Þjóðviljinn - 01.04.1982, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 01.04.1982, Blaðsíða 8
8 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 1. aprii 1982 Fimmtudagur 1. april 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9 / Samskipti Islendinga við álhringinn og útibú hans Herr Geheimrat— herra leyndarráðiö/ var fram á þessa öld býsna algengur titill opinberra virðingar- manna í þýskum löndum. Vísartitillinn til þeirra siða að hjúpa alla umsýslu, jafnt i stjórnmálum sem í viðskiptum, sem allra mestri hulu. ótíndur al- múginn átti sem minnst að sjá af þvi, hvernig fyrir- menn færu að því að for- valta eigur sínar og stýra málefnum hins opinbera, en á þessari tvenns konar umboðsmennsku eigna og valda gerðu menn litinn greinarmun. Það voru leyndarmál og leyndarráð í hverju horni. Nú er annar uppi, titlar viöast haföir i litilli agt og leyndarráöin ekki lengur talin samrimast opin- berri sýslan. Þaö er helst þau hjari enn i lokuöum klúbbum á borö viö Bilderberg og verslunar- ráöiö. Upplýsingin hefir haldiö innreiö sina i þýsk lönd og önnur, og æ fleiri komast á þá skolöun aö þaö fylgi þvi enginn viröuleiki aö hylja sig og geröir sinar einhverj- þeirra alúsvissara hér uppi á ts- landi þar sem er útibúiö i Straumsvik, Isal. Þar rikir andi malarans úr afdölum Sviss: ,,Allt þaö sem ég læt ekki laust aö eigin ósk er undir fyllsta trúnaöi, og þaö er meingerð viö mig að halda uppi spurnum um mina hagi”. Og herra Miiller og sveinar hans láta ekkert laust sem mark- tækt má kalla um hag og rekstur „Islenska álfélagsins”, þessa undarlega fyrirbrigðis sem hvorki er „islenskt” (100% er- lent) né „félag” (allt i eigu hringsins). Arsskýrsla álbræösl- unnar er tiltakanlega þunnur pappir sem aöeins inniheldur formlega upplýsingar, meira blekkjandi en upplýsandi, eins og gagnrýnin endurskoöun hefir leitt i ljós, hvaö eftir annaö. Og sé úti- bússtjórinn krafinn sagna, þykist hann vera svissneskt leyndarráö og bitur saman skoltum, ellegar fer með rangfærslur einar. Veröld innan hringsins Nú skulum viö taka fram árs- skýrslu Isals fyrir áriö 1980 — þaö er sú siöasta sem fyrir liggur — og lita á nokkur atriöi, sem eru þar, og önnur sem ekki er þar að finna. Hvort tveggja segir Ársskýrsla álbræðslunn- ar er tiltakanlega þunnur pappír sem aðeins inni- heldur formlega upplýs- ingar meira blekkjandi en upplýsandi (Ijósm.: gel) fjármuna, þannig aö út úr rekstr- inum hafi veriö dregið um þriðj- ungi meira til afskrifta en þeir töldu rétt. Endurskoöendurnir hækkuöu þvi „hagnaö fyrir skatt” um 150% frá þvi sem ársskýrsla Isals sýnir. Þetta olli þvi aö fram- leiöslugjald bræöslunnar skyldi meira en 2-faldast, en þaö haföi áður veriö bókfært á 12 1/2 miljón króna. Lækkandi rafmagnsverð Útibússtjóri Alusuisse i Straumsvik (sem reyndar hefir veriö faliö aö gera verslunarráöiö lika aö erlendu útibúi) hefir margsinnis verið staðinn aö rang- færslum um raforkuverö til áliön- aöar úti i löndum. Staöreyndin er sú, aö rafmagnssala til álbræöslu milli óskyldra aöilja er hér miklu lægra en fundin veröa marktæk dæmi um annars staöar. Sam- kvæmt núgildandi samningum milli Landsvirkjunar og Alu- suisse hefir rafmagnsveröið til Straumsvikur þegar náö hámarki raungildis og fer lækkandi næstu 12 árin! Þrátt fyrir þá tvöföldun verösins i dollurum sem kveöiö var á um i nýju samningunum 1975 er kaupmáttur dollara- greiöslunnar fyrir hverja orku- einingu nú mun lægri en á fyrstu starfsárum bræðslunnar, 1969—70. Kaupmátturinn er reyndar helmingi minni nú en 1969 ef miðaö er viö islenskt verö- lag, en munurinn er einnig veru- legur miöaö viö almennan fjár- festingarmarkaö i Bandarikj- unum. Reglu opins þjóðfélags stefnt gegn launráðum og leyndarráðum um leyndarhjúpi. Krafa nútimans er um opið þjóöfélag er byggi á greiöci- upplýsingamiölun. Upp- lýstari hluti auömagnsins tekur undir þetta og upplýsingavæöist af kappi, þvi aö hagsmunagæsla á grundvelli pukurs þykir ekki lengur gild leikregla. Þetta er á margan hátt ánægju- leg þróun, og hún viröist eiga greiöan aögang aö Islendingum. Vissulega erum viö ekki komin langt á braut upplýsinga-þjóö- félagsins, en viöa sjást merki um fyrstu skref. 1 félagsmálum, I stjórnmálum, i atvinnumálum eru ménn almennt dálitiö opin- skárri um fyrirætlanir sinar og framkvæmdir en áöur geröist. Og menn gerast aögangsharðari meö spurningar. Siöan er þaö próf- steinn á aðlögunarhæfni manna aö þessum opnu vinnubrögöum, hvernig brugöist er viö ásókn i upplýsingar. Geheimrat Múller Almáliö, söguna af samskiptum Islendinga viö svissneska auö- hringinn Alusuisse, má skoöa i ljósi kröfunnar um aögang aö sjálfsögöum fróöleik um gagn- kvæma og gagnstæöa hagsmuni. Þá kemur I ljós að álfurstarnir i þýska Sviss eru meö öllum ein- kennum lokunar og leyndar: þeim þykir sér sviviröing gerö meö einföldustu spurningum um störf sin og aðferöir. Herr Ge- heimrat Míiller, er það ekki rétti titillinn á yfirmalarann viö kvörn álhringsins? Eru ekki öll vinnu- brögð herra Miillers og sveina hans i stil viö fyrirmenn fortiöar- innar fremur en þá menn er ganga um frjálslega i allra aug- sýn? Hvaö um veldur, — sjón- deildarhringurinn er vist þröngur i aökreppu svissneskra dala! Og pukriö viröist vera vinnuregla á óöali herra Miillers, svo og i út- verum hans. Leyndarráðið i Straumsvik Svo mikið er vist aö regla upp- lýsinga-þjóöfélagsins um opna viöskiptahætti og aðgang aö marktækum upplýsingum, nær ekki til verkbóls herra Miillers og sina sögu, sögu um þau sérkenni- legu dulsmál sem iökuð eru á svissneskum bæjum. Albræöslan fékk á árinu 1980, 623 miljónir króna (hér reiknaö I nýkrónum) fyrirsöluáls erlendis, áöur en sölukostnaður er dreginn frá. Ein upphæö, engin sundur- liöun. Hverjum var selt? Engar upplýsingar! Til hvaöa landa, viö hvaöa veröi? Engin svör. Auövitaö skiptir meginmáli, hvort þetta útibú auöhringsins selur afuröirnar innan hringsins (þá er i sjálfu sér ekki um eigin- lega „sölu” aö ræöa, heldur af- hendingu), ellegar til óskyldra aöilja. Eftirgrennslun leiöir f ljós, aö öll fer „salan” fram innan hringsins, þar af fær móöurfyrir- tækiö þrjá fjóröu hluta. 6/2% til orkukaupa Hráefni og orka, einn liöur i ársskýrslunni ósundurgreindur, 308 miljónir króna. Hvaöa hrá- efni? Hvaðan komu þau? A hvaöa veröi? Engin svör! Orka — hve mikiö fyrir rafurmagn? Ekki sýnt! Þaö verður aö fara I ársskýrslu islenska fyrirtækisins Lands- virkjunar til að gá aö þvi, hvaö útlenda fyrirtækið tsal greiddi háa upphæö fyrir raforku á árinu 1980. Svariö er: 39 miljónir króna, en þaö r aöeins 12,6% af þessum útgjaldaliö ísals, sem kallast „hráefni og orka”. Orkukostn- aðurinn er raunar ekki nema 6,2% I útgjöld á móti heildar sölu- tekjum, en þetta er eitthvert lægsta hlutfall orkukostnaðar sem finnanlegt er i veröldinni. Samsvarandi kostnaðarhlutfall er viðast hvar að minnsta kosti 2-falt hærra en hér, og verulegur hluti áliönaöar i Bandarikjunum verður aö sæta orkukostnaöi sem er 4-falt hærri. Þaö er engin furða, þótt leyndarráöin vilji fela þennan kostnaöarliö, raforkuna, i árs- skýrslum sinum. Hringrás hráefnanna Litum nánar á hráefnaliö árs- skýrslunnar fyrir áriö 1980. Þegar búiö er aö draga raforkugreiösl- urnar frá, eru eftir erlend hráefni fyrir 269 miljónir króna. En það verður aö leita annaö en i árs- skýrsluna til aö fá aö vita, hvaða hráefni þetta eru. Veigamest þeirra eru súrál og rafskaut, og lætur nærri aö kaupa veröi raf- skaut fyrir 6 krónur á móti hverj- um lOsem variö er til öflunar súr- áls. Gifurlegt magn þarf af þess- um efnum til framleiöslu hrááls, eöa um 2 tonn af súráli og 0,6 tonn af rafskautum á hvert tonn full- unninnar vöru, eins og Isal skilar henni frá sér. Hvert leitar nú hiö „sjálfstæða islenska fyrirtæki” (oröalag úti- bússtjórans) Isaltil kaupa á þess- um hráefnum? Vitaskuld koma hér eigandayfirráðin i ljós: Isal er samkvæmt samningum viö Alusuisse skuldbundiö til aö kaupa hráefnin af útibúum hringsins, súráliö frá Gove i Astraliu og rafskautin frá Alu- chemie i Hollandi. Fyrir að selja sjálfum sér Svona má halda áfram aö rekja ársskýrslu Isals, og þar ber allt aö sama brunni: Sá sem tekur tölurnar eins og þær liggja fyrir, er alveg jafn nær um hag og eðli fyrirtækisins. Hann fær ekkert að vita um þaö, hver eigandinn er — ekkertum þaö, aö eigandinn leysir alla framleiösluna til sin, — ekkert um þaö aö eigand- inn lætur i té öll hráefni. Fara verður ofan i stofnsamninga ál- bræöslunnar milli álhringsins og islenska rikisins til að fá vit- neskju um þaö, aö hringurinn muni hafa tekiö til sin um 25 milj- ónir króna á árinu 1980 i „sölu- laun” ( fyrir aö selja sjálfum sér) og fyrir tækniaðstoö, sem er þar aö auki greidd fullu veröi i vinnu- laununum og efniskostnaði. //Hækkun í hafi" staðfest Viöbrögö leyndarráöanna i Sviss og útibússtjórans i Straumsvik viö rannsókn iön- aöarráöuneytisins á verölagningu súráls hafa verib meö þeim hætti, aö það er auösébaö þeir telja sig hafa einhverju aö leyna sem ekki megi komast upp. Ráöuneytiö lét rannsaka „hækkun i hafi” á súr- áli á leiöinni frá Ástraliu til Is- lands, þ.e. mismuninn á útskip- unarveröi þar og uppskipunar- verði hér. Niðurstaðan var lögð fyrir óháöa breska endurskoð- unarskrifstofu Coopers & Ly- brand. Endurskoöendurnir stað- festu „hækkun i hafi” aö upphæö 23—25 miljónir dollara i 6 1/2 ár. Þeir sögöu aö „hækkun i hafi” bæri þvi vitni, aö verölagning súráls hafi veriö hærri en gerist i viðskiptum óskyldra aöilja, en aö þeirra skilningi er þab samnings- bundin viömiöun sem Alusuisse er skyldugt til aö fara eftir. Yfir- veröiö yfir svokallað „arms- lengdarverb” heföi numiö sam- tals 16 miljónum dollara i 5 1/2 ár. — Viöbrögö Alusuisse: Neitun á réttmæti þessa mats, móögun vegna „staðlausra” ásakana, kvartanir yfir þvi að Islensk stjórnvöld heföu valdið þeim álitshnekki saklausum! Ástæða til móðgunar? Nú mætti ætla að islenskum stjórnvöldum komi bókfærö af- koma álbræðslunnar ekkert viö, álsvissarar eigi þaö algerlega við sjálfa sig, hvernig þeim þóknist að verðleggja aöföng til bræðsl- unnar og afurbir frá henni, innan sins eigin hrings. Þetta er ekki svo vegna þess að skattgreiðslur til islenska rikisins eru háöar af- rakstri af starfseminni. Skatt- greiðslurnar hafa veriö ákaflega litlar, og raunar á hringurinn skattinneign hjá isienska ríkinu sem safnaöist saman á fyrstu starfsárum bæröslunnar, áöur en samningar voru litillega lag- færðir 1975. Yfirverö á hráefnum þýöir einfaldlega lakari afrakstur bræöslunnar, minna framleiöslu- gjald til rikisins, meiri gróöa hjá álhringnum i Sviss — Er ekki von að Svissarar móögist, þegar fariö er aö bera saman súrálsveröið til Isal og súrálsverð utan hringsins i viðskiptum óskyldra aöilja? Athugunin á „hækkun i hafi” var mjög verömætt fyrsta skref til þess að koma hreyfingu á samningamálin milli Islendinga og Alusuisse og til að draga saman röksemdir um það, að ál- hringurinn heföi ekki staöiö viö skuldbindingar sinar samkvæmt samningum, og þannig gerst ber aö vanefndum. Aö sjálfsögðu eru þetta lögfræðileg álitamál, en þekkt enskt málflutningsfirma hefir kveöiö mjög sterkt að orði meö þaö, aö likurnar á vanefnd- um og raunar samningsrofum af hálfu Alusuisse séu yfirgnæfandi. Sterkar geta lögfræöingar tæpast komist aö oröi, þar eð þeir vinna eftir þeirri reglu aö þeirra sé að færa saman málsgögn og likur fyrir sekt eöa sakleysi, en ann- arra sé að kveöa upp dóminn, ef aðiljar ná ekki samkomulagi. 17% yfirverð 1974 Bresku endurskoðendurnir Coopers & Lybrand hafa nokkr- um sinnum endurskoðað árs- reikninga Isals aö beiöni iönaöar- ráöuneytisins og þá i þvi skyni aö athuga, hvort skattgreiöslur i formi framleiöslugjalds væru i samræmi viö efni máls og samn- inga. Endurskobun fyrir áriö 1974 leiddi i ljós, að Alusuisse heföi látiö Isal fá súrál á veröi sem var 17% hærra en þaö hámarksverö sem þó mætti telja innan eðli- legra marka. Þarna dró Alu- suisse 3,2 miljaröa dollara út úr rekstri Isals meö þessum hætti á árinu 1974 en þaö samsvarar 15 miljónum nýkróna á gengi ársins 1980. Þetta breytti framleiðslu- gjaldi ársins (sem reyndar var skattinneign) aö sjálfsögöu mjög verulega. 150% meiri hagnaður 1980 Svo liöa árin meö „hækkun i hafi” og fleira þess kyns. Coopers & Lybrand eru beönir um að endurskoða 1980. Alusuisse reyndist enn vera við sama hey- garöshorniö. Endurskoöunin sýndi verulegt yfirverö á súráli og okur á rafskautum. Samanlagt reyndist bókfært „innkaupsverb” Isals á hráefnum frá eigendum sinum vera 11% hærra en þaö sem endurskoöendurnir töldu eðlilegt og sanngjarnt. Enn fremur fundu endurskoöend- urnir vankanta á afskrift fasta- I Jafnvægi í orkubúskap Allir vita aö ekki dugar aö fá leiöréttingu á orkuveröinu miöað viö þróun almenns verölags,þvi aö orkuverð hefir margfaldast I öllum viöskiptum á undan- förnum árum. Mest munar um oliuhækkanir, en raunar er þar fleira aö verki. Menn leggja mikið á sig til að láta innlenda orkugjafa leysa oliuna af hólmi eins og ýmsar dýrar hitaveitur eru til vitnis um. Innlenda orkan getur jafnvel um sinn orðið jafn dýr oliu. Rafurmagn frá hverju nýju orkuveri er dýrara en frá eldri aflstöövum, og æ meira fé fer til dreifingar raforku um landiö. 1 samræmi viö þetta hefir almenningur i landinu oröiö aö taka á sig mjög auknar byrðar i raforkukostnaði á undanförnum árum, en svisslendingar, eig- endur álbræðslunnar, hafa meö öllu sIoddíö viö þennan aukna samfélagslega tilkostnað við is- lensku orkuna. Islendingar stefna aö jafnvægi i orkubúskap gagn- vart útlöndum, þannig að viö getum oröiö sjálfum okkur nóg meö orku, ef taldar eru orkuein- ingarnar, þótt eflaust veröum viö aö flytja inn oliu um langa fram- tiö. Vitaskuld er salan til sviss- nesku álbræöslunnar jafngild út- flu.ningi orku, og hlýtur hún þvi að vegast á viö innflutning orku i ööru formi. En i þeim viöskiptum verður aö lita á veröiö á hverri orkueiningu, og þar hallar heldur en ekki á herra Muller og félaga. Gasolían 6-falt dýrari Kröfur um lagfæringu á fram- leiöslugjaldi Isals eru eölilegar til aö náö veröi nokkru jafnvægi i aö- búnaði aö atvinnurekstri i land- inu, þ.e. að rekstrarskilyröi at- vinnugreina séu jöfnuð (er þaö ekki á stefnuskrá verslunarráös- ins?). Albræöslan nýtur nú mikilla forréttinda yfir innlendar greinar. Kröfur um upplýsingar, aöstööu til eftirlits og umráöa yfir hráefnisöflun og afuröasölu eru sjálfsagöar lýöræöis- og réttinda- kröfur landsmanna. En fyrst og siðast þarf að hækka rafmagns- veröiö. A 10 árum frá 1970 til 1980 haföi gasolia 12-faldast i inn- kaupsveröi á meöan raforku- greiöslurnar höföu 2-faldast i er- lendri mynt (jafnframt haföi dollarinn veröfalliö um 60%).Inn- flutta orkan haföi þvi 6-faldast I veröi framyfir útfluttu orkuna okkar Islendinga. Viö svo búiö má ekki standa, og þaö þurfa leyndarráöin aö skilja aö islend- ingar fylgja kröfum' sinum eftir. Þar viö liggur þjóöarhagur og þjóöarsómi aö eining fylgi einurö gagnvart Alusuisse. Hjalti Kristgeirsson Fólkið finni að rekstrar- formið þjóni því Hlutur sveitarfélaga i atvinnu- uppbyggingu hérlendis er mjög ntisjafn, sagöi Kolbeinn Friö- bjarnarson. A Noröur- og Austur- landi er þessi hlutdeild mjög mikil samanboriö viö þaö sem gerist t.d. á Suövesturlandi og á Vestfjöröum. Hversvegna hefur þróunin oröiö þessi? Þvi er þátttaka Nes- kaupstaðar I atvinnulifinu mjög mikil, Siglufjaröar veruleg en sveitarfélaga svo sem Isafjarðar, Bolungarvikur, Kópavogs og Vestmannaeyja t.d. litil sem engin? Mö- sýnist svariö vera þetta: 1 fyrsta lagi hefur slæmt at- vinnuástandá ákveönu timabili i sögu sumra sveitarfélaga neytt þau til þess aö taka aö sér for- ystuhlutverk á sviði atvinnumála. Einkareksturinn bregst þegar aö kreppir og þá neyðist sveitar- félagiö sjálft til aö taka aö meira eða minna leyti viö atvinnu- rekstrinum til þess að vernda til- veru sina og þegna sinna. Sem dæmi um sveitarfélög, sem tima- bundiö hafa hlaupiö þannig i skaröið fyrir einkaframtakiö má nefna Hafnarfjörö og tsafjörö, en siöan dregiö sig aö meira eöa minna leyti i hlé þegar brösk- urunum þóknaöistað taka við at- vinnurekstrinum á ný. Dæmi um sveitarfélög, sem varanlega hafa tekið við rekstrinum eftir upp- Kolbeinn Friöbjarnarson gjör, einkaframtaksins eru Siglu- fjöröur og þó einkum Neskaup- staöur. Fiskveiðar og fiskvinnsla eru uppspretta verömætasköpunar á tslandi. Þar sem auöveldast er og kostnaðarminnst að nýta þessi verömæti vegna nálægðar við fiskimið, rikir einkareksturinn. Þar sem útgeröaraöstaða er erf- iðari er sveitarfélögum og öörum opinberum aöilum látinn rekstur- inn eftir. 1 annan stab sýnist að rekja megi misjafna þátttöku I atvinnu- rekstri til þess hvaöa pólitisk öfl eru ráðandi í sveitarfélaginu. Umsvif sveitarfélaga i atvinnu- rekstri eru meiri þar sem róttæk öfl eru ráðandi. Svo til allur atvinnurekstur á vegum sveitarfélaga hérlendis hefuroröiö til eftir siðustu heims- styrjöld. Fulltrúar ákveðinna stjórnmálaflokka töldu áöur aö einkareksturinn einn kæmi til álita. Nú er það viðhorf viöa breytt og ýmsir þeirra ákveðnir talsmenn þess að verja fjár- munum sveitarfélaga til alls- konar atvinnureksturs. Þannig hafa viðhorf okkar sósialista numið hin óliklegustu lönd, þótt ekki sjáist á atkvæöatölum. Eignarhald sveitarfélaga á framleiöslutækjunum er einn grundvallarþátturinn i þvi lifs- viðhorfi sósialista, að þau verð- mæti, sem fólkiö skapar meö vinnu sinni og þau framleiðslu- tæki, sem notuð eru við vinnuna, eigi að vera félagsleg eign. Aö sá aröur, sem vinna fólksins skapar, gangi til þess sjálfs. A Norður- og Austurlandi er yfirgnæfandi hluti verðmæta- sköpunarinnar nú þegar i félags- legri eigu: samvinnufélaga, rikis eða sveitarfélaga, og oft er um aö ræða sameign þessara aðila. Samvinnufélögin eiga hér mjög stóran hlut að máli. Siöan rakti Kolbeinn hversu þessum rekstri er háttaö á Noröur- og Austur- landi og mælti svo: Ég held aö þvi hafi ekki veriö gefinn nándar nærri nógu mikill gaumur af neinum og sist af okkur sósialistum aö þróunin sjálf hefur smám saman verið aö færa okkur upp i hendurnar grundvöll, aö visu skrumskældan, undir sósialiskt atvinnulif i hverju einasta byggðarlagi á meiraen hálfu landinu. Hér hefur ekki litiö áunnist. En þarf þá engu aö breyta um skipulag og stjórn- un þessa félagslega reksturs til þess aö hann samsvari kröfum okkar um félagslega uppbygg- ingu? Jú, vissulega. öll þau form félagslegs atvinnureksturs, sem þróast hafa hérlendis, eru þvi marki brennd, aö það fólk, sem viö þau starfar, er jafn áhrifa- laust um rekstur þeirra og þaö fólk, sem starfar hjá venjulegum brask- og aubvaldsfyrirtækjum, hagsmunir starfsfólksins I engu tengdir afkomu rekstursins. Hér þurfum viö sósialistar ab taka okkur á og gera grein fýrir þvi hvaða breytingar viö viljum á stjórnun og skipulagi hins félags- lega rekstrar. Og eru þær ekki einmitt i þvi fólgnar að koma á lýðræöislegri uppbyggingu en nú á sér staö og tengja saman hags- muni fólksins og rekstursins, þannig aö fólkið finni, aö rekstrarformiö sé þess i raun? Þetta er eitt af grundvallarat- riöunum i lifsviöhorfi okkar sósialista. — mhg Forystu- hlutverk Alþýðu- banda- lagsins Ragnar Arnaids, fjármáia- ráöherra, benti á eitt og annaö, sem gert heföi verið til þess aö rétta hlut sveitarféiaganna, en þar þyrfti enn mjög um að bæta. Athugandi væri, hvort ekki ætti að færa meira vald I hendur eins- Ragnar Arnalds. konar héraðsstjórna, og þá fjár- muni um leiö, og fela þeim skipt- ingu þess fjármagns, sem veitt væri viökomandi landshiuta. Landshlutasamtökin eru laus I reipunum. Þau biöja um aiit en velja ekki neitt. Þaö stafar af þvi aö þau veru vaidalaus i raun. Betur þarf aö skipuleggja álagningu og innheimtu hjá sveitarfélögunum en þau eru hábari verösveiflum en rikið. Til mála gæti komið að sveitar- félögin heföu á hendi bæði inn- heimtu útsvara og tekjuskatts. Alþýðubandalagið þarf hvar- vetna að vera vakandi fyrir þvi að beita sér fyrir og hafa forystu um uppbyggingu atvinnulifs i sveitarfélögunum og leitast við aö sveigja stjórnun og rekstur fyr- irtækjanna inn á þær brautir, sem viö viljum fara og teljum heilla- vænlegastar. Við þurfum einnig að vinna að þvi aö fólkið sjálft fylgist sem best meö þvi, sem verið er aö gera á hverjum staö og taki sem virkastan þátt i störfum og stefnumótun. Um það eigum viö að hafa forgöngu. —mhg Minning Kjartan Bjarnason frá Ásgarði Fæddur 15.7. 1909 — Dáinn 21.3. 1982 Hver er sem veit, nær daggir drjúpa, hvar dafnar fræ, sem ná skal hæst. Hver er sem veit, nær knéin krjúpa við kirkjuskör, hvaö guöi er næst. Fyrst jafnt skal rigna yfir alla, jafnt akurland sem grýtta jörö,— skalnokkurt tár þá tapaö falla, skal týnasauöi nokkur hjörð? Hver er aö dómi æösta góöur,— hver er hér smár og hver er stór? — 1 hverju strái er himingróöur, i hverjum dropa reginsjór (E.Ben.) Kveöja frá frænkum Kveðja þessi átti að birtast i blabinu i fyrradag, en það mis- fórst og biðst Þjóðviljinn velvirö- ingar á þvi. — Ritstj.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.