Þjóðviljinn - 01.04.1982, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 1. april 1982 ÞJóDVILJINN — SÍÐA 11
íþróttír (2 íþróttir g] íþróttir g
Góð staða Liver-
pool og Ipswich
Liverpool og Ipswich standa nú
mjög vel aö vigi i 1. deild ensku
knattspyrnunnar. t fyrrakvöld
unnu þau góöa sigra, Liverpool
vann Birmingham 3:1 og Ipswich
vann Brighton, einnig 3:1. Þau
eru nú i ööru og þriöja sæti 1.
deildar meö 57 stig hvort eftir 30
leiki en Southampton er efst meö
58 stig eftir 33 leiki. Ian Rush 2 og
Terry McDermott skoruöu mörk
Liverpool en Mick Harford svar-
aöi fyrir Birmingham. Alan
Brazil skoraöi tvö mörk fyrir Ips-
wich og John Wark eitt, Mick
Robinson fyrir Brighton.
Huddersfield-Newport ... ... 2:0
Lincoln-Burnley ... 1:1
Oxford-Gillingham ... 1:1
4. deild
Colchester-Crewe ... 1:1
Hartlepool-Rochedale .... ... 1:1
Heref ord-Bournem ... 1:2
Scunthorpe-Stockport .... ... 0:0
Sheff. Utd.-Bradford C ... ... 1:1
Wigan-Blackpool ... 2:1
tirslit i gærkvöldi og kvöld: fyrra-
1. deild
Aston Villa-V.B.A ... 2:1
Ipswich-Brighton ... 3:1
Liverpool-Birmingham .. ... 3:1
Swansea-West Ham ... 0:1
2. deild
Cardiff-Grimsby ... 2:1
Luton-Orient ... 2:0
Newcastle-Cr. Palace .... ... 0:0
Shrewsbury-Leicester ... ... 1:1
3. deild
Chester-Wimbledon ... 1:1
Fran^ois Van der Elst skoraöi
sigurmark West Ham i Swansea.
Andy King náöi forystunni fyrir
WBA en Gary Shaw og Peter
Withe tryggöu Aston Villa sigur.
Dave Clement látinn
Dave Clement, sem lengi var
bakvörður hjá QPR og lék fimm
landsleiki fyrir England á
árunum 1976—77, fannst i gær
stunginn til bana i ibúö ættingja
sins i London. Lögreglan telur aö
hann hafi sjálfur ráöiö sér bana.
Clement lék lengst af meö QPR
en siöan meö Fulham, Bolton og
Wimbledon og þótti einn besti
bakvöröur i ensku knattspyrn-
unni um árabil.
—vs
Fyrsti landsleikur
Jóns Kr. Gíslasonar
— þegar körfuknattleikslandslið
íslands og Englands mætast
í Höllinni annað kvöld
Þeir tólf leikmenn sem leika
fyrsta landsleikinn gegn Eng-
lendingum i körfuknattleik annaö
kvöld voru útnefndir i gærkvöldi.
Landsliöshópurinn er skipaöur 14
leikmönnum svo tveir hvila i
hverjum leik. Þeir Hjörtur Odds-
son, IR, og Viöar Vignisson, IBK,
hvila annaö kvöld og er þá lands-
liöiö skipaö eftirtöldum leik-
mönnum; landsleikir innan
sviga: Jón Sigurösson KR (107),
Torfi Magnússon Val (67), Simon
Ölafsson Fram (57), Rikharður
Hrafnkelsson Val (51), Jónas Jó-
hannesson Njarövik (49), Kristj-
án Agústsson Val (41), Guösteinn
Ingimarsson Fram (22), Valur
Ingimundarson Njarðvik (15),
Axel Nikulásson IBK (7), Jón
Steingrimsson Val (5), Pálmar
Sigurðsson Haukum (3) og Jón
Kr. Gislason IBK (0). Jónas leik-
ur þvi sinn 50. landsleik en Jón
Kr. sinn fyrsta.
Fyrsti landsleikurinn i þessari
tslandsferð Englendinganna
verður i Laugardalshöllinni ann-
aö kvöld, föstudagskvöld, og hefst
kl. 19. Sá annar i rööinni veröur i
Borgarnesi kl. 14 á laugardag og
sá þriðji og siöasti i Keflavik á
sunnudag kl. 14.
— VS
FRAM varö i gærkvöldi bikarmeistari i handknattleik kvenna er liöiö sigraöi 1R i Laugardalshöllinni
ineö 19 mörkunt gegn 9 i úrslitaleik. A þessari mynd Þrastar, nemanda úr MA sem er i starfskynningu á
Þjóöviljanum þessa dagana, er eitt marka Fram I uppsiglingu.
Valsmenn flengdu
bíkarmeístarana!
Valur sigraöi Þrótt i bikar-
keppni IISÍ i Laugardalshöllinni i
gærkveldi meö markatölunni
28:17. i hálfleik var staöan 15:8
fyrir Val. Nú eru bikarmeistarar
Þróttar úr leik og Valsmenn
koinnir i 4-liöa úrslit i keppninni.
Þróttur byrjaði leikinn með þvi
að skora fyrsta markið en Vals-
menn svöruðu fljótt með 4 mörk-
um og héldu siðan forystunni, það
sem eftir var af leiknum. Eftir
hálfleik tóku Þróttarar sig á og
minnkuðu muninn um nokkur
mörk. Valsmenn létu þó það ekki
á sig fá, og skoruöu siðan hvert
markið á fætur öðru. Þorbjörn
Guðmundsson stóð sig með af-
brigöum vel i þessum leik, skor-
aði langflest mörkin fyrir Val en
þau voru 8. Friörik Jóhannsson
var lika mjög góöur, sérstaklega i
siðari hálfleik, en hann skoraöi 5
mörk. Þorlákur Kjartansson
markmaður stóð sig mjög vel
varði hvert skotið á fætur öðru.
Sigurður Sveinsson Þrótti,
skoraði flest mörkin fyrir Þrótt,
5, og var hann tvimælalaust besti
’eikmaður þeirra.
Leikurinn var frekar slappur i
fyrri hálfleik en varð betri i seinni
hálfleik. Hagnhiidur og Steinunn
Asgeirsdætur.nemendur
í starfskynningu.
Blika-stúlkur
til Danmerkur
Islandsmeistarar Breiða-
bliks i kvennaknattspyrnu
fara til Danmerkur um hvita-
sunnuna og taka þar þátt i
alþjóðlegu móti. Þar verða
meðal þátttakenda Danmerk-
urmeistararnir i kvennaknatt-
spyrnu og lið frá Noregi,
Bandaríkjunum, Hollandi,
Póllandi og Portúgal. —VS
.J
eitt og annað...eitt og aimað... eitt og annað... ;
Fyrsta mark Asgeirs
Asgeir Sigurvinsson skoraöi sitt
fyrsta mark fyrir lið sitt, vestur-
þýska knattspyrnustórveldiö
Bayern Munchen, i fyrrakvöld er
Bayern sigraöi Nurnberg 3-0 á
útivelli i deildakeppninni. Asgeir
lék I staö hins fræga Paul
Breitner á miöjunni, átti mjög
góöan leik og skoraöi þriöja
markiö á laglegan hátt. Bayern
er nú efst I V-Þýskalandi meö 36
stig, Köln hefur 34 og Hamburger
33.
Reykjavikurmótið að hef j-
ast...
Reykjavikurmótiö i knatt-
spyrnu hefst á laugardaginn
kemur kl. 14 meö leik Vfkings og
KR á Melavellinum. Ármann og
Fylkir leika á mánudag kl. 18.30
og Valur og Fram á þriöjudag á
sama tfma. Núverandi Reykja-
víkurmeistarar eru Fylkismenn.
„Bráöabaninn” svokallaöi, sem
notaöur var til reynslu i mótinu i
fyrra, hefur veriö lagöur niöur en
áfram veröur gefiö aukastig þvi
liöi sem skorar þrjú mörk eöa
fleiri i leik.
kvennaf lokki
veröur I fyrsta
...lika
Og nú veröur i fyrsta sínn
haldiö Reykjavikurmót i kvenna-
knattspyrnu utanhúss. Þaö hefst
á sumardaginn fyrsta, fimmtu-
daginn 22. april, meö leik Vals og
Leiknis á Melavelli kl. 16.
„ Mini',-knattspyrna
A siöastliönu sumri geröi
Knattspyrnuráö Reykjavikur til-
raun meö nokkur mót I svonefndri
mini-knattspyrnu fyrir 10 ára og
yngri. Þar er leikiö þvert á venju-
legan knattspyrnuvöll meö sjö
leikmönnum i liöi. Sú tilraun þótti
takast þaö vel aö slíkum mótum
veröur haldiö áfram fyrir þann
aldurshóp. Hér er örugglega um
rétta stefnu aö ræöa i málefnum
yngstu flokkanna þar sem knatt-
spyrnuvöllur i fullri stærö meö
2,40 m háum og 7 m breiöum
mörkum er ekki raunhæfur fyrir
þá yngstu sem eru aö stiga sin
fyrstu skref á knattspyrnuferl-
inum
Fimm KR-ingar i ung-
lingalandsliðinu
Unglingalandsliöshópur I
körfuknattleik, skipaöur leik-
mönnum fæddum 1965' og 1966,
var valinn fyrir skömmu.og eru i
honum 20 leikmenn. Þeir eru
þessir: Birgir Mikaelsson, Jó-
hannes Kristbjörnsson, Matthias
Einarsson, ólafur Guömundsson
og Páll Kolbeinsson úr KR. Eyþór
Arnason, Henning Henningsson
og Kristinn Kristinsson úr
Haukum, Björn Zoéga, Einar
ólafsson og Tómas Holton úr Val;
Lárus Thorlacius og Þorkell
Andrésson úr Fram; Hrannar
Hólm og Jón Ben Einarsson úr
Keflavik, Björn Axelsson og Jó-
hann Bjarnason úr Skallagrimi;
Björn Steffensen, IR; Isak
Tómasson, Njarövik og Jóhann
Sigurösson, Þór Akureyri.
Æfingar þessa hóps undir stjórn
Einars Bollasonar miöast viö
Noröurlandamótiö i Danmörku i
janúar á næsta ári og til undir-
búnings fyrir þaö er áætlaö aö
fara i keppnisferö til Irlands eöa
Hollands i nóvember. Aö sögn
Einars er hér um geysiefnilega
árganga aö ræöa sem mikils má
búast viö af i framtiöinni.
Innanhússmeistaramót i
sundi 2.—4. apríl
Innanhússmeistaramót Islands
i sundi veröur haldiö i Sundhöll
Reykjavikur um næstu helgi,
dagana 2.—4. april. Hátt á 200
keppendur eru skráöir til keppni i
samtals .24 greinum. Skráningar
eru um 360. og er þetta eitt fjöl-
mennasta sundmót, sem haldiö
hefur veriö hérlendis. Þátttak-
endur eru frá 12 sundfélögum eöa
deildum á 10 stööum. Keppendur
eru nú i fyrsta skipti á sliku móti
frá Bolungarvlk og Isafiröi a.m.k.
um langt árabil.
Akveöiö hefur veriö aö taka
þátt I Noröurkollumótinu, sem
haldiö veröur i bænum Kemi i
Finnlandi 17.-18. aprll, og munu
úrslit á mótinu nú geta ráöiö vali
keppenda á þaö mót. Aö undan-
förnu hefur hópur 15—17 sund-
manna æft sem landsliöshópur
fyrir Noröurkollumótiö.
Víkingar sigruðu í þremur
f lokkum
Keppni er nú lokiö i öllum yngri
flokkum, nema 2. flokki karla á
Islandsmótinu i handknattleik.
Orslitaumferöirnar fóru fram um
siöustu helgi og i efstu sætum
flokkanna uröu eftirtalin félög:
2. flokkur kvenna: 1. Vikingur 2.
IR, 3. KR.
3. flokkur karla: 1. Valur, 2. Vik-
ingur, 3. HK.
3. flokkur kvenna: 1. Vikingur, 2.
1R, 3. Haukar.
4. flokkur karla: 1. Vikingur, 2.
KR, 3. Haukar.
5. flokkur karla: 1. KR,2. KA, 3.
Fylkir.
Vikingar hafa þvi komiö best út
i yngri flokkunum, sigraö i
þremur þeirra.
Úrslitakeppnin i 2. fiokki fer
fram i tveimur hlutum. Fyrri um-
feröin veröur leikin I Hafnarfiröi
um næstu helgi, 2.-4. april, en sú
siöari I Vestmannaeyjum dagana
16.—18. april.
F — VS
oe annað
• aa