Þjóðviljinn - 26.03.1982, Side 3
Föstudagur 26. mars 1982 ÞJóÐVILJINN — SIÐA 3
Listi vinstri manna
og óháðra á Flateyri
Listi vinstri manna og óháðra
við hreppsnefndarkosningar á
Flateyri hefur verið ákveðinn. Að
listanum standa flokksfélög Al-
þýðubandalagsins, Framsóknar-
flokksins og Alþýðuflokksins
ásamt óháðum. Listann skipa:
t. Ægir E. Hafberg, sparisjóðs-
stjóri
2. Steinar Guðmundsson, vélvirki
3. Guðvarður Kjartansson, skrif-
stofumaður
4. Aslaug Armannsdóttir, kennari
5. Guðmundur Björgvinsson, bif-
vélavirki
6. Böðvar Gislason, verkamaður
7. Hálfdán Kristjánsson, sjó-
maður
8. Björn Ingi Bjarnason, formaður
Verkalýðsfélagsins Skjaldar
9. Guðmundur Jónas Kristjáns-
son, skrifstofumaður
10. Gróa G. Björnsdóttir, hús-
móðir
Og til sýslunefndar: Guð-
mundur Jónsson, húsasmiða-
meistari. Til vara Sigurður Sigur-
dórsson, vélstjóri.
Listi almennra horg-
ara í Olafsvíkurhreppi
Fjölmenni á ferðamálaráðstefnu. — Mynd: — gel
Tveir listar buðu fram i siðustu
kosningum, listi almennra borg-
ara og listi Sjálfstæðismanna.
í sveitarstjórnarkosningunum i
vor verður fjölgað i sveitarstjórn
úr 5 i 7 fulltrúa.
Þá verður einnig kosið um
hvort ólafsvikurhreppur skuli
sækja um kaupstaðarréttindi.
Listi almennra borgara hefur
farið með meirihluta i sveitar-
stjórn ólafsvikurhrepps i 20 ár.
Listinn hefur ýmist veriö sjálf-
kjörinn eða með 4 fulltrúa af 5.
Fulltrúar þessa lista til sýslu-
nefndar eru Viglundur Jónsson og
Gréta Jóhannesdóttir.
Listi almennra borgara við
hreppsnefndarkosningarnar i
Ólafsvikurhreppi er þannig skip-
aður i 10 efstu sætunum:
1. Stefán Jóhann Sigurðsson,
framkvæmdastjóri.
2. Gylfi Magnússon, verkstjóri.
3. Sigriður Þóra Eggertsdóttir,
kaupkona.
4. Vigfús Kr. Vigfússon, húsa-
smiðameistari.
5. Kagnheiður Þorgrimsdóttir,
kennari.
6. Steinþór Guðlaugsson, skip-
stjóri.
7. Ebba Jóhannesdóttir, verka-
kona.
8. Pétur Jóhannsson, verkstjóri.
9. Ólafur Arnfjörð, verslunar-
stjóri.
10. Jóhannes Ragnarsson, sjó-
maður.
Suðurland sökk
Frh. af 1. síðu
arvél héðan og einnig var haft
samband við herinn á Keflavikur-
flugvelli og beðið um leitarvél og
Herkúles þyrlu ef á þyrfti að
halda.
Slysið
í Mos-
fellssveit
Feðgarnir sem biðu bana af
slysförum i Mosfellssveit s.l.
þriðjudag hétu Sigurbjörn Guð-
jónsson, fæddur 1922 til heimilis
að Goðalandi 11, og Sigurkarl
Sigurbjörnsson, fæddur 1947 til
heimilis að Álftamýri 27.
Samband náðist við björgunar-
lið i Skotlandi og var þaðan send
Seaking þyrla og Minrod þota til
leitar á svæðið. Um kl. hálfþrjú i
gærdag fann svo þyrla frá Hvid-
björnen gúmbát á reki með skip-
verjunum 10 innanborðs. Tók hún
strax tvo þeirra og fór með þá til
Vágey. Skömmu siðar kom Seak-
ing þyrlan að gúmbátnum og tók
þá átta sem eftir voru og flutti þá
til Þórshafnar og var þangað
komin kl. 17.43. Um þetta leyti
kom tilkynning um að Suðurland-
ið væri sokkið.
Þegar siðast fréttist var verið
að leita á slysstaðnum og gert ráð
fyrir að halda þvi áfram fram i
myrkur ef með þyrfti.
Suðurlandið var i eigu Nesskips
hf. og var 1760 dwtonn, en 1142
brúttótonn. Það var byggt 1964 en
keypt hingað til lands 1974. Suður-
landi hafði aldrei hlekkst á. Það
var sérstaklega styrkt skip, með-
al annars með tilliti til siglinga i
is.
Svkr.
r.
Stjörnumessa á Broadway í gær:
Bubbi Morthens gagn-
rýnir samkunduna
Uppákoma varð á Stjörnu-
I messu Dagblaðsins-Visis i gær-
' kvöldi er textahöfundur ársins
I ’82, Bubbi Morthens, flutti
I frumsaminn texta, við undirleik
I MagnúsartrommaraiEgói, þar
* sem hann gagnrýndi allt fyr-
I irkomulag Stjörnumessunnar. 1
I niðurlagi textans segir svo:
Krakkar sem þefa lim og
J þekkja ekki ykkar veröld kusu
I mig — .....Hvar eru þau i
I kvöld?
Ég stend hér í Mekka diskó-
j iðnaöarins og reyni að sporna
I við.
Nánar á poppsiðu á morgun.
— A.
! i>
IBubbi Morthens ekki ánægður
með snobbið á Stjörnumessu og
. Broadway. — Ljósm.: gel.
*£$?***
Ferðamálaráðstefna
Landvernd, Félag landvarða og
Félag leiðsögumanna. efndu til
ráðstefnu á Hótel Loftleiðum I
gær. Fyrir hádegi voru flutt sex
erindi, siðan störfuðu umræðu-
hópar og að lokum fóru fram um-
ræður um erindin og niðurstöður
starfshópanna.
Elytjendur erindanna voru:
Birgir Þorgilsson: „Ferðamál á
Islandi”. Sigrún Helgadóttir:
„Landvarsla, -fræðsla og upplýs-
ingar”. Birna G. Bjarnleifsdóttir:
„Landkynning og uppbygging
ferðaþjónustu.” Tryggvi Jakobs-
son: „Ferðamál og náttúru-
vernd”. Gunnar Sveinsson:
„Ferðaútgerð — erlendir og inn-
lendir ferðamenn”. Páll Sig-
urðsson: „Ferðamál og umhverf-
islöggjöf”.
Ráðstefna þessi var mjög
fjölmenn svo sem nokkuð má
marka af meðfylgjandi mynd.
25 erlendir aðilar stunda hópferðaakstur hérlendis
Stór hópur ferðast
án minnsta samráðs
25erlendir aðilar, einstaklingar
og feröaskrifstofur stunda hóp-
ferðarekstur hér á landi i at-
vinnuskyni og eru þess dæmi að
sami aðilinn hafi gert það i 21 ár
samfellt. 3.500—5.000 ferðamenn
koma hingað árlega á vegum
þessara útlendu aðila og stór
hópur, 1000—1500 manns ferðast
hér um án minnsta samráðs við
nokkra innlenda aðila, kemur
með eigin fararskjóta, leiðsögu-
menn, viðleguútbúnað og mat, og
ferðast gjarnan utan alfaraleiða
eftirlitslausir að mestu. Þetta eru
helstu niðurstöður könnunar, sem
nefnd á vegum Ferðamálaráðs
hefurgertá ferðaútgerð erlendra
manna hér á landi, en Gunnar
Sveinsson forstjóri BSl gerði
grein fyrir störfum nefndarinnar
á ráðstefnu Landverndar i gær.
Fjórir hópar
1 nefndinni sátu auk Gunnars
þau Birna Bjarnleifsdóttir og
Skarphéðinn D. Eyþórsson, og
eru þau nú að ljúka skýrslu um
þessi mál og tillögum til úrbóta.
Gunnar Sveinsson sagði að
flokka mætti ferðaútgerð
erlendra manna i fernt og alls
ekki væru allir hóparnir, hvað þá
Fjöldi laga
og reglugerða
þverbrotinn
á hverju sumri
allir ferðamennirnir sem hingað
koma með þessum hætti undir
sömu sök seldir hvað varðar
slæma umgengni um landið.
Hinsvegar væri ljóst að fjöldi laga
og reglugerða væri þverbrotinn
hér á hverju sumri. 1 fyrsta
flokknum eru hópar á eigin veg-
um, sem koma hingað á eigin
farartækjum með erlenda bil-
stjóraog leiösögumenn. Þeir hafa
ekkert samráð við innlenda aðila,
feröast gjarnan fjarri alfara-
leiðum, kaupa enga þjónustu en
stunda t.d. torfæruakstur og
svaðilfarir. 1 þessum hópi eru 4
aðilar sem flytja hingað árlega
um 200 manns.
„Safari” - ferðir
1 hópi nr. 2 og 3 eru aðilar sem
flytja hingað áriega um 900
manns. Þeir koma á eigin vegum,
en ferðastá islenskum farartækj-
um, venjulega jeppum, sem
teknir eru á leigu án bilstjóra hjá
bilaleigum. Þeir eru að öðru leyti
litt frábrugðnir þeim sem i fyrsta
flokk falla, eru með eigin bil-
stjóra, leiðsögumenn og matvæli
og bjóða upp á ,,safari”-ferðir um
hálendið.
Þriðji hópurinn feröast með
islenskum rútum með islenskum
bilstjórum en eigin leiðsögu-
mönnum. Venjulega eru þessar
ferðir skipulagðar í samvinnu viö
einhverja islenska aðila og dæmi
eru um að islenskir fararstjórar
fylgi þessum hópum. Mjög er
misjafnt hvernig ferðum er
háttað.ýmist farið um byggð eða
óbyggðir, gist i tjöldum, skálum
eða á hótelum, en i þessum hópi
eru tiu aðilar sem flytja hingað
um 2.300 manns árlega.
.Rannsóknarleiðangrar”
í fjórða hópnum eru siðan þeir
sem koma her undir yfirskini
rannsóknarleiðangra. Venju-
legþ hafa þeir rannsóknarleyfi frá
Rannsóknarráöi rikisins, en
ferðir þeirra eru aö öðru leyti
ldtnar afskiptalausar. Þó er i
fersku minni atburðurinn frá i
fyrra þegar 150 manns hópur
breskra skólanema ætlaði illa út-
búinn á Vatnajökul. 1 þessum
Framhald á 14. siöu
| Rauðsokka
j hreyfingin:____________|
■Stórdansleikur j
I með Grýlum I
I* Rauðsokkahreyfingin
heldur stórdansleik i 1
Hreyfilshúsinu i kvöld, föstu- I
daginn 26. mars, frá kl. 21.00 1
til 03. Grýlurnar leika fyrir I
dansi frá kl. 22-02. Allt I
baráttuglatt fólk hvatt til að I
Evrópumótið í skák:
Englendingar
lögðu Svíana
Nú er ljóst orðið að keppni Is-
lendinga og Englendinga i
Evrópumeistaramótinu i skák
verður hrein úrslitabarátta um
sæti i úrslitum Evrópumótsins.
Eins og kunnugt er þá unnu Is-
lendingar Svia 9:7 þegar þjóðirn-
ar leiddu saman hesta sina hér á
landi eigi alls fyrir löngu. Sviar
tefldu svo við Englendinga i
Gautaborg fyrir nokkrum dögum
og töpuðu aftur, nú 6 1/2:9 1/2.
Sviar geta þvi hætt að hugsa um
áframhaldandi þátttöku i keppni
þessari en viðureign Englendinga
og Islendinga, sem fer fram i
London eða Birmingham i júli,
sker úr um hvor þjóðin kemst
áfram. Englendingum nægir
jafntefli, en islendingum nægir að
vinna með minnsta mun.
—hól.