Þjóðviljinn - 14.05.1982, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 14.05.1982, Blaðsíða 12
16 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 14. mal 1982 Nú er Castrol líka komin til íslands...! Castrol er olían fyrir allar vélar sumar sem vetur Margir hafa beðið um Castrol á is- landi, en án árangurs - fremstu smurolíu á heimsmarkaði. En nú er hún komin. þÓR H/F hefur tekið að sér sölu og dreifingu á islandi. Castrol framleiðir 450 gerðir af smurolíum fyrir bila, báta- og ski- pavélar, iðnvélar og búvélar. Orug- gar oliur, sem auka slitþol véla og gera þær hagkvæmari í rekstri - olíur með 75 ára reynslu að baki. Innan skamms fæst Castrol einnig um allt land. hringið og spyrjið um næsta sölustað og biðjiö um ókeypis smurkort. SÍIVII 8*1500■AriviiJl.au Tilkynning til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á þvi, að gjalddagi söluskatts fyrir april mánuð er 15. mai. Ber þá að skila skattin- um til innheimtumanna rikissjóðs ásamt söluskattsskýrslu i þririti. Fjármálráðuneytið, 6. mai 1982 UTBOÐ Sveitarsjóður Bessastaðahrepps óskar eftir tilboðum i gatnagerð i landi Sveinskots og Bjarnastaða, Bessa- staðahreppi. Verkið er fólgið i að fullgera götu undir malbik, ásamt vatns- og frárennslislögn- um. Útboðsgögn verða afhent á Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen h.f. Ármúla 4, Rvik gegn 1000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen h.f. föstudaginn 21. mai ’82 kl. 11 f.h. að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska. VERKFRÆÐISTOFA SIGURÐAR THORODDSEN hf AHMÚLl 4 REYKJAVlK SlMI 84499 Frambjóð- endur M- listans, lista félagshyggju- manna í Mos- fellssveit 1. Sturlaugur Tómasson, for- stööumaður. 2. Pétur Bjarnason, skólastjóri. 3. Haukur Nielsson, bóndi. 4. Aðalheiður Magnúsdóttir, kennari. 5. Fróði Jóhannsson, garðyrkju- bóndi. 6. Guðlaug Torfadóttir, gjald- keri. 7. Lára Haraldsdóttir, húsmóöir. 8. Þrúður Helgadóttir verkstjóri. 9. Gisli Snorrason, vörubilstjóri. 10. Helgi Sigurðsson, dýralæknir. 11. Þyri Arnadóttir, kennari. 12. Elsa Sólveig Þorsteinsdóttir, póstafgreiöslumaður. 13. Jón Jónsson, járnsmiður. 14. Hlfn Ingólfsdóttir. 7. Lára 8. Þrúður 9. GIsli Guðmundur Elinborg Rúnar. Listi Alþýðubandalagsins Skagaströnd L Framboðslisti Aiþýðubanda- lagsins á Skagaströnd er sem hér segir: 1. Guömundur H. Sigurðsson kennari, 2. Ingibjörg Kristins- dóttir skrifstofumaður, 3. Þór Arason verkamaður, 4. Elín- borg Jónsdóttir kennari, 5. Rúnar Kristjánsson trésmiður, 6. Heiðdís Sigurðardóttir húsmóðir, 7. Skafti Jónasson verkamaður 8. Súsanna Þór- hallsdóttir húsmóðir, 9. Guðmundur Kr. Guðnason póst- ur, 10. Kristinn Jóhannsson verkamaður. 3n | Kvenna- framboðin 1908-1926 Ný bók í ritröðinni um íslensk þjóðfélagsfræði KVENNAFRAMBOÐIN 1908- 1926 nefnist ný bók eftir Auöi Styrkársdóttur sem Bókaiítgáfan Örn og örlygur hefur sent frá sér. Bókin er áttunda bókin I ritröð- inni „Islehsk þjóðfélagsfræöi” og fjallar hún um stjórnmála- hreyfingar kvenna á fyrstu tveimiur áratugum aldarinnar, rætur þeirra, megineinkenni, stefnumál, fylgi og endalok. Sér- kenni kvennahreyfingarinnar á tslandi eru leidd I ljós meö samanburði viö erlendar hreyfingar. t bókinni er lýst réttindabaráttu kvenna, atvinnu- þátttöku þeirra, þróun verka- kvennafélaga og 'krenfélaga sem höföu áhrif á stjórnmálaþátttöku kvenna. Lokakafii bókarinnar fjallar um forvígiskonur fram- boöshreyfingarinnar, stéttariega stööu þeirra, ættir, menntun, félagsstörf og tengsl viö valda- kerfið i landinu. 1 formálsoröum höfundar kem- ur m.a. fram að bókin er að stofni til lokaritgerð i félagsfræðum, sem höfundurlagði fram viö Há- skóla Islands vorið 1977, en viö út- gáfuna hafi ritgerðin þd tekið stakkaskiptum, nýju efni verið safnað og sumir kaflarnir endur- skrifaðir. Auður SlyrkársdóttJr Kvennaframboðín 1908-1926 Ritstjóri ritanna „íslensk þjóð- félagsfræði” er ölafur Ragnar Grimsson. en i ritnefnd eru Haraldur ólafsson, Svanur Kristjánsson og Þorbjörn Broddason. Félagsvisindadeild Háskóla íslands stendur að útgáf- unni meö Bókaútgáfunni Emi og örlygi hf. Hreinsunar- dagurí Breiðholti III A morgun, iaugardaginn 15. mai, gengst Framfarafélag Breiöhoits III fyrir hinum árlega hreinsunardegi I hverfinu, en það spannar Fell, Hóla og Berg. Allir ibúar hverfisins eru hvatt- ir til að taka til hendinni i þessari vorhreingerningu, því mikið af alls kyns rusli er nú komið í ljós eftir veturinn. Undanfarin ár hefur þessi ár- lega vorhreingerning tekist mjög vel og má i þvl sambandi geta góðrar aðstoðar hreinsunar- deildar borgarinnar sem lagt hefur til ruslapoka og hefur einn- ig verið með blla I gangi um hverfið allan daginn til brott- flutnings á fylltum ruslapokum sem skildir eru eftir við aðalgöt- urnar. Ibúum hverfisins verða af- hentir ruslapokar I Hólabrekku- skóla og Fellahelli frá kl. 10 um morguninn á laugardaginn. Blikkiðjan Ásgarði 1, Garðabæ Önnumst þakrennusmiði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíði. Gerum föst verðtilboð SIMI 53468

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.