Þjóðviljinn - 01.04.1982, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 01.04.1982, Blaðsíða 15
Hringið í síma 81333 kl 9-5 alla virka daga, eða skrifið Þjóðviljanum frá persónu undirritaös og öörum veitingastööum Asks h.f. 5. Aö síöustu: Ég biö þá ágætu veitingamenn I Lauga- ási velviröingar á þessum leiöinlegu blaöaskrifum. Ég vil ekki á nokkurn hátt kasta rýrö á þeirra fyrirmyndar veitingarekstur. Þegar hins- vegar þriöji aöili stendur fyrir sllkum blaöaskrifum og ekki er fariö rétt meö staöreyndir veröur ekki hjá þvi komist aö svara sliku. Viröingarfyllst, Pétur Sveinbjarnarson Vegna teggja pistla á les- 1 endasiöu Þjóöviljans um verö- samanburö á kjúklingum frá Askborgaranum annars vegar og Laugaási hinsvegar óskar undirritaöur aö eftirfarandi birtist: 1. Stjórnendur Asks h.f. kæra sig ekki um aö taka þátt i ritdeilum sem sprottnar eru af ónafngreindum lesenda- bréfum og i framhaldi af þvi útursnúningi blaöamanna Þjóöviljans. Neytendur sjálfir velja þá staöi sem þeir vilja eiga viöskipti viö. Þegar hins- vegar aö hálfu blaösins gilda annarleg sjónarmiö um meö- ferö efnis sbr. myndbirting meö lesendabréfi og „leiö- rétting” Þjóöviljans föstudag- inn 19. mars veröur ekki hjá þvi komist aö óska þess aö réttar staöreyndir séu birtar. 2. Undirritaöur óskaöi ekki eftir þvi aö gera persónulega leiöréttingu á lesendabréfinu en baö blaöamanninn sjálfan aö gera hlutlausa úttekt á málinu. Þegar blaöamaöurinn vildi þaö ekki sendi ég sití hvorn kjúklinginn ásamt vigt á ritstjórn blaösins. 3. Niöurstaöan er sú aö kjúklingurinn frá Laugaási var 16% dýrari. Þetta er megin staöreynd málsins og annaö þarf ekki i raun aö koma fram. 4. Rétt er aö itreka aö Ask- borgarinn er rekinn sem sjálfstætt fyrirtæki undir stjórn rekstrarstjóra sem ákveöur matseöil og verö og þvi óþarfi aö blanda saman lcsendum Enn um kjúklinga- málið.. Ljóðskáldið Eyrún Jóhannesdóttir heldur áfram að yrkja fyrir okkur. Hér koma f jögur stutt Ijóð eftir hana, sem hún hefur sjálf myndskreytt. 4 ljóð Breiðholt Breiðholt er stærst í borginni hér fólkið margt á ferli er. Húsin stóru standa þar samt er gaman allstaðar. Penninn Penninn minn er stór og ef ég skrifa þá ræður hann stundum ferðinni. Úrið mitt Úrið mitt er lifandi, það held ég. Það er eins og slái lítið hjarta inni í brjóstinu á því. Það finnst mér. Skelin Skel á strönd bundin í bönd við stóran stein. Barnahornid Fimmtudagur 1. april 1982 ÞJOÐVILJINN — SIÐA 15 Jjfc. Útvarp kl. 20.30^ Fimmtudags- leikritið: Ofurefli I kvöld kl. 20.30 veröur flutt leikritiö „Ofurefli” eftir Michael Cristofer. Þýöing og leikgerö eftir Karl Agúst tJlfs- son. Leikstjóri er Þórhallur Sigurösson. Nemendur úr 3. bekk Leiklistarskóla tslands flytja verkiö, ásamt gestum sinum, leikurunum Gunnari Rafni Guömundssyni og Guö- björgu Þorbjarnardóttur. Flutningstimi er um ein og hálf klukkustund. Tækni- maöur Vigfús Ingvarsson. Leikurinn gerist meöal starfsfólks og sjúklinga á eins konar hjúkrunarmiöstöö. Þar er ekki aöeins gllmt viö erfiöa sjúkdóma, heldur einnig margs konar annan vanda. Oldruökona, Felicity, á dóttur sem vinnur á hjúkrunarheim- ilinu, en hún biöur alltaf eftir ( hinni dótturinni sem farist haföi i bilslysi. Maggie leggur á sig mörg þúsund kilómetra ferö til aö hitta mann sinn Joe, en aörir veröa aö heyja bar- áttuna einir og óstuddir. Þórhallur leikstýrir Guöbjörg i aöalhlutverki. „Gleymt „Viö ætlum aö fjalla um gamla fólkiö. Þá sem hafa lokiö langri starfsævi, en vilja gleymast oft á tiöum,” sagöi Einar Guöjónsson, en hann ásamt þeim Halldóri Gunnarssyni og Kristjáni Þor- valdssyni eru umsjónarmenn þáttar i útvarpi i kvöld sem þeir nefna „Gleymt og erft”. í þættinum veröur rætt viö eldra fólk, um viöhorf þess til ellinnar. Helsti viöræöumaöur þeirra þremennina um þetta efni er Björn Gislason 91 árs gamall Akureyringur sem nú dvelst á fírafnistu i Reykjavik. „Okkur lék forvitni á aö vita hvernig búiö er aö þeim sem hafa lokiö langri og strangri starfsævi. Fólki sem kippt er úr sambandi viö þjóölifiö og jafnvel allt mannlif. Þjóö- og erft” félagiö litur á þetta fólk sér- stökum augum. Þaö er ekki gjaldgengt á vinnumarkaöi, stenst ekki gerðar kröfur og er þvi sett i geymslur”, sagöi Einar. „Hitt var einnig furðulegt sem kom fram i viö- ræöunum viö þetta gamla fólk, aö þaö gekk ekkert út frá þvi að það ætti eftir að dvelja siöustu árin á elliheimili, týnt i samfélaginu. Þegar ég verö gamall/gömul verö ég send(ur) á elliheimili, var ekki það sem þetta fólk haföi gert sér i hugarlund”, sagöi Einar aö lokum. Æjþ, Útvarp IfP kl. 22.40 Síðdegistónleikar: Rómeó og Júlía A siödegistónleikunum i dag verður m.a. fluttur fantasiu- forleikurinn „Rómeó og Júlia” eftir Pjotr Tsjaikovský. Þaö er rikissinfóniuhljóm- sveitin i Moskvu sem leikur. Pjotr Iljitj Tsjaikovský var fæddur 1840. Hann þótti snemma efnilegur tónlistar- maður og aöeins 23ja ára gamall hóf hann aö helga sig tónsmiöum eingöngu. Tsjaikovský varö ekki lang- lifur, enda var hann heilsulit- ill, en hann samdi engu aö siöur mörg af vinsælustu tón- verkum vorra tima. Þar má m.a. nefna „Svanavatniö” sem hann samdi 1877 og ekki [ Tsjaikovský sist fantasiuna „Rómeó og Júlia” sem við fáum aö heyra i dag. Útvarp kl. 17.00

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.