Þjóðviljinn - 11.05.1982, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 11.05.1982, Blaðsíða 14
14 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 11. mal 1982 ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Alþýðubandalagið Húsavik Kosningaskrifstofa G-listans í Snælandi er opin virka daga kl. 20 til 22, laugard. kl. 14—16. Starfshópar starfa flest kvöld. Félagar mætið og kynnið ykkur starf- semina og takið virkan þátt i þeim starfshópum sem þið hafið áhuga á. Siminn er 41939. — Kosningastjórnin. Alþýðubandalagið á Seltjarnarnesi Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins á Seltjarnarnesi er að Bergi við Vesturströnd, og siminn þar er 13589. Frambjóðendur og stuðnings- menn G-listans verða þar til viðtals þriðjudaga og fimmtudaga frá 5—7 og laugardaga frá 3—5. Skrifstofan veitir allar upplýsingar um kjörskrá og önnur mál, er kosningarnar varða. Heitt kaffi á könnunni. Alþýðubandalagið i Borgarnesi og nærsveitum Kosningaskrifstofan að Brákarbraut 3 er opin mánud.-föstud. kl 20—22, laugard. kl. 20—24 og sunnud. kl. 14—17. Siminn er 7351.— Laug- ardaginn 15. mai verður kvöldvaka á skrifstofunni. — Ávalit heitt á könnunni. Komið og kynnist starfinu. Sjálfboðaliða vantar til starfa. — Kosningastjórn. Alþýðubandalagið i Kópavogi Kosningaskrifstofa Þinghól, Hamraborg 11 Kosningaskrifstofaner opin allan daginn. Simarnir eru 4l746og 46590. Sjálfboðaiiðar! Hafið samband við skrifstofuna og skráið ykkur til starfa. Frambjóðendur Alþýðubandalagsins eru til viðtals á kosningaskrif- stofunni á fimmtudögum milli kl. 17 og 19. Stuðningsfólk! Munið kosningahappdrættið. Kosningastjórn. Alþýðubandalagið á Akureyri — Kosningaskrif- stofa Kosningaskrifstofan i Lárusarhúsi, Eiðsvallagötu 18, er opin daglega frá kl. 13.00—19.00; auk þess er alltaf eitthvað um að vera um kvöld og helgar. Litið við; næg verkefni. Muniðkosningasjóðinn. Simar: 21875 og 25875. Kosningastjórn Alþýðubandalagið i Vestmannaeyjum Kosningaskrifstofan er að Bárugötu 9 (Kreml). Opið alla daga kl. 17—19 og 20—22. Heitt á könnunni. Litið inn. Kosningastjórn Alþýðubandalagið á Fáskrúðsfirði Kosningaskrifstofa hefur verið opnuð i félagsheimilinu Skrúð, simi 97- 5358.Húneropin sem hér segir: mánudaga til föstudags frá kl. 17—19 og 20—22, laugardaga og sunnudaga frá kl. 14—17. Stuðningsfólk Al- þýðubandalagsins er hvatt til að mæta til starfa. Kaffi á könnunni. Kosningastjórnin Alþýðubandalagið á Siglufirði— Kosningaskrifstofa Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins á Siglufirði að Suðurgötu 10 er opin kl. 13—19 alla daga en eftir atvikum á kvöldin. Siminn er 71294. Mætið og ræðið málin. Á kjördag mun verða not fyrir bæði bila og fólk. Kosningastjórn. Alþýðubandalagið i Hveragerði Kosningaskrifstofan að Breiðumörk 11 (efri hæð), simi 4659, er opin mánudaga — laugardaga frá kl. 20—22 og sunnudaga frá kl. 14—17. Heitt á könnunni. Litið inn. Stjórnin Alþýðubandalagsfélagar á Selfossi Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins á Selfossi er opin alla virka daga frá kl. 17—19 og 20—22 um helgar frá kl. 15—18 og siminn er 2033. Alltaf heitt kaffi á könnunni. Munið kosningasjóðinn. Kosningastjórnin Hafnarfjörður Kosningaskrifstofan er að Strandgötu 41 og er opin virka daga frá kl. 15 til 19 og kl. 20—22 laugard. og sunnud. kl. 15—19. Kaffi á könnunni. At- hugið kjörskrána. Simi: 53348.Munið kosningahappdrættið >— Alþýðubandalagið. Alþýðubandalagsfélag Selfoss og nágrennis Garðar Sigurðsson alþingismaður verður með viðtalstima þriðjudag- inn 11. maikl. 20.30 að Kirkjuvegi 7. — Stjórnin Opið hús verður i Kosningamiðstöðinni sunnudaginn 16. mai kl. 16.00. Nánar auglýstsiðar. f/ Tvimenningskeppni i BRIDGE Tvimenningskeppni verður i kosningamiðstöð ABR. (Siðumúla 27) n.k. miðvikudagskvöld og hefst kl. 20.00. Ölafur Lárusson stjórnar. Góð sigurlaun og einnig skemmtileg skussaverðlaun. Sigurður G, Tómasson spjallar við þátttakendur ikaffihléi. Ailir velkomnir. Ólafur bridge Kosningamiðstöð Alþýðubandalagsins Reykjavík, Síðumúla 27 Skrifstofa kosningamiðstöðvar Alþýðubandalagsins I Reykjavik eraðSiðumúla 27. Simarnir eru 39816 (Úlfar) og 39813 (Kristján). Kosningastjórn ABR Ertu á kjörskrá? Kosningastjórn ABR hvetur fólk til að kynna sér það hið fyrsta hvort það sé á kjörskrá. Einnig brýnir kosningastjórn það fyrir foreldrum námsmanna erlendis, að athuga hvort börn þeirra sé að finna á kjörskránni. Finni fólk sig ekki á kjörskránni né heldur aðra þá sem það veit' að þar eigi að vera mun G-listinn veita fólki alla þá þjónustu, sem þarf við kjörskrárákærur. Athugið sem allra fyrst hvort þið eruð á kjörskrá, þvi fyrr sem kærur berast réttum aðilum, þvi auðveldara er með þær að fara. Kosningastjórn G-listans Utankjörfundarkosning Miöstöð utankjörfundarkosningar er að Grettisgötu 3, simar- 17504 og 25229. Upplýsingar um kjörskrá og önnur aðstoð varð- andi utankjörfundarkosninganna veitt eftir föngum. Umsjónar-t maður er Sveinn Kristinsson. Utankjörfundarkosning i Reykjavik fer fram að Frikirkjuvegi 11 oger opiðvirka dagakl. 10—12,14—18 og 20—22, en frá kl. 14—18 ásunnudögum. Sjálfboðaliðar Alþýðubandalagsfélagar og stuðningsmenn skráið ykkur til starfa að undirbúningi kosninga. Simarnir eru: 39813 og 39816. Kosningastjórn ABR Húsgögn — borð og stólar Það vantar borð og stóla i kosningamiðstöð að Siðumúla 27. Þeir sem geta lánaðhúsbúnað fram yfir kosningar eru beðnir að hafa samband. Simarnir eru 39813og 39816. Ráðstefna um stöðu kvenna í íþróttum Kvennanefnd íþróttasambands Islands efnir til ráðstefnu um stöðu konunnar i iþrótta- og félagsstarfi fþróttahreyfingar- innar þann 15. mai nk. i Leifsbúö, Hótel Loftleiðum. Erindi á ráðstefnunni flytja þau Ástbjörg Gunnarsdóttir, for- maður kvennanefndar ÍSI, Páll Helgason, endurhæfingarlæknir, Alfreð Þorsteinsson, ritari ISl og Katrin Pálsdóttir, ritstjóri. Helstu verkefni ráðstefnunnar verða niðurstöður kvenna- nefndarinnar um þátttöku kvenna i Iþróttum, hlutur kvennaiþrótta I fjölmiðlum og hvað þurfi að gera & .A sjonvarpió bilað?. Skjárinn SpnvarpsverbkSi Bergstaðasfrati 38 simi 2-19-40 ALLIRÞURFA AO ÞEKKJA MERKIN! ? þú sérb þau í símaskránní ur*“ y til að auka þátttöku kvenna i iþróttum enn frekar. Niðurstöður úr könnun á skiptingu og nýtingu iþróttatima kvenna og karla i iþróttahúsum i Reykjavik, Akur- eyri og Selfossi, svo og aðsókn kvenna á sundstöðum, verða lagðar fyrir á ráðstefnunni. — vs Ikarus Framhald af bls. 9. ekki krafist stærri vagna og þvi var ómögulegt að ganga fram hjá Ikarus-tilboðinu af þeim sökum. Enda kom i ljós að þrir aðilar buðu vagna af sömu stærð og Ikarus. Komi nú i ljós að óhagkvæmt sé að hafa allan vagnaflotann af þeirri stærð sem gerð var ráð fyrir i útboð- inu þá er rétt að athuga það, en hægt er að benda á nokkuð margar leiðir þar sem þessir bflar eru alveg nægilega stórir. Nú stendur yfir endurskoðun á leiðakerfi SVR, þar sem aðal- áherslan er lögð á bætta þjón- ustu viö úthverfin og mun hún að öllum likindum minnka þörf- ina fyrir stóra vagna. Talsverð auknlng ferða- manna Ferðamannastraumur jókst hingað til lands fyrstu þrjá mán- uði ársins um 5%. Aætluð aukning ferðamanna hingað til lands á þessu ári er 8%. íslendingar sem leggja land undir fót á þessu ári verða snöggtum fleiri nú en i fyrra. Aukning sú mun nema eitt- hvað I kringum 8% eftir þeim út- reikningum sem Flugleiðamenn hafa gert. Mun útreikningarnar vera byggðir á þeirri reynslu og þekkingu sem Flugleiðamenn hafa á ferðamálum, eins og það var orðað á blaðamannafund- inum i gær. — hól Blaðið Röðull: Jónas segir frá Ameríkuvist sinni Okkur hefur borist 4. tbl. Röð- uls þessa árs, fróðlegt og skemmtilegt að vanda, en Alþýðubandalagið I Borgarnesi og nærsveitum hefur nú gefið Röðul út 17 ár. Blaðið hefst á forystugreininni: Til styrktar lýðræðinu. Fram- hald er á viðtalinu við Jónas Árnason og er þvi enn engan veg- j inn lokið. I þetta skipti segir | Jónasfrá Amerikudvöl sinni. Birt j eru „Þankabrot” Margrétar Tryggvadóttur um dvalarheimili aldraðra, leikskóla og grunn- skóla. Halldór Brynjúlfsson ræðir um „hreppsmál” og aðra grein ritarhann um hitaveitu Akraness og Borgarness, sem tekin var i notkun 13. febr. sl. 1 ljós hefur komiðaðsala á vatni frá hitaveit- unni hefur reynst mun minni en ráð var fyrir gert og veldur það hitaveitunni allverulegum fjár- hagserfiðleikum. Grétar Sigurðs- son fjallar um slæmt ástand at- vinnumála i Borgarnesi og telur megin orsök þess vera samdrátt i ullar- og skinnaiðnaði, en verk- smiðjunni Hetti var lokað á sl, ári og atvinna hefur minnkað mjög hjá Prjónastofu Borgarness. Þá er greint frá árshátið Reykholts- skóla, sagðar fréttir af starfsemi ungmennafélaga og 60. þingi Ungmennasambands Borgar- fjarðar. Þórunn Eiriksdóttir skýrir frá margháttuðu starfi borgfirskra kvenfélaga og sam- bands þeirra. Þáttur er um verkalýðsmál i umsjá Baldurs Jónssonar og iþróttir i umsjá Ingva Arnasonar. —mhg Sigurður Ilarðarson Viðtolstímar borgarjuUtrúa ogjrambjóö- ertdaAlþýðu- bandalagsins í Reykjavík Borgarfulltrúar og fram- bjóðendur Alþýöubandalags- ins i Reykjavik verða til við- tals fyrir borgarbúa að Grettisgötu 3alla virka daga kl. 17-1». Þriftjudaginn 11. mal kl. 17- 19. Sigurður Harðarson. Borgarbúar ræðið beint vift frambjóftendur Alþýðu- bandalagsins i Reykjavik en látift ekki aftra segja ykkur hvaða afstöftu Alþýftubanda- lagift hefur til einstakra borgarmála. Viðtalstimarnir eru aft Grettisgötu 3 kl. 17-19 alla virka daga.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.