Þjóðviljinn - 22.06.1982, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 22.06.1982, Qupperneq 5
Þriöjudagur 22. júnl 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5 Argentinskir strlösfangar; og enn er langur veg ur til friöar fréttaskýring: Þegar stríði er lokið... Þegar mesta sigurvlman er runnin af Bretum aö iokinni Falklandseyjastyrjöld fara þeir og aörir aö teija saman kostnaö viö þetta einkennilega striö — I mannslifum og peningum. Þaö er gert ráö fyrir þvi aö um þús- und manns hafi týnt llfi — þar af voru um 230 Bretar. Bretar misstu átta fiugvéiar og ellefu þyrlur og sex skip, meöal þeirra tvo 4100 smáiesta tundurspilla. Argentinumenn misstu beitiskip og kafbát og liklega um 90 flug- véiar. Fréttaskýrendur i Bretlandi sveiflast á milli hinna ýmsu póla þegar þeir gera upp tiöind- in. Allt frá þeirri sigurvimu, sem leggur alla áherslu á það aö mikiö hernaöarafrek hafi veriö unnið — (en þá stefnu hefur Morgunblaðiö hér á landi) til þess aö segja aö nú sé lokiö „ónauðsynlegustu og röklaus- ustu átökum sem oröiö hafa milli tveggja rikja”. En rökleysa eöa ekki rök- leysa: flestum bersaman um aö þaö sem gerst hefur muni hafa viötækar afleiöingar I Bretlandi Sjálfur herkostnaöurinn hefur sitt aö segja. Leiöangurinn suöur um höfin hefur kostað Breta aö minnsta kosti tvo milj- aröa punda — en Thatcher for- sætisráöherra gerir ekki mikið úr erfiðleikum viö aö mæta slikum útgjöldum. Hún hefur jika meöbyr eins og stendur: til dæmis ætla ibúar á Ermar- sundseynni Jersey aö láta heimaþing sitt leggja fram fimm miljónir punda upp i her- kostnaöinn — þaö er um sex prósent af tekjum Jerseyjar á þessu ári. Meiru skiptir tyrir ínnan- landsástandiö i Bretlandi, aö Ihaldsflokkur frú Thatcher hefur endurheimt fylgi sitt meö hernaöarsigrinum — og stjórn- arandstaðan bæöi Verka- mannaflokkurinn og Miöju- bandalag Frjálslyndra og Sósialdemókrata, hefur oröiö máttfarnari og sundraöri aö sama skapi. Þetta gefur frú Thatcher aukiö afl til aö fylgja áfram haröri hægristefnu i efnahagsmálum heima fyrir og Reagan-hollri utanrikis- stefnu. Meö öörum oröum: Falklandseyjastriöiö veröur nokkur byr í segl þeirrar hægri- skútu sem um skeið hefur rekið um lognmollu ráöleysis og mis- taka. Allt getur gerst Herkostnaður Argentinu- manna er meiri og tilfinnanlegri þvi landiö er fátækara miklu og efnahagur mjög bágborinn fyrir. Viöskiptabann Vestur- velda hefur þegar gert þaö aö verkum aö mörg iðnfyrirtæki hafa orðiö aö loka eöa halda sig við aöeins hálfa framleiöslu- getu. Erlendar skuldir eru svimandi háar — og voru Argentinumenn þó enn ver settir áöur en t.d. Pólverjar, sem oft er vitnað til sem þjóöar i skuldakreppu. Eins og spáö var hefur ósigur á Falklandseyjum eflt andstöö- una gegn herforingjaklikunni sem stjórnaö hefur Argentinu og hefur hún þegar oröiö aö fórna stærsta syndahafrinum, Galtieri hershöföingja. Enginn veit hvaö viö tekur — en al- menningur og talsmenn póli- tiskra flokka (sem allir eru bannaðir) reyna aö knýja á um aö stjórnarhættir breytist. Hins- vegar treysta fáir sér til þess aö spá um þaö hver útkoman veröur. Allt getur gerst, segja sumir — þróun i lýöræöisátt, eöa þá aö nýir hershöföingjar koma i staö þeirra sem vikja. Menn minna á þaö, aö þegar herinn tók völd 1976 lofaöi hann aö afhenda þau aftur borgara- legum öflum — en ekki fyrr en hann hefði tryggt að þeir sem viö tækju lékju á sömu nótum og herforingjarnir sjálfir. Slik lof- orö boöa ekkert gott i Argen- tinu, landi hinna „horfnu” þrjá- tiu þúsunda. Sérkennileg samstaða A alþjóðlegum vettvangi eru þær afleiöingar striösins aug- ljósastar, aö þaö hefur spillt stórlega sambúö Bandarikj- anna ekki aöeins við Argentinu heldur og alla Rómönsku Amer- iku. Galtieri og hans menn lögöu út I Falklandseyjaævintýriö meöal annars vegna þess, aö þeir töldu aö Reaganstjórnin heföi tekiö upp svo náinn vin- skap viö þá i baráttu gegn rót- tækum öflum i álfunni, aö þeim væru flestir vegir færir. Þegar svo Bandarikjastjórn hlaut aö taka Breta framyfir banda- manninn i suöri snerust ástir upp i mikla heift. Og á eftir fylgdi aukin andúö á Banda- rikjamönnum i álfunni — hvort sem væri frá hægri, vinstri eöa miöju, hvort sem væri hjá tals- mönnum stjórna Guatemala, Venezúelu eöa Kúbu! Ekki einfalt mál Þetta stafar vitanlega af þvi, að Falklandseyjastriöiö afhjúp- aöi mjög rækilega þá staöreynd aö þaö er ekki hægt aö skilja heiminn eöa skilgreina eftir ein- földuöu svart-hvitu mynstri. Hin frumstæöa skipting Reag- anstjórnarinnar og stjórnar Thatcher i Austur og Vestur dugir ekki (Morgunblaðiö er viö sama heygaröshorn og fyrr- greindir höföingjar — og vill þá gera sem allra mest úr þvi aö Castró á Kúbu tók afstööu meö Argentinu sem og Sovétstjórnin — en sleppir öðrum sem gerði hið sama). Eins og Johan Galt- ung hefur bent á: þetta striö varö meðal annars einskonar uppgjör milli norðursog suðurs — og skiptir þá ekki höfuðmáli að „suöriö” átti skiliö betri samnefnara en Galtieri og hans lið. Falklandseyjastriöiö var ekki striö milli kapitalisks rikis og sósialisks — heldur striö milli tveggja kapitaliskra landa og sitja I báöum mjög hægrisinn- aöar stjðrnir, önnur að sönnu þingbundin, hin ekki. Þar meö er styrjöldin lika áminning um aö friöur er mjög víöa ótryggur (i Suður-Ameriku einni gæti komiö til átta styrj- alda út af landakröfum yfir nú- gildandi landamæri grann- rikja). Þaö minnir einnig á þaö, aö þvi fer fjarri aö hugmynda- fræðilega andstæöinga þurfi til aö byrjaö sé að skjóta. Og svo fer þvi fjarri að Falk- landseyjadeilan sé leyst. Ekki aöeins vegna þess að Argentinu- menn hvort þeir eru vinstrisinn- aöir eða hægrisinnaðir, munu halda áfram aö ala börn sin upp i þeirri sannfæringu aö Malvin- ur tilheyri Argentinu. Heldur einnig vegna þess, aö deilan um yfirráö yfir eyjum smáum i At- lantshafi sunnanverbu tengist beint spurningunni um framtiö Suöurskautslandsins og skipt- ingu þeirra auöæfa sem þar er að finna i jöröu og i hafi. AB Gaitieri, Anaya yfirmaður sjóhersins og Dozo yfirmaður flughersins; þeir voru ekki bæn heyrðir. Bréfaskólinn: 4250 nemendur Bréfaskólinn veitir nú kennslu i nær 40 námsgreinum og yfirfærð námsbréfa annast 25 kennarar. Á siðasta ári innrituðust 980 nemendur i Bréfaskólann og við árslok voru 4250 nemendur við nám, samkvæmt spjaldskrá skól- ans. Nokkurt fjármagn i'ékkst á ár- inu til að endurskoða og bæta námsefni skólans og er nú hafin vinna við það. Skólinn heíur unnið að ýmsum verkefnum i samvinnu við menntamálaráðuneytið o.fl. Hefur m.a. verið unnið að könnun Framhald á 13. siðu í stuttu máli: Konur gerast kaupf élagsst j órar Konur láta i auknum mæli að sér kveða i samvinnuhreyfing- unni og mætti fyrr hafa verið. A siðasta aðalfundi Sambandsins voru 18 kvenfulltnlar og nú hafa tvær konur nýlega verið ráðnar kaupfélagsstjórar. Ein kona hef- ur áður gcgnt starfi kaupfélags- stjóra. Er það Sigrún Magnús- dóttir, sem veitir forstöðu KF. Birtuf jarðar á Óskapseyri. Hjá Kf, Hvammsljaröar i Búð- ardal lætur Ingþór H. Guönason nú al kaupíélagssljórastarfi en við þvi tekur Kristrún M. Waage. Hún er lædd 1942, úlskrilaöist frá Samvinnuskólanunt 1964. Helur siðan unniö ýmis skrilstofustörf: hjá SIS, Aburöarverksmiöjunni en verið iulllrúi hjá KF. Hvammsfjarðar frá haustdögum 1979. Maður hennar er Viöar G. Waage, Kristrún tekur viö kaup- félagsstjórastarlinu 1. júi. Hjá Kí. Tálknaíjaröar á Sveins- eyri lætur Siguröur Arnórsson af starfi en viö tekur Jörgina Jóns- dóttir. Hún er fædd 1956, lauk gagnl'ræðapróli Í973 og stundaöi nám í Einkaritaraskólanum 1975—1976. Hún heíur starfað hjá Kópavogshæli, i Sparisjóöi Reykjavikur og nágrennis og var urn skeið lulltrui hjá Sláturlélagi Suðurlands. Jörgina réðst til Kl. Tálknaljarðar i vetur og helur starl'að þar sem gjaldkeri og bók- ari. Hún tekur viö kaupielags- stjóraslarl'inu 20. júni. —mhg Hagsmunafélag myndlistamanna: Sinnuleysi um myndlist á Listahátíð A aðallundi Hagsmuuafclags myndlistamanna sem haldinn var uýverið, var samþykkt ályktun þar scm lýster l'urðu á þvi sinnu- leysi seni myndlist er sýnt á yfir- standandi listahátið, og bent á að i fjárhagsáætlun hátiðarinnar er aðeins vcitt 1% af heildarkostnaði til myndlistar. Á fundinum var stjórn félagsins endurkjörin en i henni sitja: Þór Elis Pálsson, lormaöur, Gylfi Gislason, ritari, G. Erla Geirs- dóttir, gjaldkeri, Steinunn Þórar- insdóttir, meðstjórnandi og Ric- hard Valtingojer, meöstjórnandi. Ákveðið hefur veriö að halda sýningu á vegum lélagsins snemma næsta vor. Samband ísl.~loðdýraræktenda Nýr framkvæmdast j óri Samband islenskra loðdýra- ræktenda hefur ráðið Jón Kagnar Björnsson sem framkvæmda- 1 stjóra fyrir sambandið. Sam- bandið vinnur að ýmsum hags- munamálum loðdýraræktarinnar i samvinnu við Sléttarsamband bænda, Búnaðarlelag lslands og aðrar stofnanir og félög land- búnaðarins. Það sér og um sam- skipli við danska lóðdýraræktar- sambandið og önnur slik sam- bönd erlendis. Sambandiö hefur nú gert samn- inga við danska loödýraræktar- sambandið um samflokkun is- lenskra og danskra skinna og það sér um útflulning á refa- og minkaskinnum til Danmerkur. Þá mun þaö aöstoöa loðdýra- bændur eltir föngum og veita upplýsingar svo sem um mark- aðsmál, efnis- og tækjakaup o.ll. Skriístoía samtakanna er að Snorrabraut 54 i Reykjavik. Er hún sameiginleg fyrir SIL og Markaðsnefnd landbúnaðarins, en Jón Ragnar er einnig starfs- maður hennar. Simi SIL er 29099, kl. 1—5 e.h. —mhg Æskan komin Út er komið mai-júni blað Æsk- unnar. Af fjölbreyttu efni hennar skalnefnt: Orkin sal á Ararat. Lögmál lerðamanna en þaö er pistill þar sem íerðamönnum er bent á nokkrar reglur sem hollt er lyrir þá að hafa i huga. Sagt er frá rússneskri ungmey, henni Deliu litlu, sem nú er 5 ára. Greinar eru um þá Vilhjáim Tell og Arkimed- es gamla. Haldiö er áfram að segja l'rá ævintýrum Róbinsons Krúsó. Þá er i biaðinu ljölskyldu- þáttur Kirkjumálaneíndar Bandalags kvenna i Reykjavik. Þorvarður Magnússon segir lrá vináttu, sem myndast getur milli ólikra dýrategunda. Jens Guö- mundsson sér um poppþátt. „Þaö væri ágætt ef viö lengjum eina fé- lagsmiðstöð i Bolungarvik”, segir Edda Borg Olalsdóttir. Eðvarð lngólfsson byrjar nú þátt um barna- og unglingabækur. Þá er skátaopna, iþróttaþáttur, smá- sögur, ævintýri, myndasögur o.fl. Má vist með sanni segja að i blaö- inu sé eitthvað fyrir alla, bæði eldriogyngri. —mhg

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.