Þjóðviljinn - 22.06.1982, Síða 14

Þjóðviljinn - 22.06.1982, Síða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 22. júnl 1982 ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Alþýðubandalagið í Hafnarfirði Jónsmessuvaka Að gömlum og góðum siö ætlar Alþýöubandalagsfólk I Hafnarfirði að vaka framúr og skemmta sér viðsöngog gleði á Jónsmessunótt. Undirbúningsnefnd hefur fjallað um málið siðustu vikur og ákveðið að vakað verði við Urriðakotsvatn rétt fyrir norðan Setberg.Þar er öll aðstaöa hin ákjósanlegasta, fallegar lautir i fallegu umhverfi. Safnast verður saman á planinu við Sólvang, noröanmegin,kl. 21.30 miðvikudagskvöldið 23. júni. Þaðan verður gengið upp að Urriðakotsvatni, ca. 20 min ganga. Við vatnið verður tendraður varðeldur og útbúið grill, söngur og önnur skemmtan fram eftir nóttu. Þátttakendum er bent á að taka með sér viðbit á grillið og drykk, og ekki er verra að taka mér sér teppi. Menn eru beðnir að tilkynna helst þátttöku til einhvers eftirtalinna: Páll Arnason: 54065 Margrét Friðbergsdóttir: 53172, Lúðvik Geirsson: 50004 Ofangreind gefa einnig frekari upplýsingar um tilhögun Jónsmessu- vökunnar. Munið viðbit, drykk og teppi. Annað sér nefndin um. Allir Alþyöu- bandalagsmenn i Hafnarfiröi og aðrir stuöningsmenn meira en vel- komnir. Munið að við ætlum að hittast við Sólvang kl. 21.30 á miðviku- daginn. Nefndin Jónsmessunæturganga ABR Miðvikudaginn 23. júni ætla félagar i ABR aö ganga saman i kringum Reykjafell á Hellisheiöi. Hist verður við skiðaskálann i Hveradölum og er áætlað að göngu ljúki um 1. e.m. Allir félagar og stuðningsmenn AB eru hjartanlega velkomnir og hafi með sér nesti og góöa skó. t blaðinu á morgun verður gönguleið lýst nánar. Stjórn ABR Alþýðubandalagið Akureyri Opið hús Við komum saman að loknum kosningum og höldum Jónsmessuvöku fimmtudaginn 24. júni kl. 20.30 i Lárusarhúsi. Avörp. Skemmtidagskrá og kaffiveitingar. Félagar fjölmenmð og takið með ykkur gesti. Stjórn ABA Suðumesjamenn athugið Jón Böðvarsson Alþýðubandalagiö mun efna til fjöl- skylduferðar um Hvalfjörð laugardag- inn 26. júní. Boðiö veröur upp á styttri sem lengri gönguferð- ir. Gengið verður upp að Glym og farin verð- ur Sildarmannagata fyrir þá sem vilja lengri gönguferö. Giymur Fjörðurinn veröur skoðaöur beggja handa undir öruggri leiösögn Jóns Böövarssonar, skólameistara. Sameiginleg grillveisla verður ef veður leyfir um miðjan dag i Brynjudal, þar sem tóm gefst til leikja og almennrar útiveru. Lagt verður upp frá bið- stöðvum S.B.K. kl. 8.00. Nánari upplýsingar og skráning eru i sima 92-1948 (Sólveig) sima 92-3096 (Bjargey) og 92-3191 (Alma). Pantið timanleg^það auðveldar allan undirbúning. Alþýöubandalagsfélag Keflavikur. ffff Hitaveita IP Reykjavíkur óskar eftir aö ráða járniðnaðarmann van- an pipusuðu. Vinnan felst i almennu við- haldi dreifikerfis. Krafist er hæfnisvott- orðs i pipusuðu, rafsuðu og logsuðu frá Rannsóknastofu iðnaðarins. Upplýsingar um starfið veitir örn Jensson að bækistöð Hitaveitu Reykjavikur ab Grensásvegi 1. Fyrirsláttur 1 Framhald af bls. 1 reyndist að verka aflann I landi aðhenni lokinni. Þess vegna var það að við Karl Steinar Guð- laugsson varaformaður Verka- mannasambandsins og Guðrið- ur Elfasdóttir formaður Framtiðarinnar i Hafnarfirði gengum á fund forsætisráð- herra og báðum um tryggingu fyrir þvi að togararnir fengu oliu til að komast i einn túr, til þess að ekki væri hægt að reka starfsfólk fiskvinnslustöðvanna heim i kaupleysi þann tima sem til stefnu er fram að hugsanlegu verkfalli. Gunnar Thoroddsen tók vel i okkar hugmyndir og togurunum hefur verið tryggð olia til að komast i eina veiöi ferö. Hins vegar hafa ekki allir útgerðarmenn þegið þann stuðning sem þeim hefur veriö boðinn. En það að togurunum sé lagt nú vegna verkfallshótana alþýðusamtakanna er fyrir- sláttur af grófasta tagi”, sagði Guðmundur J. Guðmundsson aö lokum. —v. Bréfaskólinn Framhald af bls. 5 til undirbúnings þess, aö kennsla til stúdentspróls, i formi bréfa- náms, geti hafist við skólann. Þá hafa aðstandendur skólans mælst til þess við menntamálaráðherra, aö hann gengist fyrir þvi að sett verði sérstök lög um Bréfaskól- ann. Fulltrúaráð Bréfaskólans skipa nær 30 manns frá þeim sjö lands- samböndum, sem eiga skólann. I stjórn skólans sitja: Kjartan P. Kjartansson, lormaður, Eysteinn Sigurðsson, ritari og Haukur Ingibergsson allir írá SÍS, Tryggvi Þór Aöalsteinsson frá MFA, Kristin Tryggvadóttir frá BSRB, Ingólfur S. Ingólísson frá Far- og fiskimannasambandinu, María Pétursdóttir lrá Kvenlé- lagasambandi islands, Árni Jónasson frá Stéttarsambandi bænda, og Arnar Björnsson frá Ungmennaíélagi islands. Skóla- stjóri Bréfaskólans er Birna Bjarnadóttir. —mhg Ungir sósíalistar . . . Æskulýðsnefnd Aþýðubandalagsins stendur fyrir skemmtiferö I Þórsmörk um næstu helgi. Lagt verður af staö frá Umferðamiðstöðinni á föstudagskvöld kl. 21.00. Skipulag ferðarinnar i grófum dráttum: Föstudagur: Tjaldað I rómantiskum trjálundum Húsadals, I skjóli nætur. Laugardagur: Þegar risið hefur verið úr pokum verður fundur ferða- félaganna þar sem m.a. óskir og ábendingar þátttakenda verða að koma fram. Eftir hádegi verður svo farið I gönguferðir um Þórsmörk og ná- grenni. Leiðsögumenn veröa Hjalti Kristgeirsson og Ölafur Gislason. Séinni part dagsins verður svo kveikt upp i grillinu. Að loknum kvöldverði verður kvöldvaka með söng, leikjum tilsögn i skyndihjálp og pólitiskum tilbrigðum. Gitaristi ferðarinnar verður Matthias Kristinsen. Fjöldasöngur verður alla ferðina svo ráðlagt er að taka með sér söngbækur. Sunnudagur: Pólitisk morgunandakt. Arthúr Morthens formaður ABR stjórnar. Eftir hádegi verður svo ennfrekari útivera, gönguferðir og hollusta. Mörkin kvödd seinni part dags. Skráið þátttöku sem allra fyrst i sima 17500. Munið að hafa góða skapið, tjald og svefnpoka, næringarrika fæðu og gönguskóna með. Fcrðahópur Æskulýðsnefndar SEFE MDMFFL 12 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 O Brottfarardagar i vetraráœtlun Diisseldorf alla miðvikudaga JÚIÍ S M Þ M p p L 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 AGÚST SMD M F F L 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 29 30 31 25 26 27 28 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 JÚIÍ SMDMFFL 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 JÚLÍ SMD M F F L 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 AGÚST s MDMFFL '1 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 AGUST SMDMFFL 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 Ziirich alla sunnudaga O Brottfarardagar í vetraráætlun ^Warnarflug Lágmúla7, sími 84477 ANNAfí VALKOSTUfí - ALLfíA HAGUfí

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.