Þjóðviljinn - 22.06.1982, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 22.06.1982, Blaðsíða 6
6 StÐA — ÞJÓÐVILJINN ÞriOjudagur 22. júnt 1982 Kinai Baldvin Baldursvjn, Cyifi Pill Hrreir, HciAbri jAiuidóttir Ofr Jðnas CdnudMon VINNUSLYS Nýr bækling- ur um orsakir vinnuslysa Út er kominn bæklingur um vinnuslys sem byggöur er á niöurstööum vinnuverndarkönn- unar iönaöarmannafélaganna 1981. Náöi rannsókn sú til iön- aöarmanna i byggingariönaöi og málmiönaöi á Stór-Reykjavlkur- svæöinu og á Akureyri. Vinnu- verndarhópurinn sem aö útgáfu bæklingsins nú stendur, segir aö tilgangurinn meö sérstakri dttekt á vinnuslysum sé meöal annars aö kanna réttmæti þeirrar kenn- ingar aö vinnuslys veröi vegna mistaka fórnarlambanna en ekki vegna ófullkomandi vinnuaö- stæöna og öryggis. í vinnuverndarrannsókn iön- aðarmannafélaganna á slöasta ári og Vinnuverndarhópurinn framkvæmdi, kom greinilega i ljós fylgni milli aukins fjölda sjúkdóms- og streitueinkenna sem og vaxandi tlöni sjúkdóma annars vegar og langs vinnutima og slæms aöbúnaöar vinnustaöa hins vegar. Þær niöurstööur sem birtast I hinum nýútkomna bæk - lingi um vinnuslys sérstaklega staöfesta þessa mynd enn frekar. öryggiseftirlit rikisins taldi á sinum tima aö 80% þeirra vinnu- slysa sem þvi var tilkynnt, um, stöfuðu af yfirsjón i starfi. Niður- stööur iönaöarmannarann- sóknarinnar sýna hins vegar aö höfuöorsakir vinnuslysanna eru slæmur aöbúnaöur vinnustaöa og langur vinnudagur. Þá kemur einnig mjög vel i ljós að vinnuslys eru mun algengari þar sem unniö er eftir afkastahvetjandi launa- kerfum (bónusXTelja félagarnir i Vinnuverndarhópnum að slik at- riöi skipti mun meira máli þegar veriö er aö meta ástæður vinnu- slysa, en áöur hefur verið taliö. Bæklingurinn um vinnuslys hefur veriö seldur til fjölmargra verkalýösfélaga og einnig veröur hann til sölu i bókaverslunum. — v j I-listinn á i Kjalarnesi — 1 ávarpi frá aðstandendum I-listans segir „Þessi listi er , ekki flokkspólitiskur. Hann Iskipar fólk meö ólikar stjórn- málaskoöanir. En viö erum öll Kjalnesingar, , og sem slik, munum viö leggja Iliö öllum góöum málum, óháö þvi, hver ber þau fram. Okkar 1. Guömundur Benediktsson Esjugrund 39. 3. Hulda Pétursdóttir Útkoti. 2. Anna Margrét Guömunds dóttir Saurbæ. j Frjálslyndlr kjósendur með framboð 1 stefna er frjálst framtak, frelsi Ieinstaklingsins til athafna. Okk- ar stefna er aö hver maöur geti starfaö þaö, sem hann hefur | kosiö sér, án óþarfa afskifta I starfsmanna sinna, sem kjörnir I eru I sveitarstjórn.” J Listi frjálslyndra kjósenda viö sveitarstjórnarkosningar i Kjalarneshreppi, 26. júni 1982. 1. Gubmundur Benediktsson, Esjugrund 39. 2. Anna Margrét Sigurðardótt- ir SflurbíP 3. Hulda Pétursdóttir, Útkoti. 4. Guöbjartur H. Guöbjarts- son, Króki. 5. Andrea Tryggvadóttir, Arn- arhóli. 6. Guðjón Guöbjartsson, Króki. 7. Valgeröur G. Erla Guðjóns- dóttir, Kollafiröi. 8. Alfreö Björnsson Útkoti. 9. Guömundur Sigfússon, Norðurkoti. 10. Sigriður Böövarsdóttir, Saurbæ. Til sýslunefndar. Anna Margrét Siguröardóttir, Saurbæ. Guömundur Benediktsson, Esjugrund 39. Ný og glæsileg sjúkrabifreið keypt til Húsavíkur Safnaðist vel á kosn- ingadaginn „Sjúkraflutningar okkar ættu aö vera komnir I gott lag meö til- komu þessarar nýju bifreiöar” sagöi Garöar Jónasson sjúkrabil- stjóri hjá Rauöakross-deildinni á Húsavik I samtali viö Þjóöviljann en I sföustu viku var Garöar á ferö f Reykjavfk aö taka á móti nýrri og glæsilegri sjúkraflutn- ingabifreiö aö fullkomnustu gerö sem Húsvikingar hafa fest kaup á. Bifreibin er af Chebrolet gerö, ; innréttuö í Bandarikjunum og meb margvislegasta tækjabúnaði til björgunarstarfa, og kostar fullbúin á götuna meö sköttum og skyldum um 1 miljón kr. Niöur- felling fékkst á tollum og sölu- skatti samtals aö upphæö 538 þús., þannig aö endanlegt kaup- verö bifreiöarinnar er um 350 þús. kr. Þar af greiðir sérverkefna- sjóöur Rauða krossins helming þieirrar upphæöar en Húsavikur- deildin hinn helminginn. „Viö höfum aflað fjár til þess- ara bflakaupa meö merkjasölu, sjúkrabifreiö þeirra Húsvikinga sem kom þangaö Garöar Jónasson og hin glæsilega viku. Mynd -Jóh.H happdrætti og fjársöfnun á kosn- ingadag, sem tókst framar öllum vonum. Okkur i Rauöa kross- deildinni er efst i huga mikiö þakklæti til þeirra Húsvikinga sem veittu okkur^ stuöning á kjörstaö. Þaö má“ segja aö við höfum unniö kosningarnar meö þessari glæsilegu söfnun. Þar fyrir utan höfum viö getað lagt fé til bifreiðarkaupanna meö rekstrarafgangi frá starfsemi deildarinnar á siöustu árum”, sagöi Garðar. Umdæmi Rauöa krossdeildar- innar á Húsavfk er mjög stórt, nær yfir alla subursýsluna, aö undanskildu þvi svæöi sem snýr inn aö Eyjafiröi. Allt austur á Fjöll og inn i Kverkfjöll og Heröu- breiöarlindir. ,,A siöasta ári voru farnar fyrir 100 feröir á sjúkrabif- reiðum héöan en við flytjum fólk ýmist hingaö til Húsavikur eöa norður i siöustu til Akureyrar. Þaö eru 5 menn sem starfa á vöktum viö akstur". Meö tilkomu sjúkrabifreiðar á Kópaskeri, hefur umdæmi Húsa- vikurdeildarinnar minnkað nokkuö, en þó er aö sögn Garðars full þörf fyrir tvo vel útbúna sjúkrabila, eins og sýndi sig á dögunum þegar alvarlegt um- feröarslys varö i sýslunni. -lg- Ráðstefna í Miögarði: Nýjar leiðir í landbúnaði Ráöstefna um þróun landbún- aðar I tilefni aldarafmælis bún- aöarfræöslu á Hólum I Hjaltadal var haldin á vegum strjálbýlis- og veganefndar Fjóröungssam- bands Norölendinga f félaga- heimilinu Miögaröi I Skagafiröi föstudaginn 1. júnf sl. Var ráö- stefnan mjög vel sótt eöa af meira en 150 manns. Gerö var grein fyrir stööu landbúnaöar á tslandi og þó ekki hvaö síst rætt um aukabúgreinar, búnaöarfræöslu og leiöbeiningaþjónustu. 1 framsöguerindum Pálma Jónssonar, landbúnaöarráöherra og Inga Tryggvasonar, form, Stéttarsambandsins, kom m.a. fram aö nú hefur a.m.k. f bili, þrengst um markaöi fyrir bú- vörur erlendis, einkum sauöfjár- afuröir, Ber þvi nauösyn til aö efla sölustarfsemina, ekki sfst innanlands. Þar hefur að mörgu vel tekist meö sölu mjólkurafuröa en miöur meö kjötsöluna. Þó var gffurleg sala á lamþakjöti I mai- mánuöi sl. og þvi nokkrar Hkur á aö heildarsalan á verölagsárinu veröiyfir meöallagi. Aö áliti nefndar, sem vinnur að könnun á þætti landbúnaðar i at- vinnullfi þjóöarinnar, voru um 6800 ársverk unnin I landbúnaði árið 1980 þar af um 6000 viö sauð- fjár- og nautgriparækt. Auk þess fóru um 3000 ársverk 1 úrvinnslu ullar, skinna, mjólkur og kjöts. A siöasta Alþingi var lögð fram tillaga til þingsályktunar um stefnumörkun I landbúnaöi. Er þar aö finna tillögu um megin- markmið islensks landbúnaöar og raktar helstu léiðir, til aö ná þeim. Þar er ma. kveöiö á um aö vinnslustöðvar landbúnaöarins greiöi bændum 90% af andviröi afurða við innlegg, en óskert grundvallarverð viö uppgjön Þess verði ennfremur gætt, að breyt- ingar á framleiöslu og atvinnu- háttum I landbúnaöi valdi sem minnstri búseturöskun. I greinar- gerð meö tillögunni er aö finna ýtarlegar upplýsingar um ýmsa þætti landbúnaöarmálanna. Miklar umræöur uröu um nýjar leiöir I landbúnaöi og aöallega voru þar geröar aö umtalsefni ýmsar aukabúgreinar, s.s. hlunn- indi ýmiss konar, loödýrarækt og fiskeldi. 1 þessum efnum eru taldir miklir möguleikar fyrir Is- lenskan landbúnaö. Rekaviöur, silungur I vötnum og æöardúnn er viöa litt notaö og fiskirækt i stórum stil má vlöa koma viö, ekki slst á Noröurlandi. Arni Isaksson fiskifræöingur, sagöi aö á Noröurlandi væri stór- lax 50% af heimtun laxaseiöa sem sleppt er á móti 20 suö- vestanlands. Margir bændur binda miklar vonir viö refa- og minkarækt en refarækt hentar venjulegum búrekstri allvel og stofnkostnaöur refabúa er tiltölu- lega lágur. Til dæmis er sums- staðar unnt aö nýta ýmsar geröir húsa sem fyrir eru á jöröum til aö hýsa refina og spara þannig byggingar. Aö sögn Arna G. Péturssonar, hlunnindaráöu- nauts, má nota rekaviö sem mikilvægan orkugjafa og silungs- vötn eru viöa yfirfull. Allar þessar nýju búgreinar eiga þaö sammerkt, 'aö’ þfóiin þeirra er aö hefjast hér og nu^ui timi mun liöa þar til þær hafa öðlast fastan sess sem hluti af is- lenskum landbúnaöi. Taliö er aö innan fárra ára geti loödýra- ræktin ein sér veitt allt að 800 manns atvinnu. Um búnaöarfræöslu og tækni- þjónustu I landbúnaði töluöu Jónas Jónsson, búnaöarmála- stjóri, Björn Sigurbjörnsson, for- stjóri RALA, Jón Bjarnason, skólastjóri á Hólum og Jón Arna- son, tilraunastjóri á Mööru- völlum. Landbúnaöurinn á Islandi hefur á aö skipa viötækri leiöbeininga- og tækniþjónustu fyrir bændur og samtök þeirra. Ráöunautar Bún- aðarfél. Islands eru 18 aö tölu og héraösráöunautar eru 38. Undir Rannsóknarstofnun landbúnað- arins heyra 7 tilraunastöövar i öllum landshlutum, auk þess sem aö I stofnuninni sjálfri fara framviötækar rannsóknir i þágu landbúnaöarins. Á búnaöarskól- unum á Hólum og Hvanneyri er öflug fræöslustarfsemi fyrir bændur. Eftir stutt hlé i skólahaldi á Hólum er nú kennsla hafin þar aö nýju, jafnframt því sem mikil uppbygging fer þar nú fram. Rikir bjartsýni um framtiö skól- ans og má ætla honum stórt hlut- verk i búnaöarfræðslunni, ekki sist aö þvi er varðar nýjar leiöir- A Tilraunastööinni á Mööru- völlum I Hörgárdal fara m.a. fram rannsóknir á bættri nýtingu grasnytja og á nýtingu óhefö- bundins fóöurs handa naut- gripum. Bústofn stöövarinnar er 200 kindur og 30 kýr. Þaö háir starfseminni mjög, aö fjósbygg- ing fyrir stööina, sem hafin var áriö 1976, er vart hálfnuö enn. Framsöguerindi ráöstefnunnar munu veröa gefin út og veröa fá- anleg I skrifstofu Fjóröungssam- bandsins fljótlega. Formaöur strjálbýlis- og vega- málanefndar er Valgarður Hilmarsson, bóndi aö Fremstagili I Langadal. — mhg

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.