Þjóðviljinn - 05.03.1982, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 05.03.1982, Blaðsíða 16
mmmihwt Aöalsimi Þjóöviljans er 81333 kl. 9-20 mánudag til fbstudaga. Utan.þess tima er hægt aö ná i blaöamenn og aöra starfsmenn hlaftsins i þessum stmum: Ritstjórn 81382, 81482 og 81527, umbroi Aðalsími Kvöldsími Helgarsími afgreiðslu 81663 Föstudagur 5. mars 1982 8iz85, ljósmyndir 81257. Laugardaga kl. 9-12 er hægt aö ná i''af- greiöslu blaösins i sima 81663. Blaöaprent hefur sima 81348 og eru blaðamenn þar á vakt öll kvöld. 81333 81348 Bein áhrif borgarbúa fást ekki rædd fyrir kosningar í vor „Óskili anleg afstaða” „Fulltrúi Alþýöuflokksins i stjórnkerfisnefnd hvarf i þoku- bakka þegar ræöa átti ákvæöi málefnasamnings meirihluta- flokkanna um breytingar á stjórnarháttum Reykjavikur- borgar,” sagöi Adda Bára Sigfús- dóttir á borgarstjórnarfundi i gær. „Afstaða borgarfulltrúa Alþýöuflokksins er mér gjörsam- : Gjaldeyris- j I staðan ! | batnaði I j um 468 m. ! Nettóaukning J I langra erlendra ! lána 1060 m. kr. í fyrra | A siðasta ári nam viö- I I skiptahalli á utanrikisviö- I I skiptum okkar islendinga | ' 1008 miijónum króna og ! svarar þaö til um 5% af I þjóöarframleiöslu okkar þaö I ár. Ariö áöur (1980) nam viö- ■ skiptahallinn um 2,5% af J þjóöarframleiöslu. I Þjónustujöfnuöurinn var. I neikvæður um 812 miljónir ' króna i fyrra og vöruskipta- . jöfnuöurinn neikvæöur um | 196 miljónir, og veröur þá I viðskiptahallinn samtals * 1008 miljónir. A móti kemur ! aukning útflutningsvöru- I birgöa upp á 253 miljónir I króna. Þetta eru bráöabirgöa- • tölur, sem koma fram i I fréttatilkynningu frá Seðla- lega óskiijanleg nema á þann veg að hún sé yfirlýsing um aö borg- arfuiltrúinn vilji i engu breyta hinu gamla stjórnkerfi Sjálf- stæöisflokksins”, sagöi Eirfkur Tómasson varaborgarfulltrúi Framsóknarflokksins viö sama tækifæri. Og Alfheiöur Ingadóttir sagði I borgarstjórn: „Fulltrúar Sjálfstæðisflokks og Alþýöuflokks þora ekki aö ræöa tillögur um bein áhrif ibúa og hverfavöld fyr- ir kosningar.” Siguröur Tómas- son sagði: „Þaö er athyglisvert aö tæplega 2 mánuöum fyrir kosningar efnir Alþýöuflokkurinn til samstarfs viö ihaldið um aö engar breytingar skuli fara fram á stjórnkerfi borgarinnar”. 1 borgarstjórn i gær kom til snarpra umræðna vegna tillagna um breytingar á stjórnarháttum i borginni. Fyrir lá meirihluta- samþykkt Sjálfstæðisflokks og Alþýöuflokks úr borgarráði um að láta umræður um þessi mál biða þar til eftir kosningar, og var samþykkt aö visa tillögunum frá á fundi borgarstjórnar með at- kvæðum sömu aöila. A fundinum kom fram i máli Oddu Báru Sig- fúsdóttir og Eiriks Tómassonar að samstaða hefði væntanlega náðst á milli Framsóknarflokks og Alþýðubandalags um hverfa- völd, svo og um stjórnkerfis- breytingar, en kúvending Alþýðu- flokksins frá fyrri samþykktum heföi komið i veg fyrir samstöðu Þó aö skákmennirnir séu ekki komnir úr fylgsnum sfnum viö Lækjargötuna, eru önnur peö sem spóka sig þar i sólinni þessa dagana. Þessar ungu stúlkur voru f sföastaleik á hjólaskautunum á útitaflinu á dögunum. Veörið hefur veriö gott til slikra leikja aö undanförnu, þvi þótt febrúar hafi verið tvöfait blautari en i meðalári, var hann sá hlýjasti I 7 ár. Nú eru heldur kaldari vindar á sveim^enda veturinn alls ekki á enda, eins og Trausti Jónsson á Veöurstofunni sagði. — Ljósm. —gel— Fjárhagsáætlun Kópavogs 1982 samþykkt: Aukin framlög tflfélags- mála og nýframkvæmda bankanum. A siöustu 10 árum hefur halli á utanrikisviöskiptum okkar Islendinga numið aö jafnaöi rösklega 4% þjóðar- framleiðslu hvers árs, — fór hæst á árunum 1974 og 1975, yfir 11% bæði árin, og aðeins einu sinni á þessum 10 árum var um jákvæðan viöskipta- jöfnuð að ræöa, en það var áriö 1978. Stóraukinn innf lutningur Samkvæmt bráðabirgöa- tölum Seölabankans nam almennur vöruinnflutningur á siöasta ári 5712 miljönum króna, en miðaö við sama gengi (ársins 1981) voru hins vegar fluttar inn almennar vörur árið 1980 fyrir 5002 miljónir króna. Þannig er aukningin I raun 14,2% á þessu eina ári. Vöruútflutningur nam á siöasta ári 6536 miljónum króna og haföi aukist um 6,8%. Sé ál og kisiljárn ekki talið með óx vöruflutn- ingurinn um 9,8%, en út- flutningur á áli dróst saman um 14,7%. —k. Fjárhagsáætlun Kópavogs- kaupstaöar var samþykkt á fundi bæjarstjórnar sl. föstudag og eru niðurstöður rekstrarreiknings bæjarsjóös upp á 146,1 miljón króna. Til félagsmála renna sam- tals 33,3 miljónir, en þar af er hluti bæjarins i rckstri dagheim- ila, leikskóla og leikvalla 9,8 miljónir króna. Framlög til iþrótta- og tómstundamála ungra og aldraöra eru áætluð 5 miljdnir og til reksturs sjúkrasamlags og greiöslu tannlækinga er áætlað aö verja 10.7 miljónum krdna og til heimilishjálpar fara 2 miljónir. Stærstigjaldaliðurinn t ár er til nýframkvæmda, alls 34,2 miljónir, en að viðbættum gatna- gerðargjöldum og rikisfram- íhaldið vildi leggja niður nokkrar stofn- anir, m.a. Skóla- hljómsveit Kópavogs og Þinghólsskóla! lögum til skóla o.fl. verður variö samtals 57,6 miljónum króna til nýframkvæmda i Kópavogi á þessu ári. Þar af mun meira en helmingur þessa fjármagns fara til framkvæmda viö götur bæjar- ins. Viö afgreiöslu fjárhagsáætl- unarinnar á föstudaginn komu auðvitað fram niðurskurðar- og samdráttartillögur frá Sjálf- stæðisflokknum. Fulltrúar hans kröfðust þess að framlög til félagsmála og fræðslumála yrðu skorin niður um 5 miljónir króna og þá yrði stórlega dregið úr framlögum til reksturs og Tækni- deildar bæjarins. Þetta hefði i raun þýtt, eins og fulltrúar Al- þýðubandalagsins bentu á, aö heilu stofnanimar hefðu veriö lagðar niður. Má i þvi sambandi raunar nefna tillögur ihaldsins á siðasta ári um aö leggja niður Þingholtsskóla, leikskólann við Lækjarbotna og Sérkennslu- stöðina. Þá skaut og þeirri hug- mynd upp i lokin hjá Sjálfstæðis- mönnum að leggja niður Skóla- hljómsveit Kópavogs! — v innan meirihlutans, og borgar- fulltrúi flokksins tafiö allan fram- gang málsins. Sigurður E. Guðmundsson taldi að formaöur stjórnkerfisnefndar, Eirikur Tómasson, heföi sagt upp samstarfi við Alþýðuflokkinn fyr- irvaralaust með þvi aö ljúka störfum stjórnkerfisnefndar og visa tillögum er þar komu fram til borgarráðs. Upplýst var að vegna forfalla Sjafnar Sigur- björnsdóttur gekk mjög illa að kalla saipan fund i stjórnkerfis- nefnd og var samkomulag um það i nefndinni að ljúka störfum henn- ar með þeim hætti sem gert var. Gerði Sjöfn litið úr fjarverum sin- um. Sjöfn Sigurbjörnsdóttir kvað tillögur Alþýðubandalagsins og Framsóknarflokksins vera hel- bera sýndarmejinsku, og ef gera ætti kerfisbreytíngar ætti að drifa i þvi i upphafi kjörtimabils eins og gert var með skipan fram- kvæmdaráðs eftir kosningarnar 1978. Davið Oddsson tók undir þetta sjónarmið Sjafnar. A það var hinsvegar bent I umræðunum að 2. mai 1974, aðeins þremur vik- um fyrir kosningar, hefði Sjálf- stæðisflokkurinn gert 15 breyting- ar á stjórnkerfi Reykjavikur- borgar á 12 minútum. Þá lögðu fulltrúar Alþýðu- bandalags og Framsóknarflokks áherslu á það sjónarmið að með þvi aö leggja hugmyndir um breytingar á stjórnarhátíum fyrir kjósendur gæfist þeim færi á að tjá hug sinn til þeirra. 1 máli Sjálfstæöismanna á borgar- stjórnarfundi kom ekki annað fram en að þeir myndu halda fast i gamla Ihaldsker.fið og snúa aftur til gamalla tima á þeim sviðum þar sem breytingar hefðu náðst fram i tið núverandi meirihluta. —ekh ISeðlabankans um árið 1981 ÍViðskipta- ! i hallinn 5% I Almennur inn- I i I* flutningur óx um 14,2% á einu ári! t fréttatilkynningu, sem ■ 1 Seölabankinn sendi frá sér i I I gær kemur fram aö á siöasta I | ári batnaöi gjaldeyrisstaöa | I bankanna um 468 miljónir ■ ' króna. t árslok nam gjald- I eyrisforöi Seölabankans 1890 I miljónum króna, en jákvæö | I nettóstaöa bankans aö ■ I* frádregnum skuldum nam I 1637 miljónum krona, og 1 haföi batnaö um 477 miljónir | á árinu. Staöa viöskipta- ■ I' bankanna haföi hins vegar versnaö um 9 miljónir. Arið áður, 1980, hafði gjaldeyrisstaöa bankanna i • I’ heild batnað um 334 miljónir I króna.reiknaðásamagengi, I þ.e. gengi um siðustu ára- | mót. ■ 1’ Eriendar lántökur til I lengri tima námu á siöasta ári 1700 miljónum króna, en | þar af fóru 640 miljónir i af- ■ I* borganir eldri lána. Nettó- I aukninglangra lána varðþvi I 1060 miljónir króna á siöasta | ári, en var á sama gengi 950 • áriö 1980. miljónir Stuðningsfólk I Kópavogi! Festum sókndjarfan flokk í sessi og tökum þátt í prófkjörinu á morgun. — Krossum við nöfn 3ja kvenna og 3ja karla á G-listanum! Alþýðubandalagið í Kópavogi

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.