Þjóðviljinn - 14.05.1982, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 14.05.1982, Blaðsíða 5
Föstudagur 14. mal 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5 ’ r Ahriffridarhreyfinganna: Reagan neydist til ad breyta um tón Reagan forseti og hans lið treystir sér ekki lengur til að afgreiða friðar- hreyfingar beggja vegna Atlantshafs sem samkundur uppgjafar- sinna, hug leysing ja, laumukomma og nytsamra sakleysingja. Eftir að f riðarhrey f ingin náði öflugri fótfestu í Banda- ríkjunum sjálfum hefur forsetinn orðið að breyta um tóntegund og smíða önnur rök og kurteisari fyrir vígbúnaðarstef nu sinni. Og nú er svo komið að hann telur sig neyddan til að sýna einhvern lit með tillögum um niðurskurð á kjarnavopnum. Friöarhreyfingin bandarlska hefur lagt áherslu á aö fram- leiösla kjarnorkuvopna veröi stöövuö en Reagan hefur svaraö aö þaö komi ekki til mála, fyrr en Bandarikin hafi tryggt sér yfir- buröi, sem Sovétmenn hafi nú. Þessi kenning um yfirburöi Sovétmanna hefur veriö harölega gagnrýnd, meöal annars af þeim sem hafa áöur staöiö i af- vopnunarviöræöum Bandarikja- manna viö Rússa. Reagan hefur ekki hætt viö þessa kenningu, en hann hefur, sem fyrr segir, hreyft hugmyndum um niöurskurö á at- ómvopnum. Tillögur Reagans hafa veriö gagnrýndar fyrir þaö, aö þær sneiöa hjá röksemdum þeirra sem vilja byrja á þvi nú þegar aö „frysta” þann kjarn- orkuvigbúnaö sem til er. En hvaö sem þvi liöur: bæöi Reagan og Brezhnev hafa nauöugir viljugir oröiö aö fara i einskonar áróöurs- striö um þaö, hvor geti komiö meö álitlegri tillögur i af- vopnunarmálum. Tillögurnar eru vitanlega litaöar mjög af hags- munum hvors risaveldis, og gallaöar eftir þvi. En þaö er þó til bóta, aö friðarhreyfingin neyöir valdamestu menn heims til á- róöursstriös sem er „jákvætt” aö inntaki. Langt þóf ívændum Information skrifar um tillögur Reagans á þessa leiö I leiöara á dögunum: Þaö vekur áhyggjur, ab Reagan leggur tillögur sinar fram með þeim hætti aö samningavið- ræöur hljóta aö vera mjög lang- FRÉTTASKÝRING vinnar og á meöan munu báöir aöilar halda áfram hervæöingu sinni. Hann vill byrja viöræöur sem hann kallar START (viö- ræöur um niðurskurö gjör- eyðingarvopna), en hann er á móti þvi aö menn byrji á þvi aö takmarka vigbúnaöinn áöur en niöurskuröur byrjar — til dæmis meö þvi aö frysta þaö ástand sem nú er. — Að visu gerði samning- urinn SALT-II ráð fyrir ákveön- um takmörkunum á vigbúnaöi, en eins og kunnugt er vildi stjórn Reagans ekki staöfesta hann... Fleiri ný vopn Hvaö sem veröur um tillögur Reagans munu bandariskar sprengjuflugvélar á næstu árum verða útbúnar meö 4300 lang- drægar stýriseldflaugar. Innan ramma þess niðurskuröar sem Reagan hefur nú stungiö upp á geta Bandarikin vel oröið sér út um MX-eldflaugar staösettar á þurrlendi — ef aö fjarlægöar eru ýmsareldri gerðir eldflauga. Og i lok áratugarins, þegar hægt væri aö búast viö þvi aö nýr samningur væri tilbúinn, veröa Bandarikin tilbúin með Trident-II eldflaug- ina, sem kafbátar bera, og hefur alla þá ókosti sem gagnrýnendur hafa séö við hina umdeildu MX-eldflaug. Sovétrikin munu vafalaust koma sér upp nýjum vopnakerfum einnig á þessum tima, en hinar bandarisku áætl- anir sýnast ganga lengra en þaö sem menn hafa spurt til Sovét- manna og gera ráö fyrir eins- konar yfirburöum Bandarikjanna — en þaö hefur til þessa ekki bein- linis róandi áhrif á Sovétmenn. Samanburðarf ræðin Reagan heldur þvi fram aö höfuðmarkmiö sitt sé aö fækka langdrægum eldflaugum og stór- virkum. Þetta er gott markmiö en erfitt, meöal annars vegna þess aö kjarnorkuvopnakerfi risaveld- anna eru byggö upp meö misjöfn- um hætti. Reagan segir, aö hann vilji fækka um þriöjung kjarnaoddum á eldflaugum. Hann segir einnig aö báöir aöilar eigi aö hafa sama „þak” (hámarksfjölda vopna) og aö i mesta lagi helmingurinn af kjarnaoddunum veröi aö vera á eldflaugum sem skotiö er frá þurrlendi. Það er haft fyrir satt, aö Bandarikin stefni að þvi aö báöir hafi 850 eldflaugar meö 5000 kjarnaoddum. Þetta þýöir aö hvor um sig eyðileggi ca. tvö þús- und kjarnaodda, en Sovétrikin hljóta um leiö að taka niður mun fleiri eldflaugar en Bandarikin. 1 öörum áfanga viöræönanna á lika aö taka buröarafl eldflauganna meö i reikninginn — m.ö.o. sprengjumáttinn um borö i hverri þeirra. Þetta þýöir einkum sam- drátt hjá Sovétmönnum, þvi aö þeir eru tæknilega á eftir Banda- rikjamönnum og hafa þvi fleiri eldflaugar af eldri og stærri gerð. Bæjar- og sveitarstjórnarkosningar 22. maí 1982 2500 frambjóðendur eru í kjöri á nærri 200 iistum Kosninga- handbókin er ómissandi upplýsingarit Tryggðu þér eintak í næstu bókabúð Mótmælaganga gegn atómvigbúnaöi I Chicago. Og gleymum þvl ekki, aö þaö eru kosningar i Bandarlkjunum I ár. Margir verða til aö glima viö útreikninga af þessu tagi. Engum kemur á óvart þótt ýmsar tölur viröist hagstæöar Bandarikja- mönnum, þetta er bandarisk til- laga. Enginn vafi er á þvi aö Sovétmenn muni segja aö Reagan vilji ná yfirburöum — þaö er hluti af tillögustriöinu. Og mörgum mun sýnast sem umræö- an sé nokkuö svo afstrakt: Hvaö þýöa tölur þær sem upp eru gefn- ar I „Jafnvægisreikningum” — þegar báöir geta sem fyrr tortimt okkur öllum nokkrum sinnum?... AB tók saman Blaðberabíó i Regnboganum laugardaginn 15. mai kl. 1 FLÓÐIÐ MIKLA Ævintýrarik mynd um sannsögulega at- burði i lit með isl. texta. UOWIUINN Ferðamenn athugið! Að öllu forfallalausu er heimilt að tjalda i Þjóðgarðinum á Þingvöllum frá 1. júni. Þjóðgarðsvörður. Röntgentæknaskóli íslands Auglýsing um inntökupróf nemenda Stjórn Röntgentæknaskóla íslands hefur ákveðið að nýr hópur nemenda skuli tek- inn i skólann á næsta hausti. Röntgentæknanámið er2 1/2 ár bóklegt og verklegt, og fer fram við sjúkrahúsin i Reykjavik, en forskóli i hjúkrunargrein- um á vegum Sjúkraliðaskóla Islands. Áskilið er, að nemandi hafi lokið grunn- skólanámi, og hið minnsta tveggja ára fjölbrautar- eða menntaskólanámi á raun- greinasviðum. Stúdentspróf ganga fyrir. Nánari upplýsingar um skólann veita Þór- unn Guðmundsdóttir, röntgentæknir, simi 73320, kl. 13-15 alla virka daga og Anna Birna ólafsdóttir, röntgentæknir, simi 34059, kl. 10-12. Umsóknarfrestur er til 10. júni og skulu umsóknir sendar til skólastjóra Röntgen- tæknaskólans, Röntgendeild Borgarspit- alans 108 Reykjavik. Skólastjórn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.