Þjóðviljinn - 05.03.1982, Blaðsíða 13
Föstudagur 5. mars 1982 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13
#NÓÐLEIKHÚSIfl
Hús skáldsins
I kvöld kl. 20
Gosi
laugardag kl. 14
sunnudag kl. 14
Amadeus
laugardag kl. 20 Uppsell
Miövikudag kl. 20
Sögur úr Vínarskógi
5. sýning sunnudag kl. 20
Litla sviöið:
Kisuleikur
miövikudag kl. 20.30
Miöasala 13.15—20.
Slmi 1-1200
---s •
Elskaðu
alÞýdu-
leikhúsid
Hafnarbiói
mig
laugardag kl. 20.30
Súrmjólk með sultu
Ævintýri i alvöru
19. sýning sunnudag kl. 15.00.
Illur fengur
sunnudagur kl. 20.30
Ath. slöasta sýning.
Miöasala frá kl. 14.00
sunnudag frá kl. 13.
Sala afsláttarkorta daglega
simi 16444.
I.KIKI'RlAOgf® gj«
KI-n'KIAVlKUR
Rommí
1 kvöld uppselt
miövikudag kl. 20.30
Orfáar sýningar eftir
Jói
laugardag uppselt
Ofvitinn
sunnudag kl. 20.30
Næst siöasta sinn
Salka Valka
þriöjudag kl. 20.30
fimmtudag kl. 20.30
Miöasala i Iönó kl. 14—20.30.
Simi 16620.
.>Skornir skammtar"
Miönætursýning i Austurbæj-
arbiói laugardag kt. 23.30
Fáarsýningar eftir
Miöasala I Austurbæjarbiói kl.
16—21.
Simi 11384.
ISLENSKA
ÓPERAN
Sígaunabaróninn
25. sýning föstud. kl. 20 uppselt
26. sýning sunnud. kl. 20 upp-
selt
Miöasala kl. 16—20, slmi 11475
Ósöttar pantanir seldar dag-
inn fyrir sýningardag.
Ath.: Ahorfendasal veröur
lokaö um leiö og sýning hefst.
Heitt kúlutyggjó
(Hot Bubblegum)
Sprenghlægileg og skemmti-
leg mynd um unglinga og þeg-
ar náttdran fer aö segja til stn.
Leikstjóri: BoazDavidson.
Sýndki. 5,7 og 9.
Bönnuö innan 14 ára.
Blaðberabíó
i Regnboganum 6. mars kl. 1:
Dr. Gullfótur og bikinivélin
Gamanmynd I litum
Aöalhlutverk: Vincent Price.
Ath. miöinn gildir fyrir tvo.
DJOÐVIUINN
Á elleftu stundu
tslenskur texti
Hörkuspennandi ný bandarísk
ævintýramynd gerö af sama
framleiöanda og geröi
PosedonslysiÖ og The
Towering Inferno (Vitisloga)
Irwin Allen. Meö aöalhlut-
verkin fara Paul Newman,
Jacqueline Bisset og William
Holden
SÝND kl. 5,7, og 9.
Bönnuö börnum innan 12 ára.
TÓNABÍÓ
Aöeins fyrir þin augu
(For your eyes only
ROGER
MOORE
FDR
YOUR
EYES
ONLY
Enginn er jafnoki James Bond.
Titillagiö i myndinni hlaut
Grammy verölaun áriö 1981.
Leikstjóri: John Glen
Aöalhlutverk: Roger Moore
Titillagiö syngur Sheena
Easton.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuö börnum innan 12 ára.
Ath. hækkaö verö.
Myndin er tekin upp i Dolby.
Sýnd i 4 rása Starscope Stereo.
Wholly Moses
tslenskur texti
Sprenghlægileg, ný, amerisk
gamanmynd I litum, meö hin-
um óviöjafnanlega Dudley
Moore i aöalhlutverki. Leik-
stjóri Gary Weis. Aöalhlut-
verk: Dudley Moore, Laraine
Newman, James Coco, Paul
Sand.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
AIISTURBtJARRifl
Hin heimsfræga kvikmynd
Stanley Kubrick:
Clockwork Orange
Höfum fengiö aftur þessa
kynngimögnuöu og frægu
stórmynd. Framleiöandi og
leikstjóri snillingurinn STAN-
LEY KUBRICK
AÖalhlutverk: MALCOLM
McDOWELL.
Ein frægasta kvikmynd allra
tima.
lsl. texti.
Stranglega bönnuö innan 16
ára.
Sýnd kl. 7 og 9.15.
Ný mynd frá framleiöendum
,,1 klóm drekans”
Stórislagur
(Batle Creek Brawl)
óvenju spennandi og
skemmtileg, ný, bandarisk
karatemynd i litum og Cine-
ma-Scope. Myndin hefur alls
staöar veriö sýnd viö mjög
mikla aösókn og talin lang-
besta karatemynd siöan ,,1
klóm drekans” (Enter the
Dragon)
Aöalhlutverk: Jackie Chan.
tslenskur texti
Bönnuö innan 12 ára
Sýnd kl 5
ÍGNBOOIII
Q 19 OOO
Auragræðgi
Sprenghlægileg og fjörug ný
Panavision litmynd meB
tveimur frábærum nýjum
skopleikurum: RICHARD NG
og RICKY HUI. LeikstjOri:
JOHN WOO
tslenskur texti — Sýnd kl. 3.
.5, 7,9ogll
Með dauðann á
hælunum
Hörkuspennandi Panavision
litmynd, um æsilegan eltinga-
■leik, með CHARLES
BRONSON-ROD STEIGER —
Bönnuð innan 16 ára —
Islenskur texti endursýnd kl.
3,05 5,05 7,05 9,05 Og 11,05
thlISLANDof
DR. NOREAU
Eyja dr. Moreau
Sérstæö og spennandi iitmynd,
um dularfullan vlsindamann,
meö BURT LANCASTER -
MICHAEL YORK
Bönnuö innan 16 ára —
Islenskur texti Endursýnd kl.
3,10 5.10 7.10 9.10 og 11.10
Hnefaleikarinn
Hörkuspennandi ný bandarísk
iitmynd, um baráttu hnefa-
leikara aö komast á toppinn
meö LEON ISAAC
KENNEDY — MUHAMMAD
ALI
lslenskur texti
Sýnd kl. 3.15 5.15. 7.15 9,15 Og
11.15
LAUOARA8
I o
Endursýningar á 2 stórmynd-
um i nokkra daga:
Reykur og Bófi 2
Bráöfjörug og skemmtileg
gamanmynd.
Meö Burt Reynolds og Jacky
Gleason.
Sýnd kl. 5 og 7
Eyjan
Æsispennandi og viöburöarik
mynd meö Michael Caine og
David Warner.
Sýnd kl. 9
Bönnuö börnum innan 16 ára
Gleðikonur í
Hollywood
n
Sýndkl. 11.05
BönnuÖ innan 16 ára
sjónvarpið
bilað?
Skjárinn
Spnvarpsverfestói
Bergstaáastrati 38
simi
2-1940
apótek
Helgar-, kvöld- og næturþjón-
usta apótekanna i Reykjavík
vikuna 5 mars — 11. mars er i
Ingólfsapoteki og Laugarnes-
apóteki.
Fyrrnefnda apótekiö .nnast
vörslu um helgar og nætur-
vörslu (frá kl. 22.00) Hiö siöar-
nefnda annast kvöldvörslu
virka daga (kl. 18.00—22.00)
og laugardaga (kl.
9.00—22.00). Upplýsingar um
lækna og lyfjabúöaþjónustu
eru gefnar i slmaJ8888.
Kópavogs apótek er opiö alla
virka daga kl. 19, laugardaga
kl. 9.—12, en lokaö á sunnu-
dögum.
Hafnarfjöröur:
Hafnarf jaröarapótek og
Noröurbæjarapótekeru opin á
virkum dögum frá kl. 9.—18.30
og til skiptis annan hvern
laugardag frá kl. 10.—13. og
sunnudaga kl. 10—12. Upp-
lýsingar i sima 5 15 00
lögreglan
Lögregla:
Reykjavlk .. .. ..sími 1 11 66
Kópavogur . simi 4 12 00
Seltj.nes.... slmi 1 11 66
Hafnarfj.... simi 5 11 66
Garöabær .. simi 5 11 66
Slökkviliö og sjúkrabnar:
Reykjavik.. simi 1 11 00
Kópavogur. simi 1 11 00
Seltj.nes.... .... simi 1 11 00
Hafnarfj.... ... .slmi 5 11 00
Garöabær .. simi 5 11 00
ferðir
Sunnudagur 7. mars — dags-
feröir:
1. kl. 11 f.h. Skiöagönguferö á
Hengilsvæöiö. Fararstjóri:
Þorsteinn Bjarnar.
2. kl. 13. Skiöagönguferö á
Hengilsvæöiö. Fararstjóri:
Hjálmar Guömundsson. Ath.:
Komiö meö I skiöagöngu á
skiöa-trimm daginn.
3. kl. 13. Gönguferö Lyklafell
— Lækjarbotnar. Fararstjóri:
Asgeir Pálsson. Verð 50 kr.
Fritt fyrir börn i fylgd fullorð-
inna. Fariö frá Umferðarmiö-
stööinni, austanmegin. Far-
miöar viö bil.
Feröafélag islands.
Áætlun Akarborgar
Frá Akranesi Frá Reykjavik
kl. 8.30 10.00
— 11.30 13.00
— 14.30 16.00
— 17.30 19.00
1 april og október verða
kvöldferöir á sunnudögum. —
Júli og ágúst alla daga nema
laugardaga. Mai, júnl og sept.
á föstud.og sunnud. Kvöld-
feröir eru frá Akranesi kl.
20.30 og frá Reykjavlk kl. 22.00
Afgreiösla Akranesisimi 2275.
Skrifstofan Akranesi sími
1095.
Afgreiösla Reykjavik simi
16050.
sjúkrahús
Símsvari i Reykjavik simi
16420.
Borgarspitalinn:
Heimsóknartimi mánudaga-
fóstudaga milli kl. 18.30 og
19.30 — Heimsóknartimi
laugardaga og sunnudaga
miili ki. 15 og 18.
Grensásdeild Borgarspltala:
Mánudaga— föstudaga kl.
16—19.30. Laugardaga og
sunnudaga kl. 14—19.30
Landspitalinn:
Alla daga frá kl. 15.00-16.00
og kl. 19.00—19.30
Fæöingardeiidin:
Alla daga frá kl. 15.00—16.00
og kl. 19.30—20.00
Barnaspitali Hringsins:
Alla daga frá kl. 15.00—16.00,
laugardaga kl. 15.00—17.00 og
sunnudaga kl. 10.00—11.30 og
kl. 15.00—17.00.
Landakotsspitali:
Alla daga frá kl. 15.00—16.00
og 19.00—19.30. — Barnadeild
— kl. 14.30-17.30. Gjörgæslu-
deild: Eftir samkomulagi.
Heilsuverndarstöö Reykjavlk-
ur — viö Barónsstig:
Alla daga frá kl. 15.00—16.00
og 18.30—19.30 — Einnig eftir
samkomulagi.
Fæöingarheimiliö viö
Eiriksgötu:
Daglega kl. 15.30—16.30.
Kleppsspitalinn:
Alla daga kl. 15.00—16.00 og
18.30— 19.00 — Einnig eftir
samkomulagi.
Kópavogshæliö:
Helgidaga kl. 15.00—17.00 og
aöra daga eftir samkomulagi.
Vlfilsstaöaspltalinn:
Alla daga kl. 15.00—16.00 og
19.30— 20.00
UT1VISTARFER0IR
Föstud. 5. mars kl. 20
Þórsmörk I vetrarskrúöa.
Gönguferöir viö allra hæfi.
Gist I nýjum og hlýjum Oti-
vistarskálanum i Básum.
Kvöldvaka meö kátu Oti-
vistarfólki. Góö fararstjórn.
Allir velkomnir, jafnt félags-
menn sem aörir. Sjáumst!
Uppl. og farseölar á skrif-
stofunni Lækjargötu 6a, simi
1 16 06. — Otivist.
söfn
Borgarbókasafn Reykjavlkur
Aöalsafn
Otlánsdeild, Þingholtsstræti
29, simi 27155. Opiö
mánud.-föstud. kl. 9-21, einnig
álaugard. sept.-aprfl kl. 13-16.
Aöalsafn
Sérútlán, simi 27155. Bóka-
kassar lánaöir skipum, heilsu-
heilsuhælum og stofnunum.
Aöalsafn
Lestrarsalur, Þingholtsstræti
27, slmi 27029. Opiö alla daga
vikunnar kl. 13-19.
Sólheimasafn
Sólheimum 27, slmi 36814 Opiö
mánud.-föstud. kl. 9-21, einnig
álaugard. sept.-april kl. 13-16.
Sólheimasafn
Bókin heim, simi 83780. Slma-
timi: Mánud. og fimmtud. kl.
10-12. Heimsendingarþjónusta
á bókum fyrir fatlaöa og
aldraöa.
Göngudeildin aö Flókagötu 31
(Fiókadeild) flutti i nýtt hús-
næöi á II. hæö geödeildar-
byggingarinnar nýju á lóö
Landspitalans i nóvember
1979. Starfsemi deildarinnar
er óbreytt og opiö er á sama
tlma og áöur. Simanúmer
deildarinnar eru — l 66 30 og
2 45 88.
læknar
Borgarspltalinn:
Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka
daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eöa nær ekki til
hans.
Hljóöbókasafn
HólmgarÖi 34, slmi 86922. Opiö
mánud.-föstud. kl. 10-19.
Hijóöbókaþjónusta fyrir sjón-
skerta.
Hofsvallasafn
Hofsvallagötu 16, slmi 27640.
Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bústaöasafn
BústaÖakirkju slmi 36270. Op-
iö mánud.-föstud. kl. 9-21,
einnig á laugard. sept.-aprll
kl. 13-16.
• Bústaöasafn
Bókabllar, slmi 36270. ViÖ-
komustaöir vIÖs vegar um
borgina.
Slysadeild:
Opin allan sólarhringinn simi
8 12 00 — Upplýsingar um
lækna og lyfjaþjónustu I sjálf-
svara 1 88 88
Landspitalinn
Göngudeild Landspitalans
opin milli kl. 08 og 16.
félagslif
Hlutavelta og flóamarkaöur
veröur i Hljómskálanum viö
Tjörnina laugardaginn 6.
mars kl. 2 e.h.
Kvenfélag Lúörasveitar
Reykjavikur.
tilkynningar
Simabilanir: I Reykjavlk,
Kópavogi, Seltjarnarnesi,
Hafnarfiröi, Akureyri, Kefla-
vik og Vestmannaeyjum til-'
kynnist I 05.
Bilanavakt borgarstofnana:
Slmi 27311. Svarar alla virka
daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svaraö allan sólarhringinn.
Tekiö er viö tilkynningum um
bilanir á veitukerfum borgar-
innar um bilanir á veitukerf-
um borgarinnarog I öörum til-
fellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa aö fá aöstoö borgar-
stofnana.
KÆRLEIKSHEIMILIÐ
„Komdu þér aftur út, ungi maður. Það var ekki
ætlunin að kynda upp allt nágrennið! Ekki satt
mamma?"
úivarp
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn.7.20 Leikfimi
7.30 Morgunvaka Umsjón:
Páll Heiöar Jónsson.
Samstarfsmenn: Einar
Kristjánsson og Guörún -
Birgisdóttir. (7.55 Daglegt
mái: Endurt. þáttur
Erlends Jónssonar frá
kvöldinu áöur. 8.00 Fréttir.
Dagskrá. Morgunorö:
Sveinbjöm Finnsson talar .
Forustugr. dagbl. (iltdr.)
8.15 Veöurfregnir Forustu-
gr. frh.).
9.00 Fréttir
9.05 Morgunstund barnanna:
„Sólin og vindurinn” eftir
Alistair . LeshoaiJakob S.
Jónsson les þýöingu slna.
9.20 Leikfimi. Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir
10.30 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir
11.00 ,,AÖ fortiö skal hyggja”
Umsjónarmaöur: Gunnar
Valdimarsson. Ferö Sturlu i
Fljótshólum yfir hálendiö
11.30 Morguntónleikar
Luciano Pavarotti, Gildis
Flossmann, Nicolai
Ghiaurov o.fl. syngja meö
hljómsveit og kór atriöi úr
óperum eftir Verdi og Doni-
zetti.
12.00 Dagskrá Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. A
frivaktinniSigrún SigurÖar-
dóttir kynnir óskalög sjó-
manna.
15.10 „Vitt sé ég land og
fagurt” eftir Guömund
Kamban Valdimar Lárus-
son leikari les (19)
15.40 Tilkynningar. Tónleikar
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 A framandi slóöum.
Oddný Thorsteinsson segir
frá Kina og kynnir þarlenda
tónlist. Fyrri þáttur.
16.50 Leitaö svara Hrafn Páls-
son félagsráögjafi leitar
svara viö spurningum hlust-
enda.
17.00 Síðdegistónleikar Saint-
Clivier og Kammersveit
Jean-Francois Paillard
leika Mandólinkonsert i G-
dúr eftir Johann Nepomuk
Hummei/Maurice André og
Marie-Claire Alain leika
Konserz i d-moll fyrir
trompet og orgel eftir
Tommaso Albinoni-
/Vladimir Ashkenazy og
Sinfóniuhljómsveit
Lundúna leika Pianókonsert
i d-moll eftir Johann
Sebastian Bach: David
Zimnan stj.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 VeÖurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar
19.40 A vettvangi Stj<k*nandi
þáttarins: Sigmar B.
Hauksson.
Sam starfsrhaöur: Arn-
þrúöur Karlsdóttir.
20.00 Lög unga fólksins Hildur
Eiriksdóttir kynnir.
20.40 Kvöldvaka a.
Einsöngur: Einar Sturluson
syngur lög eftir Arna
Thorsteinsson og Sigvalda
Kaldalóns. Fritz Weiss-
happel leikur meö á pianó.
b. Viöbætir viö glímuferö
stúdenta til Þýskalands
192€Séra Jón Þorvaröarson
segir frá sjúkrahúsvist sinni
I Kiel og heimferöinni til
tslands. c. Lausavisur eftir
Baröstrendinga Hafsteinn
Guömundsson járnsmiöur
frá Skjaldvararfossi tók
saman og flytur. d. Hafnar-
bræöur, Hjörleifur og Jdn
Arnasynir Rósa Gisladóttir
f rá K rossgeröi les Utdrátt Ur
þjóösögum Sigfúsar SigfUs-
sonar um hin rómuöu þrek-
menni: — fyrri hluti. e. Kór-
söngur: Kirkjukór Gaul-
verjabæjarkirkju syngur
lög eftir Pálma Eyjólfsson.
Höfundurinn stjórnar.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá 'morgundagsins.
Lestur Passiusálma (23)
22.40 Franklin D. Roosevelt
Gylfi Gröndal byrjar lestur
úr bók sinni.
23.05 Kvöldgestir — þáttur
Jónasar Jónassonar
00.50 Fréttir. Dagskrárlok.
sjónvarp
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttír og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 A döfinni Umsjón: Karl
Sigtryggsson
-20.50 Allt I gamni meö Harold
Lloyds/h Syrpa úr gömlum
gamanmyndum.
21.15 Fréttaspegill Umsjón:
Sigrún Stefánsdóttir.
21.50 Þögull frændi (Un
Neveu Silencieux) Ný
frönsk sjónvarpsmynd.
Leikstjóri: Robert Enrico.
Aöalhlutverk: Joel Dupuis,
Sylvain Seyring, Coralie
Seyrig, Lucienne Hamen,
Jean Bouise. Myndin segir
frá f jölskyldu, sem ætlar aö
eyöa fridögum sinum úti i
sveit, þar sem hún á hús.
Allt bendir til þess, aö un-
aöslegur tími sé framund-
an. En þaö er eitt vanda-
mál, sem ekki verður leyst.
Jöel fitli, sex ára gamall, er
ekki „venjulegt” barn, hann
er ,,mongólíti”. Smáborg-
araskapur f jölskyldunnar
kemur vel I ljós i afstööu
hennar til Joels. Þýöandi:
Ragna Ragnars.
23.20 Dagskrárlok
minningarspjöld
Minningarkort Styrktarfélags vangefinna
fást á eftirtöldum stööum: A skrifstofu félagsins Háteigsvegi 6,
Bókabúö Braga Brynjólfssonar, Lækjargötu 2, Bókaverslun
Snæbjarnar Hafnarstræti 4 og 9, Bókaverslun Olivers Steins
Strandgötu 31, HafnarfirÖi. — Vakin er athygli á þeirri þjónustu
félagsins aö tekiö er á móti minningargjöfum i sima skrifstof-
unnar 15941, og minningarkortin siöan innheimt hjá sendanda
meö giróseöli. — Þá eru einnig til sölu á skrifstofu félagsins
minningarkort Barnaheimilissjóös Skáldatúnaheimilisins. —■
Mánuöina aprii-ágúst veröur skrifstofan opin kl.9-16, opið I há-
deginu.
gengið 4. mars 1982
Bandarikjadollar 9.829 10.8119
Sterlingspund 17.913 19.7043
Kanadadollar 8.019 8.042 8.8462
Dönsk króna 1.2338 1.3572
Norskkróna 1.6368 1.6414 1.8050
Sænsk króna 1.6945 1.6993 1.8693
Finnsktmark 2.1602 2.1664 2.3831
Franskur franki 1.6228 1.7851
Belgiskur franki 0.2241 0.2248 0.2473
Svissneskur franki 5.2303 5.7534
Hollcnsk florina 3.7732 3.7840 4.1624
Vesturþýskt mark 4.1473 4.5621
itölsklira 0.00769 0.00771 0.0085
Austurriskur sch 0.5902 0.5919 0.6511
Portúg. escudo 0.1391 0.1531
Spánskur peseti 0.0952 0.0955 0.1051
Japansktyen 0.04165 0.0459
trsktpund 14.653 14.653