum sem orðiö hafa i þjóðfélaginu i heild. Skóla- starfið er allt mun frjálslegra en það var þegar ég byrjaði hér”. „Finnst þér þær breytingar vera til bóta?” „Já, við náum jafngóðum eða betri árangri þótt við höfum slakað svolitið á aganum. Það Þórir Páll Guðjónsson, deildarstjóri Höröur Haraidsson, kennari ágætlega. Fyrsta og siðasta reglan er að menn neyti ekki áfengis eða fikniefna hér á staðnum og er öllum það ljóst sem hingað koma. Við reynum „í fyrsta bekk er hann 19 1/2 ár en 20 1/2 i öðrum bekk. Hér eru i vetur 77 nemendur sem er algjört hámark”. „Hvernig er skólinn rekinn i framtiðinni, eins og hingað til. Skólinn þarf að fylgjast vel með öllum nýjungum og þróun i þeim störfum sem biða nem- enda auk þess sem hann þarf að Jónas frá Hriflu var aðalhvata- maöur aö stofnun Samvinnuskól- ans og fyrsti skóiastjóri hans þýðir ekki að bjóða fólki i dag upp á þann aga sem var i flestum islenskum skólum fyrir nokkrum áratugum. Aðsóknin að skólanum hefur aukist mjög Elisabet Arnadóttir og við lærum að umgangast hvert annað. Það eina sem við megum alls ekki gera er að vera með vin eða fikniefni i skólanum.” „Hvað geriö þið i leiklistar- klúbbnum?” „Við stöndum fyrir námskeiði, kvöldvökum og ýmsum uppá- komum. Og við setjum upp eitt leikrit á ári sem sýnt er á árs- hátiðinni. Að þessu sinni sýnum við „Sandkassann” og höfum við haft nóg að gera aö undanförnu viö æfingar.” „Eru allir hér i einhverjum af klúbbunum?” „Flestir og sumir i mörgum. Það má segja að allar helgar séu áskipaöar. Sumir klúbbanna sinna ákveðnum verkefnum eins og t.d. leiklistarklúbburinn, en aðrir starfa stöðugt,” sagði Elisabet að lokum. Elsti nemandi skólans, Baldvin E. Albertsson, 38 ára: „Finn ekki fyrir aldurs- muninum” Elsti nemandi Samvinnuskól- ans fyrr og siðar situr nú á skóla- bekk á ööru ári, Baldvin E. Al- bertsson, 38 ára. Baldvin var deildarstjóri hjá Kaupfélagi Hafnarfjaröar i 12 ár óg hefur þvi 'anga starfsreynslu innan sam- vinnuhreyfingarinnar aö baki. „Mig hafði langað að fara i Samvinnuskólann frá þvi að ég var strákur. Aðstæðurnar leyfðu það ekki fyrr en nú. Það sem reið baggamuninn að ég dreif mig þótt seint væri, var viðtal sem ég las við fyrrverandi starfsfélaga minn, sem var þá I skólanum. Þar með var þessi gamli neisti orðinn að báli. Þar að auki hafði ég á þessum árum kynnst vel sam- vinnuhreyfingunni og ýmsum framámönnum þar og vildi helga henni krafta mina”. „Nú eru meira en 20 ár siðan þú sast á skólabekk, hefur ekki margt breyst i kennslunni?” „Jú, þetta er allt léttara núna. Mér likar ákaflega vel i skólanum og ég finn ekkert fyrir þvi að ég er miklu eldri en flestir. Ég kann vel við það aðhald sem hér er og þær kröfur sem til okkar eru gerðar.” Baldvin E. Albertsson „Nú ert þú eldri en flestir kennaranna. — Finnst þér ekkert erfitt að þurfa að sæta sama aga og 20 árum yngri nemendur?” „Nei, þaö verður að vera agi i svona skóla. Sambandið við kennarana er ákaflega gott. Við getum alltaf leitað til þeirra. Þeir eru félagar okkar en um leið ber- um við mikla ábyrgð og sjáum sjálf um stóran hluta af skóla- starfinu,” sagði Baldvin.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.