Þjóðviljinn - 01.05.1982, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 01.05.1982, Blaðsíða 7
Helgin 1,— 2. mal 1982 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 7 Samnorræn könnun um jafnrétti og bónus: Hver eru tengsl jafnréttis, bónus og vinnuumhverfis? Öll umræða um vinnuað- stæður og vinnuvernd hefur stóraukist hér á landi hin síðari árin. Við- tækar rannsóknir hafa verið gerðar á atvinnu- sjúkdómum og starfsskil- yrðum verkafólks í flest- um starf sgreinum og verður að leita skýringa á þessum aukna áhuga til aukinna afskipta verka- lýðshreyf ingarinnar af þessum málum. Hin þrönga kjarahyggja hefur vikið að hluta fyrir áhuga hreyfingarinnar fyrir þvi að líf og heilsa verkafólks er meira virði en verð- bólgnir aurar í launaum- slaginu. A þessu sviöi hefur á siöari árum tekist samstarf milli vis- indafólks og verkalýöshreyfingar og þær rannsóknir sem geröar hafa veriö leiöa skýrt i ljós aö tengslin milli slæmra vinnuskil- yröa og heilsufars starfsmanna, eru auösæ. Vinnuverndarhópurinn hefur aö undanförnu mjög veriö i umræöunni þegar þessi mál ber á góma og i iok siðata árs fékk hann Rætt viö tvo félaga í Vinnu- verndar- hópnum viö okkur aö viö sæum um fram- kvæmdina”. Hversu víöfeöm verður könnunin? „Þaö fer nokkuö eftir þvi fjár- magni sem viö fáum til ráöstöf- unar. Framlagiö samnorræna dugir þvi miöur ekki til að gera eins viötæka rannsókn og viö erum meö i huga. Viö viljum fá sem gleggsta mynd af vinnuaö- stæðum, heilsufari og öðrum félagslegum aöstæöum verka- fólks um landiö allt i þessum fyrr- nefndu iðngreinum sem konur eru „Viö viljum fá sem gleggsta mynd af vinnuaöstæöum, heilsufari' og öörum féiagsiegum aöstæöum verkafólks”. þaö verkefni aö kanna afkasta- hvetjandi launakerfi (bónus) og tengsl þeirra viö stööu kvenna á vinnumarkaðnum og á heimilinu meö tilliti til jafnréttis. Viö náöum fundi tveggja félaga Vinnuverndarhópsins, þeirra Jónasar Gústafssonar og Gylfa Páis Hcrsis. Auk þeirra eru i hópnum Siguriaug Gunniaugs- dóttir og Einar Baidvin Baid- ursson, sem dvclur úti I Dan- mörku og sér um þann hluta rannsóknarinnar sem þar fer fram. Viö spuröum þá Jónas og Gylfa Pál hver hafi verið tildrög þess aö Vinnuverndarhópurinn fékk þetta verkefni? „Þaö var fyrir forgöngu Svövu Jakobsdóttur I jafnréttisnefnd norrænu ráðherranefndarinnar aö fé var veitt til þessarar rann- sóknar. Ætlun okkar er aö hún nái til fiskiðnaðar, fataiönaöar og vefjaiðnaðar, og fari fram bæöi i Danmörku og hér heima. Norræna ráöherra nefndin veitti til verkefnisins 340.000 Isl. krónum og var fariö fram á þaö i meirihluta. Til að þetta sé hægt þurfum viö meira fjármagn og viö höfum stuöning forystumanna i verkalýöshreyfingunni fyrir umsókn um meira fé frá opin- berum aöilum. Félagsmálaráö- herra hefur m.a. skrifað fjár- málaráöherra bréf þar sem hann kveðst styöja umsókn okkar um aukin framlög frá rikinu. Erum við aö vona að vel veröi tekiö i erindi okkar”. Framkvæmdin sjáif. Hvernig verður staöiö aö henni? „Vib erum núna þessa dagana aö ljúka viö frumgerð spurninga- listans en viö samningu hans hefur veriö haft samband viö ýmsa aðila svo sem Jafnréttisráð og visindamenn viö Háskóla Islands sem gert hafa jafnréttis- kannanir.Auk þess höfum við svo haft til fulltingis baknefnd sem hittist einu sinni I mánuði og I Sjá 9. síðu. Jónas Gústafsson og Gylfi Páll Hersir, félagar i Vinnuverndarhópnum: kanna afkastahvetjandi launakerfi og tengslin viö stööu kvenna meö tilliti til jafnréttis. Ljósm. — eik. MÁTTUR HINNA MORGU Samvinnufélögin dma hinu vinnandi fólki til lands og sjdvar allra heilla d hinum löngu helgaða hardttu- og hátíðisdegi alþjóðlegrar verkalyðshreyfingar ^ SAMBAND ÍSLENSKRA SAMVINNUFÉLAGA

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.