Þjóðviljinn - 01.05.1982, Blaðsíða 1
SUNNUDAGS
DIOÐVIUINN
64
SÍÐUR
Helgin 1.—2. mai
1982—96.—97. tbl.
47. árg.
rri • •
Tvo
blöð
í dag
Verð kr. 10.00
„Ég skora á allt
verkafólk að sýna
atvinnurekendum það
nú að það sé
reiðubúið til átaka
sem tryggi því
viðunandi samninga,
• i ébiJbMí ^ jjfL gerist þess þörf”.
it - •v gr m 'V'"
staðiö við þetta samkomulag, en
efnislega hafa þeir sniðgengið
það fullkomlega. Þeir hafa sett
fram kröfur um skerðingu kaup-
máttar, þeir hafa ráðist að sam-
takarétti verkalýðshreyfingar-
innar og þeir hafa ekki verið fúsir
til neinna efnislegra viðræðna við
okkur. beir lýstu þvi yfir á
siðasta samningafundi að þeir
væru ekki til viðtals við okkur
fyrr en öllum okkar kröfum hefði
verið sópað ofan af borðinu, eins
og þeir orðuðu það. Það liggur
því alveg ljóst fyrir að auka
verður þrýstinginn á atvinnurek-
endur og einmitt þesss vegna
hvatti 72ja manna samninga-
nefnd ASl til þess að verkalýðs-
félögin i landinu öfluðu sér verk-
fallsheimildar hið allra fyrsta.
Framvinda samningaviðræðna á
næstu vikum mun þvi mjög
ráðast af þvi hver viðbrögð þeirra
verða, hverju þau svara.
Aðminum dómi er nauðsynlegt
að verkalýðsfélögin gefi atvinnu-
rekendum það til kynna að það
stendur alvara á bak við kröfu-
gerð þeirra. Að öðrum kosti
heldur Vinnuveitendasambandið
áfram að reka framan i okkur
tunguna.
Siöustu tafaleikir Vinnuveit-
endasambandsins hafa vakiö
verulega athygii og þeir hafa
óskaö eftir frestun á samninga-
viöræöum fram yfir kosningar
vegna þess aö verkalýösmálaráö
Alþýöubandalagsins lýsti þeirri
skoöun sinni aö úrslit
kjarabaráttunnar réöust i kosn-
ingunum. Hvernig mun ASt
bregöast viö?
Þetta siðasta sjónarspil at-
vinnurekenda það áréttar enn
Sjá 3. síðu
ef
viðunandi
kjara-
samningar
eiga að
nást
Ásmund Stefánsson,
forseta Alþýðusambands
íslands um viðtal sem hér
fer á eftir.
Átök í aðsigi
Við báðum Asmund fyrst að
segja okkur frá stöðu mála i
þeirri samningalotu sem nú
stendur yfir.
Eins og allir vita var gerður
bráðabirgöasamningur milli
verkalýðshreyfingarinnar og
vinnuveitenda i nóvember sl. þar
sem svo var kveðið á um að við-
ræöur hæfust aftur 15. mars á
þessu ári, með þaö fyrir augum
aðsamn. gætu tekistfyrir 15.5. Að
forminu til hafa atvinnurekendur
I dag, 1. maí, á alþjóð-
legum baráttudegi
verkalýðsins, stendur
íslenskt verkafólk í miðju
samningaiþóf i við at-
vinnurekendur um bætt
kjör. Allt bendir til þess að
enn einu sinni ætli atvinnu-
rekendur að neyða verka-
fólk til að grípa til þess
eina vopns sem það hefur
þegar allt annað þrýtur,
verkfallsvopnsins. Þver-
girðingsháttur atvinnurek-
enda í þessum samningum
hefur orðið til þess að
samninganefnd Alþýðu-
sambands íslands hefur
hvatt verkalýðsfélögin til
þess að af la sér
verkfalls-
heimildar. Ef
til vill má
segja að það sé
við hæf i að
standa í bar-
áttunni miðri
1. maí, alla
vega má
fullyrða að
dagurinn
fær sérstakan
blæ fyrir
vikið. Með
tilliti til stöðu
mála og i til-
efni 1. maí bað
Þjóðvil jinn
Átaks er þörf