Þjóðviljinn - 26.03.1982, Page 16

Þjóðviljinn - 26.03.1982, Page 16
DJOWIUINN Föstudagur 26. mars 1982 Aöalslmi Þjóöviljans er 81333 ki. 9-20 mánudag til föstudaga. Helgarsími afgreiðslu Utan þess tima er hægt aö ná i blaöamenn og aöra starfsmenn hlaösins i þessum simum : Ritstjórn 81382, 81482 og 81527, umbroi Aðalsími Kvöldsími 8i285, ljósmyndir 81257. Laugardaga kl. 9-12 er hægt að ná i'af- 81333 81348 greiöslu blaösins i slma 81663. Blaöaprent hefur sima 81348 og eru blaöamenn þar á vakt öll kvöld. 81663 Pálmi Jónsson, landbúnaöarrá&herra, tekur fyrstu skóflustunguna aft nýrri mjólkurstöö, sem rfsa á uppi á Bitruhálsi, —„Eg vænti þess aö sú framkvæmd, sem hér er hafin, megi stuöla aö framhaldi heillavænlegrar þróunar I mjólkuriönaöi”, sagöi landbúnaöarráöherra. — Mynd: — eik. Taka verður ákvörðun um framtíð Reykj avíkurflugvallar: Menn verða að hafa pólitískan kjark til framtíðarákvarðana „Þetta sýnir að timabært er að taka ákvörðun um framtíð Reykjavíkurflug- vallar. Ákvörðun verður að taka um hvort eigi að flytja hann eftir 10-15 ár eða ekki, þannig að hægt sé að laga byggðaþróun eftir því", sagði Sigurður Harðarson formaður skipulagsnefndar Reykja- víkur í samtali við blaðið í gær. Tilefnið er aö byggingarnefnd flugstöövar á Reykjavikurflug- vellihefur lagt tillögur sinar fyrir flugráö, þar sem þær eru til umfjöllunar. „Min skoöun er sú aö allsekki megi samþykkja varanlega mannvirkjagerö á segir Sigurður Harðarsson formaður skipulagsnefndar flugvallarsvæöinu fyrr en búiö er aö skera úr um framtiö flug- vallarins. Þaö er niðurstaöa Borgarskipulags eftir ýtarlega könnun aö þaö yröi mjög fýsileg byggöaþróun, ef hægt væri aö setja þarna niöur ibúöabyggö fyr- ir 10 þúsund manns I staö þess aö byggja upp viö Korpúlfsstaöatún. Min skoöun er sú aö halda beri áfram aö kanna möguleika á flutningi Reykjavikurflugvallar. Þær kannanir sem hingaö til hafa veriö gerðar hafa miðast viö alþjóölegan flugvöll, en kanna ber hvort ekki séu vallarstæði hentug i nágrenni Reykjavikur fyrir innanlandsflugvöll. Ég tel aö koma mætti fyrir 10 þúsund manna byggö á núverandi flug- vallarsvæöi án neinna umhverfis- spjalla, auk þess sem hún myndi losa okkur viö verulega hljóö- mengun og hættu sem af flug- vallarstarfseminni stafar i dag. Stór-Reykjavikursvæöið er eitt atvinnusvæöi og samvinna sveitarfélaga innan þess fer vax- andi. Ég sé þvi ekkert á móti þvi aö flugvöllurinn veröi fluttur eitt- hvaö út fyrir borgarmörkin, Siguröur Haröarson: Þaö væri ákaflega æskileg þróun, ef hægt yröi aö miöa aö ibúöabyggö á núverandi flugvallarsvæöi. vegna þess hagræöis sem af þvi hlytist aö byggja inn i miðri borg. Hér veröa menn aö hafa pólitiskt þor til þess aö taka framtiöar- ákvarðanir”, sagöi Siguröur Harðarson aö lokum. Þess skal getiö aö 1977 var viö undirbúning aöalskipulags ákveöið aö flugvöllurinn yröi ekki á núverandi staö til frambúöar, en samþykkt aö hreyfa ekki viö honum til 1995. — ekh. Tillögur umferðarnefndar um Grjótaþorpið fengu ekki stuðning í borgarráði: Verður að bæta úr segir Sigurður G. Tómasson Umferöarnefnd Reykjavfkur- borgar hefur nýveriö gert tiliögur um endurbætur á umferöarskipu- lagi I Grjótaþorpi, en þær hlutu ekki stuöning I borgarráöi. Sig- uröur G. Tómasson formaöur umferöarnefndar sagöi i samtali viöblaöiö aö þessar tillögur heföu einkum haft tvennan tilgang. t fyrsta lagi heföi veriö ætlunin aö koma I veg fyrir aö hinn svokall- aöi „litli rúntur” kæmist I gegn- um Grjótaþorpiö, og I ööru lagi heföi veriö ætlunin aö ná óviö- komandi bilum út úr hverfinu. „Bilaumferö stendur stundum til kl. 3 og 5 á nóttunni, sérstak- lega um helgar, og af þessu er verulegt ónæði i Grjótaþorpinu. 1 hverfinu miðju er autt svæði, þar sem eitt sinn var gert ráð fyrir leikvelli. Þetta svæöi hefur veriö notaö sem bflastæöi i mörg ár, og þaö átti aö loka þvi, en flytja bil- ana á hornið á Túngötu og Garöa- stræti, en þar er leikvallarnefnd. Viö fórum i skoðunarferð um hverfið og fengum fulltrúa ibú- anna á fund nefndarinnar, eins og viö gerum þegar viö fáum kvart- anir og beiðnir. En hugmyndin að lokun Grjótagötu er upphaflega komin frá Óskari Ólasyni lög- reglumanni. Lokun þessarar götu gæti virst róttæk aðgerð, en borg- inni ber skylda til aö koma til móts viö óskir ibúanna eins og mögulegt er i hverju tilviki. Enginn hefur lýst sig andvigan þessum tillögum, og ég vona aö þær hljóti samþykki. Ibúar Grjótaþorps hafa öðrum fremur orðiö aö þola ágang vegna um- ferðar fólks og bila i miðborginni. Eitthvaö verður þvi að gera til að laga ástandið. Ef menn hafa fram að færa betri tillögur.i þessu efni, þá er rétt að þær komi fram”, sagði Sigurður Tómasson að lok’-, um. —ekh Siguröur G. Tómasson: tbúar Grjótaþorps hafa oröiö aö þola vcrulegt ónæöi. Lögreglan leitar enn Danans Lögreglan I Reykjavik lýsti I fyrradag eftir 28 ára gömlum manni, Knud Erik Holme Peter- sen, en ekkert hefur spurst til hans síöan á sunnudag. Leitar- flokkar hafa veriö aö störfum, en ekkert nýtt var komiö fram I mál- inu, þegar Þjóöviljinn haföi siöast spurnir af þvl. Knud er danskur rikisborgari en hefur dvaliö lengi hér á landi og m.a. kennt viö Háskóla Is- lands. Hann er 180 c:m á hæö, grannur, rauðbirkinn meö al- skegg og fremur siðhæröur. Hann var klæddur i græna mittisúlpu meö loökraga, brúnar flauelsbux- ur og gæti veriö meö hvita prjónahúfu og gleraugu, að sögn lögreglunnar. Siöast sást til hans á sunnudag viö Gamla Garö. Enn eitt slysið í Hampiðjunni Snemma I gærmorgun varö ungur maöur fyrir alvarlegu slysi i Hampiöjunni. Hann mun hafa fest höndina i strekkivals og var þegar i staö fluttur á slysadeild Borgarspitalans. Hann hlaut tölu- verö meiösl á handlegg og tók aö- geröin alliangan tima. Rannsóknarlögreglan vinnur nú aö rannsókn málsins. ! Bókabúð Máls- I og Menningar \Sýning \á bókum j Thomp- j son- ! hjóna ■ 1 dag klukkan niu er opnuö J sýning á bókum eftir bresku I sagnfræöingana og hjónin I Dorothy og Edward P. ■ Thompson i Bókabúö Máls j og menningar. Hér er um aö I ræöa rit um sagnfræöi og af- I vopnunarmál. Þorleifur Hauksson hjá J Máli og menningu sagöi i I samtali i gær aö þau hjónin I kæmu meö ýmsar bækur ■ meö sér til sýningar sem • ekki heföu veriö á boðstólun- Ium i Máli og menningu. Dor- othy Thompson hefur sér- hæft sig I sögu breskra • verkakvenna og skrifað Imerkar bækur um kvenna- sögu. Af bókum E.P. Thomp- son á sýningunni má nefna • Protest and Survive, og IDimbleby-fyrirlestrana, sem bannaðir voru i BBC, en þaö vakti mikla athygli i Bret- ■ landi er þessir fyrirlestrar IThompsons voru bannaöir fyrirfram. Þeir fjölluöu um afvopnunarmál. Dorothy og * E.P. Thompson veröa i IBókabúö Máls og menningar milli kl. 3.30 og 4.30 e.h. i dag.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.