Þjóðviljinn - 25.03.1982, Side 11
Fimmtudagur 25. mars 1982 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11
iþróttir [A] íþróttirg) íþróttir
^Öldunga- i
m
mót skíða-
K v ennakna ttspyrna:
manna
öldungamót i skiðaiþrótt-
um fara fram dagana 2. - 4.
april nk. og verða haldin á
Siglufirði og Isafirði. öld-
ungamótið i norrænum
greinum, göngu og stökki,
verður haldið að Hóli við
Siglufjörðlaugardaginn 3. og
sunnudaginn 4. april. Keppt
verður i tveimur flokkum, 35
- 45 ára og 46 ára og eldri, i
karlaflokki i báöum aldurs-
flokkum og er þátttaka öllum
heimil nema þeim er tekið
hafa þátt i Bikarkeppni SKÍ
1982. Þátttökutilkynningar
með nöfnum, fæðingardegi
og ári þurfa að berast As-
grimi Sigurbjörnssyni i sima
96-71228 og 96-71755 fyrir 30.
mars og veitir hann einnig
allar nánari upplýsingar og
fyrirgreiðslur i sambandi við
ferðir og gistingu.
öldungamótiö i alpagrein-
um fer fram á Seljalandsdal
við ísafjörð dagana 2. - 4.
april og er þar einnig miðað
við 35 ára aldur. Ferðaskrif-
stofa Vestfjarða tekur við
þátttökutilkynningum og
veitir allar upplýsingar og
aðstoð varðandi ferðir og
gistingu i simum 3457 og
3557.
Gífurleg þátttöku-
aukning
Sautján félög hafa til-
kynnt þátttöku í Islands-
mótiö í kvennaknattspyrnu
í sumar og er það gifurleg
aukning þar sem aðeins 8
lið voru með i fyrra. Til að
mæta þessari f jölgun, hef-
ur nú verið stof nuð 2. deild
og verður hún tvískipt. Sex
lið leika í 1. deild og ellefu í
2. deild.
1 1. deild leika eftirtalin félög:
Akranes, Valur, Vikingur,
Breiðablik, KR og FH. Keppni
þar hefst 28. mai og þá fara fram
þessir leikir:
Akranes—FH
Valur-KR
Vikingur—Breiöablik
önnur umferðin er síðan á dag-
skrá 11. júni og þá mætast Akra-
nes—Valur, KR—Vikingur og
FH—Breiðablik.
I 2. deild eru svo þessi félög:
A-riðill: tsafjörður, Afturelding,
Fram, IBV, Fylkir og Viðir
Garöi. B-riöiil: Hveragerði, KA,
— 17 félög taka þátt í íslands
mótinu í stað 8 í fyrra og
2. deild hefur verið stofnuð.
Kvennalandsliðið tekur þátt
í Evrópukeppni landsliða
Keflavik, Leiknir R. og Þór Akur-
eyri. t fyrstu umferð, sem fram
fer 29. mai mætast i A-riðli tsa-
fjöröur—Viðir, Afturelding—
Fylkir og Fram—tBV, og i B-riðli
KA—Þór og Keflavik—Leiknir.
tslandsmót i kvennaknatt-
spyrnu var fyrst haldið árið 1972
og varö FH þá Islandsmeistari.
Ariö eftir hlutu Armannsstúlk-
urnar meistaratitilinn en siðan
vann FH þrjú ár i röð. Áriö 1977
var komið að Breiðabliki og 1978
sigraði Valur. Þrjú siöustu árin
hefur svo Breiðablik orðið ís-
landsmeistari i kvennaflokki.
Evrópukeppni landsliða
tslenskt kvennalandsliö tekur i
sumar þátt i Evrópukeppni lands-
liða i fyrsta skipti. Stúlkurnar
léku sinn fyrsta landsleik i
september s.l. og töpuðu þá
naumlega fyrir Skotum ytra, 3-2.
Þann 31. mars n.k. veröur dregið i
riöla i keppninni en 16 þjóöir hafa
tilkynnt þátttöku. Þær eru:
Belgia, Frakkland, Finnland,
Sviþjóð, Holland, Noregur, ts-
land, V-Þýskaland, Danmörk,
Sviss, ttalia, trland, Portúgal,
England, Skotland og Noröur-tr-
land. Fróðlegt veröur að fylgjast
með þessari frumraun islenskra
knattspyrnukvenna og ekki er að
efa að árangur þeirra i Skotlandi i
fyrrahaust á sinn þátt i þessari
ánægjulegu þróun i kvennaknatt-
spyrnunni hér á landi.
VS
Stórsigur . xjrslitaleikir í bikariíeppnum KKÍ:
FH-inga
i
FH vann léttan sigur á !
Fram i bikarkeppni HSl i |
Laugardalshöllinni i gær- ■
kvöldi, 31-20. Einn leikur var I
i bikarkeppni kvenna, Fram m
sigraði Þrótt 23-15.
■
Víðavangs- !
hlaup ís- )
lands 1982 j
Viðavangshlaup tslands ■
1982 verður haldið sunnudag- |
inn 4. aprilnk. og hefst kl. 14. B
Að þessu sinni fer hlaupiö ■
framátúninuvið Vifilsstaði i J
Garöabæ. Keppt verður i 7 -
flokkum karla og kvenna I
sem hér segir: kl. 13 stelpur ■
1,5 km, kl. 14,15: strákar 1,5 |
km, kl. 14,30: telpur 1,5 km, ■
kl. 14,45: piltar 1,5km,kl. 15: ■
konur3km,kl. 15,20: drengir |
og sveinar 3 km, kl. 15,40: "
karlar 8 km.
Skorað er á alla sem ■
stundahlaup.hvortheldurer Z
sér til heilsubótar eða með 1
keppni fyrir augum, að fjöl- ■
menna i hlaupið. t fyrra voru |
yfir 200 keppendur i hlaup- .
inu. Þátttökutilkynningar ■
ásamt 10 kr. þátttökugjaldi ■
skulu berast skrifstofu FRI .
skriflega i siðasta lagi I
mánudaginn 29. mars. Utan- ■
áskrift er: F.R.I., pósthólf |
1099, Reykjavik. .
Minni-bolti {
í Njarðvík j
Islandsmót i „minni- Z
bolta”, sem er smækkuð út- I
gáfa af körfuknattleik fyrir ■
yngstu aldurshópana, verður |
haldið i Njarðvik helgina 3. .
og 4. april. Aö venju sjá Is- |
1 a n ds m ei s t a r a r n i r ij
meistaraflokki, að þessu ■
sinni UMFN, um mótið. I
Minni-bolti miðast við 11 ára ■
og yngri og er skipt i tvo |
aldursflokka, 10-11 ára og 9 .
ára og yngri. Þátttökutil- |
kynningar berist KKt sem ■
allra fyrst.
Vinnur KR tvöfalt?
— mætir Fram í karlaflokki og ÍS í kvennaflokki i
Laugardalshöll í kvöld
KR og Fram leika til úrslita i
bikarkeppni karia i körfuknatt-
ieik i kvöid i Laugardalshöll og
hefst leikurinn kl. 21. A undan,
eða kl. 19, verður úrslitaleikurinn
i bikarkeppni kvenna. KR og tS
mætast, en þessi lið léku einmitt
til úrslita um tslandsmeistara-
titilinn um sfðustu heigi og þá
sigruðu KR-stúlkurnar 52-47.
Liö KR og Fram eru mjög
áþekk að styrkleika. Fram kom
upp úr 1. deildinni s.l. vor og náði
öðru sæti úrvalsdeildarinnar i
vetur auk þess sem liðið varð
Reykjavikurmeistari i haust. I
undanúrslitum keppninnar vann
Fram Keflavtk i hörkuleik suður i
Keflavik með 105 stigum gegn 98.
KR gekk illa framan af vetri,
enda lék liðið fyrstu leikina án
Bandarik jamannsins Stewart
Johnson. Síöan hefur leikur liðs-
ins fariö stigandi en það varð þó
að sætta sig viö fjórða sætiö i úr-
valsdeildinni. 1 undanúrslitunum
unnu KR-ingar Islandsmeistara
Njarövikur með 72 stigum gegn 68
eftir að Njarövikingar höföu haft
yfirhöndina nánast allan timann.
Gifurleg barátta KR-inga i lokin
færði þeim sætan sigur þar, og nú
er aö sjá hvort hún dugir gegn
sterku Framliði. vg
Hariem Globetrotters á íslandi:
Skemmtun fyrir
alla fjölskylduna
TWIGGY SANDERS—einn snill-
inga Hariem Globctrotters, notar
gjarnan þessa aðferö við körfu-
skot.
Körfuboltasnillingarnir heims-
frægu, Ilarlem Globetrotters, eru
væntanlegir hingað til iands
sunnudaginn 18. aprii nk. Þeir
ieika hér tvo leiki i Laugardals-
höllinni 19. og 20. april og er þetta
i fyrsta skipti sem liöið kemur
hingað til lands en tsland er
hundraöasta landið sem þeir
heimsækja.
Harlem Globetrotters koma
hingað fyrir tilstilli landsliðs-
nefndar körfuknattleikssam-
bandsins og með aðstoð Flugleiða
sem flytur þá til tslands og áfram
til Evrópu.
Andstæðingar Harlem Globe-
trotters hér verða ekki islenskir,
heldur koma þeir með lið með
sér, Washington Generals, sem
reyndar fylgir þeim á öllum ferð-
um. The Generals hefur ekki tek-
ist að sigra Globetrotters siðan
árið 1971 þrátt fyrir nokkur þús-
und tilrauna en liðið er mjög
sterkt engu að siður. Globetrott-
ers koma einnig með sina eigin
dómara með sér.
Harlem Globetrotters eiga að-
sóknarmet i körfuknattleik. Arið
1950 komu 75.000 manns til að
horfa á liðið leika i Berlin. Siðan
félagið var stofnað árið 1927 hefur
það tekið þátt i yfir 15,000 leikjum
og talið er að yfir 100 miljón
áhorfendur hafi séð leiki þeirra.
Félagið hefur ferðast næstum 3
miljón milur sem samsvarar um
120 ferðium kringum hnöttinn.
Hér er ekki um venjulegan
körfuboltaleik að ræða heldur
fjölbreytta skemmtun fyrir alla
fjölskylduna og ekki er að efa að
fjölmargir leggja leið sina i
Laugardalshöllina til að sjá snill-
ingana leika listir sinar. Forsala
aðgöngumiða verður i ferðaskrif-
stofu Flugleiða að Hótel Esju og
hefstlaugardaginn 27. marskl. 13
og verður framhaldið á sunnu-
dag. Einnig verður tekið á móti
miðapöntunum utan af landi.
VS
„Okkar
lélegasti
leikur”
sagði Keith j
Burkinshaw i
'1
■
I
i
■
I
„Þetta var okkar lélegasti
eikur I vetur”, sagði Keith
Burkenshaw framkvæmda-
tjóri Tottenham eftir að iið
hans og Birmingham höfðu
;ert markalaust jafntefli á St.
kndrews i Birmingham i
yrrakvöld. Stigið flutti Tott-
enham úr sjöunda sætinu i það
jötta I 1. deild ensku knatt-
spyrnunnar.
Úrslit leikja i gærkvöldi og
yrrakvöld:
. deild
Birmingham-Tottenham.. .0-0
W.B.A.-NottsCo........2-4
2. deitd
3arnsley-Grimsby ......3-21
C. Palace-Leicester ...0-2j
3. deild .
3rentford-Bristol R....l-0i
Carlisle-Reading.......2-1™
Joncaster-Oxford.......1-1.
Sxeter-Lincoln.........l-2l
Muddersf.-Chesterfld...1-1™
Wimbledon-Southend.....3-0|
4. deild
Crewe-Hereford.........l-o|
Darlington-Hull........2-1.
Balifax-Bradford C.....0-0|
Sorthampton-York.......5-0 J
Peterboro-Torquay......1-0.
Scunthorpe-Aldershot...1-11
Stockport-Colchester...0-0"
Sheff.Utd-Wigan .......1-0|
Frakkar, án stórstirnisins"
Michael Platini, unnu stórsig-|
ur á Norður-lrum i landsleik i.
Parls I gærkvöldi, 4-0. Wales-1
búar komu mjög á óvart erj|
þeir náðu jafntefli gegn Spán-.
verjum i Valencia, 1-1, og ekkil
oóg með það, þeir voru mikið ?
betri en Spánverjarnir.f
Robbie James skoraöi mark.
Wales á 52. min. en Satrus-I
tegui hafði komið Spánverjum "
yfir á 26. min.
Fjölmennt j
Islandsmót j
1
■
1 s
■
Fyrri hluti tslandsmótsins j
i borðtennis var haldinn i .
Laugardalshöllinni um sið- I
ustu helgi. Skráðir keppend- !
ur voru tæplega 100 frá 9 fé- |
lögum og héraöasambönd- •
um. Sigurvegarar i einstök- I
um flokkum urðu þessir:
Einliðaleikur telpna 13 ára ■
og yngri: Fjóla Maria Lár- I
usdóttir,UMSB. Einliðaleik- J
ur meyja og stúlkna 13 - 17 ■
ára: Rannveig Harðardóttir, ■
UMSB. Tvfliðaleikur sveina í
15ára og yngri: Bergur Kon- |
ráðsson og Friörik Bernd- ■
sen, Vikingi. Tviliðaleikur I
drengja 15- 17 ára: Kristinn m
Már Emilsson og Björgvin ■
Björgvinsson, KR. Tvennd- ■
arkeppni unglinga 17 ára og Z
yngri: Gróa Sigurðardóttir I
og Kristinn Már Emilsson, ■
KR. Einliðaleikur öldunga 30 f
ára og eldri: Emil Pálsson, .
Erninum. Tviliðaleikur öld- ■
unga: Jóhann örn Sigurjóns- ■
sonog Þórður Þorvarðarson, .
Erninum. Einliðaleikur pilta I
13 ára og yngri: Kjartan ■
Briem, KR. Einliðaleikur f
sveina 13 - 15 ára: Friðrik .
Berndsen, Vikingi. Einliða- ■
leikur drengja 15 - 17 ára: J
Einar Einarsson, Vikingi. .
Mótinu verður haldið I
áfram dagana 8. og 10. april J
en þá verður keppt i flokkum |
fullorðinna i Laugardalshöll. ■
Frestur til að skila þátttöku- |
tilkynningum rennur út 31. *
mars.
í borð-
tennis