Þjóðviljinn - 05.03.1982, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 05.03.1982, Blaðsíða 8
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 5. mars 1982 Föstudagur 5. mars 1982 þjöÐVILJINN — StÐA 9 „Gullfinnur”, skipiö sem land ar hjá „Bakkafrost”, fer aðeins með hluta aflans þangaö. Hitt fer til bræöslu i Fuglafirði. Þetta skip er afar glæsilegt og fullkomið. Aöalvélar eru tvær samt. 4500 hestöfl. Hægt er að hraðfrysta um borð 48 tonn á sólarhring. Sömu- leiðis er i skipinu fiskimjölsverk- smiðja (gufuþurrkun). Afköstin eru 150 tonn á sólarhring. Verk- smiöjan er alls ekkert notuð og frystibúnaðurinnlitið.A skipinu er 13 manna áhöfn. Tækjabúnaður og mikið vélarafl gera þetta skip að afburða veiðitæki fyrir kol- munna. En á meðan meginhluti aflans fer til mjölvinnslu er af- koman ekki góð. Allt stefnir i að þörf fyrir kolmunna sem hráefni til manneldisvinnslu muni aukast mjög hjá fyrstihúsinu alveg á næstunni og þá mun hagurinn vænkast. Afli skipsins hefur ver- ið góður. 3. janúar fengust 2.600 tonn og aflinn jókst þegar á mán- uöinn leið og 30. jan. fékk skipið um 400 tonn I einu togi. „Giljanes”__________________ Verksmiðjutogarinn „Gilja- nes” er 1594 br. lestir að stærð, 83ja metra langur og 13.5 metra breiðúr. Aðalvélarnar tvær samt. 4.200 hestöíl. Skipið hefur 1.000 rúmmetra frystilegir, litla fiski- mjölsverksmiðju og tilsvarandi mjölgeymslu. tbúðir eru fyrir 60 manna áhöfn. Siglinga- og fiski- leitartæki eru eins og best verður á kosið og vindubúnaður góður (þó ekki splittvindur). Það er útaf fyrir sig merkileg reynsla að koma um borð i slikt skip að veið- um og sjá hvað hægt er að gera mikil verðmæti úr kolmunnanum. Ahöfnin afkastar ca. 100 til 110 tonnum á dag og 30 til 40 lestum af fullunninni vöru á góðum degi. 1 skipinu eru fjórar vinnslulinur og framleiðslan all margbreytileg og fer eftir verði og markaðsað- stæðum. A-Þjóöverjar og Bretar kaupa mestalla framleiðsluna. Veiðarnar eru aðeins stundaðar i björtu en siðan er oftast látið reka. Oliunotkun skipsins er 8 - 9 tonn á dag og þar af telst fiskimjöls- verksmiðjan þurfa 2 tonn. Meðal afli „Giljaness” hefur verið afar jafn frá þvi i ágúst og þar til nú i febrúar. Vélaraflið er eins og áð- ur sagði 4.200 hestöfl, en all mikil orka fer til vinnslunnar og nytist þvi ekki til veiðanna. Áhöfnin tel- ur 52 - 58. t raun og veru má lita á falda veiðimöguleika. Tvær for- sendur stækkunar vörpunnar eru afgerandi: 1. Aukið togafl 2. Stækkun tnöskva i vörpunni. „Giljanes” hefur yfir 3.000 hestöfl til veiðanna en „Gullfinn- ur” mun meira.Þó báðir hafi mik- ið vélarafl er mismunur veiði- möguleikans mjög greinilegur. Meiri vélarorka „Gullfinns” skil- ar sér vissulega i meiri afla. Bæði skipin hafa 2 - 3 vörpugerðir um borö, möskvastærðin i vörpuopi 3,2 til 16 metrar og ummál vörp- unnar 800 til 1200 metrar. Aflabrögð_________________ Afli skipanna hefur veriö furðu stöðugur þegar haft er i huga hve fá skip eru á miðunum. Mestan part var „Giljanes” einskipa ásamt nokkrum rússneskum skipum. Siðari hluta nóvember hóf „Gullfinnur” veiöar eftir að hafa verið á loðnu. Miðað við ein- staka mánuði, ágúst-desember, hafði „Giljanes” meðalafla á dag 42 til 55 tonn. (Att er við úthalds- dag, meðtalið tafir vegna bil- ana, óveðurs o.fl.) Svipaður afli fékkst eftir áramótin. „Gullfinn- ur” hafði rétt um 100 tonn á út- haldsdag i janúar. (173 tonn á veiðidag og tæp 35 tonn á tog- tima) Afli var mun lakari fyrir áramót. Haustmánuðirnir hafa verið taldir lakastir til veiða, en eftir þetta má útlitið teljast gott ef réttum veiðibúnaði er beitt. Aform Færeyinga Færeyingar ætla sér stór- an hlut á komandi árum i kol- munnaveiðum. Þar eru menn bjartsýnir á að kolmunnaafurðir verði veigamikill þáttur i útflutn- ' ingi og skapi sjómönnum og verkafólki verulega atvinnu. Margir vilja nú þegar kaupa skip sem henta til þessa, og jafnframt vilja ýmsir breyta illa nýttum frystihúsum i landi til kolmunna- vinnslu. Stjórnvöld halda aftur af i þessum efnum um stundarsakir og vilja sjá útkomu þess sem nú þegar er i gangi. Það er skynsam- leg afstaða. Siöar á þessu ári muni liggja ljósara fyrir hvers- konar vinnsluaðferðir og búnaður hentar og sömuleiðis munu mark- aðsmálin skýrast. En þá, þegar tilraunastarfsemi og byrjunar- öröugleikar eru að baki, mun skriðan trúlega fara af stað. Uppi eru hugmyndir um aö koma á fiskmiðlun i stórum stil. Þá myndi veiöiskip landa afla sinum öllum á einum og sama staðnum, annað hvort úr kæli- tönkum eða i kæligeyma. Siðan yrði hráefninu dreift úr þessum „hráefnisbanka” til hinna ýmsu vinnslustöðva. Hugmyndin er áhugaverð þar sem vegalengdir milli vinnslustöðva eru stuttar og samgöngur góöar eins og viðast i Færeyjum. Uuimuur Karina funnið nýggja rækjuleið norðanfyri Svalbard Porungavmslan kaupir 300 af kolmunna frá Noregi svona verksmiðjuskip sem tvo aðskilda þætti, þ.e.a.s. veiðarnar annarsvegar og vinnsluna hins- vegar. Við vinnsluna starfa 36 til 42 menn, en 8 til 10 við veiðarnar. Siðan þjóna nokkrir hvoru- tveggja, 3 matsveinar, loft- skeytamaður, rafvirki, og vél- gæslumenn og allir eru hluta- ráðnir. Vörpurnar ------------------------—— Mikiö er skrifað um möguleika þá sem liggja i kolmunnaveiðum og vinnslu I færeysk blöð. Hér sjást Þróun flotvörpu hefur verið af- fyrirsagnir úr nokkrum þeirra þá viku sem þeir Sigurjón og Magni dvöidust I Færeyjum. Aftur á móti ar ör siðastliðin ár. Ljóst er að segist Magni aðeins hafa fundið eina frétt I fslenskum blöðum i vetur sem snertir kolmunna og birtist stækkun vörpuopsins gefur marg- hún hér við hliðina á færeysku fréttunum. Magni Kristjánsson, skipstjóri skrifar Verðlag Verölag kolmunnaafurða hefur fariö mjög hækkandi eftir að framleiðsla hófst að marki. Marningur er nú seldur á tæpar 10 kr. kg. og hefur hækkað um 50% - 60% á föstu verðlagi siðan fyrir ári. Flök með roði eru i svipuðu veröi en roðflett og beinlaus flök i blokk ca. 14 -15 kr. (Hér er átt við isl. kr.) Til þess að gera málið ljósara má gera eftirfarandi samanburð: Fullfermi „Giljaness” 2.800 tonn uppúr sjó selst uppúr skipi á ca. lOmilj. kr. (álika og 1500 - 2000 tonna togaraafli) Sami afli til bræðslu leggur sig á 2,1 milj. kr. i Færeyjum auk rikisstyrks. I grófum dráttum má segja að kolmunni gefi fjórfalt útflutnings- verðmæti unnin i frystihúsi miöaö við bræðsluaðferðina. Fyrst menn láta sér ekki segjast er lik- lega kominn timi til að stjórnvöld banni aö veiða hann til mjöl- vinnslu likt og gert var með sild og karfa. Eigum við erindi? Þaö er auðvitað ekki hægt að blanda ættjarðarást saman viö rökin, eins og þegar talað er um saltframleiðslu og landbúnað. En ég tel aö möguleikarnir og ávinn- ingur sé freistandi. Þróunin hefur gert þennan atvinnumöguleika meira freistandi en áður. Vonandi hrinda einhverjir stórhuga út- gerðarmenn þessu af stað og sömuleiðis er hér gott tækifæri fyrir kröfugeröarmenn þjóðar- innar. I stað þess að skipta hinni stóru marghrjáðu þjóðarköku (sem að mestu er bökuð úr þorsku) sifellt smærra og smærrra, gætu þeir bakað eina litla til viðbótar og drýgt með henni hina. — MK. Hérsést kolmunnatrolliö sem Börkur NK var með á sfnum tfma, smátroll eins og Magni segir. Nýtisku kolmunnatroll eru með svo stóru opi að þanið er opið jafn stórst og knattspyrnuvöllur eða 60x100 m. Kolmunnalóðning úr Giljanesinu. Efsta röndin beina er efri kantur trollsins, neðsta röndin óreglulega er neðri kanturinn, en svarta klessan þar á milli kolmunnatorfa. Sigurjón Arason er lengst t.h. á myndinni, en við hlið hans stendur Bárður Jörgensen verksmiðjustjór um borðí „Giljanesinu” ásamt pilti sem vinnur við kolmunnaflökin. í umbúiia at byggja svartkjafta virki í Klaksvík Er best egnaða skip til svartkjaftaroyndirnar Óhapp hava tarnað fiskiskapinum í bestu veiðutíð Trolarin hevur í seinastuni avreitt svartkjaft til Pf. Bakkafrost á Glyvrum í royndunum at framleiða hesa fiskaveru til matna. Tílíkar royndir eru eftir metan landsstýrisins av stersta týdningi i metingini av á hvonn hátt útbyggingin á landi skal fara fram í mat- framleiftsluni av svartkjafti /. iíA /fý/ Trvgvi Laksafoss: Virkinum kemur ikki at tróta rávoru Hava 1 umbúna at keypa eitt akip aftrat til evartkjaftaveiSu Fekk 226 tons eftir stuttari tifl. Besta sam- degrifl fingu teir 16 tons. Mansparturin liggur um 225-250.000 kr. fyri 158 dagar í Ar Tað tykiat (kki sum rækju- «um Veaturvarði lekk. ævintýrið heilt er av enn. segöi lítið um. hvat var at Fyri kortum kom klakt- fáa. vlkatrolarin Karina aftur - Ein vika gekk áðrenn frá fiskiskapi norðanfyn vit lingu yvirtalað lands- Svalbard við 226 tonsum atýrið at lata akipið fara. tl av rækjum. aum Uir havdu landastýrið var bangið fyri fingið aftir aluttari tið at norðmenn ikki fóru at lsurin gjordi. at skipið verða aerliga glaðir fyri at mátti rvma. skipið kom upp har. og Færeyingar hafa sýnt kol- munnaveiðum vaxandi áhuga undanfarin ár. Og nú er svo kom- iö aö meira en helmingur alls fiskafla við Færeyjar er kol- munni. Asamt heimamönnum veiða Rússar, Norðmenn og fleiri þjóðir þennan afla. Eitt frystihús, „Bakkafrost” i Runevik og verk- smiðjutogarinn Giljanes, vinna nú úr kolmunna flök og marning, en annars fer aflinn til bræðslu. Mikill hugur er i Færeyingum að stórauka veiðarnar og ekki sist vakir fyrir þeim að margfalda verðmæti hans með þvi að fram- leiða hann til manneldis. „Bakkafrost” Kolmumii „Gullfinnur” Vefthald fyri lénum til nGullfinn»: Ölavur Jacobsen: Svartkjafturin eitt alternativ hjá flaka- virkjunum Vildi hjálpt um gjaldferiö hjá virkjum, ift frammanundan hava ov Htla rávarutilgongd Faroyska fiskimynstrið hevur broytt scg munsndi •einastu árini. Foroyingsr eru Irá (jarfiskiskspi. alt meira og meira avmarkaðir til Fatoyalelðimar. Sam- •tundis e-u nógv (lakavirk- ir bygd runl um I landinum. harav flairi Uirra 1 dag fáa ov litla rávaru. Men eru ao eingir alternativir maguieikar fyri flakavirkini. ið eru i rávaru- neyð? Stjórin á flakavirk- inum I Haldórsvik. Ólavur Jacobsen. melir I hvussu so er. al heai virkini hava allernalivar maguleikar. og vlair hann her á avart- V*afiaframWðaiu. sum hjá okkum kundu fingið uppsetlar eini tvær maskinur at skorið svarl- kjaít við-. vildi loð hjélpl inunandi. bæði hjá arbeiðs- fólkinum. við Uð st virkið gjordiat eilt stoðugari ar- beiðspláss. samstundis sum tað hevði hjálpt munandi um gjaldfarið hjá virkinum. UUvur SaeaðetflT Við Uð at avarlkjafturin er á einum byrjunnarstigi. hava vit ongar beinleiðis fastar marknaðir. og metir hann, at tað kantka i fyratu tyflu vildi vtrið klókt. ikki at sligið ao atórt uppá. til ein varðinnarbeiddur. Tá hann nevnir henda maguleika. hugsar hann ikki bert um Vikavirkið. Imvur. aum cru liygd fyri nógvar milliónir og láa ov óstaðuga rávaru. - Eg meti eina sv.rt kjallalinju berl vera lltlan part av einum allkum svart kjafuprojakti. aigur Ólav- ur. men leggur dent á. at hann als ikki er Imðti at aðrir byggja itór svart- kjsftavirkir. Man hann heldur fast við. sl helta vildi hjálpl um gjaldfarið hjá virkjum. ið Iramman- undan hava ov htla rávaru- tilgongd. - HelU kundi akt mun- lil tær víldi sostatt U rávaru- nagd. aum Uð ainsUka virkið kundi arbeitl undan. við uð at UÖ var I konuin- al t.d. Gullfinnur lckk fuUan prls fyri slarri nogd- ir. aflurimðli l dag. al verða avmsrkaður til eitt ávist vlrki. — Ynskiligt hevði verið. al menn, sum umboða Norðatreym á tingi, kundu likið alikt til tflirUkUr. endar Ótavur Jacobsen. Vit apurdu Trygva Lakaa- foaa. um hann meUr at meguleikin hjá virklnum ar gðður at fáa nóg mikið av rávani. Hann aigur. at sjilvir hava Uir rækjutrolaran -Karinu-. sum kann veiða eini 8-10.000 tona av ivart- kjafti um árið. umframt onnur akip I floUnum. eura kunnu gera Uð sama. og hann metir ikki at «inun\ alikum virki kamur at trðu rávaru. Umframt Karinu. er ætl- anin hjá Pf. ViUnum at keypa ein brúkUn trolara aftrat. við maskinorku hðskandi at trola eftir avartkjafti. — Talan verður antin um ein fyri so viU nýggjan bát. ella ein gamlan. man hovuðsmotorurin og tpel- ini akulu verða i lagi. Tatan verður helst um ein týskan bát. aum antin er býgdur miðskeiðis I 60-un- um ella miðskeiðis I 70-un- Telan er nærmast um al- tjóða aki. 1 allum fari skriv- aðu 39 lond undir eina u\ talu I I92S um. hvat kundi fáast burturúr rlkidem- inum við Svallutrd. «g eflir hesari avtaluni hevur Noreg fingið pflirlilsrwlt við Svalberd. inen ongnn úlvinningarrætt. Úlvinn •II tey 39 londini. ið uudir skrivaðu uvtaluna Sjáhl landsalýrið varið, 20.000 tons um érifl Vlðari sigur Trygvi Laksafoss. at rávarugrund- arlagið er aett tU 20.000 tons uro árið, og varður (ramleiðsluorkan 120 Uma av ðskildari rávaru hvenn arbeiðsdag. — Hevuðsframleiðslan verður flak og fars. 120 tuns av ráveru geva um- leið 35 tons av lidnari voru tll matna. sum verður frysL — Tað sum eftir verur. umleið 85 tons av alögvi um dagin. verður gjart tU mjal og olju. Til hetta um- fatar projeklið aiaini eitt fiskamjelsvirki við fram- leiðsluorku uppá umleið 150 tons um samdagrið — Framleidda útflutn- ingsvirðið kann við gald- andi prisum roknast at varða umleið 60 miU. kr. um árið. — Samlaða Uegan I virkið ar matt at verða um 65 mill. kr.. umframt grundaki og bryggjusiðu. Tað verða eini 160 fðlk. ið koma at starvaat I (ram- leiðslu og umsiling á nýggja virkinum. Ráðgevandi hjá Pf. Vitanum eru I^ndsbyggi- felegið og Malcon. Kariaa verður maguliga av.rtkjaftatrolari iaUNn lyri rækhitrolari Kontalnarar umborfl fiakiekapurin e» !r svart- kjaftinum skal far. fi. .1 á ein rættuliga óvanligan hátt. Ætlanin er at hava kontainarar umborð á akipunum. sum siðani fiak- og hari eru 70% 6» og 80% vatn. Tá akipið .ur inn við fuUum koi .ain- arum. akulu Ulr aeUst upp á land. og akal svart- kjafturin alöani arbeiðast . a. honUinar- I fyrra keypti ÞOrungavinnsl- an 500 lonn af kolmunna til þurrkunar frá Rússum og gekk sú vinnxla vel Solumaður Þorungavinnsl- unnar, Vilhjálmur Kjartanaaon. hi-fur alhugað markaðshorfur á frumh-iðstuvúrum ÞOrunga- vinnalunnar og virðiat áhugi fyrir framh-iðslunni vera mikill, "K sérstaklega vekur jiangið áhuga ■■rlemira kaupenda. Þang Fiskvinnslufyrirtækið „Bakka frost” hefur sérhæft sig i vinnslu kolmunna og er sú vinnsla nú megin verkefni fyrirtækisins. trr fiskinum eru nú framleidd flök og marningur, svo og refafóður. Að- eins eitt skip, „Gullfinnur” land- ar hjá fyrirtækinu og sem von er nægir það ekki til að halda uppi samfelldri vinnslu. Fiskurinn er settur i kælitanka siðasta veiði- daginn og aöeins er hægt að vinna úr honum tvo daga eftir að i land er komið, gæðanna vegna. Stefnt er að þvi aö skipið landi tvisvar i viku, en vegna veöurs og annarra tafa tekst þaö ekki alltaf. Afkastageta hússins er ca. 40 til 50 tonn hráefnis á dag miðað við 40 starfsmenn og 10 - 12 stunda vinnudag. Vinnslubúnaður var settur upp fyrir alllöngu en sið- ustu mánuði hefur krafturinn veriö aukinn, m.a. með stuðningi landsstjórnarinnar. (Verðbætur til skips o.fl.) Þessi vinnsla er ósköp venjuleg i framkvæmd. Kolmunninn er hausskorinn. slógdreginn og flakaður i sömu vélasamstæðunni. Siðan fara flökin i roðflettingarvél og flokk- un. Sumt er hraðfryst beint en annaö fer i marning. Frákast og afskurður fer i dýrafóður. 1 „Bakkafrost” eru 3 til 4 vinnslu- linur. Þar er nú verið að reyna vél sem raðar i hausskurðarvélarn- ar. Ef hún reynist vel mun hún spara mikið vinnuafl. Pf. Vitín hevur kannaft moguleikarnar at byggja eitt virld fyri 65 mill. kr. Virkift skal kunna taka imótí 20.000 tonsum av svartkjafti árliga, og œtlanin er at keypa eitt skip aftrat, umframt nKarinu«t sum partafelagift eigur ” ■; •fcirTV.* í-'-lV- rr notað i fegrunarlyf alls kon- ar. þá er Lyfjavenlun rikiains hyrjuð að slá pillur úr Ixirung- um frá Reykhólum, en þa-r inni- halda morn þau efni sem mannxlíkamanum eru nauð- s.vnliv Kinniirirætiri-fiirapurn- arefliyutnKÍ i katta-1*: hunda- andi i fuitlafóAur. Sé huuað að Uprekstri. sem virAiat vera á nllum sviAum. þá fundið fé eða glatað? Trygvi Lakaatoaa, reiðari jektið ar grundað á, at byggibúgvið oki umleið 75X200 m til ataddar við umleið 150 m langari bryggju við um 8 m dýpi útfyri fæst til vega. Vlðari sigur Trygvi Laksafosa, at bryggju- longdin raá áaeUst ao- leiðis, at skipini kunnu av- greiðast utUn biðitlð. Tsð er avgjert neyðugt. at skipini verða liðugt av- greidd, verða landað, fáa nýggjan is, kassar og pro- Vlant v.m. til nýggjan túr umborð, utUn at noyðast til aðra havn. — Harumframt verða avskipingar av flaki, farsi. og nakað av frystum slógvi. fiskamjeli og -lýaí. • Margt hefur verið rætt og ritaö um kolmunna en minna aðhafst hér á landi. Fles'tir vita að kolmunnastofninn er stór og veiðimöguleikar miklir. Sum ár hafa Rússar sent meira en 200 skipaflota að túnfæti okkar (200 sjómílna mörkunum) til veiða. Þeir veiða mest en margar aðrar þjóðir taka einnig þátt í veiðunum. • útbreiðslusvæði kolmunna er allt N-Atlantshaf, en hann hrygnir síðla vetrar, vestur af írlandi og víðar. Göngur hans frá ári til árs sýnast óreglulegar og oft ekki á vísan að róa. Fiskveiðilögsaga islands og Fær- eyja er þó hvað líklegust veiðislóð alls úthafsins milli Noregs og islands. Ástæða þess að kolmunnaveiðum hefur lítið verið sinnt af okkur er líkleg- ast sú að þorskafli hefur sífellt aukist og flotinn hefur haft verkefni að kalla allan ársins hring. Þessi staðreynd ásamt uppgripa loðnuaf la hefur gert það að verkum, að kolmunnaveiðar til bræðslu hafa þótt lítt fýsileg- ar. En nú er farið að vinna úr þessum fiski gómsæta fiskrétti og það er enginn vafi að við munum sækjast eftir veiðum kolmunna. Spurningin er hinsvegar sú hvenær og hvort það verði of seint. Ætla má að veiði þessa fiskjar verði kvótaskipt milli þjóða og ef ekki verður breyting á frammi- stöðu okkar er hætt við að hluturinn verði rýr. Veiðisvæöi kolinunnans i N-Atlantshafi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.