Þjóðviljinn - 01.04.1982, Blaðsíða 4
4 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 1. april 1982
MOOVIUINN
Málgagn sósíalisma, verkalýðs-
hreyfingar og þjóðfreisis
Ctgefandi: Útgáfufélag Þjóðviljans.
Framkvæmdastjóri: Eiður Bergmann.
Hitstjórar: Árni Bergmann, Einar Karl Haraldsson, Kjartan
Ölafsson.
Fréttastjóri: Þórunn Siguröardóttir.
L msjdnarmaður sunnudagsbiaös: Guðjón Friöriksson.
Auglvsingastjóri: Svanhildur Bjarnadóttir.
Afgreiöslustjóri: Kilip W. Franksson.
Blaöamenn: Auöur Styrkarsdó'tir, Helgi Ólafsson
Magnús H. Gislason, Olafur Gislason, Óskar Guðmundsson,
Sigurdór Sigurdórsson, Sveinn Kristinsson, Valþór Hlöðversson.
iþróttafréttaritari: Viöir Sigurösson.
L'tlil og hönnun: Andrea Jónsdóttir Guöjón Sveinbjörnsson.
Ljósmyndir :Einar Karlsson, Gunnar Elisson.
ilandrita- og prófarkalestur: Elias Mar, Trausti Einarsson.
Auglvsingar: Hildur Kagnars, Sigriður H. Sigurbjörnsdóltir.
Skrifstofa: Guörun Guövaröardóttir, Jóhannes Haröarson.
Afgreiösla: Bára Sigurðardóttir, Kristin Pétursdóttir.
Simavarsla: Sigriður Kristjánsdóttir, Sæunn Oladóttir.
HUsmóöir: Bergljót Guðjónsdóttir.
Bflstjóri: SigrUn Báröardóttir.
Innheimtumenn: Brynjólfur Vilhjálmsson, Gunnar
SigUrmundsson.
Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen
Jónsdóttir.
t'tkeyrsla, algreiösla og auglýsingar: Sföumúla 6,
Keykjavik, simi 81333
Prentun: Blaöaprent hf.
Þetta eru kröfur
• A aðalfundi Vinnuveitendasambands islands,
sem haldinn var í síðustu viku var mikil og þung
áhersla lögð á kröfur Vinnuveitendasambandsins um
stórkostlega kjaraskerðingu almenns launafólks.
• Það er flokkseigendafélagið í Sjálfstæðis-
flokknum, sem stendur á bak við þessar kröfur því
það eru nákvæmlega sömu valdamennirnir, sem ráða
húsum í aðalstöðvum Vinnuveitendasambandsins við
Garðastræti og í Valhöll Sjálfstæðisf lokksins við Háa-
leitisbraut.
• Lítum hér á tvær af kröfum Vinnuveitendasam-
bandsins. ( samþykktum aðalfundarins er ítrekuð sú
krafa að allar verðhækkanir á innlendum fram-
leiðsluvörum og þjónustu skuli launafólk bera alger-
lega bótalaust. Hvað svo sem innlendar vörur og þjón-
usta hækki í verði þá komi alls engar verðbætur á laun
á móti.
• Ef samþykkja ætti þessa kröfu Vinnuveitenda-
sambandsins og Sjálfstæðisf lokksins, þá felur það eitt
i sér stórkostlega skerðingu kaupmáttar launa á
skömmum tíma Að dómi talsmanna verkalýðshreyf-
ingarinnar jafngildir þessi kaupskerðingarkrafa því
aðverðbæturá laun væru skornar niður um nær helm-
ing. Og krafa Vinnuveitendasambandsins er sú að -
þetta eigi ekki aðeins að ske einu sinni, heldur verða
föst regla um alla framtíð.
• önnur krafa Vinnuveitendasambandsins og
flokkseigendafélags Sjálfstæðisflokksins er sú, að
allar hækkanir sem verða kynnu á óbeinum sköttum í
f ramtíðinni og verðlagshækkanir sem af þeim leiddu,
verði í engu bættar með verðbótum á laun. Allt slíkt á
launafólk að bera bótalaust, nái kröfur Vinnuveit-
endasambandsins og Sjálfstæðisflokksins fram að
ganga.
• Hér hafa aðeins verið nefndar tvær af mörgum
kröfum Vinnuveitendasambandsins, sem allar miða
að því að skerða lífskjör almennings verulega og
draga þur þeim réttindum sem verkafólk hefur
áunnið sér með harðri baráttu. Hvernig halda menn
aðkaupmáttarþróunin hefði verið hér á liðnum árum,
ef bannað hef ði verið að bæta í kaupi allar hækkanir á
innlendri vöru og þjónustu og allar verðhækkanir
vegna óbeinna skatta? Vill einhver góður og gegn liðs-
maður Sjálfstæðisflokksins innan verkalýðshreyf-
ingarinnar gefa sig fram og bjóðast til að lifa af því
kaupi sem þannig væri skammtað?
• En á þá að bæta skerðingu verðbótanna á launin
upp með þeim mun meiri grunnkaupshækkunum að
dómi pólitískra leiðsögumanna Vinnuveitendasam-
bandsins?
• — Nei, ekki aideilis. Samkvæmt stefnuyfirlýsingu
Vinnuveitendasambandsins mega alls engar grunn-
kaupshækkanir eiga sér stað næstu tvö ár. Á þessu
tveggja ára tímabili á að skera niður kaupmáttinn
með einhliða skerðingu verðbótanna, — hækki verð-
lagiðt.d. um 60% á þessum tveimur árum þá á kaupið
ekki að hækka nema um svo sem 30%, og allar grunn-
kaupshækkanir bannaðar.
• Þetta er krafa Vinnuveitendasambandsins. Og
hver ber ábyrgð á þessari ósvífnu kröfu?
• Það er Sjálfstæðisflokkurinn, ráðamenn Sjálf-
stæðisflokksins, sem bera fulla og ótviræða pólitíska
ábyrgð á þessari stríðsyfirlýsingu Vinnuveitenda-
sambandsins.
• Höfuðkrafa Vinnuveitendasambandsins og ráða-
manna Sjálfstæðisflokksins kom skýrt og skilmerki-
lega fram í ræðu formanns Vinnuveitendasambands-
ins á aðalfundi þess. Krafan er sú að kaup almenns
launafólks verði stórlega skert, en „hlutur atvinnu-
fyrirtækjanna i þjóðarkökunni verði aukinn". Með
öörum orðum, það á að færa f jármagn frá verkafólk-
inu til eigenda fyrirtækjanna. „Allar máiamiðlanir í
komandi kjarasamningum verða að eiga sér stað á
þessum grundvelli", segir formaður Vinnuveitenda-
sambandsins. — Það á sem sagt að semja um kaup-
lækkun en ekki kauphækkun fái Vinnuveitendasam-
bandið og Sjálfstæðisflokkurinn að ráða.
• Kjarasamningar renna út 15. maí. Sveitar-
stjórnarkosningar fara fram 22. maí.
• Hverjir ætla að styrkja og gleðja Vinnuveitenda-
sambandið með atkvæði sínu í þeim kosningum, og
hverjir ætla að styrkja verkalýðsfélögin? k.
Eftirtektarvert
Verslunarráöiö og Samtök
herstöövaandstæöinga héldu
fundi hliö viö hliö i fyrradag,
hiö fyrrnefnda innan dyra á
Hótel Borg, og hin siöar-
nefndu utan dyra á Austur-
velli. Lfklega hafa veriö
þrisvar sinnum fleiri á fundi
Samtaka herstöövaandstæö-
inga heldur en hjá Verslun-
arráöinu. tJtvarp og sjón-
varp sögöu þó aöeins frá
ræöum á Verslunarráös-
fundinum, en tiunduöu ekki
atriöi úr ræöum á fundiSHA.
Eftir svona hlutum er tekiö.
Gunnar Thoroddsen um
umnueli Friðjóna l*órðareonar.
„Frásögn Morgun-
blaðsins er röng“
Athugasemd frá
Páli Flygenring
ráðuney tisstjóra
1rkkUflir^íS ilikl h»«i «k
- h.i frátoUl »1
Athugasemd frá
Friðjóni Þórðarsyni |
,S(,órB.rum.l.rf,nu þ*r' »í tllu
fyri, ko.rinor •«> .jílíttjr*,.-
m.nn (rti (.niit til k,«nin(» I i
^ UBd' •.•Ær ífr r.kí. ££
Úl «/ yfirl>»in(um , fr
-f ^.If.mli Sjálf.UrA
*Oruý,lu. m k.ld.nn
zkzzxxsszz si.r„"jvir
fjt Mrki fundi .ior., - . , . ,yr."
ss!M", ~i
ff
ff
Fréttir
Moggans
Þaö hefur gengiö á meö si-
felldum leiöréttingum og at-
hugasemdum i Morgunblaö-
inu á siöustu vikum. Lengsta
slóöann hefur frétt Morgun-
blaösins 23. mars um Friöjón
Þóröarson dregiö á eftir sér.
Hvort slitur Friöjón fyrir
kosningar eöur ei? Ekki er
þaö alveg ljóst aö Mogginn
laug þvi I leiöara aö frétta-
stjórinn heföi hringt i Friö-
jón til aö lesa honum um-
rædda frétt. Ráöuneytis-
stjóri Hjörleifs bar sig upp
undan fréttaflutningi Morg-
unblaösins þann 16. mars og
kvaöst aldrei hafa sagt þaö
sem eftir honum var haft um
„riftun” samninga viö Orku-
stofnun. t sjónvarpinu sagöi
Steingrimur Hermannsson
aö „varla heföi veriö orö rétt
i frétt Morgunblaösins af
meöferö hans á Blöndumál-
inu”.
Og svo framvegis og svo
framvegis, þangaö til svo
var komiö aö ráöamenn i
þjóöfélaginu voru farnir aö
taka á sig stóra sveigi væri
blaöamaöur frá Morgun-
blaöinu í nánd.
Með öfug
: eyrun
Á 100 ára afmæli Kaupfé-
lags Þingeyinga fór Egill
Jónasson á Húsavik meö
visu, sem Morgunblaöiö
haföi rangt eftir. Varö hon-
um þá aö oröi:
Stjórna Morgunblaösins búi
busamenni skilningslaus.
Þaö er eins og eyrun snúi
öfugt þar á hverjum haus.
Ljótt er ástandiö; vlsna-
eyraö og pólitiska eyraö öf-
ugt á hverjum haus.
klippt
Grasrótar-
hreyfing í USA
Fylkisþing i Bandarikjunum
og bæjarstjórnir hafa á siöustu
vikum veriö aö samþykkja áköll
um stöövun vopnakapphlaups.
Þegar þingmenn og öldunga-
deildarmenn dvöldust I kjör-
dæmum sinum i jólaleyfinu
uröu þeir áþreifanlega varir viö
buröir Sovétmanna I Evrópu
væru 6 á móti einum. Þeir
Markey og Kennedy hafa svar-
aö fullum hálsi og sagt aö vissu-
lega sé þaö rétt aö i Evrópu hafa
Sovétmenn 2000 atómhleöslur á
móti 1200, en á heimsvisu hafi
Bandarikjamenn yfirburöi með
9000 á móti 7000. Vikublaðiö
Time kemur Haig til hjálpar I
talnadeilum og minnir á aö Al-
þjóöa herfræöistofnunin i Lund-
únum segi Sovétmenn hafa 8000
atómhleöslur á heimsvisu, og
svo megi ekki gleyma þvi aö i
megatonnum séu yfirburöir
Sovétmanna ótviræöir, þvi aö
þeirra bombur séu stærri hver
Edward Kennedy iætur aö sér kveða I baráttunni gegn atómvopna-
kapphiaupinu.
þá „grasrótar-hreyfingu”, sem
nú er aö skjóta rótum um öll
Bandarikin. Mikil fundahöld
hafa veriö á vegum visindasam-
taka, háskólafélaga, og áhuga-
mannahópa um friöar- og af-
vopnunarmálefni siöustu mán-
uöi i Bandarfkjunum. Meö þeim
afleiöingum m.a. aö 20 öldunga-
deildarþingmenn og 143 þing-
menn i fulltrúadeildinni hafa
lagt fram samhljóöa þings-
ályktun, þar sem kremlarbænd-
ur og hvitahússkúrekar eru
hvattir til „aö setja algjört
stopp á atómvopnakapphlaup-
iö”, og aö gerður veröi tvihliöa
samningur um bann viö „próf-
unum, framleiöslu og uppsetn-
ingu kjarnaodda” og til aö
„draga stórlega úr atómvopna-
birgðum”.
Þrýstingur frá
kjósendum
t öldungadeildinni eru þaö
Edward Kennedy frá Massa-
chusetts og Mark Hatfield frá
Oregon sem hafa beitt sér fyrir
þvi aö ályktunartillaga þessi
var lögð fram. Taliö er aö hún
hafi verulega möguleika á aö fá
brautargengi i fulltrúadeildinni,
en þyngra veröi fyrir fæti I öld-
ungadeildinni. „Þaö er greini-
legt aö þingmenn hafa fengiö
orð i eyra frá fólki i kjördæmum
sinum varöandi þetta mái.”
segir m.a. demókratinn Edward
Markey frá Massachusettes.
„Viö erum komin á fremsta
hlunn meö aö sprengja okkur út
af jaröarkringlunni,” bætir
hann viö. Og annar þingmaöur
Jonathan Bingham hvetur til
stöövunar meö þessum oröum:
„Munu Sovétmenn halda aö sér
höndum meöan viö smiöum
MX-flaugar, B-1 sprengjuflug-
véiar og Trident-kafbáta?”
Yfirburðaþrœtur
Alexander Haig utanrlkisráö-
herra og hans nótar i banda-
risku stjórninni hafa verið ákaf-
lega hvefsnir út I þetta tiltæki
Kennedys og félaga. „Þetta er
ekki aöeins vond varnar- og ör-
yggisstefna, heldur einnig vond
afvopnunarstefna,” sagði Haig
m.a. annars og fuliyrti aö yfir-
um sig. Þetta er dæmigerö
vopnastyrks-þræta, þvi aö Time
gleymir þvi viljandi sem kallaö
er „jafngildi megatonna”, en
þar er reiknuö inn nýting
sprengikraftsins til ætlunar-
verka, og þá eru nú Bandarikja-
menn aldeilis á grænni yfir-
buröagrein vegna nákvæmari
og fullkomnari vopna meö
minni geigun.
Ný „ Víetnam ”
-hreyfing
Enda segja þeir Markey og
Kennedy aö Haig hafi gert sér
þaö til hægöarauka aö ráöast á
eigin skripamynd af þeirra til-
lögum. Þeir skora á ráöherrann
aö mæta til leiks á heiöarlegan
hátt og hrekja tölur þeirra meö
rökum ef hann geti.
Markey segir m.a. aö Reag-
an-stjórnin þurfi aö kynna sér
betur almenningsálitiö i Banda-
rikjunum, sem ekki taki lengur
trúanlegt allt sem frá Washing-
ton komi um þörf á meiri og
fullkomnari atómvopnum.
„Þeir gera sér ekki grein fyrir
aö þessi grasrótarhreyfing mun
verða mesta fjöldahreyfing i
Bandarikjunum frá þvi á sjö-
unda áratugnum... Aöur en
þetta vor er á enda runnið mun-
um viö veröa vitni aö sambæri-
legum mótmælaaögeröum og
veriö hafa um alia Evrópu.”
Um þessar bandarisku hrær-
ingar má m.a. lesa I vikuritum
eins og Time og Newsweek, og
þykja þó ekki byltingarsinnuð.
En Islenskir blaöalesendur sem
þó fá mikiö aö heyra frá Banda-
rikjunum veröa þess ekki aö-
njótandi aö fræöast um þær.
Ekki heldur um þá friðarhreyf-
ingu sem ýmsar kirkjudeildir i
Bandarlkjunum kappkosta aö
efla. Og er þó ærin ástæöa til
þess aö fylgjast meö bandarlsk-
um kirkjuhöföingjum þegar
þeir fara af staö. „Sjónvarps-
kirkjan”, og ýmis hægri öfl inn-
an kirkjudeilda i Bandarikjun-
um höföu veruleg áhrif á úrslit
siöustu forsetakosninga; en nú
hefur pendúllinn sveiflast til og
félagslega þenkjandi fólk og at-
ómvopnaandstæðingar t.d. inn-
an kaþólsku kirkjunnar láta æ
meir i sér heyra. — ekh
ða skorið