Þjóðviljinn - 02.03.1982, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 02.03.1982, Qupperneq 1
Útgáfufélag Þjóðviljans i Aðalfundur I Aðalfundur Ctgáfufélags Þjóöviljans verður haldinn fimmtudaginn 11. mars næstkomandi að Grettisgötu 3 og hefst kl. 20. Nánar auglýst i blaðinu á morgun. ! Samþykkt ! I Fræðsluráós; j Vogaskóli \áfram óskertur \grunnskóU Deilan við Alusuisse: tslensk stjórnvöld hafa að undanförnu borið fram við Alu- suisse tvenns konar kröfur. Kröfu um skaðabætur fyrir vanefndir á samningum vegna yfirverðs á innfluttum aðföngum Allur réttur Þriðjudagur 2. mars 1982 —49. tbl. 47. árg. áskilinn varðandi skaðabætur til verksmiðjunnar i Straumsvik. Og kröfu um heildarendurskoöun gömlu álsamninganna, m.a. með stórhækkun orkuverðs að mark- miði. Alusuisse hefur algerlega neitað að ræða fyrri kröfuna. 1 þeim efnum höfum við að sjálf- sögðu áskiliðokkur allan rétt, en nú reynir á, hvort Alusuisse ncitar lika að ganga til mark- tækra samninga um hina kröfuna, — endurskoðun samn- inga og stórhækkað orkuverð. Úr þessu veröur að fást skorið hið allra fyrsta. Sé svar Alusuisse aftur NEi, — þá krefst Alþýðu- bandalagið einhliða aðgerða af okkar háifu. A baksiðu Morgunblaðsins s.l. sunnudag er sagt frá samþykkt miðstjórnar Alþýðubandalagsins um viðskiptin við Alusuisse, þar sem hvatter til einhliða aðgerða af hálfu okkar íslendinga, fáist Alusuissemenn ekki nií hið fyrsta til að koma til móts við sann- girniskröfur okkar. Svo er að sjá sem Morgunblaðið hafi ekki fylgst ýkja vel með gangi mála i sviptingunum við Alusuisse upp á siðkastið, þvi i frásögn þess af samþykkt Alþýðubandalagsins nú, verður aðalatriðið það, að i þessari sam- þykkt sé ekki fjallað um súráls- málið. Alþýðubandalagið og einnig islenska rikisstjórnin hafa áður gert skýrar samþykktir um súr- álsmálið, sem standa i fullu gildi. Hins vegar er ekki nema rétt að minna Morgunblaðið á það, að á fundi islensku álviðræðunefndar- innar með fulltrúum Alusuisse sem haldinn var i Reykjavik þann 3. og 4. desember s.l. varð sam- komulag um að leggja hin eldri deilumál til hliðar ,,i bili”,meðan reynt yrði að semja um heildar- endurskoðun gömlu samning- anna, og þá ekki sist um hækkun raforkuverðs. Frétt um þetta birtist i öllum fjölmiölum, þar á meðal i Morgunblaðinu i byrjun desember. 1 þessum efnum höfum við tslendingar að sjálfsögðu ekki afsalað okkur neinum rétti, en fyrst Alusuisse þverneitar að ieiðrétta meiriháttar vanefndir á samningum varðandi kaup á að- föngum til verksmiðjunnar hér, þá er næsta spurning: Neita þeir lika að fallast á endurskoðun samninga og verulega hækkun á hinu smánarlega lága orkuverði. Það er frá samningum um þetta sem Alusuisse reynir að hlaupast nú. Slikt gengur auðvitað ekki, og biðtíminn er að renna út. Verði bótagreiðslum fyrir vanefndir á liðinni tið áfram neitað og einnig endurskoðun samninga er m.a. feli i sér meiriháttar hækkun raf- orkuverðsins, — þá telur Alþýðu- bandalagið einhliða aðgerðir af Islands hálfu óhjákvæmilegar, og yfirtöku verksmiðjunnar, ef á þarf að halda. Þessi stefna er skýr. — En hver er stefna Morgunblaðsins? k. Fræðsluráð Reykjavikur hefur á fundi samþykkt að fresta fyrirhuguðum breyt- ingum á skólahverfi Voga- skóla og mun þar starf- ræktur óskertur grunnskóli næsta vetur. t samþykkt Fræðsluráðs segir: „Meðtilliti til eindreginna óska aðstandenda Vogaskóla telur fræðsluráð rétt að gerð verði áætlun um skólahald i Vogahverfi næsta skólaár, er miðist við að i Vogaskóla verði starfræktur óskertur grunnskóli, enda fari kostnaður við skólahald ekki verulega framúr þeim fjár- veitingum sem skóiinn á rétt á miðað við nemendaf jölda.” Að þessari samþykkt stóöu 6 fulltrúar en Bragi Jóseps- son sat hjá. Sigurður Tómasson borgarfulltrúi og fulltrúi Al- þýðubandalagsins i Fræðslu- Sigurður G. Tómasson J borgarfulltrúi hvetur fbúana . í Vogahverfi til að berjast I fyrir breytingum á reglum I um skiptingu kostnaðar milli j rikis og borgar. ráði kvað hér komið til móts I við vilja ibúanna i Voga- I hverfi, enda heföi aldrei * verið ætlun borgaryfirvalda I að þrýsta þessu máli i gegn I með valdi. Sigurður sagði: I „Hins vegar mega menn • ekki gleyma þvi að Lang- I holtsskólinn er hugsaður i I upphafi sem skóli fyrir allt I Langholts- og Vogahverfiö * og það yrði alls ekki lengra I fyrir börn að sækja hann en I marga aöra skóla hér i » Reykjavik. Tillögur fræðslu- J ráðs um að færa kennslu I ‘L-C. bekkjar úr Vogaskóla I yfir i' Langholtsskóla koma « til vegna þess að reglur um I skiptingu kostnaðar milli I rikis og borgar gera litlu I skólana mjög óhagkvæma. • Þessum reglum þarf auð- I vitað að breyta og ég vil ein- I dregið hvetja foreldra i I Vogahverfi til að beita sér • fyrir breytingum á þeim I reglum. Rikisvaldið neitar I að borga þann aukakostnað I sem litlu skólarnir • óhjákvæmilega hafa i för I með sér og engin f járveiting er heldur tilþess arna á fjár- I hagsáæUun borgarinnar.”. ■ LAUSASÖLUVERÐ 7 KR. Glæsileg sveitarstjórnarráðstefna Abl. Eillng sveitarfélaga er liður í lýðræðisþróun Rösklega 100 sveitar- stjórnarmenn Alþýðu- bandalagsins komu saman til ráðstefnu um sveitar- stjórnarmál um helgina og var hún haldin í Þinghól í Kópavogi og á Hótel Esju í Reykjavík. Á ráðstefnunni gaf Svavar Gestsson fé- lagsmálaráðherra yfirlýs- ingu um að hann myndi beita sér fyrir því að sveit- arfélögin fengju aukið fjárhagslegt svigrúm og kom fram i máli hans að ýmis verkefni sem nú væru á vegum rikisins væru bet- ur komin undir stjórn sveitarfélaga. A ráðstefnunni var samþykkt Kosningaréttur í vor miðast við 18 ára aldur ýtarleg ályktun um lýðræöi og valddreifingu þar sem m.a. kem- ur fram krafa um aukna sjálf- stjórn sveitarfélaga og fjárhags- legt sjálfsforræði þeirra. A ráöstefnunni var fluttur fjöldi stuttra yfirlita um reynslu liðinna fjögurra ára af starfi sveitar- stjórnarmanna Alþýðubanda- lagsins og teknar ákvarðanir um hvernig haga ætti i meginatriðum vinnubrögðum og almennum pólitiskum áherslum i kosninga- baráttunni i vor. Meðan á ráðstefnunni stóð fór fram skoðanakönnun um kosn- ingaaldur, og kom fram þaö ein- róma álit fundarmanna að kosn- ingaréttur i bæjar- og sveitar- stjórnarkosningunum i vor skyldi miða við 18 ára aldur. Var þing- mönnum flokksins falið að fylgja eftir þessari skoðun sveitar- stjórnarmanna Alþýðubanda- lagsins á þingi. Eins og áður sagði voru 108 sveitarstjórnarmenn Alþýðu- bandalagsins á ráðstefnunni frá sveitarfélögum hvarvetna að af landinu, auk starfsmanna og þingmanna flokksins. Niðurstöð- ur ráðstefnunnar verða sendar i fréttabréfi Alþýöubandalagsins til allra félagsdeilda. Hér var um að ræða upphafsáfanga kosninga- baráttu af hálfu Alþýðubanda- lagsins i sveitarstjórnarkosning- unum 1982 og var þetta stærsta sveitarstjórnarráðstefna sem nokkur flokkur hefur haldiö nú á þessum vetri. — ekh : Norðurlönd I kjarnorku- j vopnalaust j svæði ■ Á þingi Norðurlandaráðs i IHelsingfors i gær ræddu Svavar Gestsson og Hjörleif- ur Guttormsson um nauðsyn ■ þess að Norðurlöndin yrðu Ilýst kjarnorku vopnalaus svæði. Einnig ræddu þeir um friðlýsingu Norður-Atlants- ■ hafsins og möguleika á að ís- Ilendingar lýstu yfir land- helgi þar sem kjarnorka væri bönnuð. • Svavar og Hjörleifur Iræddu um nauðsyn þess að Norðurlöndin yrðu lýst kjarnorkuvopnalaus svæði. ■ Og i sama streng tóku þau IErlendur Patursson, Ilkka-Christian Björklund og Margrét Auken. Enda þótt ■ fjórðungur ræöumanna hafi Iþannig tekið undir hugmynd- ina um kjarnorkuvopnalaus Norðurlönd, létu aðrir ræðu- • menn gærdagsins ekki í sér Iheyra um málið. Þvert á móti kom reyndar fram hjá nokkrum þeirra, að þessi ■ mál bæri ekki að fjalla um I nema i almennri umræðu i I Norðurlandaráði. | Sjá 6. síðu Hvað er I belgnum? Það er von að drengurinn sé forvitinn enda ekki á hverjum degi að blásið er iáekkjarpipur i miðbænum — það var gert I gær i tilefni skoskrar kynningarviku. (Ljósm/eik) UOWIUINN Stórhækkað orkuverð! Það er fyrsta krafan

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.