Þjóðviljinn - 22.06.1982, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 22.06.1982, Blaðsíða 1
Þriðjudagur 22. júni —138. tbl. 47. árg. Fíkniefnamálið: „Þetta er ennþá I rannsókn. Intei fremst úti Jamaica. Nei, nei ég hef um eitthvað að vita um þeirra ran irlögregluþjónn og sagði að frétt efnamálinu væri tóm tjara. Interpol rpol er með málið og þá fyrst og ekki hugmynd um hvenær við fá- nsókn” sagði Bjarki Elíasson yf- aflutningur Þjóðviljans af fíkni- Sjá 7. siðu Geysir gaus mynd- arlegu gosi fyrir' Geysisnefnd og aðra ferðamenn í Hauka- dal sl. sunnudag Mynd — sig.bl. Tilboð atvinnurekenda í kjaradeilunni: Mikil k j araskerðing í E 8 ' ¥.....** '1 mkJÍF Punglega horfir nú nieð fram- liald viöræðnð um kjaramálin eftir að Vinnuveitendasambandið iagöi fram tillögu til lausnar, sem aðsiign Irainámanna iverkalýðs- lireyfingunui, mundi þýða veru- lega skerðiugu frá þeim samningi sem nú er i gildi. Fundahöld voru löng og ströng i Karphúsinu undir stjórn rikis- sáttasemjara. Guölaugur Þor- valdsson sagði i gær að honum hefði tekist að fá deiluaöila til að koma saman til iundar i dag kl. 9 en viðræðurnar i fyrrinótt höfðu nánast siglt i strand. Lauk lundi deiluaðila ekki fyrr en undir kl. 8 i gærmorgun. Það sem einkum mun hafa hleypt illu blóði i samninga- nefndir Alþýöusambandsins, voru tillögur vinnuveitenda varð- andi visitöluna. Voru menn al- mennt þeirrar skoöunar aö tillaga VSÍ þýddi i raun skeröingu kjar- anna frá þvi sem nú er, þar væri á íerðinni krafa um kauplækkun. Á laugardagskvöldið lagði Alþýðusambandiö fram tillögur sem það taldi geta veriö grund- völl að frekari viðræðum. Þeim hafnaði Vinnuveitendasambandið alfarið og kom með tilboð á móti, sem að mati flestra i viðræðu- nefnd ASÍ var með öllu óviðun- andi. Um siðir tókst þó rikissátta- semjara að fá menn til að ræða á næsta fundi 9 einisatriði úr tilboði VSl en tilboðið i heild var dregið til baka. Að mati þeirra sem Þjóðviljinn leitaði til er þetta tilboð Vinnu- veitendasambandsins enn verra en það sem hainað var i siðustu viku, en það mun hafa kveðið á um 4% grunnkaupshækkun strax og flokkatilfærslur að auki. Nú bjóða vinnuveitendur enn minni grunnkaupshækkanir og stór- skerta visitölu strax á næsta hausti auk annarra skerðinga- ákvæða. Hugmyndir Alþýðusambands- ins voru íerns konar og mun Þjóö- viljinn að ósk viöræöunefndar- manna ekki greina lrá efnis- atriðum þeirra nú. Búið að færa -raufina í samt lag V ígslugos í Geysi Hugmyndir um að framkalla Geysisgos á hverjum sunnudegi „Þetta var hið myndarlegasta gos, og menn voru ánægðir með hvernig til tókst á allan hátt" sagði Sig- urður Blöndal skógræktarstjóri ríkisins en hann var á sunnudag viðstaddur i Haukadal, þegar Geysisnefnd stóð fyrir vigslugosi í Geysi eftir að hann hefur verið færður aftur i sama búning og fyrr, áður en raufin umdeilda var höggviin i hverbarminn. Mikið f jölmenni var viðstatt vígslugosið sem stóð i alltaðS minútur en gossúlan náöi mikilli hæð. Nokkuð hvöss vindhviða dró þó aðeins úr hæðinni á gosinu. Geysisnefnd hefur i hyggju i framhaldi af þvi hversu vel tókst til á sunnudag, að láta framkalla gos i Geysi á hverjum sunnudegi í sumar, svo ferðamenn og annað áhugafólk geti fengið að sjá ósvikið Geysis- gos. —lg. Guðmundur J. Guðmundsson um þær fullyrðingar að togurunum sé lagt vegna verkfallshótana Fyrlrsláttur af grófasta tagi j Öllum togurunum hefur verið tryggð olía til að komast í að minnsta kosti eina veiðiferð „Þessar viðræður eru á mjög viðkvæmu stigi þessa stundina og andrúmsloft ið ákaflcga spennt og þanið. t raun hafði slitnað upp úr viðræðunum en Guðlaugi Þorvaldssyni rlkis- sáttasemjara tókst með harð- fylgi að fá menn tii að tala sam- an aftur”, sagði Guðmundur J. Guðmundsson formaöur Verka- mannasambandsins i samtali við Þjóðviljann siðdegis i gær. Ekki virðist blása byrlega i samningaumleitunum þessa stundina og við spurðum þvi Guömund um hvað væri raun- verulega verið að deila: „6g lit svo á að á meðan mál- ið er á þessu stigi mundi það vera i algerri óþökk rikissátta- semjara að skýra frá einstökum deiluatriðum á þessari stundu. En allra næstu daga ætti málið aö skýrast svo að unnt sé aö rekja deiluefnin ifjölmiðlum”. Er reipdráttur um visitölu- málin? ,,Ég get sagt mörg þung orö og ljót um þær hugmyndir sem ég hef séð i þessum viöræöum nú, en eins og ég sagði áðan tel ég ekki rétt að fara út i einstök efnisatriði þeirra tillagna sem lram hafa komið i viðræðunum til lausnar vandanum”. Setja fréttir um slæma stöðu útgerðarinnar eitthvert mark á viðræðurnar? „tJt af fyrir sig hlýtur svo að vera að menn ræöi málin i ein- hverju samhengi við það sem almennt er að gerast úti I þjóö- félaginu. Hins vegar vil ég vekja athygli á þvi að togar- arnir sem liggja bundnir við bryggju nú eru það vegna skulda viö oliufélögin og al- mennt slæmrar rekstrarstöðu, en ekki vegna þess að verkföll- um hefur verið hótað. Þegar við ákváðum að slá verkfalli á frest um 3 vikur, var sá timi einmitt tekinn til þess að togararnir kæmust i eina veiðiferð og unnt Framhald á 14. siöu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.