Þjóðviljinn - 14.05.1982, Blaðsíða 14
18 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 14. mal 1982
ALÞVÐUBANDALAGIÐ
Alþýðubandalagið i Mosfellssveit
— M-listinn —
Alþýðubandalagiö I Mosfellssveit og Framsóknarflokkurinn bjóða
fram sameiginleganlista við þessar kosningar — M-listann.Frambjóö-
endur hans og stuðningsmenn hafa opnað kosningaskrifstofu að Stein-
um Hi'in verður ODÍn fvrst um sinn frá kl. 17—22, simi 66760. Kosninga-
stjórnar eru þeir Kristbjörn Arnason og Jón Jóhannsson.
Aiþýðubandalagið á Akranesi
Föstudajinn 14. mai verður V1SNAKVÖLD( I REIN frá kl.20-24. Hljóð
færaleikur, söngur, upplestur o.fl. Fiöluflokkurinn Brotnir bogar,
Martin Ringman o.fl. skemmta. Kertaljós og léttar veitingar. —
Aðgangseyrir kr. 50. Allir velkomnir.— Nefndin.
Alþýðubandaiagið í Borgarnesi og nærsveitum
Kosningaskrifstofan að Brákarbraut 3 er opin mánud.-föstud. kl
20—22, laugard.kl. 20—24 og sunnud. kl. 14—17. Siminn er 7351.— Laug-
ardaginn 15. mai verður kvöldvaka á skrifstofunni. — Avallt heitt á
könnunni. Komið og kynnist starfinu. Sjálfboðaliöa vantar til starfa. —
Kosningastjórn.
Aiþýðubandalagið i Kópavogi
Kosningaskrifstofa Þinghól, Hamraborg 11
Kosningaskrifstofaner opin allan daginn. Simarnir eru 41746og 46590.
Sjálfboðaliöar! Hafið samband við skrifstofuna og skráið ykkur til
starfa.
Frambjóðendur Alþýðubandalagsins eru til viðtals á kosningaskrif-
stofunni á fimmtudögum milli kl. 17 og 19.
Stuðningsfólk! Munið kosningahappdrættið.
Kosningastjórn.
Alþýðubandalagið á Akureyri — Kosningaskrif-
stofa
Kosningaskrifstofan i Lárusarhúsi, Eiðsvallagötu 18, er opin daglega
frá kl. 13.00—19.00; auk þess er alltaf eitthvað um að vera um kvöld og
helgar. Litið við; næg verkefni. Munið kosningasjóðinn. Simar: 21875 og
25875. Kosningastjórn
Alþýðubandalagið i Vestmannaeyjum
Kosningaskrifstofan er- að Bárugötu 9 (Kreml). Opiö alla daga kl.
17—19 og 20—22. Heittá könnunni. Litiðinn. Kosningastjórn
Alþýðubandalagið á Fáskrúðsfirði
Kosningaskrifstofa hefur verið opnuð i félagsheimilinu Skrúð, simi 97-
5358.Húneropin sem hér segir: mánudaga til föstudags frá kl. 17—19
og 20—22, laugardaga og sunnudaga frá kl. 14—17. Stuðningsfólk Al-
þýðubandalagsins er hvatt til að mæta til starfa. Kaffi á könnunni.
Kosningastjórnin
Alþýðubandalagið á Siglufirði —
Kosningaskrifstofa
Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins á Siglufirði að Suðurgötu 10 er
opin kl. 13—19 alla daga en eftir atvikum á kvöldin. Siminn er 71294.
Mætið og ræðið málin. Á kjördag mun verða not fyrir bæði bila og fólk.
Kosningastjórn.
Alþýðubandalagið í Hveragerði
Kosningaskrifstofan að Breiðumörk 11 (efri hæð), simi 4659, er opin
mánudaga — laugardaga frá kl. 20—22 og sunnudaga frá kl. 14—17.
Heitt á könnunni. Litið inn.
Stjórnin
Aiþýðubandalagsfélagar á Selfossi
Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins á Selfossi er opin alla virka
daga frá kl. 17—19 og 20—22 um helgar frá kl. 15—18 og siminn er 2033.
Alltaf heitt kaffi á könnunni. Munið kosningasjóðinn.
Kosningastjórnin
Hafnarfjörður
Kosníngaskrifstofan er að Strandgötu 41 og er opin virka daga frá kl. 15
tii 19 og kl. 20—22 laugard. og sunnud. kl. 15—19. Kaffi á könnunni. At-
hugið kjörskrána. Simi: 53348. Munið kosningahappdrættið
— Alþýðubandalagið.
Kosningamiðstöð Alþýðubandalagsins í Reykjavik.
— Félagsvist i kvöld.
í kvöld, föstudaginn 14. mai, verður félagsvist i Kosningamiðstöðinni.
Stjórnendur: Sigriður ólafsdóttir og Gunnlaugur Jónsson.
Guðrún Helgadóttir spjallar við þátttakendur i kaffinu.
Alþýðubandalagið á Seltjarnarnesi
Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins á Seltjarnarnesi er að Bergi
við Vesturströnd, og siminn þar er 13589. Frambjóðendur og stuðnings-
amenn G-listans verða þar til viðtals þriðjudaga og fimmtudaga frá
5—7 og laugardaga frá 3—5. Skrifstofan veitir allar upplýsingar um
kjörskrá og önnur mál, er kosningarnar varða. Heitt kaffi á könnunni.
V erkf all
hjúkrunar
nema
Selfoss — Opið hús
Alþýðubandalag Selfoss og nágrennis efnir til opins húss laugardaginn
15. mai kl. 14. að Kirkjuvegi 7.
Dagskrá: Visna-og baráttusöngvar: Gunnar Guttormsson og Sigrún
Jóhannesdóttir. Karl Sæmundsson fer með stemmur.
Avörp Bjarnfriður Leósdóttir, Dagný Jónsdóttir.
1 Stjórnandi: Kolbrún Guðnadóttir.
Kaffi og kökur á boðstólunum. — öllum heimill aðgangur meðan hús-
rúm leyfir.
Alþýðubandalagið á Egilsstöðum
Opið hús verður i kosningamiðstöð Alþýðubanda-
lagsins, Tjarnarlöndum 14, föstudaginn 14. mai kl.
20.30. Helgi Seljan kemur og ræðir stjórnmálavið-
horfin. Upplestur og léttar uppákomur. Kaffi og
með þvi. Stuðningsfólk — litið inn. — Kosninga-
stjórnin.
Alþýðubandalagið i Keflavik
A miðnætti i kvöld hætta 158
hjúkrunarnemar i Reykjavik
störfum vegna boðaðra aðgerða
hjúkrunarfræðinga á spitölum.
Hjúkrunarnemar telja sig ekki
geta gegnt störfum á sjúkra
húsunum nema með leiðsögn og á
ábyrgð hjúkrúnarfræðinga, sem
annast starfsfræðslu þeirra.
Ákvörðun hjúkrunarnema að
hætta störfum, en hana telja þeir
vera óhjákvæmilega afleiöingu af
uppsögnum hjúkrunarfræöinga,
mun enn auka á vandræði spital-
anna. — ekh
Kosningaskrifstofan er i Tjarnarlundi, simi 92-1690. Þar er opið alla
daga frá kl. 2-10. Fulltrúar listans eru til viðtals öll kvöld. Litið inn.
Ávallt kaffi á könnunni. — Kosningastjórn.
Framboðslistar sem Alþýðubandalagið á aðild að
en ekki hafa listabókstafinn G
Til þæginda fyrir þá kjósendur Alþýðubandalagsins sem nú verða að
kjósa utankjörstaða og ekki hafa haft aðstöðu til að kynna sér framboð
i þvi sveitarfélagi, sem þeir eru á kjörskrá, er eftirfarandi skrá yfir
þau framboð sem Alþýðubandalagið er aðili að og ekki hafa listabók-
Sigurjón Pétursson
Viðtalstímar
borgatjuUtrúa
og jrambjóð-
endaAlþýðu-
bandalagsins
stafinn G:
ólafsfjörður:H-listi, listi vinstri manna
Sandgerði:H-listi, frjálslyndra kjósenda.
Garður: I-listi óháðra borgara.
Mosfellshreppur:M-listi, félagshyggjumanna.
Patreksf jörður: I-listi óháðra kjósenda.
Bildudalur: K-listi óháðra kjósenda
Þingeyri: V-listi vinstri manna
Flateyri: C-listi vinstri manna og óháðra.
Blönduós: H-listi vinstri manna og óháðra
Alþýðubandalagið á Egiisstöðum
Opið hús verður i kosningamiðstöð Alþýðubanda-
lagsins, Tjarnarlöndum 14, föstudaginn 14. mal kl.
20.30. Helgi Seljan kemur og ræðir stjórnmálavið-
horfin. Upplestur og léttar uppákomur. Kaffi og
með þvi. Stuöningsfólk — litið inn. — Kosninga-
stjórnin.
Borgarfulltrúar og fram-
bjóðendur Alþýðubandalags-
ins I Reykjavik verða til við- ,
. tals fyrir borgarbúa að I
Grettisgötu 3 alla virka daga
kl. 17 til 19.
Mánudagur 17.5.:
Sigurjón Pétursson
: Þriðjudagur 18.5.: i
Álfheiður Ingadóttir.
Miðvikudagur 19.5.:
: *Adda Bára Sigfúsdóttir
1 Borgarbúar ræðið beint við
frambjóðendur Alþýðu- •
' bandalagsins i Reykjavik en
[ látiö ekki aðra segja ykkur j
j hvaða afstöðu Alþýðubanda- ■
j lagið hefur til einstakra i
borgarmála.
Viðtalstimarnir eru að
Grettisgötu 3. kl. 17-19 alla !
virka daga.;
Kosníngamiðstöð
Alþýðubandalagsins
Reykjavík, Síðumúla 27
Skrifstofa kosningamiðstöðvar Alþýðubandalagsins i Reykjavik
er að Siðumúla 27.
Simarnir eru 39816 (Ulfar) og 39813 (Kristján).
Kosningastjórn ABR
Ertu á kjörskrá?
Kosningastjórn ABR hvetur fólk til að kynna sér það hið fyrsta
hvort það sé á kjörskrá. Einnig brýnir kosningastjórn það fyrir
foreldrum námsmanna erlendis, að athuga hvort börn þeirra sé
að finna á kjörskránni.
Finni fólk sig ekki á kjörskránni né heldur aðra þá sem það veit
að þar eigi að vera mun G-listinn veita fólki alla þá þjónustu,
sem þarf við kjörskrárkærur.
Athugið sem allra fyrst hvort þið eruð á kjörskrá, þvi fyrr sem
kærur berast réttum aðilum, þvi auðveldara er með þær að fara.
Kosningastjórn G-listans
Utankjörfundarkosning
Miðstöð utankjörfundarkosningar er að Grettisgötu 3, simar
17504 og 25229. Upplýsingar um kjörskrá og önnur aðstoð varð-
andi utankjörfundarkosninguna. veitt eftir föngum. Umsjónar-
maður er Sveinn Kristinsson.
Utankjörfundarkosning i Reykjavik fer fram að Frikirkjuvegi 11
og er opið virka daga kl. 10—12,14—18 og 20—22, en frá kl. 14—18
ásunnudögum.
Sjálfboðaliðar
Alþýðubandalagsfélagar og stuðningsmenn skráið ykkur til
starfa að undirbúningi kosninga. Simarnir eru: 39813 og 39816.
Kosningastjórn ABR
Húsgögn — borð og stólar
Það vantar borð og stóla i kosningamiðstöð að Siðumúla 27. Þeir
sem geta lánaðhúsbúnað fram yfir kosningar eru beðnir að hafa
samband. Simarnir eru 39813og 39816.
Svavar Gestsson.
Arni Bergmann.
Opið hús
Verður i kosningamiðstöð-
inni sunnudaginn 16. mai kl.
16.00. — Arni Bergmann les
kafla úr óbirtri skáldsögu.
Svavar Gestsson ávarpar
gesti. Kaffiveitingar. Athug-
ið að þetta er siðasta „opna
húsið” fyrir kosningarnar.